Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 dv ■ Tilsölu Undraland - markaðstorg. Barnaleik- fbng undir heildsöluverði, áteknar videospólur á 335 kr., mjög ódýrar pottaplöntur, góðar kartöflur o.m.fl., nýir og notaðar hlutir, spott-prís. Fataslár, borð og pláss á 1900 kr. fýrir notaðar vörur. Geymum lager fyrir alla vikuna, aðeins opið um helgar. Undraland, Grensásvegi 14, við hlið- ina á Pizzah. S. 651426 e.kl. 18. Fyrirtæki - stofnanir. Til sölu er kæli- klefi úr Barkareiningum, 9x140 cm að stærð, hægt er að raða honum upp á ýmsa vegu, 8 Ciarco kælibúnt, 2 sþaða, pressa, Dorin 401 C3, pressar 25 bars 3KW, góður hitablásari frá Blikk- smiðjunni, 70x70, 160 vött, allt nýleg tæki. Uppl. í síma 96-27478 á daginn og 96-25667 á kvöldin. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. 3 ðra Technics stereogræjur, þær fúll- komnustu á sínum tíma, magnari 470 music vött eða 240 W, plötur og geisla- diskar fylgja, v. 60 þús. 4-5 mán., 28" Finlux sjónvarp, með gervihnattamót- takara, v. 110 þús. Á sama stað óskast ódýr, góður bíll. Uppl. í s. 91-672716. Tilboð. 12" pitsa með 3 áleggsteg., ein keypt og önnur frí. Hamborgari, franskar, kokkteilsósa og /i 1 kók, kr. 465. 4 hamborgarar, franskar og 2 1 kók, kr. 999. Tilboðin gilda frá kl. 18-22 öll kvöld út febrúar, pöntunar- sími 91-11499. Selið, Laugavegi 72. Tveir farsímar - 985. Einu sinni Dan- call + burðartaska, 12 V + bíleining, einu sinni Mitsubitsi + burðartaska, 12 og 20 V + 2 bíleiningar + auka- tól. Uppl. í s. 91-678700 og 91-641107 á daginn eða 91-78705 á kvöldin. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Ertu að byggja, þarftu að breyta, viltu spara? Bílskúrshurðir, inni- og útihurðir, gluggar, þakjárn, þaksteinar og margt fleira. K.G.B., byggingarvörur, sími 91-642865. Bílskúrsopnarar, ULTRA LIFT frá USA, með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð. Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust- an, Halldór, sími 985-27285 og 651110. Peningakassi. Peningakassi til sölu, Sharp 3100, selst á hálfvirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700, H-3306. Rúllugardinur. Setjum einnig nýjan dúk á gömul kefli. Sendum í póst- kröfu. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086. Svartur svefnsófi frá Ikea, fæst gefins, einnig læða og högni, 7-9 mán. A sama stað vantar rúm, 1 'A breidd, og stóra hundadýnu, gefins. S. 91-626901. Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að >300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir, fúndir, skólaböll, steggja- og gæsa- partí o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255. Ódýr og vinsæll, sérhannaður marmari í allar mögulegar borðplötur, glugga- kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum, allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst- kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6, s. 642150, Hafnareyri hf., s. 98-12310. AEG þvottavél, Finlux 22" litsjónvarp, og 120-160 cm Ikea rúm til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-27260, e.kl. 18. Glimákra vefstóll til sölu, lítið notað- ur, 1,60 á breidd, margir fylgihlutir. ■ Uppl. í síma 91-20256. Til sölu Candy þvottavél, verð kr. 10 þús. Upplýsingar í síma 91-13093, milli kl. 18 og 19. Til sölu vaskur, klósett og baðkar, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-77712, e.kl. 18. Astra bilskúrshurðaopnari til sölu. Uppl. í síma 91-675589. ■ Oskast keypt Vegna mikillar sölu vantar sófasett, borðstofusett, svefiisófa, skrifborð, bókahillur, sjónvarpstæki, afruglara, ísskápa, þvottavélar o.fl. Odýri mark- aðurinn, húsgagna- og heimilisdeild, Síðumúla 23, s. 91-679277. Óska eftir að kaupa eldavél og ofn fyr- ir veitingaeldhús, einnig gætu önnur tæki komið til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3321. Arnardalsættin, öll fjögur bindin óskast. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-812918 eftir kl. 16, Steinunn. Ungt par, bráðvantar húsgögn, isskáp og þvottavél. Helst ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 91-17351, e.kl. 19. Óska eftir persneskum teppum, 2,50x3,50. Upplýsingar í síma 91-17216 eftir kl. 17. Óska eftir þægilegri tvíburarkerru fyrir þriggja ára gamla tvíbura. Upplýsing- ar í síma 98-34603. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Fyiir ungböm Silver Cross barnavagn til sölu, hvítur og grár, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-657581. ■ HeimiJistæki Til sölu vel með farinn brúnn veggblást- ursofn (glerútlit) vifta og hilluborð (stál), aðeins 25 þús. Upplýsingar í síma 91-53554. Tviskiptur, eins árs isskápur til sölu. Á sama stað óskast ódýr fataskápur. Upplýsingar í síma 91-672845 e.kl. 18. Vestfrost frystikista, 500 1, 2ja ára, til sölu, lítur út eins og ný. Uppl. í síma 98-22854. Til sölu nýlegur Gram kæliskápur, hæð 1,26. Upplýsingar í síma 92-15631. ■ Hljóðfæri Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Pianóstillingar. Er hljóðfærið þitt falskt? Ef svo er hringdu þá í s. 91-626264 og 985-37181. Davíð Ólafsson píanóstillir. Vil kaupa pianó, á 50-70 þús. Á sama stað til sölu Swama rafmagnsgítar í tösku og 30 W Tiger magnari, selst saman á 25.000. Uppl. í síma 91-78358. Gibson Les Paul Coustom, hvítur, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3309. Vil selja nýlegan svartan Fender Jazz Bass og Roland MT 32 með Pc korti og boxi. Uppl. í síma 91-624310, e.kl. 18. Roland 60 W gitarmagnari til sölu. Uppl. í síma 91-681516. Til sölu Mesa/boogie stúdió gitarmagn- ari, sem nýr. Uppl. í síma 91-44493. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi__________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn Nýir hornsófar - sófasett - stakir stólar barnarúm kojur - kommóður - bókahillur - fataskápar - skrifborð - borðstofusett - hægindastólar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Allt á mjög góðu verði. Gamla krónan, Boiholti 6, s. 679860. Fururúm til sölu, ný dýna, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-675448 e.kl. 18. Þjónustuauglýsingar Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Gluggasmiðjan hf. ■■I VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 TRESMIÐI UPPSETNINGAR - BREYTINGAR Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti- hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð eða tímakaup. Sími 18241 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, ve^i, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg í,innkeyrslum, görðum o.fl. 1 Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vmnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. Rafvírkjar ALLAN sólarhrinsinn Neyöarbiónusta fyrir heimili o& fyriríæki allan sólarhrinðinn. mr, Dyrasímabiónusta. m.a. siónvarpssímar. Uiðhaid oö endurníiun rafiaena. Haukur & Ólafur Rafuerktakar 3' 674506 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSOGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARTÍABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bílasimi 985-27016, boðsími 984-50270 1 ' SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningujr önnur verktakavinna Uppl. í símum 91-12727, 29832. bflas. 985-33434. fax 12727. STEIMSTEYPUSÖGUN KJAHNABORUN fcrnErrm S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON § MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eídri. Fljót og góö þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymið auglýsinguna. u IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Skólphreinsun. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bilas. 985-27260 og símboði 984-54577. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC. voskum. baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöaisteinsson. Sími 43S7S> BíÍÉaiml 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ® 68 88 06 ® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.