Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 3. JANtJAR 1992.
Fréttir
Systir Reneé Langton tekur við myndbandstækinu frá Guðlaugu Diego. Einnig sést Róbert Jörgensen, fram-
I, i kvæmdastjóri sjúkrahússins. DV-mynd Kristján
Stykkishólmur:
Jólagjöf lionessa
færöu spítalanum myndbandstæki
aö gjöf. Þaö er árlegur viðburöur
aö lionessur haidi kökubasar og
noti ágóöann til að gefa spítalanum
einhverja góöa gjöf og er meðal
annars skammt síðan þær gáfu
sjónvarpstæki.
Systir Reneé Lanton tók viö tæk-
inu fyrir hönd spítalans og þakkaöi
góða gjöf og velvild honessa í gegn-
um árin.
Kristján Sigurösson, DV, Stykkishólmi:
St. Fransiskusspítalanum í
Stykkishólmi barst þann 19. des-
ember góð gjöf frá Uonessum hér í
bæ. Þær komu færandi hendi og
Andlát
Grímur Magnússon læknir lést á
heimih sínu, Otrateigi 16,31. desemb-
er.
Guðmundur Daníelsson, Hamraborg
24, Kópavogi, lést í Landspítalanum
aðfaranótt 1. janúar.
Helgi Ólafsson fasteignasah, Flóka-
götu 1, andaðist í Landspítalpnum 30.
desember.
Guðmundur Guðmundsson fyrrver-
andi bankafulltrúi, Bakkagerði 6,
Reykjavík, lést 2. janúar.
Guðrún M. Brandsdóttir, Gyöufelh
>0, lést í Landakotsspítala 31. des-
ember.
Ingibjörg Emilía Markúsdóttir,
Laugarásvegi 1, andaðist á heimili
sínu að morgni nýársdags.
Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Másstöð-
um, síðast til heimihs í Funafold 28,
Reykjavík, lést í elh- og hjúkrunar-
heimilinu Grund að morgni nýárs-
dags.
Margrét Stefánsdóttir, Stóru-Hildis-
ey, A-Landeyjum, andaðist í Land-
spítalanum á nýársdag.
Ólöf Jóna Jónsdóttir frá Hnífsdal,
Vallarbraut 1, Akranesi, lést í
Sjúkrahúsi Akraness á nýársdag.
Guðfmna Ingibjörg Clausen frá
ísafirði lést 30. desember sl. Kveðju-
athöfn verður frá nýju kapellunni,
Fossvogi, mánudaginn 6. janúar kl.
10.30. Jarösett verður á ísafirði.
Jarðarfarir
Elín Gísladóttir, Mávabraut 9, Kefla-
vík, lést 21. desember. Útförin fer
fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 4. janúar kl. 14.
Jóhannes Stefánsson kennari lést 21.
desember sl. Útförin hefur farið
fram.
Ágúst Ásgrímsson, Aðalstræti 70,
Akureyri, sem andaðist á dvalar-
heimihnu Hhð 26. desember, verður
jarðsunginn frá Akueyrarkirkju
mánudaginn 6. janúar kl. 13.30.
Hedvig Hulda Andersen, sem andað-
ist 29. desember, verður jarðsungin
laugardaginn 4. janúar. Útförin fer
fram frá Siglufjarðarkirkju kl. 14.
Hildur Jónsdóttir, Esjubraut 30,
Akranesi, andaðist þann 23. desemb-
er í Sjúkrahúsi Akraness. Jarðarför-
in hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Jón Þorgilsson, Heiðvangi 22, Hellu,
sem andaðist 29. desember, verður
jarðsunginn frá Oddakirkju laugar-
daginn 4. janúar kl. 14. Rútuferð
verður frá BSÍ kl. 11.30.
Jóhann Gunnar Einarsson, Hlíðar-
vegi 16, Njarðvík, verður jarðsung-
inn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laug-
ardaginn 4. janúar kl. 14.
Útfór Kolfinnu Jóhannesdóttur, Eg-
ilsgötu 8, Borgarnesi; fyrrum hús-
freyju í Krossnesi, Alftaneshreppi,
fer fram frá Borgarneskirkju laugar-
daginn 4. janúar kl. 14. Bílferð verður
frá BSÍ kl. 11 sama dag.
Þorgils Árnason, Fjarðarstræti 32,
ísafirði, sem lést í Sjúkrahúsi ísa-
fjarðar 27. desember, verður jarð-
sunginn frá ísafjarðarkapellu laug-
ardaginn 4. janúar kl. 14.
Kristján Friðberg Bjarnason verður
jarðsunginn frá Seljakirkju í dag,
föstudaginn 3. janúar, kl. 15.
Margrét Guðmundsdóttir frá Lund-
um, Laugarnesvegi 114, er látin.
Jarðsett veröur frá Áskirkju í dag,
föstudaginn 3. janúar, kl. 15.
Gísli Þórarinn Magnússon, Varmár-
brekku, Mosfellsbæ, áður bóndi á
Leirvogsvatni, verður jarðsunginn
frá Lágafehskirkju í dag, fóstudaginn
з. janúar kl. 14.
Garðar Bjarnason lést 22. desember.
Hann fæddist 3. júní 1932 í Sigmund-
arhúsum við Reyðarfjörð. Foreldrar
hans voru Kristín Sigríður Ottósdótt-
ir og Bjami Bjamason. Eftirlifandi
eiginkona Garðars er Jóhanna Júl-
íusdóttir. Þau hjónin eignuðust fimm
böm. Garðar hóf ungur störf hjá
Ofnasmiðjunni hf. og vann þar í
и. þ.b. 20 ár, þar af sem verkstjóri um
árabil. Þá hóf hann störf hjá Raf-
magnsveitu Reykjavíkur og starfaði
þar til dauöadags. Jafnhliða gegndi
hann hlutastarfi við dyravörslu á
Hótel Sögu og síðustu 10 árin hús-
varðarstöðu hjá Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi. Útför hans veröur
gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.
Kjartan B. Aðalsteinsson lyfsali lést
21. desember. Hann fæddist í Reykja-
vík 6. janúar 1951. Foreldrar hans em
þau Arný Snæbjörnsdóttir og Aðal-
steinn Þórarisson. Kjartan stundaði
nám í lyfjafræði á ámnum 1971-1976
fyrst við Háskóla íslands og síðan við
Danmarks framaceutiske Hösjkole í
Kaupmannahöfn. Kjartan vann fyrst
hjá Heildverslun Ásgeirs Sigurðs-
sonar hf. í fimm ár, en áriö 1981 gerð-
ist hann lyfsali í Apóteki Austur-
lands á Seyðisfirði. Þar starfaði hann
þar til hann fluttist til Blönduóss og
tók við apótekinu þar. Eftirlifandi
eiginkona hans er Emma Amórs-
dóttir. Þau hjónin eignuðust þijú
böm. Útfór Kjartans verður gerð frá
Dómkirkjunni í dag kl. 15.
~\9—------:-----------
Hvar er maðurinn?
Lögreglan í Reykjavík óskar eftir vitnum að árekstri sem varð á mótum
Grensásvegar og Miklubrautar um hádegisbilið þriðjudaginn 29. októ-
ber. Sérstaklega er óskað eftir að karlmaðurinn til hægri á myndinni
gefi sig fram. Mikið er í húfi þar sem ágreiningur er um tildrög óhappsins.
Myndgáta
FYÞOR-
Myndgátan hér að ofan
lýsir lýsingarorði.
Lausn gátu nr. 218:
Jakaburður
TUkyimingar
Laugardagsganga Hana-nú
Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt verður
af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýtt ár.
Hækkandi sól. Nýlagað molakafli.
Félag eldri borgara Kópavogi
Spilað verður og dansað i kvöld, fóstu-
dagskvöld, að Auðbrekku 25 kl. 20.30.
Húsið öllum opið. Ný 3ja kvölda keppni
hefst.
Niðjar Halldórs Þorsteins-
sonar og Kristínar Pálínu
Kristjánsdóttur
Vörum, Garði, halda jólatrésskemmtun
laugardaginn 4. janúar í safnaðarheimil-
inu Ytri-Njarðvik og hefst hún kl. 15.
Gaman væri að sem flestir létu sjá sig.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ÞÉTTING
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Aukasýningar
vegna mikillar aðsóknar:
Föstud. 3. jan.
Laugard. 4. jan.
ÆVINTÝRIÐ
Barnaleikrit unnið upp
úr evrópskumásvintýrum
undir stjóm Ásu Hlínar
Svavarsdóttim.
| ÍSLENSKA ÓPERAN
eftir
W.A. Mozart
Allra síðustu
sýningar á
Töfraflautunni
Sunnud. 5.jan. kl. 15.
LJÓN í SÍÐBUXUM
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Föstud. 3. jan.
Laugard.4. jan.
MIÐASALALOKUÐ
31.DES. OG1.JAN.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá ki.
13-17. Miðapantanlr I sima alla
virka daga frá kl. 10-12.
Simi 680680.
Leikhúslinan 99-1015.
Leikhúskortin, skemmti-
leg nýjung, aðeins kr.
1000.
Gjafakortin okkar,
vinsæl gjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur.
Borgarleikhús.
Föstudaginn 3. jan. kl. 20.
Uppselt.
Sunnudaginn 5. jan. kl. 20.
Fá sæti laus.
Þriðjud. 7. jan.
Föstud.10. jan.
Síðustu sýningar.
Ósóttar pantanir seldar
tveimur dögum fyrir sýningar
dag.
Miðasalan opin frá kl. 15-19,
simi 11475.
Greiðslukortaþjónusta
VISA - EURO - SAMKORT
Gledilegtnýttár!
SMÁAUGLÝSlNGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
Gledilegl nýlt ári
-talandi dæmi um þjónustu!