Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. 25 íþróttir ira en lítið athugavert við þjálfun handknattleiksmanna síðustu árin? itt landslið hefur \ ikrossbönd í hné íkindum hve margir þeirra hafa sht- krossbönd í hné. Þar má nefna markverðina Einar >rvarðarson og Gísla Felix Bjama- n, Þorgils Óttar Mathiesen, Jakob gurðsson, Pál Ólafsson, Bjarka Sig- •ðsson, Áma Friðleifsson og Júhus onnarsson. Alhr þessir leikmenn em núverandi a fyrrverandi landshðsmenn og hafa mtals leikið 1004 landsleiki. Nú síð- t sleit Ingi Rafn Jónsson, ungur og ahegur Valsmaður, krossband í hné ; guð veit hver verður næstur. Ofþjálfun, leikið of þétt, gólfefni, meiri harka? - En hverjar geta verið helstu ástæður svo tíðra krossbandashta hjá hand- knattleiksmönnum sem raun ber vitni? „Það er þekkt úr íþróttum að of mik- ið er þjálfaö. Þegar leikmaður kemur úr 14 daga vetrarleyfi á sólarströnd og gerir út um undanúrshtaleik í bikar- keppni þá læðist að manni sá gmnur að bæði andstæðingamir og meðspil- aramir hafi tapað einhveiju sem þess- um leikmanni hlotnaðist, nefnilega hvíld. Þegar leiknir era tveir leikir á viku er hætta á aö leikmenn fái ekki næghega hvhd. Þá er meiri hætta á meiðslum," sagði Gauti og hann hélt áfram: „Menn hafa verið að leiða hug- ann að of htihi styrktar- og hðleika- þjálfun. Ein helsta ástæða krossbanda- slita í hné er tahn vera sú að framvöðv- ar á læri séu mun sterkari en vöðvar aftan th á lærinu. Bogdan Kowalczyk var á móti vöðvateygjum. Þess vegna hefur sá þáttur í þjálfun handbolta- manna verið vanræktur á hðnum árum. Þoheikfimi eða aerobic á ákveðnum tímum ársins þjónar htlum thgangi í þjálfun handboltamanna. Þeir stunda alltof htla kraftþjálfun miðað við þá hörku sem í íþróttinni er. Harka er þó alls ekki ástæðan, enda hafa flest krossbandshtin orðið við htla pústra. Einnig mætti nefna of htla grunnþjálfun." - Þekkir þú dæmi um tíð krossbanda- sht meðal erlendra handknattleiks- manna? „í Noregi er stærsta heilsufars- vandamáhð krossbandasht í hné hand- boltastúlkna. Ein skýring sem hefur fundist er gólfefni. En það er furðulegt að stúlkur skuh meiðast í Noregi en karlaráíslandi." -SK rðlaunin í einstaklingskeppni kvenna á sleð- nanlögðum tíma - sem var aðeins 7/100 úr í greininni, náði bronsverðlaununum. Sigur na. Þær voru sjálfar undrandi á frammistöð- Simamynd Reuter -VS isstúlkna nahandboltans a ir. FH-stúlkur nýttu sér það og náðu að jafna, 22-22. Þegar rúmar tvær mín- 1, útur vora eftir var Rut Baldm-sdóttft a rekin út af en þegar hún kom inn á aflur vora 17 sek. eftir og náði hún aö r stela boltanum, Komust FH-ingar í -- hraöaupphlaup en brotið var á Berg- lindi og fengu FH-ingar dæmt víti og n skoraði Rut örugglega og tryggði FH sigurinn þegar tíminn var úti. 1, MÖrk FH: Rut 12, Jóhta 6, Berghnd g 2, Helga 2, Thelma 1. Mörk KR: Sigríður 8, Anna 6, Sara a 3, Laufey 2, Nellý 1, Hrefha 1. • ÍBK og Grótta gerðu jafntefli í R gærkvöldi, 13-líi. Staöan í leikhléi var 10-9, ÍBK í vU- n Mörk ÍBK: Mezei 8, Ásdís 4, Harpa u 2, Ólafia 2, Ingibjörg 1, Þuríður 1. n Mörk Gróttu: Laufey 7, Brynhildur st 5, Sigríður 2, Sara2, Þórdis 1, Björk 1. OL í Albertville í gær: Guy tryggði Frökkum gull Frakkar unnu sín fyrstu gullverð- laun á ólympíuleikunum í Albert- vihe þegar Fabrice Guy tryggði sér í gær sigurinn í norrænni tvíkeppni. Þar með braut Guy blað í sögu Frakka á vetrarólympíuleikunum en þeir hafa aldrei unnið sigur í þessari grein áður. í norrænni tvíkeppni er keppt í 90 metra stökki og í 15 kílómetra skíða- göngu. Guy varð í þriðja sæti í stökk- inu og í gær vann hann sigur í göngunni sem tryggði honum sigur- inn í samanlögðum greinum. Landi Guy, Sylvain Guhlaume, varð í 2. sæti í göngunni og það kom honum í 2. sætið í tvíkeppninni eftir að hafa hafnað í 13. sæti í stökkinu. Þetta voru um leið fyrstu guh- og bronsverðlaun Frakka í sömu grein frá því árið 1968 þegar Jean-Claude Khley, sem er aðalskipuleggjandi á þessum leikum, vann landa sinn Guy Perihat í brani. „Þetta er stærsta stund í lífi mínu. Eg fékk frábæran stuðning frá áhorfendum og það hjálpaði mér mikiö. Eftir þennan árangur okkar er ég viss um að þessi grein á eftir að njóta vinsælda eins og í Austurríki og í Skandinavíu," sagði Fabrice Guy eftir sigurinn. Kronberger stendur vel Petra Kronberger frá Austurríki er sigurstrangleg í alpatvíkeppni kvenna eftir öruggan sigur í fyrri hiuta hennar, braninu, á ólympíu- leikunum í gær. Kronberger er sterk í sviginu, hefur þrisvar mrnið heims- bikarmót í þeirri grein, og ætti að takast að tryggja sér guílverðlaunin í dag þegar svigkeppnin fer fram. Krista Schmidinger frá Bandaríkj- unum, sem varð önnur í bruninu, hefur aldrei unnið th verðlauna í svigi, og sama er að segja um stúlk- umar í þriðja th fjórða sæti. Staðan hjá Petra Kronberger er því afar vænleg en skæðasti keppinautur hennar verður væntanlega Chantal Boumissen frá Sviss, sem varð sjö- unda í bruninu, en hún varð heims- meistari í alpatvíkeppni í fyrra. Liðsforinginn sigraði Mark Kirchner, hðsforingi í þýska hemum og fyrrum Austur-Þjóðverji, sýndi frábæra hittni sem tryggði honum og sameinuðu Þýskalandi ólympíuguhið í 10 khómetra skíða- skotfimi í Albertvhle í gær. Kirchner missti ekki marks í einu einasta skoti og kom í mark 15,7 sek- úndum á undan öðrum Þjóðverja, Ricco Gross. Kirchner er heims- meistari í greininni og Gross varð annar á síðasta heimsmeistaramóti. „Ég vissi að Ricco yrði erfiöastur, og að ef óg ynni hann ætti ég aha möguleika á gulhnu," sagði Kirchner að keppninni lokinni. Harri Eloranta, strandgæslumaður frá Finniandi, hreppti bronsið en hann kom í mark 8,6 sekúndum á eftir Gross. Eirik Kvalfoss frá Nor- egi, ólympíumeistari 1984, náði sér ekki á strik og varð í 47. sæti af 94 keppendum. -GH/-VS Einstaklingskeppni á sleðum-konur 1. Doris Neuner, Aust....3:06,70 2. Angelika Neuner, Aust.3:06,77 3. Susi Erdmann, Þýsk......3:07,11 4. Gerda Weissensteinar, ít ..3:07,67 5. Cammy Myler, Bandar...3:07,93 10 km skíðaskotfimi karla 1. Mark Kirchner, Þýsk..26:02,3 2. Ricco Gross, Þýsk....26:18,0 3. Harri Eloranta, Finn.26:26,6 4. SergeiTsjepikov, SSR.26:27,5 5. Valeri Kirienko, SSR.26:31,8 Alpatvíkeppni kvenna Fyrri hluti - brun: 1. Petra Kronberger, Aust.... 1:25,84 2. Krista Schmidinger, Ban.. 1:26,36 3. Katja Seizinger, Þýsk.1:26,42 4. Kerrin Lee-Gartner, Kan.. 1:26,49 5. Svetlana Gladisheva, SSR.1:26,88 Skíðafimi Hólasvig karla - undankeppni: 1. Edgar Grospiron, Frakk.25,23 2. Oliver Ahamand, Frakk..24,96 3. Jean-Luc Brassard, Kanada 23,93 Hólasvig kvenna - imdankeppni 1. Raphaehe Monod, Frakk..24,09 2. Donna Weinbrecht, Band ....23,48 3. StineHattestad, Noregi.23,11 1500 m skautahlaup 1. Jacquelina Boemer, Þýsk.2:05,87 2. Gunda Niemann, Þýsk...2:05,93 3. Seiko Hashimoto, Japan ...2:06,88 Íshokkí—B-riðill Kanada-Noregur.............10-0 Frakkland-Sviss.............4-3 SSR-Tékkóslóvakía...........3-4 Úrslit í norrænni tvíkeppni 1. Fabrice Guillaume....Frakklandi 2. Sylvain Guihaume....Frakklandi 3. Klaus Sulzenbacher...Austurríki Man Utd gegn Middlesboro Manchester United mætir Middlesboro í undanúrshtum enska dehdarbik- arsins í knattspymu. Middlesboro vann Peterboro í gærkvöldi í endurteknum leik hðanna í 8 hða úrshtunum, 1-0. • Chelsea og Southampton gerðu jafntefh, 1-1, í 1. dehd í gærkvöldi. • Úrsht í 3. dehd: Stoke-WBA 1-0. í 4. dehd: Halifax-Blackpool 1-2, Here- ford-Crewe 1-2, Lincoln-Doncaster 2-0. • Úrsht í 8 hða úrshtum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi, fyrri leikir: Sampdoria-AS Roma 1-0, Juventus-Inter 1-0, Parma-Genoa 2-0. í fyrra- kvöld: ACMhan-Torino2-0. -SK Fidji-málið leyst Hin dularfulla fjarvera Fidji- manna, sem olh miklum heha- brotum í stjómstöð ólympíuleik- anna, hefur nú verið skýrð. Einn keppandi frá Fidji var skráöur th leiks, göngumaðurinn Rusiate Rogoyawa, sem búsettur er í Nor- egi. Ölympíunefnd Fidji kveðst hafa afboðað þátttöku hans í des- ember en það komst einhverra hluta vegna ekki th skha. Rogoy- awa ætlar hins vegar að vera með næst, í Noregi eftir tvö ár. Skriðuföll töfðu umferð Skriða féh á þjóðveg á ólympíu- svæðinu í fyrrinótt og lokaði hon- um í nokkra klukkutíma. Engan sakaði, en ekki var ,bílfært að keppnisstöðunum Val d’Isere, La Plagne og Tignes framan af morgni. Gustafson gekk burt Tomas Gustafson, sænski ólymp- íumeistarinn í 5 og 10 km skauta- hlaupi, er ekki efstur á vinsælda- lista sænskra fréttamanna. Á blaðamannafundi á þriðjudag reis hann úr sæti sínu og kvaddi eftir aðeins 15 mínútur, félagar hans í landsliðinu fylgdu honum og skhdu eftir steini lostna farar- stjóra og reiða fréttamenn sem vora aðeins búnir að spyrja nokkurra hefðbundinna spum- inga! Gustafson, sem er 32 ára, keppir í dag og er ekki tahnn eiga mikla möguieika á að verja ólympíutitla sína. Sigrar án verðlauna Norðmenn lentu í þeirri ein- kennhegu aðstöðu að vinna báðar greinamar í alpatvíkeppni karla en áttu samt ekki mann á verð- launapalh! Jan Einar Thorsen vann brunið en varð aðeins 18. í sviginu og hafnaði í 11. sæti sam- anlagt. Ole Christian Furúseth vann svigið, en varð númer 31 í bruninu og endaði í 7. sæti, fremstur Norðmanna í greininni. Pabbi Girardelli í vondu skapi Helmut Girardelh, faöir hins fræga Marcs Girardelh, sem keppir fyrir Lúxemborg í alpa- greinum, er maður skapheitur og hefur fylgt syninum í gegnum þykkt og þunnt. Marc hefur geng- ið hla th þessa í Albertvihe og féh úr keppni, bæði í bruni og alpatvíkeppni. Helmut hefur tek- ið þessu illa og nú er búið að vísa honum af ólympíusvæðinu fyrir að ráðast að talsmanni yfirstjóm- ar leikanna og rífa af honum út- varpstæki! Margir frá Tárnaby Támaby er htið þorp í Lap- plandshéraði Svíþjóðar með að- eins 1000 íbúa. En hvorki meira né minna en átta íbúar Támaby era í Albertvhle við ýmis störf. Þar á meðal er hinn frægi Ingem- ar Stemnark, sem er í fararstjóm Svía ásamt tveimur öðrum þorpsbúum, og auk þess eru fjór- ir þjálfarar og einn nuddari frá Támaby á staðnum - en enginn keppandi. Argentína á botninum Argentínumenn sendu fjölmenna sveit, fjóra keppendur, í 10 khó- metra skíðaskotfimi karla í gær. Árangurinn var ekki í samræmi við thstandið, þeir röðuðu sér í fjögur neðstu sætin af 94 þátttak- endum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.