Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Lífsstfll i>v DV kannar verð í matvöruverslunum: Verðmunur á græn- meti minnkar Neytendasíöa DV kannaði að þessu sinni verð í eftirfarandi matvöru- verslunum; Bónusi í Kópavogi, Fjarðarkaupi, Hafnarfirði, Hag- kaupi, Skeifunni, Kjötstöðinni Glæsibæ og Miklagarði í Garðabæ. Bónusbúðimar selja sitt grænmeti í stykkjatali en hinar samanburðar- verslanimar selja eftir vigt. Til þess að fá samanburð þar á milli er græn- meti í Bónusi vigtað og umreiknað eftir meðalþyngd yfir í kílóverð. Að þessu sinni var kannað verð á sveppum, gulri papriku, kartöflum, gulrótiun, mandarínum, banönum, rófum, púðursykri frá Kötlu, 1 kg, einu kg af nautahakki, Gillette Sens- or rakvél, l'A 1 af ís-kóla og Maggi kartöflumús. Neytendur Sveppir fengust ekki í Bónusi að þessu sinni en vora á lægsta verðinu í Miklagarði nú. Verðið þar var 568, 569 í Hagkaupi, 585 í Fjarðarkaupi og 679 í Kjötstöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði er 20 af hundraði. Gul paprika var á lægsta verðinu í Fjarðarkaupi á 249, hún kostaði 379 í Miklagarði og 399 í Hagkaupi. Hún fékkst ekki í Kjötstöðinni né Bónusi. Munur á hæsta og lægsta verði er 60%. Munur á hæsta og lægsta verði á kartöflum er 67%. Kartöfluverðið var lægst í Bónusi sem fyrr, 45 krón-" ur, en verðið var 60 í Fjaröarkaupi og 75 í Hagkaupi, Miklagarði og Kjöt- stöðinni. Gulrætur voru á lægsta verðinu í Kjötstöðinni að þessu sinni. Þar var verðið 137, gulrætur kostuðu 154 í Bónus, 196 í Miklagarði en 197 í Fjarðarkaupi og Hagkaupi. Munur á hæsta og lægsta verði er 44 af hundraði. Mandarínur voru á lægsta verðinu í Fjarðarkaupi á 98 en þær kostuðu 154 í Miklagarði, 159 í Kjötstöðinni og 169 í Hagkaupi. Þær fengust ekki í Bónusi en munur á hæsta og lægsta verði er 72%. Bananar kosta 98 krón- ur kílóið í Bónusi þar sem veröið var Munur á hæsta og lægsta verði er minni en oftast áður í könnuninni. DV-mynd BG Verðlag fer hækkandi í könnuninni nú fer meðalverð í stað í einu tilfelli en lækkar á einni hækkandi í 4 tilfellum af 6, stendur tegund. Gulrætur og sveppir hækka mikið frá síöustu könnun, mandarín- ur og kartöflur hækka lítillega, ban- anar hafa verið á sama meðalverði nokkum tíma en gul paprika lækkar. Verðiag hefur verið nokkuð stöð- ugt á mandarínum á fjögurra mán- aða tímabili. Verðið var 155 kr. í lok september á síðasta ári, fór lækkandi í lok ársins en er farið að hækka örlítið aftur og stendur nú í 145 krón- um. AUt aðra sögu er að segja af gulrótum. Meðalverð þeirra var 130 krónur í september en hefur hækkað um 46 krónur á tæpum fimm mánuð- um. Hækkunin er mest nú í febrúar. Sveppir voru á tæpar 550 krónur í endaðan nóvember, lækkuðu niður í tæpar 430 krónur en tóku stökk upp á við í könnuninni nú, upp í 600 króna meðalverð. Kartöflur hafa lengi haldist á stöðugu verði, vom á 62 krónu meðalverði í rúman mánuð en það hefur nú hækkað sig um 4 krónur. Meðalverð á gulri papriku virðist stefna hægt en örugglega niður á við. Það var rúmar 110 krónur í nóvemb- er en er nú 342 krónur. Vonandi að lækkunin haldi áfram. Bananar vom á óvenjulágu verði í nóvember en hækkuðu í lok ársins upp í 121 krónu meðalverð og hafa haldist í því síðan. lægst. Verðið var 117 í Miklagarði, 118 í Fjarðarkaupi, 125 í Hagkaupi og 149 í Kjötstöðinni. Munur á hæsta og lægsta er 52 af hundraöi. Rófur kosta 44 í Bónusi, 58 í Mikla- garði, 59 í Hagkaupi og Fjarðarkaupi og 80 krónur kílóið í Kjötstöðinni. Þar er munurinn á hæsta og lægsta verði talsverður eða 82%. Kötlu púð- ursykur var á lægsta verðinu í Bón- usi á 132. Verðið var svipað í hinum samanburðarverslununum, 144 í Fjarðarkaupi, Miklagarði og Hag- kaupi en 149 í Kjötstöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði er 13 af hundr- aði. Það munar 28% á hæsta og lægsta verði af nautahakki. Verðið var lægst í Bónusi, 581 en þar á eftir kom Hag- kaup með 649, Fiarðarkaup 724, Mikligarður 739 og Kjötstöðin 745. Munurinn á hæsta og lægsta verði á Gillette SensorVekur mikla athygli því hann er hvorki meira né minna en 96%. Það er ótrúlega mikill munur á vömtegund sem þessari sem hlýtur að vera á svipuðu verði frá heildsala. Það er greinilegt að álagning versl- ana er mismikil. Verðið var lægst í Bónusi, 275, en síðan kom Hagkaup 336, Fjarðarkaup 378, Mikligarður 498 og Kjötstöðin 538. ís-kóla fékkst ekki í Bónusi en lægsta verðið var að finna í Hag- kaupi, 95 krónur. Verðið var svipað í hinum verslununum, 109 í Mikla- garði og Kjötstöðinni en 111 í Fjarð- arkaupi. Maggi kartöflumús er á svipuðu verði í flestum verslunum. Lægsta verðið var í Bónusi, 57, . en síðan kom Hagkaup með 59, Mikli- garður 63, Fjarðarkaup 64 og Kjöt- stöðin 67. Munur á hæsta og lægsta verði er 18%. Þrátt fyrir mikinn mun á hæsta og lægsta verði á einstaka vömtegund- um er ekki algengt að munurinn sé undir 100% í öllum tilvikum. Það er þó að þessu sinni, munurinn er mest- ur 96% en minnstur 17%. -ÍS Sértilboð og afsláttur: Fiskréttir 1 sósu Bónus í Kópavogi er með saman af öllum SS pylsum og verslunin í pakka á tilboði St’Ives sjampó og er með sérkynningu á tibúnum næringu, 2 x 'A 1 á 387 krónur, Nóa matarréttum af mörgum tegundum konfektbijóstsykur sem kostar að- frá Erasco. eins 99 krónur 350 gramma poki Fjarðarkaup er meö allar tegund- og hrískökur, 90 gramma án salts ir Kaaber kafíis á sértilboðsveröi á 49 krónur, en þær era nýjung í og einnig allar tegundir og stærðir verslunum Bónuss. í Bónusi í afMelrosesteinugóðkunna. Anton Kópavogi og Hafnarfirði er hægt Berg konfekt i úrvali er á afsláttar- að gera góö kaup í Góu sukkilaði- verði i Fjarðarkaupi og einnig kart- húöuðum rúsínum og hnetum sem öflumús af tegundinni Hungry kosta 199 krónur % kg. Jack, 76 grömm á 39 krónur pakk- Í Miklagarði í Garðabæ vom í inn. gangi sértilboð á ýsuréttiun i sósu, Hagkaup Skeifunni er með 30% þrjár tegundir. Þá er hægt að fá í afslátt á tannburstum frá Reach i karrýsósu, sveppasósu eða rækju- tilefni tannvemdunardaga sem nú sósu á 550 krónur kilóiö. Kjúkling- standa yfir. Greipávöxturinn er á ar vom ódýrir í Miklagarði, kosta sérlega góðu tilboðsverði, hvítt á 449 kr. kílóiö, lambalæri er á 795 kgverði 65 og rautt á 79. Tuborg og mjólkíirkex frá Frón 400 g er á Grön lettöl í hálfs lítra dósum kost- 94 krónur. ar aöeins 65 og skyr í öllum stærö- ÍKjötstöðinniGlæsibæerukálfa- um á afslætti, 200 g á 29 krónur, kótilettur á 990 króna kílóverði, og 400 g á 61 og 500 g á 64 krónur. _ alikálfakjöt er almennt á sértil- -ÍS boðsverði. Einnig er 20% afsláttur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.