Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. 35 Skák Jón L. Arnason Eftirfarandi skák, sem tefld var í Gausdal, er með laglegri skákum nýliðins árs. Norðmaðurinn Djurhuus hafði svart gegn Lettanum Kengis: 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 RÍ6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. c3 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. Re2 cxd4 9. cxd4 Be7 10. a3 0-0 11. Rg3 f6 12. Bd3 fxe5 13. fxe5 Rdxe5!? 14. fxe5 Rxe5 15. Be2 Bd7 16. Rxe5? Df2 + 17. Kd2 Hac8! 18. Db3 Bg5+ 19. Kd3 (ef 19. Kdl Dd4+ 20. Rd3 Ba4): I I# A A i. A i 1 A ® Jl A* & & h itSA 2 Á s AB CDEFGH 19. - Hf4!! En ekki 19. - Hxcl? 20. Haxcl De3+ 21. Kc2 Hc8+ 22. Rc4 og hvítur vinnur. Svartur hótar nú máti á d4 og ef 20. Bxf4 Dxf4 blasir við mát á e3 eða d2, eða eftir 21. Rg3 þá 21. - De4 mát. 20. Rf3 Be8! og hvítur gaf, þvi að hótunin 22. - Bg6+ er óviðráðanleg. T.d. 22. Rf5 Bg6 og nú 23. g4 Bxf5+ 24. gxf5 Hxf3+ og mátar, eða 23. Bxf4 Bxf5 + 24. Kd2 Bxf4 + 25. Kdl Bc2+ og vinnur. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríkjamaðurinn Hugh Ross og Pa- kistaninn Zia Mahmood hafa spilað sam- an nokkrum sinnum á síðustu tveimur árum með mjög góðum árangri. Á sterku tvímemiingsmóti, sem þeir unnu, í nóv- ember kom þetta spil fyrir þar sem þeir hirtu hreinan topp. Suður opnaði á hindr- unarsögn, Zia, sem sat í austur, doblaði til úttektar og Ross ákvað að passa í þeirri von að félagi ætti mikil spil og þeir fengju meira fyrir að spila vörnina held- ur en sóknina. Sagnir gengu þannig, suð- ur gjafari og allir utan hættu: ♦ K10982 V 82 ♦ ÁG103 + 86 * 65 V 974 ♦ 8764 + Á753 N V A S * ÁD3 V ÁKD106 ♦ KD95 + 10 * G74 V G53 ♦ 2 + KDG942 Suður Vestur Norður Austur 3+ pass pass dobl P/h Útspil vesturs var spaðasexa og Zia átti slaginn á drottninguna. Honum lá ekkert á að gefa félaga stungu í Utnum og spU- aði næst tígulkóng. Suður drap á ás í blindum og spUaði hjarta sem Zia drap á drottningu og spUaði lauftiu. Sagnhafi fékk að eiga þann slag á kóng og enn var hjarta spUað. Zia drap, spUaði spaðaás og gaf félaga spaðastungu og síöan var laufásinn tekinn. Þar með fékk sagnhafi aðeins 6 slagi og 500 stig var hreinn topp- ur þvi það er betra en fæst fyrir game á AV-hendurnar. Krossgáta 7— T~ u (p v- ? u lo “ )i )l J * )<r 1(0 n~ IT" □ 10 J Lárétt: 1 könnun, 5 andUt, 8 meðal, 9 slæmt, 10 flaumósa, 12 tötra, 14 tvíhljóði, 15 rifrildi, 17 drykkur, 18 krota, 20 tor- merki. Lóðrétt: 1 jarðyrkjuverkfæri, 2 skemmd, 3 slys, 5 svikular, 6 hryðja, 7 raftar, 11 frjálsi, 13 konunafn, 15 sekt, 16 málmur, 19 gyltu. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Sjöfn, 6 ók, 8 kóö, 9 auma, 10 öruggar, 12 tætu, 14 gum, 16 um, 17 hraka, 18 ata, 19 tein, 21 safni, 22 nn. Lóðrétt: 1 skötu, 2 jór, 3 öður, 4 fagurt, 5 nugga, 6 óm, 7 kar, 11 aukin, 13 æmta, 15 mann, 17 haf, 18 ás, 20 ei. Þetta verður gleðilegur dagur fyrir Línu ... fc>ví nú fer hún og skiptir öllum jólagjöfunum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætm1- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. janúar til 9. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavíkurapóteki. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki kl. 18 tíl-22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.-30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opi; d. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Tímarít fyrír alla á næsta sölustað # Áskriftarsími 62-60-10 Spakmæli Menntun er ekki að vita, það er að vera. J.C. Hostrup. fC L Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur , Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugárd. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur Ág’ Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. , Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8- Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að hafa auga með öllu því annars áttu á hættu að hlut- irnir fari í rugling. Gleymdu alls( ekki skilaboðum. Happatölur eru 4, 19 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þinn hagur er mistök annarra. Hikaðu ekki við að nýta þér það. Breytingar virðast í fyrstu til óþæginda en eru þér í hag þegar til lengri tíma er litið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu viss um að greina á milli glvörumála og mála sem skipta ekki mála. Það er mikil pressa á þér að gera meira en þú kemst yfir. \ Nautið (20. apríl-20. maí): Það verður meira að gera hjá þér heldur en þú reiknaðir með. Reyndu að nýta tíma þinn vel og vera skipulagður. Kvöldið lofar góðu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Taktu daginn snemma því hlutimir ganga þér í hag. Sérstaklega fyrri liluta dagsins. Áætlunum þínum varðandi eitthvað sérstakt gæti seinkað fyrir handvömm annarra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að reyna að vera sérlega ákveðinn en þó nærgætinn sérstaklega gagnvart viðkvæmu fólki. Forðastu að gera hluti á síðustu stundu. ‘ 4 Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu ekki draga þig niður þótt þú fáir ekki næga umbun fyrir þaö sem þú ert að gera. Hlutimir breytast til batnaðar síðdegis. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að klára sem mest af því sem þú þarft að gera núna því það verður mikið að gera hjá þér á næstunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kemst ekki langt með of mikið af nýjum verkefnum. Nýttu þér áhuga annarra og dreifðu verkefnum til að létta af þér álagi. Allar umræður era af hinu góða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Leggðu áherslu á upplýsingar og góð tjáskipti. Það er mikilvægt t og ánægjulegt að mikilvæg málefni komist sem fyrst til umræðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu vel á móti fólki sem leitar til þín með vandamál sín. Þú ert í góðu hugarástandi, sérstaklega síðdegis. Happatölur era 3, 21 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Peningar eru dálitið erfitt viðfangsefni í augnablikinu. Reyndu ‘ að forðast að flækja þig í eyðslusemi annarra. Óþolinmæði og þröngsýni gagnar þér ekkert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.