Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á árinu sem leið. Okkur þykir það ákaflega leitt að hafa ekki getað annað eftirspurn í desember og þá sérstaklega á gamlárs- kvöld. Vegna gífurlegrar eftirspurnar fyrir árshátíðir og þorrablót bendum við viðskiptavinum okkar á að sum kvöld í febrúar og mars eru nú þegar að verða fullbókuð. S. 64-15-14 er kynningarsímsvarinn okkar. Hringdu og kannaðu málið. Uppl. og pantanir í s. 46666. Diskótekið O-Dollý! L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Stuðbandið og Garðar auglýsa. Við leikum lögin ykkar á árshátíðum og þorrablótum. Uppiýsingar gefur Garðar í síma 674526. ■ FramtaJsaöstoó Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf., s. 652155. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í ný og gömul hús, önnumst breytingar og endurbætur á gömlum húsum, úti sem inni, sérsmíðum franska glugga. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 50205, 41070 á kvöldin. Húseigendur! Þakviðgerðir, skiptum um járn, rennur og niðurföll, gler- og gluggaviðgerðir, steypuviðgerðir. Ráðgjöf og ástandsmat. Tilboð sem standa. Uppl. í s. 91-32018 og 91-681379. Getum bætt við okkur verkefnum í húsa- smíði, hvort sem er nýsmíði eða við- gerðir. Vanir menn á sanngjörnum töxtum. Uppl. í síma 681379 og 32018. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðjna: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Trésmíði, nýsmiði, uppsetningar. Setj- um upp innréttingar, milliveggi, skil- rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241. Get tekið að mér múrverk, flísalagnir, viðgerðir og fleira. Uppl. í. síma 91-75625. ■ Líkamsrækt Likamsræktarstöð til leigu i Árbæ, 7 Flott-form-bekkir, fallegar innrétting- ar. Allt tilbúið. Uppl. í síma 91-35116. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Hallfríður^Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-2Ó366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Sigurður Gislason, ökukennsla - öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfmgaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. ALDREIAFTUR í MEGRUN! GRÖNN-VEISLA: Mánudaginn 6. jan. í Gerðubergi, Breiðholti. Verð kr. 1.000,- fyrir manninn. Allir velkomnir,- engin þörf á að skrá sig. Kl. 19.00: Heilsukvöldmatur. Kl. 20.00: Fyrirlestur um matarfíkn. Kl. 20.30: Samskiptavinna. Kl. 22.30: Skráning á Grönn-námskeið. GRÖNN-NÁMSKEIÐ: Fyrir þá sem vilja takast á við mataræðið með raunhæfum hættí. Offita ekkert skilyrði. Hefst í Mannræktinni Vesturgötu 16, lau. 11. jan.'og stendur yfir í 4 vikur. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Áhugasamir mæti í Gerðuberg 6. jan. MANNRÆKTIN s. 625717 at/ VINN| >• ]^r LAUSN Viðskiptavinirnir voru annað hvort ekki komnir meði tennur y jeða búnir l| ■cifcað missa í Úff, að sjá C'hvernig garöurinn er orðinn! Heyrðu, ef ég gef þér þúsundkall, ] viltu þá lofa mér því að taka til ’ höndinni í garðinum á morgun? © Bvlls VIS7 Eg myndi ekki vera of bjartsýn/ ástin mín! -r En það má alltaf reyna!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.