Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. 21 Notað, nýtt og vöruskipti. Fataskápar, sófasett, borðstofusett, skenkar, orgel, símkerfi, stereogrœjur, sjón- vörp, video, hillusamstaeður, tölviu-, rúm o.fl. Skeifan húsgagnamiðlvm, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Skrifstohihúsgögn. Til sölu skrifborð og fundarborð frá G.K. ásamt stólum, 3 m. fígus o.fl. Allt vel með farið. Selst á góðu verði. S. 91-687604 e.kl. 16. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00. BBólstrun___________________ Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, framl. einnig nýjar springd. Sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amiga og Victor. Til sölu Amiga með ca 30 disklingum, sjónvarpstengi, stýripinna og fl., einnig er til sölu Victor tölva með prentara, skjá, hörð- um diski og 5,25" disklingadrifl, með ritvinnsluforriti og mörgum öðrum forritum. Uppl. í síma 91-53335. Atari 1040 STFM ásamt háupplausn- arskjá, svörtum/hvítum, ásamt forrit- um til sölu. Upplýsingar í síma 921- 16107 eftir kl. 20. Sem nýr Apple Image Writer prentari til sölu, gott verð. Upplýsingar í síma 91-626107. Tölva óskast, BBC Master með lita- skjá. Uppl. í síma 93-11938 á daginn eða 93-13373 á kvöldin. Helga. Nýr Epson LX-400 prentari til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-814197. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn évinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hveríisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1 /2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Til sölu Canon 8 mm Hi-fi stereo video- upptökuvél, með tösku og ýmsum aukahlutum, svo til ónotuð. Uppl. í síma 93-13094 e.kl. 19. ■ Dýrahald Fallegir páfagaukar til sölu, dísargauk- ar, kr. 5.000, og gárar (undulatar), kr. 1.000. Visa greiðslukortaþjónusta. Upplýsingar í síma 91-20196. Dúfur. Skrautdúfur til sölu, margar tegundir. Allar hreinræktaðar. Uppl. í síma 92-68795 e.kl. 19. ■ Hestamennska Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól Crossari. Til sölu Yamaha YZ 490, árg. ’83, hjól í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-26562. ■ Vagnar - kerrur ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 632700. ■ Vetrarvörur Polarisklúbburinn heldur félagsfund að Höfðabakka 1 kl. 20.30, miðvikudag- inn 19. febr. Fræðsluerindi: mynda- sýning o.fl. Mætum öll. Stjómin. ■ Fyiirtæki___________________ Fyrirtæki til sölu. Bifreiðaverkstæði í Skeifunni, fyrirtækið er með lyftu, sprautuklefa og verkfærum fyrir 2 -3 menn. Mjög gott tækifæri. V. 3 millj. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Heildverslun í gjafavörum. Fyrirtæk- ið veltið 7-8 millj. á síðasta ári. Er mjög vel kynnt um allt land, með ca 150 útsölustaði. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Veitingastaður miðsvæðis í Reykja- vík, vel þekktur staður, mjög gott tækifæri fyrir kokka eða þjóna. Uppl. um þessi fyrirtæki, gefur kaupmiðlun, Áusturstræti 17, s. 621150 og 621158. Til sölu lítill skyndibitastaður í góðu hverfi, næg bílastæði. Uppl. í sima 91-610058 e.kl. 17. ■ Bátar •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Beitingartrekkt, hnífur og magasín til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3311.______________ Lengdur Mótunarbátur með krókaleyfi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3310. Til sölu Sómi 600 kvótalaus með BMW vél. Upplýsingar í síma 93-11510 e.kl. 20. Volvo Penta, 165 hö., og DNG línuspil til sölu. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3307.________ Grásleppunet til sölu. Upplýsingar í síma 97-71209, e.kl. 19.____________ ATH.I NýttsimanúmerDVer: 632700. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax 653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er- um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer '86, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX '88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XR.3Í ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar i Pajero. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Saaþ 900 turbo ’82, Áccord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Kad- ett ’87, Rekord dísil '82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, '82, Laurel ’84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063, fax 78540. Varahlutir í: Subaru 4x4 ’81-’87, Corolla ’84-’87, Cressida ’78-’82, Fiat Uno 45/55 ’83-’88. Argenta 2,0i ’84, Lancia Y 10 ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79-’85, 929 ’80-’82, Escort XR3i ’84, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Galant ’81-’84, Lancer ’80-’90, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’88, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’85, Bronco ’74, BMW 700 línan ’79-’81, 500 línan ’77-’83, 300 línan ’76-’85, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81 og fleira og fleira. Opið virka daga 9-19 og laugardaga 10-16. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 3 mánaða ábyrgð. Einnig gírkassar, altematorar, start- arar, loftdælur, vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahlutir í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Dranga- hrauni 2, s. 91-653400. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bílapartasaian Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifti- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80r’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Range Rover, LandCrusier ’88, Rocky ’87, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Bens 280E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’64, Swift ’88, Charade ’80-88, Renault 9 ’83-89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19 og 10-17 laugard. Bílapartas. Akureyri. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Sierra 2000i ’87, Skoda, Lada, Stanza ’84, Bluebird d. ’85, Civic ’82, Char- mant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82, Mazda 323, 929, 626, ’82, Uno.’84-’88, Swift ’84, Saab 99, 900, Citroen GSA, Charade ’83, Audi ’82, VW Golf ’82, Derby ’82 o.fl. Kaupum bíla. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. ísetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Ladaþjónusta, varahl. og viögerðlr. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda- bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Bílapartasalan Keflavik, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Erum að rífa Saab 900, árg. ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800, árg. ’82, Fiat og Blazer, árg. ’74, Toyota Crown ’81, dísill. S. 667722 og 667620. Erum að rifa: MC Galant TD ’87, MC Pajero, Nissan Bluebird D ’88, Suzuki Alto. Útvega varahl. í flesta ameríska jeppa, fólks- og sendibíla. Sími 642270. Heiði - bilapartasala, Flugumýri 18D, Mosfellsbæ, símar 668138 og 667387. Varahlutir í árgerðir ’74-’88, ýmsar smáviðgerðir. Kaupi bíla til niðurrifs. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Aries ’87. Varahlutir úr Dodge Aries, árg. ’81-’87, til sölu. Upplýsingar í síma 91-642534. Erum að byrja að rifa Audi 100 cc ’83, Golf GTi ’82 og Saab 900 ’82. Uppl. í síma 91-650455. Range Rover vél til sölu, ekinn 35 þús. og Chevy 350. Upplýsingar í síma 91-38687, e.kl. 19. Vantar gler hægra megin í T-topp á Trans Am ’84. Upplýsingar í síma 98-11175. Dana 20 millikassi í Scout til sölu. Uppl. í síma 95-12509 eftir kl. 18. Vél óskast í BMW 520, árgerð ’81. Uppl. í síma 91-657010 eftir klukkan 18. ■ Viðgerðir Bifrelðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafin. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. önnumst allar almennar vlðgerðir, t.d. hemla-, rafin.- og boddíviðgerðir. Ódýr og fljót þjónusta, Visa/Euro. Bifreiða- verkstæðið Skeifan. S. 679625. ■ BQaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ VömkQar Benz-eigendur. Hjá okkur eru allir varahlutir í mótorinn á lager, eigum einnig í MAN - Volvo - Scania og Deutz. H.A.G. h/f. -Tækjasala, sími 91-672520 og 91-674550._____________ Innfluttir notaðir vörubílar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg- un. Bílabónus hf., vörubíla- og vinnu- vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688. •Alternatorar og startarar í vörubila, M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco, Ursus, Zetor, CÁT o.fl. *Frábært verð og gæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Scania 112 H, árg. ’85, ekin 150 þús., toppbíll, selst á grind eða með palli, einnig 23 tonna vélavagn í góðu lagi. Uppl. í síma 95-35440 og 985-23559. Til sölu Scania 140 ’76, selst með eða án fassa 6M 15/TM, einnig krabbi og spil 1,5-2 tonn. Upplýsingar í síma 94-4369 e.kl. 19. Tækjahlutir sf., s. 642270, fax 45500. Scania 85 ’72, m/12 tm krana, sendi- bílakassi, 610x240, varahl. í fl. gerðir vörub., fiaðrir, vatnskassar, boddíhl. Scania 111, árg. ’82, tilsölu, á grind, ekinn 233 þ. km. Upplýsingar í síma 91-40605 e.kl. 18. ■ Vinnuvélar • Traktorsgröfur: Case 580K. Servo, 1990/234t, 2980 þús. Case 580K., 1990/1200t, 2470 þús. Case 580K., 1989/820t, 2200 þús. Case 580G., 1984/3000t, 1600 þús. Case 580F., 1981/... 1100 þús. JCB 3Cx, 1991/400t, 3150 þús. JCB 3Cx turbo, 1990/3000t, 2700 JCB 3Cx turbo, 1989/4300t, 2360 JCB 3Cx turbo, 1988/4000t, 2240 • Beltagröfur: Liebherr R.932 HDSL, ’88/3400t 5370 þ. Komatsu PC220LC-5, ’90/...... 6300 þ. Komatsu PC200LC-5, ’90/...... 5700 þ. Cat. 225BLC f/hamar, '85/6800,4600 þ. • Hjólagröfur: Liebherr A.900, 1984/12000, 2600 þús. með Montabert 501........ 3200 þús. Liebherr A.902, 1990/3000t, 4600 þús. Cat. 206, 1988/2100t, 3700 þús. Cat. 212, 1988/1500t, 4800 þús. • Jarðýtur: Cat. 3 Std. m/gröfubakkó ’79, 1200 þ. • Steypubílar: Scania 111 6x4 með Stetter 6 m3 tunnu, 1980/290000, 2120 þús. Magirus 256-26 6x4 með Liebherr 6 m3 tunnu, '81/147000 2080 þ. • Körfubílar: Simon Snorkel SS/70, vinnuh. 21,3 m, burðargeta körfu 500 kg, mjög góður, 3200 þús. • Simon og Malmquist vökvapallar, vinnuhæð 12-18 m. • Harpa: Super Screen 42, mjög góð, ’87,1560 þ. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Hjólaskóflur til sölu. Fiat Allis FR 20 ’87, Fiat Allis FR 15 ’87. Ýta: Cat D3 ’79 með grófubakkó. Traktorsgröfur: Case 580 F 4x4 ’81, Case 580 K 4x4 ’90. Uppl. í síma 96-25120 e.kl. 20. Nýjar Fiatallis jarðýtur og hjólaskóflur, Fiat-Hitachi vélgröfur, einnig notaðar vélar með ábyrgð. Vélakaup hf., sími 641045. Sorpgámar, sorppressur, lyktarbanar fyrir sorpgeymslur. Vélakaup hf., sími 641045. ■ Sendibílar Vantar góða vörulyftu, 1-1 'A tonn. Upp- lýsingar í síma 94-4340 á kvöldin. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. Úrval nýrra - notaðra rafm,- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahlþjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. ■ BOaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pafhfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. 3US. 0ÚS. DÚS. ■ Bflar óskast Ath., þar sem bilarnir seljast. Hjá okk- ur færð þú bestu þjónustu sem völ er á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá okkur er alltaf bílasýning. Bílaport, bílasala Skeifunni 11, sími 91-688688. Þar sem þú ert alltaf númer eitt. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Mikil sala, mikil eftirspurn eftir alls konar bifreiðum, það er vel tekið á móti þér. Bílasala Hafnarfiarðar, Dalshrauni 1, sími 91-652930. Vel með farinn bill óskast, helst Lada eða Skoda, skoðaður ’92 eða ’93, verð- hugmynd 100 þús. Upplýsingar í síma 91-74194 e.kl. 18.___________________ Óskum eftir bílum með góðum afslætti, allir verðflokkar, mega þarfnast hvers kyns lagfæringar. Úppl. í síma 91- 671199 milli kl. 9 og 18 næstu daga. Bill óskast i skiptum fyrir Lödu Sport '87 + 500-550 þús., staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-672997. Óska eftir bil á 450-600 þús. er með 150 þús., króna bíl + 350 þús. staðgreitt á milli. Upplýsingar í síma 91-673380. Óska eftir bil á verðbilinu 5-50 þús. helst skoðuðum. Upplýsingar í síma 91-76252, milli kl. 14 og 20._______ Óska eftir pickup, má vera japanskur, eldri bíl, ódýrum, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-52993 e.kl. 19. ■ Bflar tfl sölu Bíla- og vélsleðasalan auglýsir. Lada Sport, 4 g. ’90, v. 680 þ., Lada Sport, 5 g. ’88, v. 530 þ„ Lada Sport 4 g. '87, v. 390 þ., Lada Samara, ’89, v. 350 þ„ Lada Samara ’91, v. 410 þ. stgr., Lada Samara ’88, v. 330 þ„ Lada Samara ’87, v. 180 þ. stgr., Lada station, 5 g. ’89, v. 380 þ„ Lada station ’88, v. 300 þ„ Lada station, 5 g. ’90, v. 430 þ„ Mazda 626 ’87, v. 600 þ„ Subaru, 4x4 ’86, v. 700 þ„ Mazda 929 station ’84, v. 420 þ„ Nissan Cherry ’83, v. 160 þ. stgr., Fiat Uno ’87, v. 210 þ. stgr. Birfreiðar og landþúnaðarvélar, Suðurlandsb. 14, s. 681200 og 814060. • Bíll í sérflokki. Mazda 929 hardtop ’83, rafm. í öllu, álfelgur, mjög skemmtilegur og tækni- lega fullkominn bíll í toppstandi (skipti athugandi á bíl sem má þarfh- ast lagfæringa. S. 671199/673635. NILFISK STERKA RYKSUGAN Öflugur mótor með dæmalausa endingu. 10 lítra poki og fróbær ryksiun. Afbragðs fylgihlutir. NILFISK er vönduð og tæknilega ósvikin - gerð til að endast. Verð aðeins frá kr. 18.970 (stgr). /rQ nix

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.