Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 32
F R É X X 62 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjóm- Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: $ími 03 27 00 Frjálst, óháð dagblað FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. Vestmaimaeyjar: Vindhraðinn í 115 hnúta Ómax Garðaissan, DV, Vestmaimaeyjar: Austan fárviðri gekk yfir Vest- mannaeyjar í gær og þegar verst lét komst vindhraði á Stórhöfða upp í 115 hnúta í einni hviðu rétt fyrir hádegi. Ekki var lögreglu kunnugt um nein slys á fólki eða tjón á eign- um. Það eina sem fauk var laust dót en ekki olii það tjóni. Þrátt fyrir óveðrið gekk lífið að mestu sinn vanagang nema að ekki var kennt í grunnskólum. Flug féll niður og Heijólfur fór ekki til Þor- lákshafnar og er það í fyrsta skipti í vetur sem það gerist. Óskar Sigurðsson, vitavörður í Stórhöfða, sagði að þegar veðrið hefði náð hámarki, um hádegið, hefði meðalvindhraði komist upp í 89 hnúta og í einni hviðunni í 115 hnúta sem samkvæmt gamla vindskalan- um eru 16 til 17 vindstig. Þegar hða tók á daginn gekk veðrið niður. Stillansar ' hrundu í Breiðholti Stillansar við framhhð fjölbýhs- hússins Vesturberg 94-102 hrundu í rokinu í Reykjavík í gær. Lentu þeir á girðingu og brutu hana. Engin slys urðu á fólki við þetta óhapp. Nokkur röskun varð á samgöngum í kjölfar óveðursins sem gekk yfir sunnan- og vestanvert landið. Mest varð röskunin á flugsamgöngum en flug féh niður til Egilsstaða, Homa- fjarðar, Vestmannaeyja og ísafjarð- ar. Biðu á annað hundrað manns eft- ir að komast til þessara staða í morg- ^ un. Rúta frá Helga Péturssyni, sem átti að fara vestur á SnæfeUsnes, sneri við á Kjalamesi í gærmorgun vegna hvassviðris og féUu rútuferðir þang- að niður. Mikið hvassviðri var í Öræfum. Mýrdalssandur var lokaður vegna hvassviðris og sandfoks fram undir kvöld. Snælduvitlaust veður var í Vík og brotnaði ein rúða þar í verk- smiðjuhúsnæði. AUt skólahald féU niður í þorpinu svo og í Mýrdal. Mjög hvasst var undir Eyjafjöllum og ekk- ert ferðaveður á þeim slóðum. Um tíma var hvasst og skafrenn- ingur á SnæfeUsnesi. Sömu sögu var að segja frá Patreksfirði þar sem var 'pr hávaðarok og skafbylur. FéU skóla- hald þar niður vegna óveðurs eftir hádegi í gær. -J.Mar mk ■ LOKI Fyrst Arafat, nú Shamír, á morgun Saddam! Long og strong bsfðttð ðo kom ^fect lit ww haccii (191 Ul W flvvvll - segir Einar Oddur, formaður Viimuveitendasambandsins „Okkurhefurekkitekistaðauka lensku þjóðina að komast út úr urafþessumáli," sagðiEinar Odd- hagvöxt og þess vegna er það ekk- þessu,“ sagði Einar Oddur Kristj- ur. ert skrýtíð þótt atvinnuleysi fari ánsson, formaður Vinnuveitenda- „Ég neita að trúa þvl að hér sé vaxandi hér á landi. Hvort það er sambandsins, í samtah við DV i að verða viövarandi mikiöatvinnu- orðið viðvarandi eða hvort það morgun. leýsi eins og verið hefur í ýrasum eykst skal ég ekki spá um. En það Einar Oddur sagöi að sá farvegur nágrannalöndum okkur. Ég þykist er fátt sem eykur manni bjartsýni. sem kjarasamningamir væru vita að ef vetrarvertíö verður Það hringja viðvörunarbjöhur um komnir í, þessi biðstaða, mundi sænúleg muni ástandið lagast fram aUt þjóðfélagið. Ef við lesum spá lengja og dýpka kreppuna. Með því til vors. Ég hef aftur á móti miklar flskiíræðinganna þá eru þeir ekki að gera kjarasamninga myndi áhyggjur af seinni hluta ársins. Þá með neitt bjartsýnishjal. Þeir segja bjartsýni manna aukast. Menn gæti atvinnuleysið auldst og orðiö að ekki sé að vænta vors í hafinu yrðu áræðnari tU framkvæmda, jafnvel meira en það var í janúar. fyrr en ura aldamót og því held ég einkum á suðvesturhorninu. Þá Það er ekkert sem við í verkalýðs- að við megum faka rækUega til sagðisthannsannfærðurumaðlok hreyfmgunni höfum jafnnúklar hendinni á öUum sviðum atvinnu- kjarasamninga myndi flýta fyrir áhyggjurafogþettamiklaatvinnu- iifsins tU að standast samkeppni, vaxtalækkun. leysi," sagði Björn Grétar Sveins- Ég er sannfærður um aö þetta „Ég hef hins vegar áhyggjur af son, formaður Verkamannasam- mikla atvinnuleysi og sú niöur- seinnihluta ársins. Það er niður- bandsins. sveifla sem við erum í er ekkert skurður i kvóta og það er hinn -S.dór sem lýkur á morgun. Þaö verður raunverulegi niöurskurður í þjóð- _ Sjá einnig bls. 2 löng og ströng barátta fyrir ís- félaginu. Þess vegnahefégáhyggj- RT a ' \li wm Hrundir stillansar við fjölbýlishúsið að Vesturbergi 94-102 í Reykjavík. DV-mynd BG Þjóðleikhússtjóri: Segir níu upp aftur Stefán Baldursson þjóðleikhús- stjóri hefur enn á ný sent níu starfs- mönnum Þjóðleikhússins uppsagn- arbréf. Miðast uppsagnimar við 1. mars næstkomandi og taka gildi 1. september. Þessi sami hópur fékk uppsagnarbréf frá Stefáni í fyrra. Þá dró Gísh Alfreðsson, fráfarandi Þjóð- leikhússtjóri, þær til baka. Hafa þær því ekki náð fram að ganga fyrr en nú. Þeir sem sagt hefur verið upp eru: Brynja Benediktsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Benedikt Árnason, Edda Þórarinsdóttir, Helga Jónsdóttir, Agnes Löve, Lilja Þóris- dóttir, Jón S. Gunnarsson og Hákon Waage. „Það er búið að ráða í stað þessa fólks,“ sagði Stefán. „Það var gert í haust með sérstöku leyfi ráðuneytis- ins. Hópminn var áfram á launum til 1. september því að samningurinn var framlengdur um ár en þá taka uppsagnirnar gildi.“ „Það verður bara að taka þessu, það er þjóðleikhússtjóri sem ræður,“ sagði Þórunn Magnea við DV. „Það er vissulega dapurlegt að yfirgefa vinnustað eftir 30 ára starf. En ég hlýt að finna mér eitthvað að gera.“ -JSS Landakotsspítali: Starfsfólkstyð- ur nunnurnar „Stór meirihluti starfsfólks styður St. Jósefssystur og leggst gegn því að spítahnn verði gerður að öldrun- arstofnun. Slikt myndi kosta morð fjár og að auki myndi enginn vilja vinna á svo stórri og erfiðri stofnun. Við erum í sjálfu sér ekki á móti sam- einingu en vhjum einfaldlega að spít- alinn starfi áfram á svipaðan hátt og áður,“ segir Sif Knudsen, trúnaðar- maður sjúkraliða á Landakoti. Starfsfólk Landakotsspítala hittist á fundi í dag og tekur afstöðu til mótmæla St. Jósefssystra. -kaa Óveðurfyrirnorðan Slæmt veður er á Norð-Austur- landi. Þar gengur á með hvassviðri og slydduhríð. Samkvæmt upplýs- ingum vegagerðarinnar er ekkert ferðaveður í nágrenni Raufarhafnar og á flahvegum á Norð- Austurlandi. Hvasst er á ísafirði og víða hálka og ijahvegir að verða þungfærir. í morgun varð að fresta flugi th ísafjarðar en greiðfært var th ann- arraáfangastaðaFlugleiða. -J.Mar Veörið á morgun: Ættiað sjást til sólar Á morgun verður austan- og suðaustanátt. Rigning eða súld á Suðausturlandi og Austflörð- um, dáhth él við norðurströnd- ina, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Sést jafnvel th sólar á Vesturlandi og inn th sveita á Norðurlandi. Hiti víð- ast rétt yfir frostmarki. VAKTMÓNUSTA Oryggisverðir um db borg... ...allan sóbrhringinn Vönduð og viðurkennd þjonusta 091-29399 Allan sóbrhringinn Öryggisþjónusta síðan 1969 wi VARI TVÖFALDUR1. vinningur í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.