Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 24
32
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992.
Þramað á þrettán
Sparnaðar- og út-
gangsmerkjakerfin
- gáfu marga vinninga
íslenskir tipparar stóðu sig mjög
vel á laugardaginn. Alls komu fram
84 raðir með þrettán réttum og áttu
íslenskir tipparar sex þeirra, sem eru
7,14%. Sala getraunaraða á íslandi
var 2,85% af heildarsölunni svo það
sést að útkoman er góð. íslendingar
áttu 4,5% vinninga í pottinum. Gjald-
eyrisgróði íslendinga vegna get-
rauna þessa vikuna var 1,7 milljónir.
Spamaðar- og útgangsmerkjakerf-
in gáfu vel. Tvær raðir komu fram á
PC diskinum. Önnur þeirra var tipp-
uð á S-8-0-162 kerfi, en hin á Ú 4-5-128
kerfi. Auk þess komu þrettán réttir
á Ú 10-0-1653 kerfi, Ú 5-3-128 kerfi,
margra vikna seðil og einstaka röð.
Einn íslensku tipparanna er greini-
lega orðinn háður því að vera með
þrettán rétta þvi hann var einnig
með þrettán rétta 21. desember, þá
eini Islendingurinn sem náði þeim
áfanga.
Alls var seld 688.721 röð á íslandi.
84 raðir voru með þrettán rétta og
hlýtur hver röð 367.670 krónur. Sex
komu frá íslandi. 1.795 raðir fundust
með tólf rétta og hlýtur hver röð
10.830 krónur. 65 komu frá íslandi.
18.637 raðir fundust með ellefu rétta
og hlýtur hver röð 1.100 krónur. 635
voru frá íslandi. 118.991 röö fannst
með tíu rétta og fær hver röð 360
krónur. 3.692 raðir voru frá íslandi.
Vinningar standa á tug
Það eru mörg smáatriði sem breyt-
ast með samstarfi íslenskra getrauna
og AB Tipstjánst. Leikirnir á get-
raunaseðlinum verða þrettán. Þeir
tipparar sem tippa á getraunaseðla
verða að setja strik eða kross í reit
sem stendur á 13 LEIKIR fyrir neöan
merkjadálkana. Ef það er ekki gert,
eða gleymist að setja merki á þrett-
ánda leikinn gefur sölukassinn það
til kynna. Það er betra að venja sig
á það strax að setja strik á rétta staði.
Þeir tipparar sem tippa á tölvur
verða einnig að breyta til og setja
merkin á þrettán leikja forritið.
Það gerist nokkrum sinnum á hverju
keppnistímabili að úrsht leikja eru
næstum þvi nákvæmlega eins og
þorri tippara býst við. Þá fjölgar
vinningum og þeir lækka. Það gerð-
ist einmitt í fyrsta samsænska pottin-
um. Þá náöu vinningar fyrir tíu rétta
og ellefu rétta ekki lágmarksupp-
hæðinni 200 íslenskum krónum.
Vinningarnir úr þeim vinningsflokk-
um runnu óskiptir í 1. vinning og
stækkaði hann við það um 81 milljón.
Hámarkið 30 milljónir á röð
Það eru einnig reglur um það að
einstök röð megi ekki fá meira en
þrjár milljónir sænskra í vinning,
sem er um það bil 30 íslenskar milj-
ónir. Ef fyrsti vinningur er stærri en
30 milljónir og einungis finnst ein röð
með þrettán rétta skiptist umfram-
upphæð jafnt milli hinna þriggja
vinningsflokkanna.
En þaö er ekkert sem bannar tipp-
urum að tippa eins á tvær raðir eða
fleiri. Þá fær tipparinn jafna vinn-
inga á hveija röð.
Norðmenn gera mikið aö þessu.
Sami tipparinn hefur átt tíu raðir
eins og fær þá tífaldan vinning. Þaö
er þó ekki mjög skynsamlegt að tippa
þannig, nógu erfitt er að ná öllum
þrettán leikjunum réttum.
Líkindatafla
13 12 11 10 Líkur(%)
1 1 14 2.5
1 - 1 17 3,3
1 - - 18 1,6
- 2 4 8 1,2
- 2 3 9 3,3
- 1 5 11 52,7
- 1 4 12 24,7
" 6 14 10,7
DV-kerfið
gef ur góða
vinninga
í vetur verða öll spamaðar- og út-
gangsmerkjakerfin á getraunaseðl-
inum kynnt, á getraunasíðunni
Þrumað á þrettán í DV. Eitt kerfi
verður kynnt í hverri viku og nefnt
DV-kerfið. Merki hafa verið sett á
getraunaseðilinn neðar á síðunni við
spamaðarkerfið S 6-0-54, en líkinda-
töflur og umsögn fylgja með. Munið
að merkja við 13 LEIKIR á getraurta-
seðilinn svo og S 6-0-54 kerfið.
Sparnaðarkerfið S 6-0-54 gefur lág-
mark sex raðir með ellefu rétta, ef
öll merkin koma upp á kerfinu. Líkur
á tólf réttum eru 81,9% og líkur á
þrettán réttum em 7,4%. Aukavinn-
ingar fylgja alltaf.
Til að tippa á þetta kerfi er sett strik
í reitinn S-6-0-54. Merkin á kerfið sett
í dálk A. Þrjú merki em sett á sex
leiki, og eitt merki á sjö leiki.
Ef sett em þrjú merki á sex leiki á
opnum seðli þarf 729 raðir,
3x3x3x3x3x3 raðir eða 3. Við það að
minnka raðirnar úr 729 röðum í 54
raðir minnka líkumar á þrettán rétt-
um Úr 100% (729/729) í 7,4% (54/729).
Leikir 1. leikviku 4. janúar 1992 Heima- ieikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
> D -T2 5 c c I p c c 1 ‘£ 3 D) <0 O > s É a u 5 5 W 15 <r s s u O 'i 2 *>- -a < c o 1 1 Samtals
1 X 2
1. Bournemouth - Newcastle 1 0 0 2- 1 0 0 1 0- 3 1 0 1 2-4 2 1 X 2 2 2 X -2 2 X 1 3 6
2. Bristol City - Wimbledon 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 1 2 2 2 2 1 X 1 2 3 ■1 6
3. Coventry - Cambridge 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0
4. Huddersfield - Millwall 3 0 0 9- 4 0 0 3 2-10 3 0 3 11-14 2 2 2 2 X X 1 X 2 2 1 3 6
5. Hull - Chelsea 1 0 0 3- 0 0 0 1 1-2 1 0 1 4- 2 2 1 2 2 2 2 2 2 2 2 1 0 9
6. Leicester - C. Palace 0 4 1 8- 9 1 0 4 6- 9 1 4 5 14-18 2 X X 2 X 2 X 2 1 2 1 4 5
7. Middlesbro' - Man. City 3 3 0 9- 4 0 1 5 6-11 3 4 5 15-15 2 1 2 2 2 2 X 2 2 2 1 1 8
8. Norwich - Barnsley 0 2 0 2- 2 1 1 0 3- 2 1 3 0 5- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
9. Preston - Sheff. Wed 1 0 0 2- 1 0 0 1 0- 3 1 0 1 2-4 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
10. Sheff. Utd.-Luton 1 1 0 3- 2 1 0 0 1-0 2 1 0 4- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Southampton - QPR 3 2 3 13-10 4 1 4 15-14 7 3 7 28-24 1 X 1 1 X 1 1 X 1 1 7 3 o
12. Sunderland - Port Vale 0 1 0 2- 2 1 1 0 5- 4 1 2 0 7- 6 1 1 X 1 X 1 1 1 1 1 8 2 o i
13. Swindon - Watford 2 1 1 7- 4 2 1 0 7- 4 4 2 1 14- 8 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
KERFIÐ
Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð
mmm qj du m m m m Qi m m m clim m Œi m m m m 1 m m m 2 o m m 3 m m m 4 mmm s m m m e
Œ3.0D m CT m m Qj Qö ŒJ mmm 7 oujm 8 m m m 9
m m m m m m LD m Œ]io m m ÍTI11 CD H0t2
m qö ra lY'l f¥l ÍTIia
\m m m
\mi si m
is m m
13 53 8
Bmta
im m íiBj
s m m
\m m lij
nm m m
Staðan í 1. deild
24 7 5 0 (21-11) Leeds 6 5 1 (21- 8) 42-19 49
22 7 3 1 (22- 7) Man. Utd 7 3 1 (21-11) 43-18 48
23 8 3 1 (26-11) Sheff. Wed. .. 3 4 4 (11-13) 37-24 40
24 6 3 3 (16-13) Man. City 5 4 3 (17-15) 33-28 40
23 7 3 1 (18-10) Liverpool . 2 8 2(9-9) 27-19 38
23 8 1 3 (22-12) Aston Villa .... 3 2 6 (12-17) 34-29 36
22 7 2 2 (23-T2) Arsenal 2 4 5 (17-17) 40-29 33
22 4 0 6 (15-13) Tottenham 6 3 3 (19-16) 34-29 33
24 6 4 2 (20- 9) Everton 3 2 7 (15-22) 35-31 33
22 5 2 4 (15-17) C. Palace 4 4 3 (19-23) 34-40 33
23 6 3 2 (23-16) Nott'm Forest 3 1 8 (14-18) 37-34 31
23 5 5 2 (16-13) Norwich 2 4 5 (13-18) 29-31 30
24 2 6 4 (11-15) QPR 5 3 4 (14-15) 25-30 30
24 4 5 3 (21-19) Chelsea 3 3 6 (10-18) 31-37 29
23 5 1 5 (14-8) Coventry 3 2 7 (11-18) 25-26 27
23 5 5 2 (25-22) Oldham 2 1 8 (12-20) 37-42 27
23 5 4 3 (18-13) Wimbledon .... 1 4 6 ( 9-17) 27-30 26
23 5 1 5 (16-17) Notts County 2 3 7 (10-15) 26-32 25
23 5 4 3 (13-11) Luton 0 3 8 ( 4-30) 17-41 22
24 4 4 4 (14-15) Sheff. Utd 1 2 9 (15-27) 29-42 21
23 2 4 5 (10-14) West Ham .... 2 4 6 (12-23) 22-37 20
23 2 4 6 ( 8-20) Southampton 2 3 6 (18-17) 21-37 19
Staðan í 2. deild
rD
m
m,
m
m
m
Q3
m m
m m
m m
sm
œj i?..
CX11I3
m
m
Qj
m
m m
!E Œ3
ÍjD Ul3
m m
i—■
n n
TÓLVU- OPINN
VAL SEÐILL
m m
13
LEIKIR
m
FJÖLDI
VIKNA
DE3 d31
24 9 2
26 8 1
7
9
5
7
9
7
5
5
5
5
4
7
6
4
4
6
24 8 1
27 5 7
26 3
24 4
27 4
24 5
(22- 8)
(21-13)
(26-18)
(22- 6)
(17- 9)
(20- 9)
(20- 4)
(23-14)
(10-12)
(14-13)
(18-17)
(10-11)
(15-19)
(17-11)
(19-11)
(13-16)
(10-14)
(18-17)
(15-13)
(24-19)
(22-22)
(16-16)
(22-21)
(20-19)
Blackburn ..
Ipswich ...
Southend ...
Middlesbro'
Cambridge .
Leicester ..
Portsmouth
Swindon ....
Derby......
Charlton ..
Wolves .....
Tranmere ....
Millwall ...
Bristol City
Sunderland
Watford ....
Port Vale ....
Barnsley ...
Plymouth ....
Newcastle ...
Bristol Rvs .
Grimsby ....
Brighton ...
Oxford .....
4
4
5
3
6
5
2
3
6
5
4
. 2
5
1
3
5
3
2
0
1
3
3
2
1 10
2 5
1 1
(13-14)
(18-17)
(12-11)
(11-19)
(20-18)
(12-20)
(11-20)
(21-15)
(18-14)
(14-13)
(14-14)
( 8-12)
(28-20)
(18-23)
(16-26)
(16-13)
(12-20)
(11-20)
(10-23)
(12-29)
(11-21)
(12-23)
(11-23)
(12-22)
35-22 44
39-30 44
38-29 43
33- 25 42
37- 27 41
32-29 41
31- 24 40
44-29 39
34- 26 39
28- 26 36
32- 31 33
24- 23 33
38- 39 33
30-34 33
35- 37 32
29- 29 31
27- 34 31
29-37 30
25- 36 28
36- 48 28
33- 43 27
28- 39 27
33-44 25
32-41 21
TÖLVUVAL - RAÐIR
a m s liKUBas •
S-KERFI
S KERPI FÆRISTEWJðNOU IROOÆ
03 3-24 O 0-10-12« 0 5-5-288
I 02-0-36 0 4-4-144 jQ 6-3%
I @6-0-54 08-0-162 0 2-2-486
ú * kerfi
0 KEfíFl FÆfítST IRÖO A. EW 0 MCRKIN»HÖÖ B
I o 641-30 Q 7-3-384 07-0-939
O 5-3-128 O 5-3-520 Q 8-2-1412
| 040-16,
7-2-676
I I 10-0-1653
mmmmommooŒ
m-mmmmmmm®m
m o o m m m m m m m
mommmmmmmm
OCTmmmmmmmm