Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Viðskipti Yfirstandandi skinnauppboð í Kaupmannahöfn: Verðlækkun veldur ygglibrúnum íslenskir loðdýrabændur geta sett upp ygglibrúnir vegna skinnaupp- boðsins sem nú stendur yfir í Kaup- mannahöfn og lýkur síðar í dag. Fyrstu vísbendingar eru þær að verð skinna hafi lækkað. Á desemberupp- boðinu í Kaupmannahöfn varð verð- hækkun og bjuggust flestir við að verðið héldi áfram að mjakast lítil- lega upp á við. Uppboðið í Kaupmannahöfn hófst síðastliðinn sunnudag. Boðin eru upp um 3,5 milljónir minkaskinna og um 100 þúsund refaskinn. Staðan í gær var sú að minkaskinn höföu lækkað í veröi um 8 prósent frá í desember og refaskinn um 7 prósent. í dag á að bjóða upp dýrustu minka- skinnin. Loðdýrabúum hefur stórfækkað á íslandi á síðustu árum. Þegar þau voru flest, í kringum 1984, voru þau um 240 talsins. Nú eru um 96 loð- dýrabú. Um helmingur loðdýrabúanna á íslandi eru blönduð, bæði með mink og ref. Fiórðungur er eingöngu með mink og fjórðungur eingöngu með ref. Verðlækkunin í Kaupmannahöfn þessa dagana bitnar fyrst og síðast á bændum. Þeir fá minna í budduna fyrir skinnin. í tíð fyrrverandi ríkisstjómar, með Steingrím J. Sigfússon sem landbún- aðarráðherra, var ákveðið að að- stoða loðdýraræktina og frysta öll lán til loðdýrabænda í þrjú ár. Loð- dýrabændur greiða því ekkert til Stofnlánadeildar landbúnaðarins núna en greiðslur hefjast aftur um mitt næsta ár. Þá kemur lánasnjóboltinn á fullri ferð í fang bænda aftur og mega þeir ekki við mörgum Kaupmannahafn- arveröum til viðbótar. -JGH DV Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olia Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .197$ tonnið, eða um......8,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................191$ tonnið Bensin, súper....208$ tonnið, eða um......9,1 (sl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................202 tonnið Gasolía.............174$ tonnið, eða um......8,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................174$ tonnið Svartolía...........102$ tonnið, eða um......5,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................99$ tonnið Hráolía Um..........18,76$ tunnan, eða um...1.084 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um................18,11$ tunnan Gull London Um..................356$ únsan, eða um...20.576 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um..................356$ únsan Ál London Um.......1.244 dollar tonnið, eða um.....71.903 ísl. kr. tonnið Verð I síðustu viku Um........1.209 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um..........6,3 dollarar kílóið eða um......364 ísl. kr. kílóið Verðísiðustu viku Um..........4,4 dollarar kílóið Bómull London Um...........57 cent pundið, eða um.......76 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um...........59 cent pundið Hrásykur London Um.......199 dollarar tonnið, eða um...11.502 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um..........213 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..........176 dollarar tonnið, eða um...10.173 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........176 dollarar tonnið Kaffiöaunir London Um..........61 cent pundið, eða um......77 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........65 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., desember Blárefur.............430 d. kr. Skuggarefur.......429 d. kr. Silfurrefur.........- .d. kr. Blue Frost..........- d. kr. Minkaskinn K.höfn., desember Svartminkur.......116 d. kr. Brúnminkur........160 d. kr. Rauðbrúnn.........168 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).118 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........576 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........586 dollarar tonnið Loðnulýsi Úm..........330 dollarar tonnið Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðthyggd Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUeUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 15-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnirreikningarí ECU 9-9,25 Búnaðarbanki Obundnir sérkjarareikningar Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 Islandsbanki SÉRSTAKARVERÐBÆTUR (ínnan tlmabils) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR : Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb. útlAnverðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsríaoðlslén 4.9 tifeyrissjóöslán 6-9 Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verðtryggð lán janúar 10,0 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravísitala janúar 31 96 stig ByQQingavísitala febrúar 599 stig Byggingavísitala febrúar 187,3 stig Framfaersluvísitala janúar 160,2 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbrófaajóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,092 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,239 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 4,002 Ármannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabróf 2,028 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabréf 5,727 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,076 Hampiöjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubréf 2,127 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,775 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,928 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V Sjóösbréf 2 1,946 Islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóösbréf 3 2,021 Eignfél. Alþýöub. 1,25 K 1,70 K Sjóðsbréf 4 1,729 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0631 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9338 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,282 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,144 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,278 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,258 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,302 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,235 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbróf 1,159 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auölindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 ðbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja slðustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir. Sparileið 2 óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatlmabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber'stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 3,75% í fyrra þrepi en 4,25% í öðru þrepi. Verötryggð kjör eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileió 3 óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 6% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staöið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn- ingurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 6.5% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent raunvextir. Metbók er meö hvert innlegg bundið I 18 mánuði á 9% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reikningsins eru 7,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiöast 7% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verötryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverötryggðir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggöir vextir eru 3,25%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upphæð sem hefur staöiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. örygglsbók sparisjóðanna er bundin 112 mánuði. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krónum. Verð- tryggö kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 9,0%. Verötryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus I einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun þá opnast hann og veröur laus í einn mánuö. Eftir það á sex mánaða fresti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.