Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 6
6 MlÐVÍKÍJlMdUK 19. KÉBROÁR' Í9ð2. Viðskipti Valur Valsson, bankastjóri og formaður Sambands viðskiptabankanna: Besti mætikvarðinn að opna fyrir erlenda samkeppni í fréttaljósi DV i gær var þeirri spurningu varpað fram hvort hægt væri að spara um 3 til 4 milljaröa i islenska bankakerfinu. Valur Valsson, bankastjóri Islands- banka og formaður Sambands ís- lenskra viðskiptabanka, segir að eini mælikvarðinn sem dugi í saman- burði á þjónustu og kostnaöi ís- lenskra banka og erlendra sé einfald- lega að opna fyrir samkeppni er- lendra banka og gefa fólki kost á afi sjá samanburðinn í raun. Valur segist ekki óttast þann sam- anburð því munurinn á kostnaði vi£ rekstur íslenskra banka og erlendra, miðað við sömu þjónustu, sé miklu minni en haldið hafi verið fram. Verðbréfaþing íslands - kauptilboö vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SiS=Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP= : Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Auökenni Kr. Vextlr Skuldabréf HÚSBR89/1 110,35 8,20 HÚSBR90/1 96,99 8,20 HÚSBR90/2 97,51 8,20 HÚSBR91/1 95,60 8,20 HÚSBR91/2 90,05 8,20 HÚSBR91 /3 83,76 8,20 HÚSBR92/1 82,51 8,14 SKFÉFL91/025 67,66 10,40 SPRl K75/1 21050,84 8,05 SPRIK75/2 15803,10 8,05 SPRÍK76/1 15426,22 8,05 SPRIK76/2 11350,23 8,05 SPRl K77/1 10833,05 8,05 SPRÍK77/2 8891,72 8,05 SPRl K78/1 7344,76 8,05 SPRÍK78/2 5680,23 8,05 SPRl K79/1 4904,06 8,05 SPRIK79/2 3697,08 8,05 SPRIK80/1 3086,13 8,05 SPRIK80/2 2370,57 8,05 SPRIK81/1 1921,50 8,05 SPRÍK81 /2 1451,37 8,05 SPRIK82/1 1397,84 8,05 SPRIK82/2 1020,25 8,05 SPRIK83/1 812,19 8,05 SPRIK83/2 542,89 8,05 SPRIK84/1 553,96 8,05 SPRIK84/2 616,29 8,05 SPRÍK84/3 596,32 8,05 SPRIK85/1A 512,21 8,05 SPRIK85/1B 318,55 8,05 SPRIK85/2A 398,85 8,05 SPRIK86/1A3 353,07 8,05 SPRÍK86/1A4 389,35 6,07/- 8,38 SPRÍK86/1A6 407,681,85/- 8,63 SPRIK86/2A4 328,21 8,05 SPRÍK86/2A6 337,48 8,05 SPRIK87/1A2 280,27 8,05 SPRIK87/2A6 247,79 8,05 SPRIK88/2D5 184,56 8,05 SPRÍK88/2D8 175,07 8,05 SPRÍK88/3D5 176,54 8,05 SPRIK88/3D8 169,03 8,05 SPRIK89/1A 141,71 8,05 SPRIK89/1D5 169,85 8,05 SPRIK89/1D8 162,47 8,05 SPRIK89/2A10 108,31 8,05 SPRÍK89/2D5 139,99 8,05 SPRIK89/2D8 132,18 8,05 SPRIK90/1D5 123,25 8,05 SPRIK90/2D10 100,18 8,05 SPRIK91/1D5 106,62 8,05 SPRl K92/1 D5 91,67 8,05 Hlutdeildar sklrteini HLSKlSJÖÐ/1 290,60 HLSKiSJÖÐ/3 200,48 HLSKlSJÖÐ/4 171,50 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 17.2. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- iags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Er hægt að spara 3 milljarða króna? í fréttaljósi DV í gær var rætt um vaxtamun og rekstrarkostnað ís- lenskra banka í samanburði við er- lenda banka. Þar var þeirri spum- ingu varpað fram hvort hægt væri að spara um 3 til 4 milljarða í ís- lenska bankakerfmu? Tekinn var fyrir vaxtamunur hjá íslenskum bönkum í samanburði við erlenda banka en þó fyrst og fremst hlutfall rekstrarkostnaðar af stærð þeirra. Valur Valsson, formaður Sambands íslenskra viðskiptabanka: Held að hægt sé að hagræða meira en þeg- ar hefur verið gert á undanförnum árum. Hægt að hagræða meira „Ég held að það sé vel hægt að hagræða í íslensku bankakeríi um- fram það sem þegar hefur verið gert og menn eru að því. Fólki í bönkum hefur farið fækkandi undanfarin ár og sömuleiðis hefur rekstrarkostn- aður bankanna minnkaö. Ég á ekki von á öðru en að þetta haldi áfram á næstunni," segir Valur. VIII erlenda samkeppni Hann segir ennfremur: „Ég held hins vegar að munurinn á rekstrar- kostnaði á milli banka á íslandi og erlendra banka sé miklu minni en margir halda. Að kostnaður okkar, hvort sem menn eru að tala um kostnaðarhlutföll eða vaxtamun, þá sé þessi munur minni en menn hafi talið. Þetta verður hins vegar aldrei endanlega sannað eða afsannað vegna erfiðleikanna í samanburðin- um. Þaö eina sem skiptir máli er að tryggt verði að íslendingar eigi kost á aö pjóta sambærilegrar bankaþjón- ustu og þegnar annarra landa. Til að tryggja það með öðru en einhveijum talnalegum útreikningum á bara að gera eitt; að opna fyrir samkeppnina við erlenda banka og gefa íslending- um kost á að kynnast máhnu af raun. Það er eini mælikvarðinn sem dugar. Vegna þess að reynslan er ólygnust í þessu eins og öðru.“ - Telur þú að íslenskir bankar standist þá samkeppni? „Já, ég hef ástæðu til að ætla að þessi munur, sem menn hafi gert mikið úr, sé miklu minni þegar kem- ur að sambærilegri þjónustu." - Áttu von á að erlendur banki hefji rekstur á íslandi? „Ekki á næstunni, ekki á meðan efnahagsástandið er eins og það er á íslandi eða aðstæður í heiminum. En erlendir bankar hafa stundað hér bankaviðskipti meö óbeinum hætti um langt árabil og hafa þegar um þriðjung af öllum lánum íslendinga. Það hafa þeir gert án þess að vera með aðstöðu hér.“ Erlendir bankar taka hærri gjöld fyrir sérþjónustu Valur segir að íslenskir bankar taki minna af sérgjöldum fyrir ýmiss konar greiðsluþjónustu en erlendir bankar geri. Því hærri sem sérgjöld- in séu því minni vaxtamun þurfi bankarnir til að standa straum af þessari þjónustu. Hann telur líklegt að á næstu árum muni íslenskir bankar fara meira inn á þá braut að vera með hærri gjöld fyrir einstaka þjónustu. Erlendir bankar liggja með fé vaxtalaust Valur bendir einnig á bankar hér- lendis séu með miklu hraðvirkari greiðslumiðlun en erlendir bankar. Hér séu innlegg eins greiðanda inn á reikning viðtakanda greiðslunnar gerð upp samdægurs en algengt sé erlendis að féð Uggi inni hjá bönkun- um vaxtalaust fyrir eigendur þess í nokkra daga, jafnvel tvær vikur, áð- ur en það fari inn á viðkomandi reikning. Þetta gefi erlendum bönk- um augljóslega miklar tekjur, sem aftur þýði að þeir geti mætt rekstrar- kostnaði með minni vaxtamun. Til frekari skýringar á þessu atriði má benda á að ef uppgjör vegna virð- isaukaskatts frá atvinnulífinu lægi vaxtalaust inni hjá bönkunum í viku áður en það kæmist inn á reikning ríkissjóðs þá gæfi það bönkunum miklar tekjur. Hægt að fækka útibúum Um þau orö Jóhannesar Nordal seðlabankastjóra í DV í gær að útibúanet íslenska bankakerfisins sé mjög dýrt og þar sé hægt að spara, segir Valur að flestir séu sammála um að útibúin, sérstaklega á höfuð- borgarsvæðinu, séu of mörg. Telur hann að þeim muni fækka á næstu árum. Hins vegar dregur hann í efa að útibúum banka verði fækkað mikið úti á landsbyggðinni af þeirri ein- foldu ástæðu að landsbyggðarfólk vUji eiga kost á að skipta við fleiri en einn banka og njóta þess vegna samkeppni í bankaviðskiptum. Heildsölubanki þarf miklu minni vaxtamun Valur telur ennfremur að mjög erf- itt sé að bera saman vaxtamun á milU banka hér og erlendis vegna þess að gera verði greinarmun á því hvort bankinn sé stór banki, svo- nefndur heUdsölubanki, sem velti fáum stórum upphæðum eða minni banki, svonefndur smásölubanki, með margar smáar færslur. Augljóst sé að heUdsölubankar þurfi miklu minni vaxtamun en smásölubankar. -JGH Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hðest innlAn överðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 6 mánaða uppsögn Tékkareikningar, almennir Sértékkareikningar 2.25- 3 2.25- 4 3.25- 5 1 2.25- 3 Landsbanki Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Allir Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR RSKNINGAR 6 mánaða uppsögn 1 5-24 mánaða Orlofsreikningar Gengisbundnir reikningar í SDR Gengisbundnir reikningar í ECU 3 6,5-7,75 5,5 6,25-6 9-9,25 Allir Sparisjóöirnir Aliir Landsbanki Búnaðarbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 3,25-3,5 5,0-6,5 Búnb., Landsb. Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (ínnan tímabils) Vísitölubundnir reikningar • Gengisbundir reikningar 2,25-4 2,25-4 Landsb., Islb. Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör Óverötryggð kjör 6.25- 7 7.25- 9 Búnaðarbanki Búnaðarbanki INNLENDiR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2.75- 3,25 8.75- 9,3 7.75- 8,3 7,75-8,3 islandsbanki Sparisjóöirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ClTLÁN ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) 14,5-1 5,5 kaupgengi 15,25-16,5 kaupgengi 17,75-18,5 Búnaðarbanki Búnaðarbanki Allir Allir nema Landsb. útlAnverðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur SDR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 14,75-1 6,5 8.5- 9,25 6,25-7 1 2,6-13 11.5- 11,75 Búnaðarbanki Landsbanki Landsbanki Sparisjóðirnir Allir nema Islb. Hósn#eðislár> 4,9 Lifeyrissjóðslán 6-9 Dráttarvoxtir 23.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verðtryggð lán janúar 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravísitala janúar 31 96 stig Byggingavlsitala febrúar 599 stig Byggingavísitala febrúar 187,3 stig Framfærsluvísitala janúar 160,2 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBRÉFASJÚÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbrólaajóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,092 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,239 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 4,002 Ármannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,028 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabréf 5,727 Fiugleiöir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,076 Hampiðjan 1,50 K1.84 K,S Tekjubréf 2,127 Haraldur Böövarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,775 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbréf 1 2,928 Hlutabréfasjóöurinn - 1,73 V Sjóösbréf 2 1,946 Islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,021 Eignfél. Alþýöub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,729 Eignfél. Iðnaöarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0631 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9338 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,282 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,144 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1.278 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,258 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,302 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1.13 L Reiðubréf 1,235 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagiö 1.18 F 1,35 F Heimsbréf 1,159 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auðlindarbréf 1,04 K1.09 K.S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.