Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 27
35 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Skák Jón L. Árnason Þessi staöa er úr skák kappanna Salovs og Seirawans á stórmeistaramótinu í Wy k aan Zee í síðasta mánuði. Salov, sem hatði hvítt, lék síðast 34. Hg7-c7 með máthótun í borðinu. Seirawan uggði ekki að sér og lék nú skákinni af sér: Eftir 34. - Hd8, 34. - He8, 34. - Hed4 eða 34. - Hde6 hefur hvítur jafnteflið í hendi sér með 35. Hh7+ Kg8 36. Hbg7+ KÍ8 37. Hb7 Kg8 38. Hbg7 + o.s.frv. en varla meira. Seirawan lék hins vegar leikinn sem Salov hafði vonast eftir: 34. - Hg4?? og eftir 35. Hc8+ Hg8 36. Hc4! varð Seirawan að gefast upp! Hann fær ekki samtímis forðað riddaranum og hótun- inni 37. Hh4 mát. Seirawan vann Salov á heimsbikarmóti Flugleiða í október sl. en með þessari skák náði Salov fram hefndum! Bridge Isak Sigurðsson Frakkinn Michel Lebel, sem er annar stigahæsti spilari Evrópu, er í aðalhlut- verki í spili dagsins. Hann var sagnhafi í fimm tíglum eftir þessar sagnir. Norður gjafari og NS á hættu: * KG73 V 72 ♦ K1062 . + K96 * 108652 V G4 ♦ DG8 + ÁD5 N V A S * ÁD94 V D985 ♦ 3 + 10872 * -- V ÁK1063 ♦ Á9754 + G43 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1» Pass 1* Pass 2* Pass 34 Pass 5♦ P/h Vestur spilaði út laufás og skipti síðan yfir í spaða. Lebel trompaði heima og bytjaði á að taka tvo hæstu í hjarta og spila meira hjarta. Vestur henti spaða, litið trómp í blindum og spaði trompaður heim. Síðan var fjórða hjartanu spfiað. Vestur henti enn spaða, lítið tromp í blindum og síðan voru kóngur og ás í trompi tekinn. í þriggja spila endastöðu átti suður hjarta og gosa annan í laufi en vestur átti hæsta trompiö og drottn- ingu aðra í laufi. Þegar Lebel spilaði firnmta hjartanu neyddist vestur til að trompa (sem eini möguleikinn til að hnekkja spilinu) og var endaspilaður. Hann varð að spila frá laufdrottningu sem Lebel hleypti yfir á gosa. Endurskins merki eru EKKI SÍÐUR fyrir FULLORÐNA ' h\ 4' J A ' 'iö tm dUMFERÐAR RÁÐ tþ&fe I 3-Z Þetta er merkið hennar um að maturinn sé tilbúinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 7. febrúar til 13. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12. og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Hefisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Spakmæli Það versta, sem maður getur gert sjálfum sér, er að gera öðrum órétt. Henrik Ibsen Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofahgreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kaflistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavlk, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcynniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 alian sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það kemur sér vel að hlusta á aðra. Þaðan færðu góðar hugmynd- ir sem þú getur nýtt þér. Eitthvað sem þú kveiðst fyrir fer betur en þú hélst. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að skapa þér góða ímynd. Nýttu þér tækifærið í hópi manna. Settu fram skoðanir þínar og hugmyndir. Happatölur eru 5, 24 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. april): Sumir í kringum þig virðast vera heppnari en þú. Þú nýtur hins vegar góðs af. Það gæti hugsanlega tengst ferðalagi. Þú átt von á óvæntum gestum. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú færð óvæntar fréttir af vinum þínum'á fjarlægum stöðum. Það verður til þess að þú rifjar upp gamla daga. Þú verður óvenju afkastamikill seinni hluta dagsins. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): í dag nýtur þú félagsskapar við aðra. Þú kemur á tengslum sem lengi endast. Gott útlit er í ástarmálum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn byrjar mjög vel en gættu þess að ekki komi afturkippur þegar á daginn líður. Þú nýtur góðrar tónlistar í kvöld. / I Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú breytir áætlunum þínum og átt rólegan dag. Nýttu tímann til þess að undirbúa annasama daga. Notaðu daginn til að efla fjöl- skyldutengslin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sumir í kringum þig eru heldur daufir í dálkinn. Þú verður því að hressa þá við. Þú og félagar þínir skemmtið ykkur vel í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt von á mikilli samkeppni í dag. Það er í lagi ef þú ert í íþróttum. Gættu þess þó að aðrir reyni ekki að gera lítið úr þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ástandið er svolítið ruglingslegt. Þú færð misvísandi upplýs- ingar. Vertu eins nákvæmur eins og þú getur og gættu þess að vera stundvís. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Morguninn reynist þér hagstæður. Þú grípur inn í með góðum árangri þar sem öðrum mistekst. Þú ættir fljótlega að skipta um umhverfi. Happatölur eru 10,18 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefúr átt annríkt í vinnunni en snýrð þér nú að fjölskyldumál- um. Þú nærð ágætum árangri en gættu þess að taka þér þá ekki of mikið fyrir hendur. t.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.