Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Side 3
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992.
3
DV
Skólamenn harðoröir um niðurskurðinn:
Minni þjónusta
og útþynning á
grunnskólanum
Mjög skiptar skoöanir eru um hvað
hugmyndir menntamálaráöuneytis-
ins um aögerðir í grunnskólakerfmu
muni þýða fyrir nemendur. Stafar
þessi skoðanamunur ekki síst af því
að gengið er út frá mismunandi for-
sendum um það kennslumagn sem
lagt er til grundvallar þegar rætt er
um niðurskurðinn.
► Ráðuneytið segir heildarkennslu á
árunum 1960-1992 hafa aukist um
1.365 mínútur á viku. Þessu mótmæla
skólamenn ekki. En þeir benda á að
aukningin hafi ekki verið á kennslu
í hinum hefðbundnu grunnskóla-
____________________________
Fréttaljós
Jóhanna Sigþórsdóttir
greinum, svo sem íslensku og stærð-
fræði. Ýmsar sérgreinar hafi verið
teknar inn á kennsluskrá grunnskói-
ans, til dæmis vamir gegn fíkniefn-
um, kynfræðsla og fleiri greinar sem
falli undir uppeldisþáttinn almennt.
Þá hafi tveir bekkir bæst við á tíma-
bilinu, það er 6 ára bekkur og 10.
bekkur.
Mismunandi forsendur
I Það er almennt áht skólastjóra og
kennara að komi hugmyndir
menntamálaráðuneytisins um nið-
urskurð til framkvæmda þýði það
minni þjónustu við nemendur. Verði
skólaárið lengt um 2-4 vikur, sem er
ein hugmynd ráðuneytisins, sé ein-
ungis um að ræða útþynningu á
grunnskólanum.
í tölum ráðuneytisins kemur fram
að kennsla í grunnskólum landsins
muni dragast saman um 560 mínútur
á viku frá síðasta ári. Heildar-
kennslumagn hafi aukist úr 9.075
mínútum á viku í 11.400, eða um 2.325
mínútur á árunum 1960-1992. Sé þar
með tahnn 6 ára bekkur.
Eiríkur Jónsson, varaformaður
Kennarasambands íslands, segir
kennara aldrei hafa haldið öðru fram
en að aukning hafi orðið á kennslu-
stundum í 6, 7, og 8 ára bekk. Hann
bendir þó á að 6 ára nemendum hafi
verið kennt áður en þeir voru gerðir
l skólaskyldirl990.Úthlutaðhafiverið
einni vikustund í kennslu á hvern
þeirra. Það sé því ekki hægt að
reikna 6 ára bekkinn inn eins og
hann hafi ekki fengið neina kennslu
áður en hann var gerður skólaskyld-
ur. Tölur menntamálaráðuneytisins
séu að þessu leyti ómarkvissar.
Einnig er bent á að ráðuneytið sé
þama að bera saman kennslu átta
árganga árið 1960 á móti 10 ár-
göngum núna og reikni út frá því.
Þá gagnrýna skólamenn þá fullyrð-
ingu að engin skerðing hafi orðið á
flölda kennslustunda á grunnskóla-
stiginu síðasthðin ár. Það sem gerist
sé að þegar bætt sé stundafiölda við
yngri böm sé sami fiöldi dreginn af
þeim eldri. Það sem valdi fiölgun á
kennslustundum í grunnskólakerf-
inu sé að orðið hafi fiölgun á yngsta
stiginu. Síðan hafi sérkennslan bæst
við. Sá tími sem th hennar sé varið
sé ekki fiölgun á kennslustundum til
hins almenna gmnnskólanema.
Þetta séu viðbótartímar til að koma
th móts við þá nemendur sem eigi
við erfiðleika að stríða. Megi reikna
með að það séu 9-10.000 vikustundir
í sérkennslu á landinu, eins og stað-
an sé í dag. Þá komi sérskólamir inn
í dæmið.
En ráðuneytið slái þessu öllu sam-
an í eina allsherjartölu og leggi út
af henni á þann veg að kennslustund-
um th hins almenna grunnskóla-
nema hafi fiölgað svo og svo mikið.
Skerðing í eldri bekkjum
í áætlun ráðuneytisins er gert ráð
fyrir að böm í 7 og 8 ára bekk fái
sama kennslumagn í ár og var á síð-
asta ári. Hjá 9 ára börnum verði
kennslustundum fækkað um tvær
og eigi það einnig viö um 10-15 ára
böm.
Samkvæmt samantekt Skólastjóra-
félagsins segir þetta aðeins htinn
hluta sögunnar. Eins og sést á með-
fylgjandi súluriti hefur orðið tals-
verð skerðing á kennslustundum í
efri bekkjum grunnskólans síðan
1974.
Gmnnskólalögin frá 1991 gerðu
einnig ráð fyrir að hehdarstunda-
fiöldi myndi aukast, úr 299 í 314 á
þriggja ára tímabih frá ghdistöku
laganna. Skólamenn benda á að sú
skerðing komi einnig inn í dæmið
þar sem lögin komi ekki th fram-
kvæmdaíhehdsinni. -JSS
Suðureyri viö Súgandafjörð:
Einu matvöruversl-
uninni lokað vegna
gjaldþrots
Matvara er rrfiög af skomum
skammti á Suðureyri þessa dag-
ana. Kjöt er th dæmis ófáanlegt.
Ástæðan er sú að eina matvöru-
verslunin á staðnum var lýst gjald-
þrota síðasthðinn mánudag. Gjald-
þrotabeiðnin hafði verið lögð fram
fyrir um það bh hálfum mánuði.
Þá var Suðurveri hf., en svo hét
verslunin, lokað. Eini staðurinn,
sem íbúamir geta nú keypt mat-
vöm á, er Esso-skálinn í þorpinu.
„Þetta er mesta ófremdará-
stand,“ sagði íbúi á Suðureyri við
DV. „Eina matvaran, sem hér er
fáanleg, er seld í Essó-skálanum.
' Þæ- er hægt að kaupa nfiólkurmat,
þurrmat, svo sem kornflex, eitt-
hvað svohtið af áleggi og pylsu-
pakka. Brauð koma einnig af og
th, en þau klárast eins og skot af
því að fólk hamstrar.
Næsti verslurnarstaöurinn er
ísafiörður. En það hafa ekki allir
tök á að komast þangað, auk þess
sem illfært getúr orðið mhh staða
yfir vetrartímann. Fólk bíður því
óþolinmótt eftir að úr rætist."
Hahdór Hermannsson, sveitar-
stjóri á Suðureyri, sagði í samtah
við DV, að ýmsar hugmyndir væru
uppi og fleiri en einn hefðu sýnt
áhuga á að stofna th verslunar-
rekstrar á Suðureyri. Mætti búast
við að nýrri matvömverslun yrði
komið á laggimar innan hálfs mán-
aöar.
-JSS
Fréttir
Fjöldi kennslustunda á viku 1974-1992
Aldurs-
hópar
□ 7 ára
□ 8 ára
□ 9 ára
B 10 ára
B 11 ára
B 12 ára
■ 13 ára
■ 14 ára
■ 15 ára
1992
10 STK I POKA
1°STKIp0l
stkípoka
MELR05ES
MEIPOSES
■ÉNCÚSHBRÉÁKÍÁST
rARLCREY.líA
MELROSES
NATURAL LEMON
TEA
fLAVQim
íi.CREV->
NATURAL LEMON TEA
- Te blandað sítrónuolíu sem
gefur ferskt bragð.
ENGLISH BREAKFAST TE/
- Indversk og Ceylon
teblanda,
eins og Bretar kjósa.
EARL GREYTEA
- Kínverskt te, blandað olíu af
Bergamot, sem gefur hið
sánna Earl grey bragð.
Ó. Johnson & Kaaber hf