Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Qupperneq 24
.,4 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tveir reglusamir piltar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð í vestur- eða austurbæ. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Sími 91-626091 e.kl. 20 þriðjud. (Rúnar) og 91-10076 miðvikud. Reglusamt par með 1 barn óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, greiðslugeta 30-35 þús. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 91-623289. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Öruggar greiðslur. Hús- hjálp upp í leigu kemur til greina. Uppl. í síma 91-71513 eftir kl. 17. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð ffá 1. mars eða 1. apríl, ekki í blokk. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-675830 e.kl. 18. Ungt, reglus. og barnlaust par óskar __, eftir rúmg. 2ja herb. íbúð í vesturbæ eða austurbæ. Skilvísum gr. heitið. S. 691100, til kl. 17. Katrín Fjeldsted. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Karlmaöur um fertugt óskar eftir herbergi með húsgögnum. Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-625414. Reyklaus og reglusamur karlmaður óskar eftir góðu herbergi til leigu á rólegum stað. Uppl. í síma 91-623189. Óska eftir 2-3 herbergja Ibúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-622106 eftir kl. 17 næstu kvöld. ■ Atvinnuhúsnæói Skútuvogur. Til leigu ca 90 fm skrif- 've stofuhúsnæði + 530 fm iðnaðarhús sem má skipta niður í smærri eining- ar. Góð iofthæð. Góðar innkeyrsludyr. Uppl. í símum 91-621898 og 91-50028. Gott húsnæði, ca 70-100 m*, óskast fyrir léttan matvælaiðnað, þarf að vera á góðum stað. Nánari uppl. í síma 91-43740. Lagerhúsnæðl, 150 mJ, stórar dyr. Hillukerfi getur fylgt með í leigu. Uppl. í síma 91-656315 eftir kl. 18. Til leigu i Kópavogi 70 m2 verslunar- húsnæði. Upplýsingar í síma 91-40540 eftir kl. 19. Skapaðu þinn eiginn atvinnurekstur. Drífðu þig í að taka allt til sem þú hefur ekki not fyrir, notað sem nýtt, allt kemur til greina. Pantaðu pláss í Undralandi, Markaðstorgi. Erum með langódýrustu plássin. Uppl. í síma 91-651426 eftir kl. 18. Kvöld- og helgarvinna. Óskum eftir fólki í afgreiðslu. Ekki yngra en 18 ára. Uppl. veittar á staðnum frá kl. 10-13 fimmtudag og föstudag. Videohöilin, Lágmúla 7. Óskum eftir hressu starfsfólki til kynn- ingarstarfa í stórmörkuðum sem befur lífsgleði og þjónustulund að leiðar- ljósi. Aldur 40-65 ára. Hafíð samband við DV í síma 91-632700. H-3308. Vanlr sölumenn eða hestaáhugafólk óskast í símasölu frá kl. 14-22 til sölu á myndböndum um hestamennsku. Upplýsingar í síma 91-627705 milli kl. 16 og 18 í dag og næstu daga.' Aðstoð við aldraða. Okkur vantar starfsmann til daglegrar viðveru hjá alraðri konu á Hvassaleitissvæði. Uppl. í síma 679335 milli kl. 9 og 16. Fiskverkun á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir starfsmanni með matsrétt- indi. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3305. Miðaldra „amma“ óskast til að gæta 2 barna og sjá um heimili frá kl. 8-17 alla virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3319. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Húshjálp óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 92-68136 eftir kl. 18. Matsmaður með réttindi til frystingar óskast í verkunarhús í Óiafsvík. Upp- lýsingar í síma 93-61397. Reyklaus starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Gefið upp nafn, aldur hjá auglýsingaþjónustu DV. H-3316. Óska eftir ráðskonu á heimili, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3312. ■ Atvirma óskast Tvö herbergi að Bíldshöfða 8 til leigu, 15 m2 og 30 m2. Upplýsingar í síma 91-674727 á daginn. Vantar gott húsnæði, 70-100 m2, fyrir smurbrauðsstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3303. ■ Atvmna í boði Hárgreiðslumelstari eða sveinn með reynslu óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 3315. melbrosia FYRIR BREYTINGARALDURINN NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN Laugavegi 25, sími 10263. Fax 621901 24 ára stúlku bráðvantar vinnu, vön afgreiðslustörfum, stundvís og reglu- söm, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-653589. Tvítugan mann vantar framtiðarvinnu, helst hjá litlu innflutningsfyrirtæki, mikil vinna engin fyrirstaða. Hafið samb. viðDVí síma 91-632700. H-3301. Ábyggileg 35 ára kona óskar eftir ræst- ingarstarfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3299. Svarað verður samdægurs. Tek að mér ýmiss konar heimilisþrif, er heiðarleg og þrifin. Upplýsingar í síma 91-78216. ■ Ymislegt G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskii í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Tilboö á Ijósakortum. 11 tímarkr. 2.500, 5 tímar kr. 1.500. Á þrem stöðum í Reykjavík. Sími 91-656292. ■ Einkamál Tveir félagar utan af landi, sem koma oft til Reykjavíkur, óska eftir að kynn- ast tveim konum. Algjörum trúnaði heitið. Vinsamlegast leggið inn svör til DV, merkt „Félagar 3300“. Vinalinan, símaþjónusta Rauða kross- ins. Opin öll kvöld milli kl. 20 og 23. Grænt númer 99-6464 og sími 616464. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeiö Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Námsaðstoö fyrir samræmd próf. Uppl. hjá Amdísi eftir kl. 16 í síma 91-29381 eða hjá Ingibjörgu eftir kl. 18 í s. 91-33394 og 91-32252. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30 18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Spákonur Er stödd i Bolungarvik i nokkra daga. Þeir sem vilja til mín leita hringi í síma 94-7567, Kristjana. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn , hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gemm föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Veröbréf Staðgreitt. Kaupi góða viðskiptavíxla og skuldabréf, jafnvel gjaldfallin. Tilboð sendist DV, merkt „D-3281“. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Dísa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. BFramtaJsaðstoö Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og barnabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. • Skattaútreikn. og skattakærur. • Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. • Færslan sf„ s. 91-622550, fax. 622535. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Get bætt við mig skattframtölum fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjamt verð. Vörn hf., sími 652155. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Volvo 360 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Þjónusta Alhliða málningarþjónusta. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veit- um ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 623036, 985-34662 og 26025. Ath., flisalagnir. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð eða tímavinna. Áralöng reynsla. M. verktakar, s. 91-628430. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málarameistari getur tekið að sér ýmis verkefni til skemmri eða lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3314. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tek að mér alls konar múrvinnu: viðgerðir, flísalagnir, glerveggja- hleðslu, arinhleðslu. Vanir menn. Upplýsingar í síma 91-676245. Málarameistari getur bætt við sig smærri verkefnum. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 91-37427. Gunnar. Pípulagningarþjónusta. Get bætt við mig verkefnum. Matthías Bragason, pípulagningarmeistari, sími 91-676547. Pípulagnir. Pípulagningamaður getur bætt við sig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Uppl. í síma 91-628515. Málingarvinna. Get bætt við mig smá- verkefnum. Uppl. í síma 91-641339. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Vélar - verkfeeri Trérennibekkur óskast. Upplýsingar í sima 93-70050. ■ Nudd Einkamál - vandamál. Er magi, rass og læri þitt vandamál? • Vantar þig að styrkja vöðvana? • Stinna húðina? • Losna við appelsínuhúð og háræða- slit? • Fjarlægja fótsveppi? • Lina vöðva og gigtarverki? Þá er það ekk- ert vandamál lengur. Konur einnig velkomnar. Sími 91-36677 kl. 10-22. Heilsunudd. Býð upp á alhliða líkams- nudd, punkta- og svæðanudd, band- vefs- og sogæðanudd, nota einungis lífrænar olíur, ásamt slökun sem sér- stakri meðferð, sauna fylgir. Síma- tímar frá kl. 9-13 og e.kl. 18. S. 21057. ■ Tilkyimingar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. G A G bíll mánaðarins í áskriftargetraun dv TIL SVIIIS í KDIklftl IIMMI TIL SÝNIS í KRINGLUNNI DREGINN ÚT 19. FEBRÚAR ’92 Áskriftargetraun DV heldur áfram á fullri ferð til móts við framtíðina með nýjum Suzuki Swift, bílnum sem ögrar keppinautunum. í Suzuki Swift leggst margt smátt saman í eitt; sparibaukur í innanbæjarsnún- ingum en um leið kraftmikill, lipur og þægilegur bíll sem stendur fyrir sínu og vel það - SUZUKI SWIFT árgerð 1992. Einn mest seldi smábíllinn á Islandi er bíll febrúarmánaðar og þann 19. feb.. verður einn heppinn DV-áskrifandi 787.000 kr. ríkari. ASKRIFTARSÍMI 63 27 00 - GRÆNT NÚMER 99 62 70 Á FULLRI FERÐ! sparakstri. Eyðsla frá 4.0 I á 1Ó0 knvUniboðSUZUKI1BILAr'hF.benslninnspÁln9- fullkominn mengunarvarnarbúnaður (hvati). Verð kr. 787.000,- með verksmiðjuryðvörn og skráningu (gengi jan. '92). Margfaldur Islandsmeistari I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.