Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. 39 Sviðsljós Kisa tafði 130 farþega „Þegar viö vorum í þann mund að fara í íoftið frá Sidney heyrðist eitthvert ámátlegt mjálm við hjóla- búnað vélarinnar og stuttu síðar kom ein flugfreyjan auga á lítinn kött,“ sagði talsmaður ástralska flugfélagsins en ein véla þeirra tafðist fyrir skömmu í 5 klukku- stundir vegna þessa. 130 farþegar biðu þolinmóöir á meðan reynt var að lokka köttinn niður, m.a. með því að bjóða hon- um hráan fisk og sardínur, en allt kom fyrir ekki, hann neitaði að hreyfa sig. En um það bil sem starfsfólkið var að gefa upp alla von prílaði kötturinn loks niður af sjálfsdáð- um, fimm klukkustundum síðar, og var strax settur í búr. Flugvélin gat hafið flugtak en kisi var skihnn eftir. Áhöfn vélarinnar taldi það mögu- legt að kötturinn hefði jafnvel hírst í vélinni í nokkra daga og flogið með henni um landið þvert og endi- langt. ^ Allt er gott sem endar vel. Kötturinn óhultur og kominn í góöar hendur. Simamynd Reuter Leikkonan Jodie Foster skellihlær er tveir nemendur á leiklistarsviði i Harvard-háskólanum í Cambridge draga hana með sér í skrúögöngu henni til heiðurs á torgi skólans. Aö göngunni lokinni var efnt til mikillar veislu og þar var Jodie kjörin kona ársins 1992 í háskólanum. Símamynd Reuter Fjölmidlar Þáttur Hemma Gunn, Á talí, er ekki aðeins vinsæll, hann er vel heppnaður skemmtiþáttur sem er vel slípaður þegar haft er í huga að allt er í beinni útsendingu. Lista- mennirnir, sem koma fram, eru auðvitaö misgóðir og misvel undir- búnir. Þátturinn rann vel í gegn í gærkvöldi, var með heföbundnu sniði, og eins ogoft áöur heillaði Sigrún Eövaldsdóttir áhorfendur með fiðluleik sínum og er hún vel aðþeim dýrgripi komin sem hún er meðíhöndunum. Heisti gallinn við þátt Herama Gunn er að oft á tíðiun er mikill augiýsingafhykur af honum og var það nokkuö áberandi í gær. Chicago Beau og Vinir Dóra komu til að auglýsa tónleika sína um helgina. Keith Reed kom til að augiýsa Ot- elio í í siensku óperunni, leikari í kínverskum búningi kom til að aug- lýsa Ruglið í Borgarleikhúsinu, Blúsbræður komu til að auglýsa sýningu á Hótel Borg, Laddi og Spaugstofumenn til aö auglýsa skemmtun á Hótel Sögu og Sigrún Eðvaldsdóttir til að minna á söfnun ífiðlusjóð. Þessi „auglýsingaherferð" er kannski í lagi þegar um leið tekst að skemmta áhorfendum og þaö var ekkert hægt að finna að skemmtun- inni i gær. Ailir sem komu fram stóðu fyrir sínu, og þá ertilgangin- um náö, en það fór samt ekki fram hjá undirrituðum af hverj u þessir listamenn voru þama. Stuttu eftir aö þáttur Hemma Gunn iauk fékk Sigmundur Emir Rúnarsson tvo ágæta gesti, þá Guð- laug Bergmann og Sverri Guöjóns- son, í spjall í Björtu hliöunum á Stöð 2 og var nýöld ofarlega í huga Guö- laugs og viö fengura meðal annars lýsingu bjá Sverri hvemlg búkslátt- arævintýriö gekk fy rir sig. Var bæði fróðlegt og skemmtilegt aö hlusta á þá félaga en í heild vora samræö- umar yfirborðskenndar. Hilmar Karlsson Cher hefur að því er sagt er iagt Richie Sambora linumar: „Ann- aöhvort giftist þú mér eða við hættum algerlega að hittast og hafa yfirhöfuð samband." Hinn 32 ára garaii rokkari hefur að sögn vina hans takmarkaðan áiiuga á að gifta sig þessa stund- ina en vill heldur ekki missa tak- iö á Cher. Hann stólar hins vegar á aö Cher komi aftur til hans eins og hún hefur alltaf gert. Að þessu sinni virðist Cher þó vera alvara, annaðhvort allt eða ekkert Hún sást nýlega í fyigd eins dansaranna á tónlistar- myndbandinu hennar, Aarons Cash, og sagði Richie síðar að hún hefði viljað gera hann afbrýði- saman. Þaö litur því út fyrir að Richie þurfi að fara að gera upp hug sinn ef hann ætlar ekki að missa Cher úr höndunum fyrir fullt og allt. ff&mMis MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: ISLENSKA ALFRÆÐI ORDABOKl.X Listskautahlaup: ein grein skautaíþrótta; list- rænar æfingar og stökk á skautum, oft í takt við tónlist. Keppt er í ein- staklingskeppni beggja kynja, parakeppni og skautadansi. Keppni í öllum greinum skiptist í skylduæfingar og frjálsar æfingar og dómarar gefa keppendum einkunnir. 1. varð keppnisíþrótt um miðja 19. öld og ólympíu- grein 1924. Þverholti 11 63 27 00 Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir...632866 Erlendar fréttir...632844 Iþróttafréttir......632888 Blaðaafgreiðsla...,632777 Prentsmiðja.........632980 Auglýsingar.........632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.......632727 Ritstjórn-skrifstofa ..632999 Veður Austlæg átt, hvassviðri og slydda eða snjðkoma norðantil fram yfir hádegi en kaldi og skúrir eða siydduél sunnantil. Siðan lasgir smám saman og dregur úr úrkomu um norðanvert landið en I nótt vex vindur aftur sunnanlands. Hiti á bilinu 0-5 stig Akureyri Egilsstaðir Keflavlkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavlk Sauðárkrókur Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhúlmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt slydduél 3 rigning 2 hálfskýjað 3 skýjað 2 snjókoma 0 skýjað 4 alskýjað 3 úrkoma 4 rigning 6 léttskýjað -5 rigning 5 rigning 2 skýjað 2 léttskýjað 4 skýjað 7 skýjað 13 rigning 8 alskýjað -2 þokumóða 6 rigning 7 Gengið Gengisskráning nr. 30. -13. feb. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,780 57,940 58,100 Pund 103,605 103,892 103,767 Kan. dollar 48,836 48,971 49,631 Dönsk kr. 9,3066 9,3324 9,3146 Norsk kr. 9,1992 9,2246 9,2113 Sænsk kr. ' 9,9321 9,9596 9,9435 Fi. mark 13,2386 13,2753 13,2724 Fra.franki 10,5941 10,6234 10,6012 Belg.franki 1,7522 1,7571 1,7532 Sviss. franki 40,2634 40,3749 40,6564 Holl. gyllini 32,0581 32,1469 32,0684 Þýskt mark 36,0832 36,1831 36.0982 It. líra 0,04801 0,04814 0,04810 Aust. sch. 5,1262 5,1404 5,1325 Port. escudo 0,4190 0,4202 0,4195 Spá. peseti 0,5731 0,5747 0,5736 Jap.yen 0,45451 0,45577 0,46339 Irskt pund 96,204 96,470 96,344 SDR 80,7377 80,9613 81,2279 ECU 73,7417 73,9459 73,7492 Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 12. febrúar seldust alls 13.700 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,034 39,26 30,00 45,00 Gellur 0,106 268,40 265,00 280,00 Hrogn 0,562 50,48 20,00 180,00 Keila 0,160 67,00 67,00 67,00 Langa 0,433 87,00 87,00 87,00 Rauómagi 0,012 160,00 160,00 160,00 Saltfiskflök 0,061 285,00 285,00 285,00 Skarkoli 0,231 106,00 106,00 106,00 Steinbítur 2,579 80,98 30,00 84,00 Steinbítur, ósl. 0,134 59,00 59,00 59,00 Þorskur, smár 0,276 91,13 87,00 92,00 Þorskur, ósl. 2,242 100,08 99,00 101,00 Ufsi 0,344 47,00 47,00 47,00 Undirmfiskur 1,083 80,15 75,00 83,00 Ýsa, sl. 1,735 122,67 106,00 142,00 Ýsa, ósl. 1,963 115,49 105,00 142,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 12. febrúar seldust alls 28.315 tonn Blandaö 0,011 5,00 5,00 5,00 Háfur 0,512 10,00 10,00 10,00 Karfi 1,328 46,00 46,00 46,00 Keila 0,533 49,00 49,00 49,00 Langa 1,289 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,141 481,35 400,00 600,00 Lýsa 0,137 40,15 40,00 50,00 Skata 0,015 97,00 97,00 97,00 Skarkoli 0,023 104,00 104,00 1 04,00 Skötuselur 0,026 225,00 225,00 225,00 Steinbítur 0,057 56,00 56,00 56,00 ^orskur, sl. 7,380 99,89 91,00 104,00 ^orskur, ósl. 3,365 104,68 99,00 105,00 Ufsi 2,808 56,00 56,00 56,00 Ufsi, ósl. 0,522 51,00 51,00 51,00 Undirmfiskur 0,059 58,00 58,00 58,00 Ýsa, sl. 9,773 127,58 123,00 132,00 Ýsa, ósl. 0.334 124,00 124,00 124,00 Fiskmarkaðurinn i Hafnarfirði 12. febrúar seldust alls 78.300 tonn Grálúða 0,027 95,00 95,00 95,00 Smáýsa, ósl. 0,057 15,00 15,00 15,00 Skata 0,023 50,00 50,00 50,00 Blálanga 0,148 83,00 83.00 83,00 Ufsi 13.018 62,28 56,00 63,00 Karfi 2.829 54,15 54,00 61,00 Lýsa 0,014 63,00 53,00 53,00 Langa 0,882 86,00 67,00 87,00 Keila 1.162 56,00 56,00 56,00 Blandaöur 0,010 15,05 15,00 15,00 Koli 0,121 90,57 35,00 147,00 Ýsa.ósl. 0,760 125,03 103,00 126,00 Langa, ósl. 0,034 67,00 67,00 67,00 Smárþorskur 1,619 87,00 87,00 87,00 Þorskur 34,770 122,60 97,00 135,00 Steinbítur 1,352 65,00 65,00 65,00 Hrogn 0,927 86,34 80,00 165,00 Smáþorskur, ósl. 2,600 77,55 77,00 78,00 Þorskur, ósl. 11,074 97,22 88,00 101,00 Þorskur, stór 1,036 110,00 110,00 110,00 Steinbítur, ósl. 0,417 83,13 72,00 88,00 Lúða 0,235 597,73 555,00 720,00 Keila, ósl. 0,306 40,00 40,00 40,00 Ýsa 4,877 155,78 123,00 1 64,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. febrúar seldust alls 27.914 tonn Þorskur, sl. 16,189 117,40 94,00 121,00 Ýsa, sl. 1,194 156,13 149,00 160,00 Þorskur, ósl. 3,409 109,83 109,00 114,00 Ýsa, ósl. 0,073 129,00 129,00 129,00 Ufsi 0,458 46,65 45,00 58,00 Lýsa 0.080 52,75 49,00 54,00 Karfi 0,594 68,27 63,00 72,00 Langa 1,110 77,94 60,00 79,00 Blálanga 0,127 107,00 107,00 107,00 Keila 3,216 55,91 45,00 58,00 Steinbítur 0,165 97,63 92,00 103,00 Hlýri 0,050 64,00 64,00 64,00 Háfur 0,023 20,00 20,00 20,00 Blandað 0,083 40,00 40,00 40,00 Lúóa 0,058 505,00 485,00 525,00 Skarkoli 0,240 98,00 98,00 98,00 Rauómagi 0,123 130,00 130,00 130,00 Hrogn 0,389 105,00 105,00 105,00 Náskata 0,012 11,00 11,00 11,00 Undirmþorskur 0,156 81,00 81,00 81,00 Steinb./Hlýri 0,163 60,00 60,00 60,00 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.