Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. 17 Jorðmenn og hann gat leyft sér að bregða íðasta spölinn og renndi sér aftur á bak í Símamynd/Reuter Úrslit 4x10 km ganga karla 1. Noregtor...............1:39:26,0 (Langli, Ulvang, Skjeldal, Dæhlie. 2. Ítalía..................1:40:52,7 Pulle, Albarello, Vanzetta, Faunar. 3. Finnland................1:41:22,9 Kuusisto, Kirvesniemi, Rasanen Isometsa. 4. Svíþjóð................1:41:23,1 5. Samveldið...............1:43:03,6 Risastórsvig kvenna 1. Deborah Compagnoni, ít...1:21,22 2. Carole Merle, Frakk.....1:22,63 3. Katja Seizinger, Þýsk...1:23,19 4. PetraKronbergar, Aust ....1:23,20 5. Ulrike Maier, Aust......1:23,35 Íshokkí 8-liða úrslit: Kanada-Noregur.............3-2 Bandaríkin-Frakkland.......4-1 Fallkeppnin: Noregur - Ítalía...........5-3 Norræn tvíkeppni liða 1. Japan..........1:23:36,5 - 645,1 Mikata, Kono, Ogiwara. 2. Noregur...........1:18:46,9 - 569,9 Apeland, Lundberg, Elden. 3. Austurríki..1:22:49,6 - 615,6 Ofner, Kreiner, Sulzenbacher. 4. Frakkland...1:20:19,0 - 578,4 5. Þýskaland...1:25:24,9 - 609,7 (Tímar í göngu - stig í stökki) Stórsvig karla 1. Alberto Tomba, Italíu..2:06,98 2. Marc Girardelli, Lúx...2:07,30 3. Kjetil Andre Ámodt, Nor...2:07.82 4. Paul Accola, Sviss.....2:08,02 5. Ole-Chr. Furuseth, Nor.2:08,16 44. Ömólfur Valdimarsson...2:25,02 Kristinn Björnsson féll í fyrri ferð. 131 hóf keppni, 16 féllu í fyrri ferð, 3 voru dæmdir úr leik eftir fyrri ferð. 1.000 m skautahlaup karla 1. Olaf Zinke, Þýsk.......1:14,85 2. Kom Yoon-man, S.Kóreu ..1:14,86 3. Yukinori Miyabe, Japan ...1:14,92 4. Gerard Van Velde, Holl.1:14,93 5. Peter Adeberg, Þýsk....1:15,04 ie renndi sér i bak i markið Dæhlie, sem gekk síðasta sprettinn, þvi eina ferðina enn skildir eftir tóm- kom í mark tæplega hálfri annarri hentir í Albertvllle. Karl Gústaf Svia- mínútu á undan Vanzetta frá Ítalíu. konungurstóðviðhliðHaraldsímark- Dæhhe leyfði sér að bregöa á leik, gekk inu en gat ektó fagnaö á sama hátt! með norska fánann á lokakaflanum og Harri Kirvesniemi, hinn 33 ára gamli sneri sér síðan viö og renndi sér aftur Finni, var einna ánægðastur með sín á bak yfir martóínuna! Þar beið Har- verðlaun, bronsið. Hingað til hefur eig- aldur Noregskonungur að vandá og inkona hans, Marja-Liisa, verið meira : fagnaöi sínura mönnum innilega. í sviðsþósinu en henni hefur gengið Itahr vom öruggir með annaö sætiö illa í Albemalle og ektó unnið til verð- en gífúrleg keppni var á milli Finna launa. og Svía um bronsið, Finnar höfðu bet- -VS ur með 2/100 úr sekúndu og Svíar voru íþróttir íslenska karlalandsliðið 1 badminton: Belgarlagðir íslenska karlalandsliðið í bad- minton vann stórsigur á Belgum, 5-0, í Thomas-bikarkeppninni, undanrásum HM, í Hollandi í gær og tapaði aðeins einni lotu af ell- efu í leiknum. Kvennalandshðið tapaöi hins vegar fyrir Sviss í fyrsta leik sínum í hhðstæðri keppni kvenna, Uber-bikamum, 1-4. Broddi Kristjánsson, Jón P. Zimsen og Ami Þór Hallgrímsson unnu báðir ömgga sigra í einhða- leik. Broddi og Ámi unnu í tvíl- iðaleik, og sömuleiðis Jón og Þor- steinn PáU Hængsson. Ása Pálsdóttir og Þórdís Edw- ald unnu eina sigur kvennahðs- ins, í tvíliöaleik. Elsa Nielsen, Þórdís og Birna Petersen töpuðu í einliðaleik og þær Bima og Guð- rún Júhusdóttir í tvíhðaleik. ísland er í öðm sæti í F-riðh í karlaflokki, á eftir Frökkum, sem unnu íslenska höiö, 3-2, í fyrstu umferðinni. -VS Norræn tvikeppm landsliða: Tuttugu ára bið Japana á enda - enn ein verðlaun Norðmanna Japanir hrepptu í gær sín önnur gullverðlaun í sögu vetrarólympíu- leikanna þegar þeir báru sigur úr býtum í norrænni tvíkeppni lands- hða. Eina gulhð þeirra fram að því hreppti skíðastökkvarinn Yukio Kasaya í Sapporo í Japan fyrir 20 árum. Japanir höfðu góða forystu eftir stökkkeppnina í fyrradag og hófu því 10 km gönguna í gær meö tveggja og hálfrar mínútu forskot. Þeim tókst að halda út og komu hálfri annarri mínútu á undan Norðmönnum í mark. Norðmenn vora sjöttu eftir stökkið en reyndust geysilega öflugir í göngunni, með Trond Elden í aðal- hlutverki, og silfurverðlaunin vom þeirra. Heimsmeistaramir í grein- inni, Austurríkismenn, urðu þriðju. -VS Ulvang líkt við Torb'mandann Bandaríska sjónvarpsstöðm fann upp á því að kalla Norðmanninn sigur- sæla, Vegard Ulvang, „Tortímandann (Terminator)" eftír samnefndri kvikmyndapersónu sem Arnold Schwarzenegger hefur leikið. Með því vom Kanarair að freista þess aö vekja áhuga á útsendingura frá göngu heima fyrir, en sagt er að bandarískir sjónvarpsáhorfendur hafi jafn gam- an af þvi að horfa á skíöagöngu og aö horfa á málningu þoma á vegg! Ulvang tók þátt í gríninu og sagði eftir boðgöngusigurinn í gær: „Amie, ég skal ná þér. Mhræðir mig ektó!“ „Amie“ Schwarzenegger er á ólymp- íuleikunum sem þjáhari austurísks skíðaíimimanns. -VS ^1.000 metra skautahlaup karla: Ovæntur sigur - Þjóðverjinn Olaf Zinke vann naumlega Þrettán sentímetrar og 1/100 úr sekúndu skildu að tvo efstu menn í 1.000 metra skautahlaupi karla í Al- bertvihe í gær. Olaf Zinke frá Þýska- landi sigraði en Kim Yoon-man, 18 ára piltur frá Suður-Kóreu, fékk silfrið. Þriðji var síðan Yutónori Miy- abe frá Japan. Sigurinn hjá Zinke var mjög óvæntur en hann hafði aldrei áður unnið stórmót á alþjóðlegum vett- vangi. Hann er frá sama félagi í Berl- ín og Uwe-Jens Mey sem sigraði 1500 metra skautahlaupinu á laugardag- inn. Þeir sigurstranglegustu náðu sér aldrei á strik. Heimsmethafinn Igor Zhelezovski frá Samveldinu átti mis- heppnaðan endasprett og ólympíu- meistarinn frá 1988, Nikolai Gouha- ev, átti aldrei möguleika. Banda- ríkjamaðurinn Dan Jansen' var líka langt frá sínu besta. -VS Fylkir samdi við Nike Knattspyrnudeild Fylkis og Austurbakki hf., sem er umboðsaöili fyrir Nike og ABM íþróttavörur, hafa gert með sér samning til þriggja ára. Allir flokk- ar deildarinnar munu keppa í búningum og skóm frá Nike og ABM á þessu timabili. Á myndinni undirrita Einar Ásgeirsson, starfsmaður knattspyrnu- deildar Fylkis, Árni Þór Árnason, forstjóri Austurbakka hf., og Þorsteinn J. Þorsteinsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, samninginn. Sport- stúfar Jóhann Júhusson var annar dómara leiks Stjömunnar og Vals í 1. dehd karla í hand- knattleik síöasta laugardag, ekki Hafsteinn Ingibergsson eins og sagt var í blaðinu í gær, og er beðist velvirðingar á raghngn- um. Sedov þjálfar Siglfirðinga Öm Þóiaiinsson, DV, Fljótunu Júrí Sedov, sá kunni rússneski knatt- spyrnuþjálfari sem ráðinn hefur verið til 3. deildarliðs KS á Siglufirði, kom til starfa hjá félaginu um síðustu helgi. Hann þjálfar meistaraflokk KS og aðstoðar við þjálfun ann- arra flokka. Sedov þjálfaði Vík- inga sem kunnugt er, fyrst 1981- 1982 og síðan 1987-1989. Þórhahur Jónasson hjá knattspyrnuráöi KS sagði í samtali við DV að Siglfirð- ingum þætti mikill fengur í aö fá Sedov til að þjálfa og væntu mik- ils af honum. Mark Duffield, sem þjálfað hefur KS undanfarin ár, leikur í sumar með Leiftri á Ól- afsfirði, eins og áður hefur komið fram. Ritarar í Keflavík enn illa á verði Ægir Már Káiason, DV, Suðumesjum: Þeir sem sjá um ritun leikskýrslna á heima- leikjum Keflvíkinga í körfuboltanum gera sig stundum seka um slæm mis- tök. Gildar körfur em stundum ekki skráðar, og það gerðist ein- mitt í hinum mikilvæga bikarleik Keflavíkur og Njarðvíkur í fyrra- kvöld. Þá skoraöi Jonathan Bow fyrir Keflavík þegar sex mínútur voru eftir og hefði átt að minnka muninn í 57-63, en karfan kom ekki fram á ritaraborðinu og átta stiga munur var áfram á töflunni. Víkverji vann ÍS Víkverji sigraði ÍS, 77-87, í 1. deild karla í körfuknattieik í fyrra- kvöld. Víkverji er í 5. sæti meö 12 stig en ÍS í 6. sæti með 10 stig. Stórsigur Afturgangna Afturgöngur héldu áfram sigur- göngu sinni í kvennadeildinni í keilu í fyrrakvöld þegar þær unnu Stelpumar, 8-0. MSF vann KR, 8-0, HA! vann Skutlurnar, 8-0, og PLS vann Skyttumar, 8-0. Afturgöngur em með 104 stig, HA! 86 og PLS er í þriðja sæti með 82 stig. England vann Frakkland B-landshð Englendinga og Frakka áttust við í London í gær- kvöldi og sigurðu Englendingar, 3-0. Paul Merson og Paul Stewart skoruðu mörkin, eitt markanna var sjálfsmark. U-21 Skotland- Danmörk, 3-0. 2. deild: Grimsby-Southend..' 3-2 3. deild: Chester-Wigan 1-0 Hartlepool-Stockport 0-1 4. deild: Blackpool-Bamet 4-2 Doncaster-Hereford 2-0 Scarborough-Crewe 2-1 í kvöld Handknattleikur l.deild karla HK-KA ,.kl.20 Fram - Breiðablik ..kl. 20 Grótta - FH ..kl.20 Valur-Haukar ..kl. 20 ÍBV - Selfoss ,.kl. 20 Víkingur - Stjaman ..kl.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.