Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. 29 Til sölu Hewlett Packard 286 tölva, öll nýlega yfirfarin. 12 MHz vinnsluhraði og 2,6 Mb vinnsluminni með 20 Mb hörðum diski. Drif fyrir stóra og litla disklinga. Hafið samb. í síma 91-73333. Ódýr PC-forrit! Verö frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Nintendo tölva til sölu með breyttu kerfi og 5 leikjum, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 91-688804 milli kl. 17 og 21. Til sölu 386 tölva með 120 Mb hörðum diski og 25 MHz örgjörva. Upplýsing- ar í símum 91-688933 og 91-685427. Óska eftir forriti í Commodore 128 og 64. Uppl. í síma 95-24565. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Loftnetsuppsetningar og viðgerðir, myndlyklaviðgerðir. Fljót og ódýr þjónusta. Geri tilboð í stærri verk. Borgarradíó, sími 677797 og 985-28005. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum_ 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald 2 hundar fást gefins á gott heimili (helst saman), mjög góðir og hlýlegir hund- ar, annar er íslenskur terrier, 1 'A árs, hinn er poodle og íslenskur, 7 mán. Uppl. í síma 92-11447 e.kl. 19. Ath. Til sölu margar teg. af fallegum páfagaukum, litlum og stórum. t.d. dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls- banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120. Hvolpar: 2 mánaða english springer spaniel til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3233. Scháfferhvolpar til sölu, undan Tímó, bæði hundar og tíkur. Upplýsingar í síma 92-15371. 8 vikna kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 91-682404 eftir kl. 18. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska Aðalfundur Gusts. Aðalfundur hesta- mannafélagsins Gusts verður haldinn í félagsheimilinu Glaðheimum þriðju- daginn 18. feb. og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Athygli er vakin á breytingiun á lög- um íþróttadeildar sem kynntar eru í fréttabréfinu. Skorað er á félaga að mæta stundvíslega. Stjómin. Sörla-félagar, haldinn verður fundur í Álfafelli, á 2. hæð íþróttahússins við Strandgötu kl. 20.30, fimmudaginn 13 febr. næstkomandi. Á fundinn mætir Þorkell Bjamason ráðunautur og verður með erindi um kynbætur hrossa og kynbótadóma.- Mætum vel og höfum góða skapið meðferðis, veit- ingar verða á staðnum. Fræðslunefnd. Hestur til sölu. Bleikblesóttur (verður líklega grár) foli á 4. vetri til sölu, ótaminn, stór og myndarlegur og sýn- ir allan gang. Faðir Gassi frá Vorsabæ. S. 98-65557 á kvöldin. Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi- leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 98-21038 og 98-21601 (hesthús). ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól 50 kúb. hjól óskast keypt í skiptum fyrir Atari 520 ST tölvu með stýri- pinna, mús og 70 leikjum. Upplýsingar í síma 98-11621. Tilboð óskast i Suzuki GS 1100 L '82. Hjólið er í toppstandi og lítur vel út. Komið og skoðið eða hringið í síma 91-675344 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Miðstöð vélsieöaviðskiþtanna. AC Cheetah ’90, verð 550 þ., AC Cheetah ’86, verð 300 þ., AC E1 Tigre ’88, verð 410 þ., AC Pantera ’87, verð 380 þ., AC Cheetah ’87, verð 330 þ., Polaris ss ’84, verð 170 þ. stgr., Ski-doo ’83, verð 180 þ. stgr., AC Wild Cat ’88, verð 430 þ., AC Wild Cat ’90, verð 570 þ. Opið laugardaga kl. 10-14. Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlandsbraut 14, sími 91-681200 og 91-814060._______ Notaðir sleðar. A.C. Pantera, árg. ’80, ódýrt, V-Max, árg. ’87, gott verð, Ski-doo Scout, árg. ’89. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Vélsleðakeppni Pólarisklúbbsins sem halda átti helgina 15. og 16.2. fellur niður að sinni. Nánar auglýst síðar. Pólarisklúbburinn. Polaris Indy 400, árg. '85, til sölu, ekinn 2200 mílur. Upplýsingar í síma 98-66739 á kvöldin. ■ Byssur________________________ Nýkomnir Ruger rifflar, kal. 308, 223 og 243, verð frá 75 þúsund með stálfest- ingum. Skeet skot kr. 22, leirdúfur og leirdúfukastarar. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Sími 622702 og 814085. Kongsberg haglabyssa, nr. 16, til sölu. Upplýsingar í síma 92-11828. ■ Vagnar - kerrur ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 632700. ■ Sumarbústaðir Orolfshúsin Hrísum og Ytrivik, Eyjafirði, eru heilsárshús með öllum nútíma- þægindum. Ódýr gistimöguleiki fyrir íjöldskyldur og hópa. Uppl. í síma 91-642178 eftir kl. 20.______________ Til sölu 2 sumarbústaðarlönd, 'A hekt- ari, við Staðarfell Dalasýslu. Raun- virði 760 þús., fást bæði á 500 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 985-31660. ■ Fasteignir Keflavík. Til sölu 110 m2, eldra einbýl- ishús, þarfnast lagfæringa, hagstætt verð, athuga skipti. Upplýsingar í síma 92-14312.' ■ Fyrirtæki Kaupmiðlun flytur! Fyrirtækjasalan Kaupmiðlun flytur að Austurstræti 17, sömu símanúmer: 91-621150 og 91-621158, fax 621106. Hlutafélag með tapi til sölu. Áhugasamir leggi tilboð inn á DV merkt „Ö 3226“. ■ Bátar 20 feta sportbátur með vagni til sölu. Svefnpláss, vaskur, gaseldavél, dýpt- armælir o.fl. 6 cyl., B-30, Volvo Penta bensínvél, eyðslugrönn. Upplýsingar í síma 676889, 676813. Mercruiser 145 DT, til sölu, lítið keyrð, með hældrifi og öllu tilheyrandi, gott verð. Á sama stað óskast 4 manna heils árs gúmmíbjörgunarbátur. Sími 93-13022 og 93-12490, ólafur. 5 manna lifeguard '81 til sölu, heilsárs björgunarbátur í tösku. Verð 50 þús. Uppl. í síma 92-37741 eftir kl. 17. Óska eftir tækjum á sanngjömu verði í nýsmíði, dýptarmæli, lóran, ratar o.fl. Uppl. í síma 93-61645 á kvöldin. Beitningarenna og sex magasin til sölu. Upplýsingar í síma 98-22854 og 985- 37219. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Varahlutír • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax 653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er- um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423. Smáauglýsingar - Sími 6327(30 Þverholti 11 Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Saab 900 turbo ’82, Áccord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Kad- ett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 '85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laureí ’84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartar, Smiðjuvegl 12, s. 670063, fax 78540. Varahlutir í: Subaru 4x4 ’81-’87, Corolla ’84-’87, Cressida ’78-’82, Fiat Uno 45/55 ’83-’88. Argenta 2,0i ’84, Lancia Y 10 ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79-’85, 929 ’80-’82, Escort XR3i ’84, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Galant ’81-’84, Lancer ’80-’90, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore '88, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’85, Bronco ’74, BMW 700 línan ’79-’81, 500 línan ’77-’83, 300 línan ’76-’85, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81 og fleira og fleira. Opið virka daga 9-19 og laugardaga 10-16. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Ópið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra '85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla '82 ’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri'tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Range Rover, LandCrusler ’88, Rocky ’87, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Bens 280E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-88, Renault 9 '83-89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19 og 10-17 laugard. Bílapartas. Akureyri. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 3 mánaða ábyrgð. Einnig gírkassar, altematorar, start- arar, loftdælur, vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahlutir í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Dranga- hrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Sierra 2000i ’87, Skoda, Lada, Stanza ’84, Bluebird d. '85, Civic ’82, Char- mant ’83, Taunus ’82, Subam ’82, Mazda 323, 929, 626, ’82, Uno ’84 ’88, Swift ’84, Saab 99, 900, Citroen GSA, Charade ’83, Audi ’82, VW Golf ’82, Derby ’82 o.fl. Kaupum bíla. Jeppamenn, athugið! Hef til sölu 5 gata krómfelgur, 15x10", 6 cyl. dísilvél í jeppa og afturhásingu úr Dodge Ramcharger + ýmsa hluti úr framhás- ingu, einnig 33" dekk á whitespoke felgum, 5 gata. Á sama stað óskast Blazer afturhásing og 6 gata krómfelg- ur, 15x12". Uppl. í síma 93-56675. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bfla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Charade ’80-’88, Colt, Sunny ’83-’87, Subam ’84, twin cam ’84, Fiesta ’84, Tercel ’85, Camry ’86, Samara, Tredia ’84, P-205-309 ’87-’90. Erum að byrja að rífa: Opel Kadett ’87, Daihatsu Charade ’83 og ’88, Samara ’87, Nissan Sunny ’89, Fiesta ’87, Civic ’83, sjálfsk., Mazda 323 ’81-’85. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Aries ’81, ÁX ’87, Escort ’84, Lancer, Galant ’81, Lada Lux, Samara ’90, Le Baron ’78, Subaru ’82, Volvo 244,343. Bilapartasalan Keflavik, skemmu v/FlugvalIarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Erum að rifa Corolla ’82 og Carina '81, einnig varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 91-77740. Getum útvegað með stuttum fyrirvara nýjar 6,2 dísilvélar, einnig framhás- ingar ásamt fylgihl. í Econoline o.fl. tegundir. Hagstætt verð. S. 91-681666. Hedd á M. Benz 230, allt nýlegt í hedd á BMW 525-735, ljós á Uno, startarar + altematorar í Uno, M. Benz, BMW, Kadett, felgur á BMW. Sími 657322. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá USÁ. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Millikassi í Econoline til sölu, Borg Wamer 1345 + millistykki fyrir C6 sjálfskiptingu. Uppl. í síma 92-68593 og 985-22583. Er að rifa Lödu Samöru, árg. '86, og Bronco sport, árg. ’74. Upplýsingar í síma 91-643078. ■ Hjólbarðar 3 stk. 36" fun country radialdekk. Selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 91-670063. ■ Viðgerðir Bifrelðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. Önnumst allar almennar viðgeröir, t.d. hemla-, rafm.- og boddíviðgerðir. Ödýr og fljót þjónusta, Visa/Euro. Bifreiða- verkstæðið Skeifan. S. 679625. ■ Bflamálun Vönduö vinna, góð þjónusta, sann- gjamt verð. Litríkur Eiríkur, vinnu- sími 91-45512 og heimasími 91-45370. ■ Bflaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. Teflon á bílinn! Teflon vemdar lakkið fyrir upplitun, salti, tjöm, tæringu o.fl. Teflon myndar sterka, glansandi húð, þolir tjöruhreinsun. S. 74929. ■ Vömbflar Til sölu Scania DS11 mótor, búkkaöx- ull, gírkassi og drif í Volvo N7 o.fl. Flestar gerðir af M. Benz vélum og gírkössum. Útvegum einnig nýja og notaða véla-, malar- og flatvagna, pickupbíla, jarðýtur, gröfur, rafstöðv- ar og margt fleira. Uppl. í símum 91-654423, fax 91-642194 og 91-41823. Innfluttir notaðir vörubilar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg- un. Bílabónus hf., vörubíla- og vinnu- vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688. Forþjöppur, varahlutir og viögerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Til sölu malarvagn, árg. '84, 2ja öxla, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-37316 eða 985-25188.______________ Volvo 12 '90, ekinn 140 þús., einnig til sölu írystigámur, 40 feta. Uppl. í síma 93-81326.____________________________ 7 metra belslisvagn með gámafesting- um til sölu. Uppl. í síma 91-622515. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. Notaðir lyftarar. Nú aftur á lager upp- gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskilmalar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.__________ Til sölu Still rafmagnslyftarar. Eigum á lager varahluti í Still lyftara, eigum og útvegum varahluti í allar gerðir lyftara. Alhliða viðgerðarþjónusta á öllum tegundum. Vöttur hf., lyftara- þjónusta, Höfðabakka 3, s. 91-676644. ■ Bflaleiga SH-bílalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. ■ Bflar óskast Bílar bílasala, Skeifunni 7, s. 673434. Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningarsal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Blússand! bilasala! Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, simi 91-674840. Mikil sala, mikil eftirspurn eftir alls konar bifreiðum, það er vel tekið á móti þér. Bílasala Hafnarfjarðar, Dalshratmi 1, sími 91-652930. Nýlegur, vei með farinn og sparneytinn bíll óskast fyrir allt að 200 þús. stað- greitt. Verður að vera skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-40330 eftir kl. 14. Subaru, Subaru. Er með Subaru stati- on ’84, toppbíl með öllu + 100-200 staðgreitt, óska eftir yngri Subaru station Upplýsingar í síma 91-21045. 180.000 staögreitt. Góður bíll óskast á 180 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-651277.___________________________ Óska eftir Lödu station Lux '91. Staðgreiðsla 400-420 þús. fyrir góðan bíl. Úpplýsingar í síma 91-54925. Óska eftir nýlegum japönskum bil í skiptum fyrir Fiat Duna, árg. ’88 + peningar. Uppl. í síma 91-42990. Óska eftir vel með förnum og spar- neytnum bíl fyrir 280 þús. kr. stað- greitt. Uppl. í síma 92-68667 eftir kl. 19. ■ Bflar til sölu Bila- og vélsleðasalan auglýsir: Lada Samara ’91, verð 410 þ. stgr., Lada Samara ’89, 5 dyra, verð 390 þ., Lada Samara ’89, verð 350 þ., Lada Samara ’87, verð 180 þ. stgr., Lada station ’90,5 g., verð 320 þ. stgr., Lada station '89,5 g., verð 300 þ. stgr., Lada station ’88, verð 290 þ., Lada Sport ’89, verð 580 þ., Lada Sport ’88, 5 gíra, verð 530 þ., Lada Sport ’87, verð 380 þ., Mazda 929 station ’84, verð 400 þ., Mazda 626 ’87, verð 600 þ., Toyota Celica ’84, verð 450 þ., Fiat Uno ’87, verð 210 þ. stgr., Subaru 4x4 sedan ’86, verð 720 þ., MMC Colt ’86, verð 350 þ. stgr. Opið laugardaga kl. 10-14. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlands- braut 14, sími 91-681200 og 91-814060. Ford Bronco '74, óryðgaður og góðui: bíll, skoðaður ’92, upphækkaður, 8 cyl. vél, flækjur, 33" dekk, verð kr. 250.000, samkomulag með greiðslu. Uppl. í síma 91-627132 eða 91-38053. SKEL 26 og SKEL 80 eru gangmiklir bátar búnir YANMAR vélum og skriðbretti. TREFJAR HF. Stapahrauni 7, Hafnarfiröi S 51027 og 652027 „Veggur í dós" Nýja l(nan - frábaart - elnf alt FWto ir * vh|I o. lon Iniuui- hAM. nhlll. knnur I .Inhlnn (yrV t_d. máinln«u, hraun, fU»pU.*nln«u, m. lUur, os murft Mra. rUu-Htír- nu. uuHu r*ll..«ln«M o. »n» vmAIU- boð þh mö knhutohuu. Simi: 985-35107 682007 - 675980 Gurflhömnun 11 112 Rvlk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.