Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAOUR' ÍS.1 FEBRUARA99E: Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason Tveir Ungveijar eigast viö í skák dags- ins sem tefld er á alþjóðlegu móti í Búda- pest fyrir skömmu. Þar hefjast skákmót fyrsta laugardag hvers mánaðar, þar sem möguleiki er að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Eins og að líkum lætur eru mót þessi vinsæl meðal „titilveiðara". Epeijesi hafði hvltt og átti leik gegn Bordas. Hvað sást svörtum yfir í stöð- unni? Jú, eftir leikinn 22. Dh6! varð svartur að gefast upp. Mát í næsta leik á h7 eða g7 er óveijandi. Bridge ísak Sigurðsson Það getur verið tvieggjað vopn að dobla fjórða lit andstæðinganna til að benda á útspil Flestir keppnisspilarar nota fjóröa Ut sem kröfu og þurfa ails ekki að eiga lengd í þeim lit. En það getur þó alveg eins átt við, eins og í þessu dæmi hér. Þetta spil kom upp í Cap Gemini Pandata tvimenningnum í síðasta mánuði. Sagnir gengu þannig á einu borðinu, austur gjaf- ari og AV á hættu: * D V ÁG1095 ♦ ÁG1097 + G3 ♦ 97 V 76 ♦ KD864 + 9765 * Á8642 V 3 ♦ 52 + ÁKD108 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. * K.UÍUÓ3 V KD842 ♦ 3 J. A O Austur Suður Vestur Norður Huang Glubok Tai Kaplan Pass 14 Pass 2» Pass 3+ Pass 34 Dobl!? p/h Pass Pass Redobl Huang frá Taiwan taldi ekki neina hættu þvi samfara að dobla þrjá tígla til að benda á útspil úr því að sögnin 3 tíglar lofaði ekki lengd í litnum. Gallinn er sá að það getur verið varhugavert þegar styrkur andstæðinganna í punktum er mikill. í þessu tilfelli átti Kaplan 5-lit í fjórða litnum og var ekki smeykur þegar hann redoblaði. Norður gat verið óheppnari með blindan en eins og spilið lá fengust tveir yfirslagir og 1040 fyrir spihð svo Huang varð ekki feitur af þessu dobh. Krossgáta 1 3 ¥• 5^ 6» 7 £ j í. 9 1 ", ii ! IZ 1 I l \ vr 18 j lo J í 1 1 Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. , Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans VifUsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Lárétt: 1 rifan, 8 ahtaf, 9 flökta, 10 hús- gagn, 12 þreyta, 14 hress, 15 sóun, 16 hryðja, 18 guggna, 20 rum, 21 óhreinka. Lóðrétt: 1 veröld, 2 hjálp, 3 yndi, 4 lát- bragðið, 5 hlóðir, 6 umstang, 7 skyld, 11 tíðindi, 13 tryllti, 14 kvenmannsnafn, 15 hús, 17 fugl, 19 samtök. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vensl, 6 ós, 8 eril, 9 álm, 10 læs- ingu, 13 ört, 14 treg, 16 sinar, 17 iha, 19 gin, 21 njóra, 22 lá. Lóðrétt: 1 vel, 2 er, 3 nisti, 4 shtnar, 5 lán, 6 ól, 7 smuga, 11 ærsl, 12 geril, 13 örin, 15 raga, 18 16, 20 ná. 27 ____________Spakmæli _____________ Það eru miklu nytsamari menn sem vinna verkin en hinirsem aðeinstala um þau. James Oliver Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s, 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, ftmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið aha daga nema mánudaga og miðvikudaga kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 ahan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 20. febrúar Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Jafnvel þótt dagurinn byrji ekki vel skaltu ekki láta setja þig út í hom. Láttu það eftir þér að fara út á meðal fólks og skemmta þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er mikilvægt að gæta vel að smáatriðunum th að ná góðum árangri. Reyndu að átta þig á styrk og veikleika annarra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Samstaða í peningamálum, viðskiptum eða sambúð stendur ekki á traustum grandvehi. Þraukaðu fram á kvöldið og máhn ættu að leysast. Nautið (20. april-20. mai): Reyndu«ð hta sem best út og hafa sem best áhrif á fólk í kringum þig, sérstaklega ókunnuga. Happatölur eru 3, 23 og 36. Tvíburarnir (2Htmsri-21. júní): Það er mikið að gerast í kringum þig í augnabhkinu. Breytingar á lifnaðarháttum eru mikhvægar í umræðu um heimhislífið. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er aldrei of seint að læra og þú gætir uppgötvað hjá þér nýja hæfileika. Það er lítið að gerast í ástarmálum hjá þér sem stendur. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Gerðu þér ekki of háar hugmyndir um ákveðnar væntingar. Sýndu þolinmæði þótt Qármáhn gangi ekki eins og þú vhdir helst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Efldu samband þitt við eldra fólk eða fólk sem minna má sín. Hikaðu ekki við að breyta áætlunum þínum ef þú telur það rétt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveöin mál eða vandamál eru erfiðari viðfangs en þú reiknaðir með í fyrstu. Hikaðu þó ekki við að takast á við þau. Slakaðu á í kvöld og hugsaðu þinn gang. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákveðnar aðstæður geta skapað ringulreiö í kringum þig í dag. Gerðu ekkert í fljótfæmi sem þú þarft að sjá eftir seinna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að geta lesið á mifli línanna ef þú ætlar að máta and- stæðinginn í samkeppni. Hlutimir eru ekki eins og þeir sýnast í fyrstu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að ná góðum tökum á því sem þú ert að gera th að ná góðum árangri. Ræddu málin og fáðu ný sjónarmið. Happatöl- ur era 12, 17 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.