Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Qupperneq 10
10
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992.
Utlönd
Framkvæmdastj óri SÞ tekur ákvörðunina í dag:
Friðargæslulið
til Júgóslavíu
MiMl hagræöing stendur nú
fyrir dyrum hjá hinu 218 ára
gamla fyrirtæki Græniandsversl-
un sem hefur séð Grænlending-
um fyrir öllum helstu nauösynja-
vörum sínum. Fyrsta skreflö
verður að segja upp 100 starfs-
mönnum í Danmörku. Vonir
standa til aö með hagræðingunni
verði hægt að spara hátt í tvo
milljarða Sslenskra króna bara
innan vörudreifingarkerfins..
Lars Emil Johansen, formaöur
landsstjórnarinnar, kallar þetta
„endanlegt uppgjör við gamalt
nýlendukerfl".
Tveir ráðgjafar eru að leggja
síðustu hönd á skýrslu um hvem-
ig hægt verði að breyta þessu
stóra verslunarfyrirtæki til hags-
bóta fyrir grænlenskt samfélag.
Þar leggja þeir m.a. til að stofnaö
veröi fyrirtæki til að annast dreif-
ingu daglegra nauösynjavara til
bæja í landinu. Talað er um keðju
stórmarkaða sem verði með
versianir í hverium bæ sem keppi
viö einkaverslanir. Þá er gert ráð
fyrir mörgúm öðram breytingum
á Grænlandsversluninni.
Norðmennslá
slökuviððuifi"
hverfismáium
Norðraenn eru ekki lengur leið-
andi þjóð i umhverfisvernd og
ew meira að segja orðnir eftir-
bátar Breta í þeím efnum.
Þetta kemur fram í nýrri
skýrslu Worldwatch Institute um
heilsufar jarðarkringlunnar. Þar
segir eínnig að ástand jarðar sé
svo slæmt aö ekkert dugi minna
en tafariaus „umhverfisbylting".
Norðmenn eru m.a. gagnrýndir
fyrir að haía geflst upp við það
markmið sitt að auka ekki losun
koldíoxíðs út í andrúmsloföö.
Christopher Flavin hjá
Woridwateh Institute segir aö
Norömenn geti gert mikið til aö
draga úr losun koldíoxíös, m.a.
innan samgöngugeirans, tneð þvi
að knýja hifreiðir með jarðgasi.
Kitzau og NTB
Búist er við að Boutros Boutros-
Ghali, framkvæmdastjóri Samein-
uðu þjóðanna, leggi til í dag að tíu
þúsimd manna friðargæslulið SÞ
verði tafarlaust sent til Júgóslavíu.
Cyras Vance, sérlegur sendimaður
SÞ í Júgóslavíu, sagði í gær að hann
væri meðmæltur því að liðið yrði
sent og er tahð að hann óttist að veik-
burða vopnahlé, sem hefur ríkt í
landinu á annan mánuö, fari út um
þúfur án friðargæslusveitanna.
Boutros-Ghali hefur kallað fasta-
fulitrúa í Öryggisráði SÞ á sinn fund
í dag og búist er við að hann skýri
þá frá ákvörðun sinni. Lokaákvörð-
unin er síðan í höndum Öryggisráðs-
ins en fulitrúar Evrópuþjóða í því
hafa hvatt til þess að friðargæsluiiðið
verði sent sem aUra fyrst. Þeir telja
að vopnahlé, sem Vance hafði milU-
gör.gu um aö koma á í janúar, haldi
enn sænnlega vel, þrátt fyrir nokkur
brot, en taflr á komu friðargæsluliðs-
ins gætu orðið til þess að átök bloss-
uðu upp á ný.
Bæði Boutros-Ghali og Vance
höfðu hikað við að mæla með send-
ingu Uðsins tU Júgóslavíu af ótta við
að það yrði miUi steins og sleggju ef
bardagar hæfust að nýju.
Ef friðargæsluUðið fer tU Júgóslav-
íu verður það stærsta aðgerð SÞ frá
því í .borgarastyrjöldinni í Kongó á
7. áratugnum. Um sautján þjóöir
hafa boðiö fram hermenn til Uðsins.
Ákvörðun Vance þýddi að hann
hafði tekið við enn einu bréfi frá
Franjo Tudjman, forseta Króatíu,
þar sem hann lofar samvinnu viö
sveitir SÞ, þratt fyrir nokkra fyrir-
vara. Reuter
Serbneskir sjálfboðaliðar hlaupa á víglínunni nærri bænum Vinkovci í Króatíu þar sem nokkur alvarleg vopnahlés-
brot hafa verið framin undanfarna daga. Simamynd Reuter
Aukablað
um
tísku
Miövikudaginn 26. febrúar nk. mun aukablað um nýjungar
í tískuheiminum fylgja DV.
Fjallað verður um tísku í viðum skilningi. Föt, snyrtivörur
og fylgihlutir eru í brennidepli. Stiklað verður á stóru í frétt-
um úr tískuheiminum og auk þess verða birtar stuttar grein-
ar um tískutengt efni og ýmsar hagnýtar leiðbeiningar.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdótt-
ur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta i síma 63 27 22.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er
fimmtudagurinn 20. febrúar.
ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.
auglýsingar
Þverholti 11 - Sími 63 27
00
Kalifomía:
Þunguðkonaog
maður hennar
fðrust í skriðu
Þunguð kona og eiginmaður henn-
ar fórast þegar skriða féll á hús
þeirra í Suður-Kaliforníu í gær. Mik-
ið vatnsveður hefur gengið yfir ríkið
og hafa því fylgt einhver mestu flóð
sem um getur á öldinni.
Víöa lokuðust vegir vegna skriðu-
falla en vatnselgurinn lokaði öðram.
Af þessu skapaðist umferðaröng-
þveiti um allt ríkiö og einn maöur
fórst í umferðarslysi.
Reuter
Skeggiðrakað
af 50 bóksfafs-
trúarmönnum
Blöö í Alsír greina frá því að fímm-
tíu bókstafstrúarmenn hafi látið
raka af sér skeggið og haft þau orð
um að þessi hárvöxtur væri aðeins
tii vandræða. Mennimir komu að
sögn allir á sömu rakarastofuna
sama daginn.
Ýmsar efasemdir era þó um að
mennimir hafi látið raka sig af fús-
um og frjálsum vilja því herinn leitar
uppi bókstafstrúarmenn hvar sem
þeir finnast. Þessir áköfu trúmenn
þekkjast hvarvetna á skegginu.
Reuter
st)órínn á sjötíu
ogfimmböm
Virginíumaðurinn Cecil Jacob-
son hefur verið dreginn fyrir dóm
vegna ákæru utn aö hann hafi
sjálfur lagt 75 konum til sæöi þeg-
ar þær leituöu til sæöisbanka sem
hann kom á fót. Konumar vildu
allar fá sæði úr mönnum sem
líktust eiginmönum þeirra.
Með þessu móti tókst Jacobson
að spara verulega i innkaupum
en seldi engu minna út. Óvíst er
hvaða dóm bankastjórinn fær
fýrir tiltækið því að mál af þessu
tagi era óþekkt í réttarsögu
Bandaríkjanna.
Fangavistfyrir
27 manndráp
af gáleysi
Maður að nafni Larry Mahoney
frá Kentucky í Bandaríkjunum
fékk sextán ára fangelsisdóm fyr-
ir að vera valdur að dauða 27
manna með vítaverðu gáleysi við
akstur. Larry var dauðadrukkinn
þegar hann ók á skólabíl með
fyrrgreindum afleiðingum.
Dómur féll í málinu nú á dögun-
um en slysið varö árið 1988. Larry
ók þá skúffubíl sínum í veg fyrir
skólabíllnn sem valt og fór út af
veginum.
„Dauðalæknír-
inn“ hefurfeng-
iðfjóranýja
vlðskiptavini
Jack Kevorkian, sem í Banda-
ríkjunum gengur undir nafninu
„dauðalæknirinn", hefur fengið
fióra nýja vióskiptavini sem allir
vilja að hann bindi enda á líf
þeirra. Á sama tíma er Kevorkían
fyrir dórni ákærður fyrir morð á
tveimur konum sem hann stytti
aldur að ósk þeirra.
Kevorkian notar sérstaka vél
við iíknarmorðin. Um er að ræða
fólk sem er helsjúkt og líður mikl-
ar kvalir. Hann segist hætta
starfseminni verði hann fundinn
sekur um morö.
Gervllöggur
ganga uvnmyrð-
andlogrænandi
Lögreglan í Detroit á í miklum
erfiðleikura vegna þess aö glæpa-
menn borgarinnar hafa tekið upp
á því að dulbúa sig sem lögreglu-
þjóna og ganga nú um rænandi
og myrðandi.
Fyrir skömmu skaut maður,
dulbúinn sem lögreluþjónn, á
gesti í afmælisveislu og myrti af-
mælisbarnið en tveir særðust. Þá
voru fáir dagar liðnir frá stórráni
þar sem fimm menn í lögreglu-
búningum voru að verki.
Sovétmenn tóku
umfránasistum
Blaðamenn við rússneskt viku-
rit hefur komist aö því að Sovét-
menn höfðu bandaríska stríðs-
fanga í haldi í siberískum fanga-
búðum að lokinni síðari heims-
styijöldinni. Þetta hendir til að
Sovétmenn hafi tekið fangana úr
þýskum fangabúðum þegar þeir
hernámu austurhluta Þýska-
lands.
Heimildir um fangana hafa
fundist í skjalasöfnum í Kreml.
Bandarísk yfirvöld hafa ekkert
viljað segja um málið enda hefur
grunur af þessu tagi ekki komið
fram áður.