Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. 11 Sviðsljós Geir Magnússon fimmtugur: SKEIFUNNi 5A, SIMI: 91-81 47 88 Um 400 manns í afmælinu Þeir Haukur Ingibergsson og Pálmi Gíslason voru á meðal þeirra 400 veislu- gesta sem mættu í fimmtugsafmælið. Geir Magnússon, forstjóri Olíufé- lagsins hf., varð fimmtugur 11. febrú- ar síðastliðinn og bauð til sín gestum af því tilefni. Hátt í 400 manns voru samankomin í AKOGES-salnum í Sigtúni á afmæl- isdaginn til þess að fagna þessum merku tímamótum með Geir og var þar samstarfsfólk fyrr og síðar í miklum meirihluta. Má þar nefna samstarfsfólk frá Sambandinu, Olíufélaginu, úr Sam- vinnubankanum og Landsbankan- um en Geir hefur unnið mikið í bankageiranum. Einnig má nefna formann Sam- bandsins, Sigurð Markússon, banka- stjóra Búnaðarbankans og Lands- bankans og starfsfólk þaðan. Tómas Árnason úr Seðlabamkanum var líka í veislunni, Kristinn Bjömsson og Óli Kr. Sigurðsson, fyrir utan auðvit- að ijölskyldu, vini og kunningja Geirs. í veislunni voru haldnar nokkrar ræður Geir til heiðurs og honum færðar veglegar gjafir og blóm. Afmælisbarnið ásamt eiginkonu sinni, Kristinu Björnsdóttur. i>Alternatorar jjH^ Startarar Ótalgerðirog tilheyrandi varahlutir. w Hagstætt verð. 12 mán. ábyrgð. Það er ýmislegt skeggrætt í afmælisveislum. F.v., Bolli Héðinsson og Hall- dór Guðbjarnason. DV-myndir BG A fimmtudagskvöldið sfðasta hélt hljómsveitin „Af Iffi og sál“ sina fyrstu alvöru tónleika á Tvefmur vinum. Hana sklpa átta manns sem spfla og syngja kraftmikla soul- og rokktónlist í anda James Brown og Joe Coc- ker. Á myndinni sjást þau Tómas Malmberg og Kristjana ÓiafsdótUr syngja af mikilli innlifun. DV-mynd ÞÖK Fjöldi bílasala, bíla- umboöa og einstakl'inga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum og í öllum verðflokkum meö góðum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum. Athugiö að auglýsingar í DV-BÍLAR þurfa að berast í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 09.00 til 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.00 til 18.00 og sunnudaga frá kl. 18.00 til 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ veröur aö berast fyrirkl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild 632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.