Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. Afmæli____________________ Steinunn Jóhannsdóttir Steinunn Jóhannsdóttir, fyrrver- andi kennari, Jökuigrunni 1, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Steinunn er fædd á Löngumýri í Skagafirði og ólst þar upp. Hún lauk kennaraprófi 1938 en hafði áður lok- ið prófi úr 3. bekk Kvennaskólans í Reykjavík. Steinunn var bamakennari í þijá áratugi. Hún kenndi lengst af í Varmahlíð í Skagafirði og á Hellis- sandi. Samhliðakennslustörfum sinnti hún húsmóðurstörfum. Steinunn bjó um árabil á nýbýli, Lauftúni, sem er hluti af fóðurleifð hennar (Löngumýri). Steinunn starfaði með Kvenfélagi Seyluhrepps á sínum tíma. Fjölskylda Steinunn giftist 27.12.1942 Hauki Vigfússyni, f. 27.12.1913, sjómanni og síðar bónda. Foreldrar hans: Vig- fús Jónsson trésmiður og Kristín Jensdóttir húsfreyja en þau bjuggu á Hellissandi. Böm Steinunnar og Hauks: Jó- hann, f. 24.7.1944, d. 7.5.1987, tré- smiður og sjómaður, hans kona var Anna S. Aradóttir, þau eignuðust þrjár dætur, Steinunni, Dórótheu Elvu og Bjameyju; Kristinn, f. 6.10. 1947, húsasmíöameistari, maki Helga Ingibjörg Friðriksdóttir, starfsmaður á dagheimih, þau em búsett í Reykjavík og eiga þijú börn, Öldu Snæbjörtu, Steinunni og Frið- rik; Sigurlaug, f. 28.7.1949, maki Sigurjón Kristófersson, bifreiðar- stjóri, þau eru búsett á Hellissandi og eiga tvær dætur.Gyðu Gunnvöm og Svanhildi; Vigfús Haukur, f. 6.7. 1955, húsasmíðameistari, maki Helga L. Valdimarsdóttir húsmóðir, þau era búsett í Kópavogi og eiga þrjú böm, Hauk, Helgu Margréti og Davíð. Steinunn og Haukur eiga 4 bamabarnaböm. Systur Steinunnar: Ingibjörg, f. 1.6.1905, fyrrverandi skólastjóri á Löngumýri og Staðarfelli, hún er nú búsett á Skjóh í Reykjavík; Ólöf Ragnheiður, f. 20.3.1908, d. 3.4.1991, húsfreyja í Krossanesi, hennar mað- ur var Sigurður Óskarsson bóndi þau eignuðust þijár dætur, Sigur- laugu, Sigríði og Ingibjörgu. Fóstur- systir og frænka Steinunnar: Ingi- björg Sigurlaug Júhusdóttir, f. 11.9. 1918, d. 1991, hennar maður var Guöberg Haraldsson, verkstjóri hjá Steinunn Jóhannsdóttir. Reykjavíkurhöfn, þau eignuðust tvo syni, Harald og Pál, Ingihjörg Sigur- laug átti tvö böm áður, Brynjar og Kolbrúnu. Uppeldisbróðir Stein- unnar: Páh Jónsson, f. 7.7.1913, fyir- verandi bankagjaldkeri, maki Lillý Jónsson, þau era búsett í Reykjavík og eiga tvö böm, Pál Kristján og Guðlaugu. Foreldrar Steinunnar voru Jó- hann Sigurðsson, f. 10.4.1876, d. 1954, óðalsbóndi, og Sigurlaug Ólafs- dóttir, f. 26.5.1882, d. 14.8.1947, hús- freyja, en þau bjuggu á Löngumýri. Andlát Guðmundur Eyjólfsson sjómaður, áður tíl heimilis að Vesturbergi 142, lést á Hrafnistu, Reykjavík, 17. febrú- ar. i Vilhjálmur Þór Þorbergsson, Voga- gerði 27, Vogum, er látinn. Anna Emilsdóttir, Kirkjubrsut 22, Njarðvik, lést aöfaranótt 17. febrúar í Sjúkrahúsi Keflavíkur. Jakob Óskar Ólafsson frá Vest- mannaeyjum, Háteigsvegi 8, Reykja- vík, andaðist í Hraunbúðum, Vest- mannaeyjum, 18. febrúar. Sigurður Jónsson, Hátúni lOb, and- aðist að morgni 7. febrúar í Hátúni lOb. Ingimar Rafn Guðnason, slökkvihös- og sjúkraflutningamaður, Vörðu- brún 2, lést í Landspítalanum 17. febrúar. Jaröarfarir Jón Sigtryggsson tannlæknir, læknir og fyrram prófessor, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fostudag- inn 21. febrúar kl. 15. Sveinn Rósinkrans Jónsson verður jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. febrúar kl. 15. Jón Kristjánsson frá Súgandafirði verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 20. fehrúar kl. 10.30. Sigurbjörg Björnsdóttir frá Hryggj- um, Mýrdal, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Samúel Jónsson frá Þingdal í Vih- ingaholtshreppi, Víðivöhum 2, Sel- fossi, verður jarðsunginn frá Selfoss- kirkju fóstudaginn 21. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður í Villingaholti sama dag. Björn Jónsson, fyrrv. lögregluþjónn, Alftamýri 54, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 20. febrúar kl. 15. Halldór Jónsson frá Ey, fyrrv. birgðavörður á Hótel Sögu, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 21. febrúar kl. 13.30. Áslaug Oddsdóttir,- Merkigerði 8, Akranesi, sem lést 14. febrúar, verð- ur jarðsungin frá Akraneskirkju fóstudaginn 21. febrúar kl. 14. Guðbjartur Guðjónsson frá Efri- Húsum, Önundarfirði, nú Hlíf, ísafirði, sem lést í Sjúkrahúsi ísa- fiarðar þann 10. fehrúar, verður jarðsunginn frá ísafiaröarkapehu í dag, miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 14.30. Fundur Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimili Kópavogs fmuntudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Spilað verður bingó. Slysavarnafélag Islands Stjómarfundur verður haldinn laugar- daginn 22. febrúar kl. 9 í Slysavamafé- lagshúsinu. Dagskrá: 1. Undirbúningur landsfúndar. 2. Fjármál. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ heldur fúnd í Safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20 stundvíslega. Ræðukeppni. Nánari upplýsingar veita: Helga í sími 666457 og Fanney í síma 679328. ITC-deildin Gerður Garðabæ heldur ræðukeppnisfund í kvöld, mið- vikuaaginn 19. febrúar, í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Upplýs- ingar veita Bjamey Gísladóttir í síma 641298 og Edda Bára Sigurbjömsdóttir í síma 656764. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20 að Síðumúla 17. Dagskrá: Ræðukeppni. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. gefa Magný í síma 22312 og Gyða í síma 687092. Digranesprestakall Aðalfundur kirkjufélagsins verður í safn- aðarheinúlinu, Bjamhólastíg 26, fimmtu- daginn 20. febrúar kl. 20.30. Auk aðal- fundarstarfa verður myndasýning, kaffi- veitingar og að lokum helgistund. Tilkyimingar Málverkasýning Valdimars Bjarnfreðssonar Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, Reykjavík, var opnuð mánudaginn 10. febrúar. Milli 20-30 myndir eru á sýningunni í olíu og aU. Verslunin Hárprýði, Borgarkrinlgunni Bima Bjömsdóttir snyrtifræðingur hef- ur rakið verslun sína Hárprýði í 16 ár. Hún er eina sérverslunin með gervihár á íslandi og leggur áherslu á að vera ávallt með allt það nýjasta hveiju sinni. Allir Utir em til á lager og fjölmargar tegundir. Meðal fyrirtækja, sem verslun- in er með má nefna: Waldorf - Ragn of Copenhagen, Merrik, Floridan. Auk þess erum við með alla fylgihluti á boðstólum, s.s. hárkoUusjampó, hárkoUunæringu, hárkoUuhárlakk, hárkoUugel, lim fyrir hártoppa og hárkoUur. Einnig gott úrval af „túrbönum". Sérfræðmgar veita fús- lega aUar upplýsmgar og aðstoða við val. Góð mátunaraðstaða í nýju og skemmti- legu húsnæði á 1. hæð í Borgarkringl- unni. Hárprýði - Fataprýði býður einnig upp á mikið úrval í fatnaði. Stærðir 40-54. GlæsUegt úrval af skartgripum, slæðum, sokkabuxum o.fl. sem tilheyrir. FaUeg gjafavara fyrir dömur. Hans Petersen hf. í Kringlunni kynnir nýjung á Ijósmyndamarkaönum. Um er að ræða „Myndstækkara" sem viðskiptavinir hafa fuilkomna stjóm á. í myndstækkaranum sameinast ljós- myndatækni nútímarafeindatækni á sniUdarlegan hátt. TU þess að útbúa stækkun setur viðskiptavinur bút með framkaUaðri filmu í rauf á Myndstækk- aranum. Myndstækkarinn les af film- unni filmutegund, lýsingu og stillir sig samkvæmt þvi. Myndin birtist á sjón- varpsskjá og með stjómhnöppum ræður viðskiptavinurinn hvort hann hafi stækkunina lárétta, lóðrétta, eða stækkar ákveðinn hluta myndarinnar aUt að 17 sinnum. Hægt er að velja myndastærð- imar 13x18 sm tU 28x35 sm. Þegar aUt hefur verið vaUð er einfaldlega stutt á hnapp og stækkunin er tUbúin innan 5 minútná. Silfurfínan sími 616262 Þjónusta vifi eldri borgara aUa virka daga kl. 16-18, fcd. (versla, smáviðhald o.fl.). Norsk vefjarlist j Norræna húsinu í sýningarsölum Norræna hússins stend- ur yfir sýning á verkum effir fimmtán norskar veflistakonu. Þetta er farandsýn- ing og er ísland fyrsti viðkomustaðurmn. Norræni menningarsjóðurinn veitti styrk tíl sýningarinnar auk aðUa í Nor- egi. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og lýkur sunnudaginn 23. febrúar. Vísnavinir á Púlsinum Vísnavinir ætla að hittast á Púlsinum sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30. Fram koma m.a. Hvisl, James Olsen, Snæfríður & Stubbamir o.fl. AUt áhuga- fóUí um vlsnatóiUist er hvatt til aö mæta. Myndgáta Djasstónlist á Kringlukránni hörundsdökki söngvarinn James Olsen. Kringlukráin hefur þann sið að bjóða upp Þeir félagar flytja sambland af blús og á djasstónUst öU miðvikudagskvöld og á djasstónUst sem ýmist er eftir íslenska nýju ári verður þar engin breyting á. Nýr og erlenda höfunda. Flokkurinn leikui' gestur leikur með Tríói Bjöms Thorodds- miðvikudagskvöldið 18. febrúar og hefst en í hverri viku og fyrsti gesturinn er kl. 10. Aðgangur ókeypis. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • 50% afsláttur á síðustu sýningar, gild ir aðeins á Ljón í Síð- buxum og Ruglið! Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanirisímaalla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. ASTORA SVIÐI: ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI Frumsýnlng fimmtud. 27. febr. 2. sýning faugard. 29. febr. Grá kortgilda. 3. sýnlng sunnud. 1. mars. Rauðkortgilda. 4. sýning flmmtud. 5. mars. Blákortgilda. 5. sýning föstud. 6. mars. Gul kortgilda. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 21. febr. Uppselt. AUKASÝNING Sunnud. 23. febr. RUGLIÐ Johann Nestroy Fimmtud. 20. febr. Næstslðasta sýning. Laugard. 22. febr. Siðasta sýnlng. LEIKFÉLAG AKUREYRAR TJÚTT&TREGi Söngleikur eftir ValgeirSkagfjörð Föstud. 21. febr. ki. 20.30. Laugard. 22. febr. kl. 20.30. Úrfá sætl laus. Sunnud. 23. febr. kl. 20.30. Karþasis - Leiksmiðjan sýnir á litla sviði: HEDDU GABLER eftir Hinrik ibsen. Frumsýnlng sunnud. 23. febr. kl. 20.00. Föstud. 28. febr. Miðvikud. 4. mars. Ath.l Næstsiðasta sýningarhelgi. Mlðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Mlðasalan er opin aila virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Grelðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.