Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. íþróttir Valur (9)21 FH (12)27 3-3, 6-6, 8-6, (9-12), 9-14, 14-20, 19-23, 21-27. Mörk FH: Hansi 9/2, Óttar 6, Sigurður 5/1, Gunnar 4, Kristján 1, Guðjón 1, Hálfdán 1. Varin skot: Bergsveinn 18/1. Mörk Vals: Valdimar 6/3, Dagur 5, Armann 4, Ólafur 3, Valur 1, Óskar 1, Sveinn 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 17/1. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, góðir. Áhorfendur: 350. HK (14)20 Haukar (10) 24 1-2, 3-2, 3-4, 5-5, 9-5, 12-7, 14-9, (14-10), 14-14, 16-15, 16-18, 17-18, 17-20, 19-20, 19-23, 20-24. Mörk HK: Óskar Elvar 6, Gunnar Már 5, Tonar 4/2, Ásmundur 3, Jón Bersi 1, Rúnar 1. Varin skot: Bjami 18/3. Mörk Hauka: Aron 6, Baumruk 6/4, Halldór 5/2, Sigurjón 3/1, Pétur 2, Óskar 1, Jón Öm 1. Varin skot: Magnús Ámason 12, Þorlákur Kjartansson 5. Brottvisanir: HK 20 mínútur (Þorkell Guöbrandsson rautt), Haukar 12 mínútur. Dómarar: Ólafur Steingrímsson og Ámi Sverrisson, ágætir framan af en misstu öll tök á leiknum. Áhorfendur: 400. Grótta (8) 17 Víkingur (11)20 0-1, 2-2, 3-5, 4-7, 6-9, (8-11). 10-12, 10-14, 12-16, 13-17, 17-18, 17-20. Mörk Gróttu: Jón Öm 6, Svafar 3, Stefán 3, Guðmundur 2, Páll 1, Kristján 1. Varin skot: Alexander Revine 11/1. Mörk Víkings: Birgir 5, Gunnar 5/2, Björgvin 4, Bjarki 2, Guð- mundur 2, Ámi 1, Trúfan 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 8/2, Sigurður Jensson 2. Dómarar: Ingvar Georgsson og Jóhann Júlíusson, mistækir. Staðan í 1. deild karla FH.........20 17 2 1 568-459 36 Víkingur...l9 15 2 2 488-420 32 Selfoss.....17 10 1 6 458-434 21 KA....;.....18 9 3 6 446-431 21 Fram........18 7 4 7 419-440 18 Haukar......19 7 4 8 479468 18 Stjaman.... 18 8 1 9 442-420 17 ÍBV.........17 7 2 8 454-446 16 Valur.....18 5 5 8 439 436 15 Grótta.....19 4 4 11 381-452 12 HK.........19 3 2 14 421—465 8 UBK........18 2 2 14 327-423 6 Víkingar í basii á Nesinu „Það var fyrir öllu að vinna sigur í þessum leik. Grótta var erfið við- ureignar en mér fannst liðið leika á köflum ansi hart. Það er ljóst að mínu mati að við getum bætt leik okkar enn frekar á öllu sviðum og að því verður stefnt á næstunni," sagði Guðmundur Guðmundsson, leikmaður og þjálfari Víkingsliðs- ins, eftir sigurinn á Gróttu á Nes- inu í gærkvöldi, 17-20. Víkingar höfðu yfirhöndina all- an leikinn en aldrei vom Gróttu- menn þó langt undan. Víkingar geta mun betur en liðið sýndi í þessum leik. Hrafn Margeirsson varði á köflum eins og hann getur best en datt þess á milli niður. Björgvin Rúnarsson og Gunnar Gimnarsson komust samt best frá leiknum. Á góðum degi getur Grótta velgt hvaöa liði sem er undir uggum. Láöið er ekki á flæðiskeri statt með markvörð enda þar á ferð án nokk- urs vafa besti markvörður 1. deild- ar í vetur. -JKS Þrír leikmanna Vals sem meiðst hafa síðustu mánuði. Frá vinstri: Júlíus Gunnarsson, Jakob Sigurðsson og Ingi Rafn Jónsson. Allir slitu þeir krossbönd í hné og er meö hreinum ólíkindum hve margir handknattleiks- menn hafa slitið krossbönd í hné á síðustu mánuðum og árum. Það er því ekki nema eðlilegt að spurning- ar vakni um þjálfun handknattleiksmanna. Myndin var tekin á leik Vals og FH í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti Ereitthvaðme „Áður stunduðu leikmenn íþróttir ól: allt árið. Handbolta á vetuma en aðra ið íþrótt, t.d. fótbolta, á sumrin. Þá var meiri íjölbreytni í þjálfuninni. í dag Þc eru 12 hð í 1. deild og 8 af 12 þjálfurum so hafa enga íþróttafræðilega menntun Si en mikla reynslu og kunnáttu í íþrótt- ui inni. Fræðslustarf innan Handknatt- Gi leikssambandsins er í miklum ólestri," sagöi Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari 9g formaður íþróttalæknisfræðifélags eð íslands, í samtali við DV. sa as Meiðsli handknattleiksmanna hafa efi verið mjög tíð á síðustu árum og með og Fyrstí sigur FH að Hlíðarenda - vann Val, 21-27, og er með góða stöðu á toppnum FH-ingar eru komnir með aðra höndina á deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla í handbolta eftir sigur á Val, 21-27, að Hhðarenda í gær- kvöldi. Þessi sigur Hafnfirðinga var merkilegur fyrþ- þær sakir að þeir lögðu Val í fyrsta sinn í Valsheimil- inu. „Við leystum sóknarleikinn vel gegn þessari framhggjandi vörn Valsmanna en vorum nokkuð seinir í gang í vörninni. Við náðum að gera út um leikinn í byrjun síðari hálf- leiks með góðum leikkaíla," sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmað- ur FH, við DV eftir leikinn. Kristján gengur ekki alveg heill til skógar. Hann tognaði í öxl fyrir skömmu, þeirri sömu og hann var skorinn upp í, og hann hvhdi síðasta kortérið í leiknum. Fyrri hálfleikur var lengstum mjög jafn. Mörkunun rigndi hreinlega nið- ur fyrstu mínútumar og mörkin voru orðin 12 eftir 10 mínútna leik. Undir lok hálfleiksins náðu FH-ingar yfirhöndinni, leiddu í hálfleik með þremur mörkum, skoruðu fyrstu tvö í þeim síðari og þá var sigurinn ör- ugglega í höfn. Það leikur enginn vafi á að FH er með besta hðiö á íslandi í dag. Liðið er gríðarlega öflugt og það kæmi engum á óvart þótt það ynni tvöfalt þetta árið. Hans Guðmundsson og Þorgils Óttar leika eins og kóngar þessa dagana og eru 1 hinum gamla góða „landsliösklassa", Sigurður Sveinsson og Gunnar Beinteinsson öflugir í homunum, Bergsveinn Bergsveinsson í fínu formi í markinu og Kristján Arason heldur vel utan um „strákana sína“. Valsmenn em í miklum vandræð- um, hðið er í 9. sætinu og þarf að taka á honum stóra sínum æth það í úrslitakeppnina. Meiðsli hafa herj- að á hðið og því er staða hðsins þessi. Guömundur Hrafnkelsson var besti maður hðsins og þeir Dagur Sigurðs- son og Ármann Sigurvinsson stóðu sig vel. Það jákvæða í herbúðum Vals er að Jakob Sigurðsson mun leika með Val, eftir langa fjarveru, gegn Sfjömunni um næstu helgi. -GH Dýrmæt stig til Hauka Haukar tryggðu sér dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrshtakeppni 1. dehdarinnar í handknattleik þegar þeir unnu HK, 29-24, í Digranesi í gærkvöldi. Rétt eina ferðina náði HK góðu for- skoti í fyrri hálfleik og leiddi með fimm mörkum undir lok hans. í síð- ari háifleik hnmdi leikur Kópavogs- hðsins hins vegar th gmnna og Haukamir gengu á lagið og vom ekki í vandræðum með að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum. Tólfta tap HK í röð var þar með staðreynd. Bjarni Frostason markvörður var bestur hjá HK og Gunnar Már Gísla- son skoraði nokkur glæsimörk. Hjá Haukum tók Aron Kristjánsson við hlutverki Páls Ólafssonar á miðjunni og átti mjög góðan leik ásamt Magn- úsi Ámasyni markverði. -VS HK-menn kæra - framkvæmd leiksins gegn Haukum HK-menn hafa ákveðið að kæra framkvæmd leiks þeirra við Hauka í 1. dehdinni í handknattleik í gærkvöldi th dómstóls HSÍ. „Við teljum aö dómaramir hafi ekki farið að settum reglum varðandi fram- kvæmd leiksins. Þegar starfsmaður á ritaraborði benti þeim á að sjúkrahöi Hauka hefði hlaupið inn á völhnn án leyfis svömðu dómaramir því th að hann ætti að vera hlutlaus," sagði Þorsteinn Einarsson, formaður HK, við DVeftirleikinn. -VS Austurrísku systurnar Doris og Angelika Neuner háöu haröa baráttu um gullve um sem lauk í Albertville i gær. Sú yngri, Doris, hafði betur og sigraði á sar sekúndu betri en hjá Angeliku. Susi Erdmann frá Þýskalandi, heimsmeistarinn systranna var óvæntur og ekki var reiknað með þeim á verðlaunapall fyrir leika unni og sögðust engan veginn hafa búist við svona góðum árangri. Fyrsta tap Víking - gegn Fram, 16-17, í 1. deild kveni Bikarmeistai'ai' Víkings máttu þola Andrea 2, Svava 2, Inga Lára 2, Svav tap í 1. dehd kveirna í handknattleik 1, Valdís 1. enstúlkumar töpuðufyrh'FramíVík- Mörk Fram: Hafdís 5/2, Hulda - inni, 17-16. ÞettavarfyrstatapVíkings Ðíana 4/3, Steinunn 2, Ósk l, Ing i vetur. Huld 1. Fyrri háifleikurinn var mjög jafn og • Haukastúlkur unnu stöhur sina skiptust iiðin á að vera einu marki i Ármanni, 18-16, í Hafnarfirði í gæi yfir og vom það Framstúlkui' sem kvöidi. höföu yfirhöndina í leiklhéi, 9-8. FTam- Haukastúlkur voru yfir alian tíman stúlkur náðu tveggja marka forskoti og leiddu í hálfieik, 11-8. strax í upphafi seinni hálfleiks en Vík- Mörk Hauka: Harpa 6, Margrét 5/1 ingsstúlkur skomðu þijú mörk í röð Heiðrún 2, Kristín 1, Haha 1, Guðbjör úr hraðaupphlaupi og jöfnuðu ll-ll. l, Hjördís l, Bryndís 1. Víkingur komst yfir, 13-11, en Fram- Mörk Ármanns: María 5, íris 5, Ann stúlkur jöfnuðu 14-14 og var jafnræði 3, Elisabet l, Ellen l. með liðunum þar th um þrjár minúíur • FH-stúlkur stálu sigrinum hjá K vom eftir en þá skoraði Hulda Bjarna- í Kaplakrika í gærkvöldi 23-22. dóttir sigurmarklð fyrir Fram. Fram- KR-stúlkur voru yfir allan tíman arar geta þakkað Kolbrunu í markinu ieiddu í Íeikhléi, 10-9. ivR-stúikur vor sigurinn þvn að hfm varöi bæði skot meö fjögurra marka forskot þegai' ui af línu og hraðaupphlaup 1 lokin. 10 mínútur vora eftir en þá meiddií Mork Víkings: Halia 6/3, Heiða 2, þeirra besti maöur, Sigríður Pálsdót

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.