Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Page 2
2
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992.
Fréttir
Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra um álit hollensku sérfræðinganna:
Þeir sáu ekki pólitískar
aðstæður í réttu Ijósi
- segir sjálfstæðismenn hafa útilokað sameiningu Landspítala og Borgarspítala
„Skýrsla hollensku rekstrarráð-
gjafanna er að mínu mati ekki mjög
bitastæð. í henni eru fyrst og
ffemst Utt rökstuddar fullyrðingar
í slagorðastíl. Þeir skírskota til
reynslu en virðast ekki sjá póhtísk-
ar aðstæður og annað sUkt í réttu
Ijósi. Þeir leggja til að Landspítal-
inn og Borgarspítalinn verði sam-
einaðir sem er þó taUð póUtískt
óframkvæmanlegt," segir ÞorkeU
Helgason, aðstoðarmaöur heil-
brigðisráðherra.
Eins og DV greindi frá í gær lagði
hollenska ráðgjafarfyrirtækið Er-
nest & Young til að Landspítalinn
og BorgarspítaUnn yrðu sameinað-
ir. Á þann hátt næðist hámarks
hagræðing og þjónusta. Vegna
fólksfæðar væri ekki grundvöUur
tíl að starfrækja tvö hátækni-
sjúkrahús í Reykjavík sem ættu í
samkeppni um starfsfólk, fjármagn
og sjúklinga.
Að mati hoUensku ráögjafanna,
sem alhr eru sérfræðingar í skipu-
lagi sjúkrahúsa og heilbrigðisþjón-
ustu, myndi sameining Landa-
kotsspítala og Borgarspítala leiða
til samkeppni með tilheyrandi
kostnaðarauka. Undir þetta áUt
tekur Pétur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri stjómunarsviðs Rík-
isspítalanna, og segir að kostnaður
við heUbrigðisþjónustuna kunni
jafnvel að aukast eftir sameiningu.
Verkaskiptingin í lög?
ÞorkeU Helgason segir menn í
heUbrigðisráðuneytinu vissulega
óttast hugsanlega samkeppni miUi
nýja sjúkrahússins og Landspítal-
ans, gangi sameining Landakots og
Borgarspítalans eftir. Ætlunin sé
hins vegar að bregðast við slíkri
hættu með því að ganga tryggjlega
frá verkaskiptingu sjúkrahúsanna,
jafnvel með lagasetningu. Hann
segir hins vegar skiptar skoðanir
vera um hvort rétt sé að fara út í
þessa hluti fyrir eða eftir samein-
mgu.
Að sögn Þorkels var ekki taUð
mögulegt að ná fram nægjaniegri
hagræðingu og spamaði með því að
auka vægi samstarfsráðs sjúkra-
húsa. Aðspurður játar haim að
sumpart hefði það þó verið heppi-
legri leið en að þrýsta á sameiningu
Landakots og Borgarspítala.
„Áttu menn bara að sitja auðum
höndum og gera ekki neitt, vitandi
vits að það verður að spara í þess-
um geira og það strax. Samstarfs-
ráðin hafa ekki starfað sem skyldi
og fyrir lá andstaða borgaryfir-
valda, fuUtrúa Sjálfstæðisflokksins
í heUbrigöismálum, varðandi sam-
einingu Borgarspítala og Landspít-
ala. Heppnist hins vegar þessi sam-
eining er ekkert því til fyrirstöðu
að gera hitt líka þegar fram Uða
stundir."
í gær fór fram fyrsti formlegi við-
ræðufundurinn um sameiningu
Landakotsspítala og Borgarspítala.
Auk fuUtrúa frá sjúkrahúsunum
sitja í viðræðunefndinni fulltrúar
heUbrigðisráðuneytisins og fjár-
málaráðuneytisins. Kostnaðurinn
við sameininguna er talinn nema
einum núlljarði en til lengri tíma
séð er það mat heUbrigðisráðu-
neytisins að umtalsverður spam-
aðurnáist. -kaa
Fyrsti samningafundur um sameiningu Landakots og Borgarspítala var haldinn í gær. Hér koma til fundarins, f.v. Árni Sigfússon, Höskuldur Ólafsson,
Logi Guöbrandsson, Baldur Guðlaugsson og Ragnar Kjartansson, formaður nefndarinnar. DV-mynd GVA
Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráöuneytisms:
Aldrei verið skráð meira
atvinnuleysi en í janúar
- hátt 112 prósent kvenna á Suðumesjum án atvinnu í janúar
Sameiningin:
Ávinningur
spítalanna
minni en
búistvarvið
Rekstrarframlög ríkissjóðs til
Landakotsspítala og Borgarspítala
verða samtals tæpir 3,2 núlljarðar á
þessu ári. Skerðingjn sem spítalamir
urðu að sæta vegna aðhaldsaögerða
ríkisstjómarinnar nam samtals 577
mUljón krónum. Gangi sameining
þeirra eftir er hins vegar gert ráð
fyrir að setja á annað hundrað mUlj-
ónir að auki í reksturinn af þeim 500
mUljónum sem heUbrigöisráðherra
fékk heinúld tíl að dreifa tU heUsu-
gæslunnar. Að auki er gert ráð fyrir
að tæplega 200 mUljónir renni tU
framkvæmda vegna breyttrar verka-
skiptingar á sjúkrahúsunum.
í vikunni lýsti Friðrik Sophusson
fjármálaráðherra því yfir í DV að
ekki komi til áUta að auka framlög
tíl þessara sjúkrahúsa til að Uðka
fyrir sameiningimni. HeUbrigðisráð-
herra verði að spUa úr þeim fjármun-
um sem hann hafi yfir að ráða.
Samkvæmt heimildum DV hefur
þessi yfirlýsing valdið nokkrum
taugatitringi meðal forsvarsmanna
Landakots og Borgarspítalans. Telja
þeir sig hafa fengiö fyrirheit um
aukna fjármuni. í þessu sambandi
skírskota menn meðal annars til
skýrslu starfshóps, sem lagði sam-
einingu til fyrir jól, en þar er kostn-
aðurinn við sameininguna áætlaður
einn mUljarður.
í samtali við DV í gær vUdi Jóhann-
es Pálmason, framkvæmdastjóri
Borgarspítalans, ekki tjá sig um það
hvort sameiningarviöræðumar
myndu renna út í sandinn fáist ekki
aukin framlög. Hann segir hins vegar
alveg ljóst að eigi Borgarspítalinn að
taka að sér aukin verkefni verði
framlög aö hækka.
Að sögn Þorkels Helgasonar, að-
. stoðarmanns heUbrigðisráðherra,
mun verkefhatilflutningur viö sam-
einingu spítalanna í mesta lagi kosta
300 milljónir. Þegar menn hafi verið
að tala um mUljarð hafi ýmis annar
kostnaður verið reiknaður með,
einkum sá sem lýtur að því aö ljúka
byggingu B-álmu Borgarspítalans.
Hann segir að þó beðið verði meö þær
framkvæmdir þurfi það ekki að
koma í veg fyrir sameiningu.
-kaa
Ríflega fjögur þúsund menn á
vinnumarkaöinum voru að jafnaöi
án atvinnu í janúar síöasthönum.
Það svarar tíl um 3,2 prósenta at-
vinnuleysis og hefur það ekki mælst
svo hátt áður. Skráðir atvinnuleysis-
dagar voru 87 þúsund á landinu öUu,
46 þúsund hjá körlum og 41 þúsund
hjá konum. I desember voru skráðir
atvinnuleysisdagar hins vegar 22
þúsundum færri og í janúar fyrir ári
voru þeir 17 þúsundum færri. Meðal-
tal í janúarmánuði síöastUðin fimm
ár er 59 þúsund atvinnuleysisdagar.
Samkvæmt upplýsingum frá
Vinnumálaskrifstofu félagsmála-
ráðimeytisins var atvinnuleysið í
janúar rúmlega tvöfalt meira á
landsbyggðinni heldur en á höfuð-
borgarsvæðinu. Sem hlutfaU af
mannafla reyndist atvinnuleysið á
höfuðborgarsvæðinu vera um 1,6
prósent en á landsbyggðinni var það
5,5 prósent.
Atvinnuleysi kvenna á lands-
byggðinni reyndist að meðaltaU um
7,3 prósent. Mest var atvinnuleysi
kvenna á Suðumesjum, eða um 11,8
prósent, en minnst á Vestfjörðum,
eða um 0,8 prósent. Hvaö varöar
karla reyndist atvinnuleysið mest á
Norðurlandi vestra, eða um 6,9 pró-
sent, en minnst á Vestfjörðum, eða
um0,6prósent. -kaa
Deilt um
ísraelsför
Páll Pétursson alþingismaöur ósk-
aði í gær eftir utandagskrárumræðu
um fyrirhugaöa opinbera heimsókn
Davíðs Oddssonar forsætisráðherra
til ísraels. PáU sagðist búast við að
margar þjóðir biðu málþola eftir aö
fagna svo tignum gesti sem Davíð
væri. Því væri það furðulegt að hann
skyldi velja ísrael til að fara í heim-
sókn til. Hann sagðist ekki vera á
móti ísraelsku þjóðinni. Hún væri
mikfilar viröingar verð. En fram-
koma ríkisstjómar Shamírs, forsæt-
isráðherra ísraels, viö Palestínu-
menn á hernumdu svæðunum væri
tvímælalaust mjög ámæUsverð. ís-
lendingar hefðu í seinni tíð reynt að
leggja undirokuðum þjóöum Uð.
Davíð Oddsson forsætisráðherra
sagði að aUt frá stofnun Ísraelsríkis
hefðu samskipti landanna verið góð
og töluvert mUdl. Hingaö hefðu kom-
ið fulltrúar frá ísrael og fyrrum for-
seti íslands, Ásgeir Ásgeirsson heim-
sótt ísrael, sem og þáverandi forsætis-
ráöherra Bjami Benediktsson. Stefira
íslands í deilumálum ísraelsmanna
og Araba hafi verið skýr. Þar hafi
verið reynt að taka tilUt tíl hagsmuna
beggja deiluaðila. Þannig væri það
enn. Hann sagði það fráleitt að Uta á
heimsókn sína til ísraels sem viður-
kenningu á stefnu ísraelsmanna á
hemumdumsvæðum. -S.dór
Yfirlit um atvinnuástandið í janúar
0,8 0,6
1992
7,7
6,9 6,9
\5,7
VESTFIRÐI
y' *
vESTUR- 5,2 23
LAND
D
7,9
4,2
NORÐURLANO
NORÐURLAND EYSTRA
11,8
VESTRA
AUSTURLAND
1,3
8,5
■
T4,0 _____
’ REYKJANES ’ ™SÚÐURLAND