Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Page 11
FIMMTUDAGUR 13. FEBRUAR 1992.
11
Utlönd
Diana prinsessa lætur sér jaffnan annt um börnin hvar sem hún kemur á fferðalögum sínum. Börnin laðast líka
að henni. Hér er hún í ráðgjafarstöð í ffjölskyldumálum í Agra á Indlandi. Símamynd Reuter
Bresku ríkiserfingjamir á ferð um Indland:
Díana prinsessa fór
ein í hof ástarinnar
- kom ringluð út og vissi ekkert hvað hún átti að segja
„Þetta var mikil reynsla og upp- um í arkitektúr. háttsettur maöur legði sig niöur við
örvandi," sagði Díana Bretaprins- Bresk blöð hafa mikinn áhuga á kukl. Karl fór að þessum ráðum en
essa þegar hún kom úr heimsókn í hjónabandi þeirra Díönu og Karls og gúrúinn sendi honum þau ráð að
Taj Mahal - hof ástarinnar á Ind- fylgjast grannt með öllum hreyfmg- hann skyldi óhikað stunda íhugum
landi. Þegar hún var spurð hvað hún um þeirra í Indlandsferðinni. Það hvað sem ráðgjafamir segðu.
ætti við með. því svaraði hún: „Ja, þótti ekki góðs viti að Díana skyldi Karl hefur oft lýst áhuga sínum á
þið verðið bara að finna það út á eig- fara ein í Taj Mahal og gáfu lítið fyr- austrænni speki og í Indlandi er litið
in spýtur.“ ir þá skýringu að Karl hefði komið svo á að hann sé efnilegur í fræðun-
Sjónarvottar sögðu að prinsessan þangað fyrir tíu árum og þyrfti því um þótt hann gæti stundað þau bet-
hefði virst ringluð og óákveðnari en ekki að fara aftur. ur. Bretar kunna því hins vegar illa
hún er oft. Hofið var byggt á 17. öld Karl hugðist í gær hitta gúrú nokk- að ríkisarfmn kanni ókunna stigu í
og er vinsæll ferðamannastaöur. um sem stundar heilum en embætt- andlegum efnum.
Díana fór þangað ein meðan Karl ismenn í förinni réðu honum frá því Reuter
maður hennar var á fundi með nem- og sögðu að ekki væri æskilegt að svo
EINN * ÍLSW/ ! ! . f »" 2
BÍLL Á MÁNl
ASKRIFTARGETRAUN
. . . OG SÍMINN ER 63 27
SUZUKI
SWIFT
ÁRGERÐ1992
NýrSUZUKI
aldrei sprækari.
Ný og glæsileg innrétting, nýtt
mælaborð, betri hljóðeinangrun
auk fjölda annarra breytinga. Allir
SUZUKI SWIFT með 1,3 og 1,6 L
vélum eru búnir vökvastýri.
SUZUKI SWIFT tveggja manna
sportbíll með blæju. Þessi bíll
á eftir að fá hjörtu margra
til að slá örar.
Allir SUZUKI bílareru búnirvélum
með beinni bensíninnsprautun og
fullkomnum mengunarvarnarbúnaði.
Komið og reynsluakið gæðabílunum frá SUZUKI.
SUZUKI SWIFT kostar frá 726.000 kr. staðgreitt.
$ SUZUKI
1 Opið virka daga frá kl. 9-18 ----------------
og laugardaga frá kl. 13-16. SUZUKIBÍLARHF
SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100
Tyson á hausnum efftir
kaupæði og réttarhöld
Hnefaleikakappinn Mike Tyson
kann að verða þeirri stund fegnastur
þegar hann fer á framfæri ríkisins í
fangelsi því að sjóðir hans mega nú
heita uppurnir. Meðan Tyson hafði
frið til að beijast í hnefaleikahringn-
um rakaði hann saman fé en hann
hefur verið frá keppni langtímum
saman og þá hafa bankainnstæðum-
ar rýrnað verulega.
Á sjö ára ferh sínum hefur Tyson
unnið sér inn 100 múljónir Banda-
ríkjadala en hann liflr hátt og þarf
að auki að greiða lögfræðingum álit-
legar fjárhæðir vegna margvíslegra
málaferla. T.d. er talið að hann verði
að borga 2 milljónir dala í lögfræði-
kostnað vegna nauðgunarréttarhald-
anna sem þó eru ekki afstaðin enn.
Þetta svarar til um 115 milljóna ís-
lenskra króna.
Þá varð Tyson að greiöa Robin Gi-
vens, fyrrum eiginkonu sinni, stórfé
þegar þau skildu auk þess sem lög-
fræðingar tóku þá líka sinn toll. Eng-
inn veit hvað skilnaðarmálið kostaði
Tyson en hann hefur sjálfur sagt að
það sé „hellingur af milljónum".
Tyson segir að hann viti ekki í
hvað peningamir hafi farið. Hann á
30 bíla af betri gerðinni og hefur á
liðnum árum eytt miklu í fatnað. Þá
er hann ósínkur í viðgemingi í veisl-
um sem jafnan em fjölmennar.
Eftir því sem næst verður komist
á Tyson nú aðeins eftir brot af verð-
launafé sínu og gjaldþrot blasir við
©S92 kitaraatkml Copyritíit by CAF1TOONEWS kw, N.V.C, UBA
Mike Tyson hefur haft griöarlegar
tekjur af íþrótt sinni en nú eru þeir
peningar uppurnir vegna eyðslu-
semi og mikils lögfræðikostnaðar.
Teikning Lurie
honum ef hann dregur ekki úr eyðsl-
unni. Allra síst hefur hann efni á
fleiri kostnaðarsömum málaferlum.
NTB
A mm i a IP
á ÁTIÁS
Til dæmis:
RR 291 kæliskapur 280 litra
hæó 143 cm. veró kr. stgr.
34.900,
Z9.900,
29.950,
RR 247 kæliskapur 240 litra
hæó 1 20 cm. veró kr. stgr.
VF 123 frystiskapur 120 litra
hæó 85 cm. veró kr. stgr.
ÖHNW
SUNDAB0RG15
685868 (
• ^s&dekkieftirVÍ