Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Fimmtudagur 13. febrúar SJÓNVARPIÐ 8.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá keppni í 10 km göngu karla og skíðafimi. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson og Bjarni Felixson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 11.30 Hlé. 11.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá keppni i 5 km göngu kvenna. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvisi- on - Franska sjónvarpið.) 13.00 Hlé. 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín -- Pálsdóttir. 18.30 Skytturnar snúa aftur (24:26) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Helstu viðburðir dagsins. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 19.30 Bræörabönd (1:6) (Brothers by Choice). Kanadískur myndaflokk- ur um bræðurna Scott og Brett Forrester. Þeir verða fyrir erfiðri reynslu sem reynir mjög á sam- heldni þeirra. Þýðandi: Reynir Harðarson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 21.00 Fólkiö í landinu. Frá gamla Kína til nýja islands. Kristín Ólafsdóttir ræðir við Signýju og Jón Sen. Dagskrárgerð: Plús film. 21.25 Bergerac (6:8). Breskur saka- málamyndaflokkur með John Nettles í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Táppas á Borgundarhólmi (Pá tur med Táppas - Bornholm). Sænski sjónvarpsmaðurinn Tápp- as Fogelberg brá sér til Borgundar- hólms og í þættinum sýnir hann áhorfendum það sem fyrir augu bar. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. (Nordvision - Sænska sjón- varpið.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Helstu viðburðir kvöldsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) - 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá því á laugardaginn. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. Kanadískur framhaldsþátt- ur (17:20). 21.00 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna (19:26). 21.50 Meira hundalíf (K-9000). Hér er á ferðinni bráðsmellin og spenn- andi mynd um löggu sem er með allt á hreinu nema kannski það að fara eftir fyrirmælum og fylgja sett- um reglum í vinnunni. Aðalhlut- verk: Chris Mulkey, Catherine Ox- enberg, Dennis Haysbert, Ike og Rocky. Leikstjóri: Kim Manners. 1989. Stranglega bönnuð börn- um. 23.25 Banvæna linsan (Wrong is Right). Það er Sean Connery sem fer með hlutverk sjónvarpsfrétta- manns, sem ferðast um heims- byggðina. á hælum hryðjuverka- manns með kjarnorkusprengju til sölu, í þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, George Grizzard, Robert Conrad og Katharine Ross. Leik- stjóri: Richard Brooks. 1982. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 VeÖurfregnir. 12.48 Auöllndin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Innkaupahvetj- andi stórmarkaðatónlist. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar og K.K. sextettinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- ins“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (8). , 14.30 MiÖdegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vlkunnar: „Hatur er án hörundslitar" byggt á smásögu eftir Wessel Ebersohn. Seinni hluti. (Einnig útvarpað á þriójudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Ismús - Tónmenntadagar Ríkis- útvarpsins. Yfirlit yfir helstu dag- skrárliöi. Umsjón: Tómas Tómas- son. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáð. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur um rannsóknir hennar á eðli íslenskra kvenna- hreyfinga. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason f[ytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyj- ólfsson gítarleikari. Umsjón: Tóm- as Tómasson. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðrí, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. t*TÆ*.WAí'J 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgísdóttir. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari. - flauta og gítar í kvöld kl. 20.00 verður Mús - Tónmenntadagar útvarpaö á rás 1 tónleikum Ríkisútvarpsins 1992 sem sem Kolbeinn Bjamason standa yflr þessa viku. Kol- flautuleikari og Páll Eyjólfs- beinn og Páll leika verk eftir son gltarleikar héldu i Öt- Kazuo Fukushima, Atla varpshúsinu í gær. Tónleik- Heimi Sveinsson, Karlheinz ar bessir eru haldnir _ i Stockhausen, Mario Lavista tengsium viö hátíöina ís- og Brian Femeyhough. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þríeinn þjóðararfur. Fjórði og síðasti þáttur um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmanns- son. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Valgerður Jó- hannsdóttir stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsáiin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Sextán liða úrslit. Umsjón: Sigurður Þór Sal- varsson. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífa með Joan Jett. 22.30 'Blús á Púlsinum. Bein útsending frá tónleikum hljómsveitarinnar Vinir Dóra og vina hennar. Kynnir: Lísa Páls. 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 2.00 Fréttlr. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Innkaupahvetj- andi stórmarkaðatónlist. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 13.00 íþróttafréttir eltt. Allt það helsta úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild iiBylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Skemmti- leg tónlist við vinnuna í bland við létt rabb. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síöck 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bryndís Schram tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir. 20.00Ólöf Marín. Léttir og Ijúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Það er Bjarni Dagur Jónnson sem ræðir við Bylgju- hlustendur um innilega kitlandi og privat málefni. 0.00 Næturvaktin. FM#9»7 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig (leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækiö þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Kvöldmatartónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skamm- deginu. 22.00 Halldór Backman tekur kvöldið meó trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. Fiyf^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 FrétUr og réttlr. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vlnnuna meö Guömundi Benediktssyni. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar. 21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson læt- ur gamminn geisa og treður fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tveir elns. Umsjón Ólafur Step- hensen og Ólafur Þórðarson. Létt sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi. ALFA FM1Q2.9 13.00 Ólafur Haukur. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guömundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. S ódn jm 100.6 13.00 Islenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvln Gunnarsson. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 PálmiGuömundssonvelurúrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 6** 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewltched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 Tiska. 23.30 St. Elsewhere. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Skícross. Bein útsending. 12.45 Alpagreinar. Bein útsending. 14.00 Íshokkí. Bein útsending frá leik Ítalíu og Póllands. 15.00 Íshokkí. Bein útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands. 18.00 Yfirllt. 18.30 Listhlaup á skautum og íshokki. Bein útsending frá leik Þýskalands og Svíþjóðar. 22.00 Yfirlit. 23.30 Yfirlit. 24.00 Íshokkí. 1.00 Yflrllt. 2.00 Íshokkí. 4.00 Listhlaup á skautum. 5.00 Kynning. 5.30 Skíðl. Frjáls aðferö. SCREENSPORT 13.00 Go. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olymplc knattspyrna. Úr- ugvæ og Chile. 15.30 Rallí. 16.00 NHL íshokkí ’91. 18.30 Men’s ATP Tennís Tour. 19.30 Pre-Olympic knattspyrna. Arg- entína og Ekvador. 20.30 Ford Ski Report. 21.30 Knattspyrna á Spáni. 23.30 Hnefaleikar. Úrval. 1.00 Dagskrárlok. DV Signý Sen segir frá uppvexti i Kína og viðbrigðum við að flytjast heim til íslands. Sjónvarp kl. 21.00: FrágamlaKínatil nýja íslands Oddný Sen hét kona, dótt- ir útvegsbónda á Álftanesi, sem giftist kínverskum menntamanni og flutti með honum til Kína, þar sem hún bjó í um tvo áratugi. Þar eignaðist hún börnin Signýju og Jón Sen. Fyrir um það bil 50 ánrni kom fjöl- skyldan í heimsókn til ís- lands og er þeirri heimsókn ekki lokið enn. í þættinum ræðir Kristín Ólafsdóttir við systkinin um uppvaxtarár þeirra í gamla Kína og við- brigðin sem urðu við að flytja til íslands. Plús film sá um dagskrárgerð. Eddie og ofurhundurinn á ströndinni. Stöð2 kl. 21.50: Meira hundalíf Lífið er enginn dans á rós- um fyrir lögregluþjóninn Eddie. Allir virðast vera á móti honum, jafnt sam- starfsmenn, glæpamenn og sjálfsalar. Eingöngu vegna þess að hann brýtur nokkr- ar reglur þegar hann eltist við glæpamenn. Þó að stundum komi eitthvað fyr- ir, rétt eins og þegar hann olli skemmdum á við fertug- falt þýfi ræningjans sem hann var að eltast við, þá nær hann alltaf árangri 1 starfi. Hann hefur verið víttur oftar en flest óláta- böm til samans en þegar mikið hggur við þarf oft að beita óhefðbundnum að- ferðum. Þegar ofurhundin- um K-9000 er rænt, en hann er ósköp venjulegur hund- ur, með háþróuðum tölvu- búnaði til stjómunar er Eddie kallaður til og fer þá að færast fjör í leikinn. Rás l útvarpar tónleikum arf, bæöi innlendan og er- sem Kolbeinn Bjamason lendan. Efnisskrá þeirra flautuleikariogPáUEyjólfs- Kolbeins og Páls ber þessa son gitarleikari héldu í Út- gott vitni. Á tónleikunum varpshúsinudeginumáöur. leika þeir verk eftir Kazuo Tónleikar þessir eru Fokushima, Atla Heimi haldnir í tengslum viö há- Sveinsson, Karlheinz Stock- tíðina ísMús: Tónmennta- hausen, Mario Lavista og daga Ríkisútvarpsins 1992, Brian Femeyhough. sem standa yfir þessa viku. Óvepjuleg tónlist úr óhk- Á hátíöinni er aðaláherslan um áttum. lögð á þjóðlegan tónlistar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.