Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Síða 28
36 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Menning Frá íslensku óperunni: Athugasemd vegna umsagnar um Ótelló „í umsögn Finns Torfa Stefáns- sonar gagnrýnanda um sýningu íslensku óperunnar á Ótelló gætir nokkurrar ónákvæmni sem vert er að leiðrétta. Keit Reed, sem syngur hlutverk Jagós, þreytir nú alls ekki frumraun sína í íslensku óperunni, eins og gagnrýnandinn segir, held- ur er þetta íjórða hlutverk hans. Þau fyrri voru hlutverk greifans í Brúðkaupi Figarós, Tonio í Pagl- iacci og Monterone í Rigoletto. Þessi hlutverk eru öll í stærri kant- inum og þótti söngvarinn skila þeim með prýði. Óperan Ótelló er stór og viðamik- il sýning og hljóta gagnrýnendur að hafa af nógu að taka í umsögn- um sínum um frumuppfærslu óperunnar á íslandi. í umsögn sinni leggur Finnur Torfi þó meg- ináherslu á að skort hafi texta- spjald og gagnrýnir hann að ekki hafi verið sungið á íslensku. Ástæða er til að staldra aðeins við það mál. íslenska óperan hefur eins og mörg önnur óperuhús haft þá stefnu að flylja óperur á fnunmál- inu. Á þessu hafa þó verið gerðar undantekningar, svo sem við flutn- ing Töfraflautunnar. Fyrir nokkr- um árum gaf Styrktarfélag óper- unnar búnað til þess að sýna texta óperusýninga jafnóðum á spjöldum til hhðar við sviðið. Þessi tilhögun naut strax mikilla vinsælda og hef- ur verið fastur hður við óperusýn- ingar allar götur síðan. I fáum óperiun er textinn jafn- mikilvægur og í Ótehó sem er sam- feht spennandi drama ahan tím- ann. Þessu gerðu forráðamenn ís- lensku óperunnar sér vel grein fyr- ir og hafði Styrktarfélag óperunnar ákveðið að gefa óperunni nýjan og fullkominn textabúnað; tölvustýrt ljósaspjald, svipað þeim, sem nú má sjá víða um bæinn notuð til auglýsinga. Hið nýja spjald verður mun handhægara í notkun en hið gamla og textinn allur skýrari en áður var. Því miður komu ýmis óhöpp í veg fyrir að hinn nýi bún- aður kæmist th íslands í tæka tíð fyrir frumsýningu. Var því gripið til þess ráðs að lesa efniságrip hvers þáttar í upphafi hans. Nú er nýja textaskiltið hins vegar komiö th landsins og standa vonir th að hægt verði að nota þaö strax á næstu sýningu Ótehós og á öllum sýningum óperunnar þar á eftir. í umsögn sinni notar Finnur Torfi tækifæriö th að hnýta í verk- efnaval íslensku óperunnar og seg- ir „Þreytt og ofnotuð verk“ vera kjama þess, sem óperan sýnir. Um það hvaða verk séu þreytt og ofnot- uð má auðvitað deila en á undanf- ömum árum hefur íslenska óperan m.a. sett á svið óperumar Aida, Don Giovanni, Brúðkaup Figarós, Rigoletto og Töfraflautuna auk Ót- ehós. Flestum óperuunnendum munu þykja þessar óperar vera sí- ghdar perlur óperabókmenntanna og munu seint þreytast á að njóta þeirra. Um þetta getur líka aðsókn að ofangreindum sýningum borið vitni. Að lokum: Eins og Finnur Torfi tók rétthega fram virðist skortur á texta og ýmsir aðrir þeir annmark- ar sem hann fann að sýningunni ekki hafa háð öðrum óperagestum svo mjög á frumsýningunni. Það er rnála sannast að langt er síðan frumsýningargestir hafa látið hrifningu sína eins kröftuglega í ljós og nú við frumsýninguna á Otehó. Andlát Jón Sigtryggsson tannlæknir, læknir og fyrrum prófessor, lést á Ehi- og hjúkrunarheimhinu Grand 11. fe- brúar. Kristín Guðmundsdóttir frá Arnar- nesi við Eyjafiörð lést 1. febrúar á vistheimhinu Amarholti. Jarðarför- in hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristín Jörgina Bjarnadóttir lést á Hrafnistu, DAS, laugardaginn 1. fe- brúar. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey. Samúel Jónsson frá Þingdal, Vhl- ingaholtshreppi, Víðivöhum 2, Sel- fossi, andaðist að morgni 12. febrúar. Soffia Magdal Sigurðardóttir, Reyni- mel 90, lést í Borgarspítalanum j þriðjudaginn 11. febrúar. Þorvaldur Sigurðsson, Eyrarvegi 9, Selfossi, lést á heimhi sínu að kvöldi 11. febrúar. Þorvaldur Guðmundsson, Selja- landsvegi 26, ísafirði, lést 12. febrúar. Jarðarfarír Séra Árelíus Níelsson verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykja- vík föstudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður í Eyrarbakkakirkju- garði laugardaginn 15. febrúar kl. 14. Fariö verður frá Fossvogskapehu kl. 13. Bentína Kristín Jónsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 14. febrúar kl. 10.30. Elin Kristjánsdóttir Johnson, áður th heimhis á Sólvahagötu 16, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fóstu- daginn 14. febrúar. Kœru vinir. Öllum ykkur sem glödduð mig á 70 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, símskeytum, sam- tölum og á annan hátt gerðu mér daginn ógleyman- legan, færi ég alúðarþakkir fyrir þann hlýhug sem ég fann svo glöggt. Bestu kveðjur til ykkar allra. Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði t Okkar innilegustu þakkir fyrirþá samúð, vináttu og hlýhug sem okkur var sýnd við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Eybjargar Áskelsdóttur, Flókagötu 63 Valdimar Guðmundsson Guðmundur Valdimarsson Flosi Valdimarsson Bragi Valdimarsson Helga Valdimarsdóttir Sigrún Valdimarsdóttir Ásdís Valdimarsdóttir Laufey Valdimarsdóttir Valdís Valdimarsdóttir Erna Valdimarsdóttir Elísabet Valmundsdóttir Anna Gísladóttir Gunnfríður Sigurðardóttir Lýður Benediktsson Sigurður Benediktsson Þór Gunnarsson Árni Jóhannesson Rudolf Nielsen Stefán Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn Ásta Jósepsdóttir, frá Atlastöðum í Fljótavík, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, fimmtudaginn 13. febrúar, kl. 15. Hjörleifur Gústafsson verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju fóstudag- inn 14. febrúar kl. 14. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, dvalar- heimhinu Seljahlíð, er lést aö morgni 6. febrúar sl„ verður jarðsett frá Seljakirkju föstudaginn 14. febrúar kl. 15. Petrina Andrea Friðbjörnsdóttir, Hnífsdal, verður jarðsungin frá Hnífsdalskapellu laugardaginn 15. febrúar kl. 14. Sveinsína G. Jóramsdóttir, Nönnu- götu 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Unnur Finnbogadóttir, Grettisgötu 76, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fostudaginn 14. febrúar kl. 15. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17, Bridge og frjáls spilamennska. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. Gestasöngvari Kristjana Sig- urðardóttir. Fyrirhuguð er bridge- kennsla. Uppl. á skrifstofu félagsins. Eyfirðingafélagið er með félagsvist að Hallveigarstöðum í kvöld, íimmtudagskvöld, kl. 20.30. Opiö öllum. Dr. Guðrún P. Helgadóttir, fyrrum skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík, verður sjötug hinn 19. apríl nk. Áf því tilefhi hafa nokkrir fyrrver- andi nemendur hennar, vinir og sam- starfsmenn ákveðið að gefa út úrval úr ritum hennar, ræðum, Ijóðum og fyrir- lestrum. Þeim sem vildu skrá sig á heilla- óskaskrá og eignast bókina er boðið aö hafa samband við skrifstofu Kvennaskól- ans í Reykjavfk, sími 13819, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar. Einnig má hafa samband í síma 31177 (Lilja); 13053, eftir kl. 20 (Sigurlaug) og 32559 (Aðalsteinn). Undirbúningsnefnd. Myndgáta dv Kvikmyndin Svífur að hausti, sem gerð var í Sovétríkjunum árið 1975 undir leikstjóm Edmonds Keosajan, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 16. febrúar, kl. 16. Mynd þessi hlaut viðurkenningu á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaíró árið 1976. Myndin er talsett á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fundur Grikklandsvinafélagið Hellas heldur fund fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 í Komhlöðunni, Bankastræti 2 (bak við Lækjarbrekku). Stjómin. Tónleikar Hljómsveitin Af lífi og sál mun halda tónleika á Tveimur vinum í kvöld, fimmtudag 13. febrúar. Þetta em fyrstu alvöru tónleikar hljómsveitarinn- ar sem er skipuð 8 manns. Þau em: Tóm- as Malmberg söngur, Kristjana Ólafs- dóttir söngur, Skúli Thoroddsen sax, Ós- valdur Guðjónsson trompet, Bent Marin- ósson gítar, Sigmundur Sigurgeirsson hijómborð, Ámi Björnsson bassi, Birgir Jónsson trommur. Stefna hljómsveitar- innar er kraftmikil soul og rokktónlist í anda James Brown og Joe Cocker, svo einhverjir séu nefndir. Afmælistónleikar á Púlsinum Chicago Beau hélt afmælistónleika með Vinum Dóra á Púlsinum í kvöld, fimmtu- dagskvöld 13. febrúar. Miðaverð 1500 kr. Tónleikamir verða sendir út á rás 2. Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í aðalsal mötuneytis ISAL í hádeginu fimmtudaginn 13. febrú- ar 1992. Á efnisskrá verður létt tónlist. Tónleikamir verða haldnir tvisvar, fyrst kl. 11.30-11.50 og síðan endurteknir kl. 12.10-12.30. Vegna tónleikanna borða starfsmenn hádegismat í hliöarsölum 1 mötuneytisins þennan dag. Leikhús LEIKFÉLAG AKUREYRAR Söngleikur eftir Vaigeir Skagfjörð Idag kl. 17. Föstud. 14. febr.kl. 20.30. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. Ath.l Aðelns er unnt að sýna út febrúar. Mlðasala er I Samkomuhúslnu, Hafnarstrætl 57. Mlðasalan er opln alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram að sýn- Ingu. Greiðslukortaþjónusta. Siml I mlðasölu: (96) 24073. eftir Giuseppe Verdi Hátiðarsýning föstudaglnn 14. febrúarkl. 20.00. 3. sýning sunnudaglnn 16. febrúarkl. 20.00. 4. sýnlng föstudaglnn 21. febrúarkl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tvelmur dögum fyrir sýningardag. Mlðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.