Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Page 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR 37. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 115 Tysonkom- inn á hausinn -sjábls. 11 Sæðisbanka- sljórinná 75bðm -sjábls. 10 Díana kom rugluð úr ástarhofinu -sjábls. 11 Þunguð kona ogmaður hennarfórust ískriðu -sjábls. 10 Skólamenn haröoröir: Útþynning grunn- skólans -sjábls.3 Aldrei meira atvinnuleysi -sjábls.2 Samkomulag umEES væntanlegtá morgun -sjábls.9 Snörp oröaskipti áttu sér stað milli Steingríms Hermannssonar og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær um hvort Davíð væri að viður- kenna ofbeldi Israelsmanna á Palestínumönnum á herteknu svæðunum með því að fara í opinbera heimsókn til ísraets. Steingrimur sagði svo vera en Davíð ekki og spurði hvort Steingrímur hefði verið að viðurkenna ofbeldi Kínverja og Sovétmanna þegar hann fór i opinbera heimsókn til þeirra. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.