Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Undraland - markaöstorg. Bamaleik- föng undir heildsöluverði, áteknar videospólur á 335 kr., mjög ódýrar pottaplöntur, góðar kartöflur o.m.fl., nýir og notaðar hlutir, spott-prís. Fataslár, borð og pláss á 1900 kr. fýrir notaðar vömr. Geymum lager fyrir alla vikuna, aðeins opið um helgar. Undraland, Grensásvegi 14, við hlið- ina á Pizzah. S. 651426 e.kl. 18. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Ertu aö byggja, þarftu að breyta, viltu spara? Bílskúrshurðir, inni- og útihurðir, gluggar, þakjárn, þaksteinar og margt fleira. K.G.B., byggingarvömr, sími 91-642865. Odýr innimálning til sölu, vestur-þýsk gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92, sími 91-625815. Opið frá kl. 10-17.30 virka daga. 2 hamborgarar, fr. og 'A I kók, 650, 4 hamb., fr. og 2 1 kók, 995, 6 hamb., fr. og 21 kók, 1.450, djúpsteikt ýsa m/öllu, 390. Bjartur, Bergþómg. 21, s. 17200. Rafstöð til sölu, 28 kW, með eða án kerm. Uppl. í s. 91-672230, Jóhannes. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, úkomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285. Kjallarasala á kommóðum, skrifb., ís- skápum, handlaugum, wc, eldhús- vöskum, eldhúsb. o.fl. Langholtsv. 126, kjallara, kl. 16-18 dagl., s. 688116. Ljósmyndun - framköllun. Við bjóðum íægra verð. Filma eða stækkun fylgir framköllun. Express litmyndir, Hótel Esju, s. 812219. Mills og Boom-lesendur. Óska eftir að komast í samband við fólk sem les M & B með skipti í huga. Upplýsingar gefur Anna í síma 91-19981. Simkerfi. Eigum fyrirliggjandi notuð Kanda símkerfi EK-1232 fyrir 12 bæj- arlínur og 32 innanhússlínur. Upplýs- ingar í síma 91-686020 9-18. Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að 300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir, fundir, skólaböll, steggja- og gæsa- partí o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255. Þvottavél og dráttarkrókur. 4 /i árs Philco þvottavél, 23.000, dráttarkrók- ur undan Lancer ’90, 8.000, og Mar- antz segulband, 2.000. Sími 74078. Odýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum, allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst- kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6, s. 642150, Hafnareyri hf., s. 98-12310. 10 feta billjarðborð (snókerborð) til sölu. Uppl. í símum 91-651670 og 91-45571._______________________________ 2 ára Gram frystiskápur til sölu, verð kr. 25 þúsund. Uppl. í síma 91-620532. Litið notað Dux rúm til sölu, breidd 165 cm. Uppl. í síma 91-20351 eftir kl. 19.30. ■ Oskast keypt Gömul tvíhleypt haglabyssa, má þarfn- ast viðgerðar, óskast í skiptum fyrir lítið lit-ferðasjónvarp. Upplýsingar í síma 92-15978 eftir kl. 18. Hrærivél - matvæli. Viljum kaupa 60-100 lítra hrærivél, þarf að geta skipt um eigendur strax. Hringið í síma 91-76340. Síldarréttir hf. Vel með farin stimpilklukka óskast keypt. Uppl. í símum 91-627703 og 985-29189. Þjóðbúningasilfur óskast keypt. Uppl. í síma 91-18692 eftir kl. 18. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Fatnaður Ertu þreytt-ur á búðarápi? Við erum lausnin, saumum eftir máli, stórkost- leg tískublöð á borðinu, erum fagm. Spor í rétta átt, Laugavegi 51, s. 15511. Hef opnað verslun með efni og sauma- þjónustu að Hverfisgötu 72. Halldóra Gunnarsdóttir, sími 91-25522. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga, steingrá barnakerra, til sölu, lítið notuð, plast fylgir, verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-52326 eða 91-652206.________________ Burðarrúm, baðborð og göngugrind, notuð eftir eitt barn, sem ný, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 95-38053. ■ Heimilistæki Notuð Candy þvottavél til sölu, verð kr. 9000. Uppl. í síma 91-30332. ■ Hljóðfæri Stoppl Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Söngvari óskast í alvöruhljómsveit, öruggar tekjur fyrir rétta persónu. Einnig til sölu Dat-tæki og 2 rása upptökutæki. Hafið samb. við DV í síma 632700. H-3227.______________ Mjög gott orgel til sölu, vil skipta á píanói eða flygli, einnig billjardborð eða snókerborð upp í viðskipti. Uppl. í símum 91-651670 og 91-45571. Antikpianó. Til sölu er 80 ára gamalt þýskt eikarpíanó. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-12729 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup: Húsgögn og heimilis- tæki á frábæru verði. Ef þú þarft að selja verðmetum við að kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, húsg.- og heimil- istækjad., Síðumúla 23, s. 679277. Borðstofuborö + 4 stólar til sölu, verð kr. 10.000, einnig saumavélaskápur, kr. 8000, og bamarúm, kr. 8000. Uppl. í síma 91-74106. Þjónustuauglýsingar Sófasett og hornsófar eftir máli.Aklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Óskum eftir ódýru eða gefins sófasetti. Uppl. í sima 91-27520 e.kl. 19. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, framl. einnig nýjar springd. Sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740. ■ Antik Sýningarsalur okkar að Smiðjustíg 11 (hvítt bakhús) verður opinn aftur á laugardaginn kl. 12-16. Mikið úrval af antikhúsgögnuin, s.s. fataskápum, borðstofustólum og skenkum. Fomsala Fomleifs, sími 91-622998. Stólar, borð, skápar, sófasett, skrifborð, skatthol, speglar, málverk, ljósakrón- ur. Anikmunir, Hátúni 6-A, Fönixhús- ið. Opið kl. 11-18 og lau. kl. 11-14. ■ Ljósmyndun Canon EOS 620 ásamt linsu, 35x70, og tösku til sölu. Upplýsingar í síma 91- 614499 eftir klukkan 20. Til sölu Canon EOS 10, með zoom linsu og Ef 35-80 mm f/4-5,6. Uppl. í síma 91-75314 e.kl. 17. ■ Tölvur Úrval PC og CPC leikja, sendum lista. Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu. Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð- ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133. Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði fffik Gluggasmiðjan hf. LbhI VIDARH0FÐA 3 - REYKJAVÍK -SIMI 681077 - TELEFAX 689363 TRESMIÐI UPPSETNINGAR - BREYTINGAR Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti- hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð eða tímakaup. . Simi 18241 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöL veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg \ ípnnkeyrslum, görðum o.fl. ' Útvegum einnig efni. Gemm föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. = VELALEIGA SIMONAR HF., =1 símar 623070, 985-21129 og 985-21804. ALLAN sólarhrináinn m- NevðarÞiónusta fyrir heimiii oö fyrirtæki aílan sólarhrineinn. •m- DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar. •m- Uiðhaid oö endurnýjun raflaána. Haukur & Ólafur Rafverktahar rr 674506 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSOGUN LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN J KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 l 7 ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARTíABORUM ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bílasími 985-27016, boðsimi 984-50270 - SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Uppl. í símum 91 -12~727. 29832, bílas. 985-33434, fax 12.727. STEINSTEYPUSÖGUN KJAHNABORUN irnrrrn S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymið augiýsinguna. Skólphreinsun dS Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, þaðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennt Ásgeir Halldórsson Simi 670530, bílas. 985-27260 og simboði 984-54577. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tækí. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bításími 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON Q 68 88 06 ©985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.