Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR19'. FEBRÚAR 1992.
13
Sviðsljós
Þorramaturinn var girnilegur útlits og smakkaðist eftir þvi. DV-myndir GVA
Þorrablót Alþýðubandalagsins:
Bindið klippt af
Helga Guðmundssyni
Árlegt þorrablót Alþýðubanda-
lagsins var haldið í Fóstbræðraheim-
ilinu fyrir skömmu og mættu þar um
120 manns. Blótið tókst að sögn „al-
veg meiri háttar vel“ og stemningin
sjaldan verið betri.
K-kvartettinn, eða „Kjamma“-
kvartettinn, gerði mikla lukku er
hann tók nokkur lög fyrir veislugesti
en hann skipuðu fjórmenningarnir
Svavar Gestsson, Einar Valur Ingi-
mundarson, Ástráður Haraldsson og
Steinar Harðarson.
Einnig kom þama fram áður
óþekktur töframaður, Guðrún Ág-
ústsdóttir, og framdi töfrabragð sem
fólst í þvi að klippa bindið af Helga
Guðmundssyni, fyrrverandi ritstjóra
Þjóðviljans, með það fyrir augum að
gera það svo heilt á ný. Það mistókst.
Helgi hafði verið varaður við og
látinn hafa bindi, sem mætti klippa,
en gleymdi að skipta svo það var
nýja bindið sem fór!
Inga Backman var ennfremur feng-
in til að koma og syngja eitt lag og
að lokum felldu þrír „íslenskir prins-
ar“ fót fyrir kvenpeninginn á staðn-
um við góðar undirtektir.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Brekkugerði 24, þingl. eig. Eyjólfur
Konráð Jónsson, föstud. 21. febrúar
’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er ís-
landsbanki hf.
Engihlíð 16, efri hæð og ris, þingl.
eig. Þorsteinn Guðmundsson, föstud.
21. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
andi er Guðmundur Pétursson hdl.
Eyktárás 20, þingl. eig. Erla Ólafsdótt-
ir, föstud. 21. febrúar ’92 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl.
Fannafold 120, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Ármannss. og Linda Wright,
föstud. 21. febrúar ’92 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðandi er Skúli Bjamason hdl.
BORGAEFÓGETAEMBÆTTn) í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aflagrandi 28, þingl. eig. Dögun hf.,
en tal. eig. Gerði hf., föstud. 21. febrú-
ar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Jón Egilsson hdl., Garðar Briem hdl,
Baldur Guðlaugsson hrl., Guðjón Ár:
mann Jónsson hdl. og Kristinn Hall-
grímsson hdl.
Baldursgata 3, kjallari, þingl. eig. Sig-
urður Sveinbjömsson, föstud. 21. fe-
brúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Lögrún sf. og Andn Ámason hdl.
Barmahlíð 26, hluti, þingl. eig. Kristín
Matthíasdóttir, föstud. 21. febrúar ’92
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl., Lögfræðiþjónustan
hf. og Reynir Karlsson hdl.
Bíldshöfði 14, 02-01, þingl. eig. Krist-
inn Breiðfjörð, föstud. 21. febrúar ’92
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guðni
Haraldsson hdl.
Bfldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Hnoðri
hf., föstud. 21. febrúar ’92 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Iðnlánasjóður.
Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð-
mundur J. Guðmundsson, föstud. 21.
febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands og Guðjón Styrk-
ársson hrl.
Miklabraut 74, hluti, þingl. eig. íris
Ósk Hjaltadóttir, föstud. 21. febrúar
’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Ásdís J. Rafhar hdl., Bogi Ingimarsson
hrl., Jón Egilsson hdl. og Logi Egils-
son hdl.
Síðumúli 8, hluti, þingl. eig. Ágústa
Sigríður Jónsdóttir o.fl., föstud. 21.
febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og
íslandsbanki hf.
Smiðshöfði 23, l.h. Dvergshöfðam.,
þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, föstud.
21. febrúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
endur em Landsbanki Islands, ís-
landsbanki hf. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Vesturgata 23,1. hæð verslunarhúsn.,
þingl. eig. Istanbul, heildverslun, fer
fram á eigninni sjálfri föstud. 21. fe-
brúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Þórólfur Kr. Beck hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafs-
son hdl. og Ölafur Garðarsson hdl.
Bergstaðastræti 31A, hluti, þingl. eig.
Bjami Már Bjamason, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 21. febrúar ’92
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Haf-
steinn Hafsteinsson hrl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Klemens Eggertsson
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands,
Ólafur Garðarsson hdl., Ásdís J. Rafii-
ar hdl., Guðmundur Jónsson hrl., Ás-
geir Thoroddsen hrl. og Sigurmar Al-
bertsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Olafur Ragnar Grímsson lét sig að sjálfsögðu ekki
vanta en hann er hér ásamt þeim Hrafni Magnússyni,
Helga Guðmundssyni og Guðrúnu Þorbergsdóttur.
Þau voru ibyggin á svip er Ijósmyndari DV kom að
þeim. F.v.: Arthur Morthens, Sigurjón Pétursson, Guð-
rún Ágústsdóttir og Svavar Gestsson.
Egill synir 1 Nýhöfn
Um helgina opnaði Egill Eðvarðs-
son málverkasýningu í Nýhöfn í
Hafnarstrætinu þar sem hann sýnir
verk sem hann hefur unnið á síðustu
tveimur ámm. Verkin eru unnin með
olíu á striga en þetta er í fyrsta sinn
sem Egill sýnir olíumálverk.
Egill er kannski þekktari sem kvik-
myndagerðarmaður og leikstjóri því
að þegar hann lauk námi hóf hann
störf sem upptökustjóri hjá Sjón-
varpinu. Hann er þó myndlistar-
menntaður og hefur áður haldið
þijár einkasýningar.
Fjölmennt var við opnunina og em
myndimar teknar við þaö tækifæri.
Egiil Eðvarðsson (t.h.) ræðir hér við einn sýningargestanna við opnun sýn-
ingarinnar um helgina.
Fjórða einkasýning Egils var opnuð um helgina þar sem hann sýndi í fyrsta
sinn olíumálverk. DV-myndir BG
W'likílMSTSIfvt
:.....
“•wiSwS'