Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. 31 dv Sviðsljós Elton John með nýtt hár „Mér líðnr stórkost- lega vel, eins og nýrri manneskju," sagðipopp- arinn Elton John sem nýlega lét setja á sig nýtt hár með svokallaðri fléttuaðferð. Aðferðin gengur út á það að fíngert mannshár er fléttað saman, eða saumað, við það hár sem fyrir er og dregið hefur verið lárétt yfir höfuð- kúpuna. Sagt er að kappinn hafi eytt í þetta um einni og hálfri milljón króna en áður hafði hann að eigin sögn reynt flest annað til þess að fela skallann. Má þar m.a. nefna alls kyns smyrsl og olíur, hárígræðslu og hár- þræðingu. Brákaði höfuðkúpuna Ljósmyndari bresku konungsfjöl- skyldunnar, Lord Lichfield, brákaði á sér höfuðkúpuna og braut í sér nokkur rifbein er hann féll við sund- laug sína á Mustique-eyju fyrir skömmu. Þar sem hann er náskyldur Ehsa- betu drottningu hefur hún af honum miklar áhyggjur en Lichfleld er orð- inn 52 ára. Hann hefur séð um allar mynda- tökur fyrir fjölskylduna í áraraðir og því væri mikill missir að honum ef hann ekki jafnaði sig að fullu. Michael Jackson á ferð um Afríku Poppstjaman Michael Jackson er nú stödd i Gabon í Afríku og er þar önnum kafin viö upptökur fyrir nýjasta tónlistarmyndband- ið, „Retum to Africa". Michael hefur þegar heimsótt forseta landsins og notar tímann vel til þess að kynnast landi og þjóö. Hann er hylltur sem þjóð- höfðingi hvar sem hann kemur enda hafa plötumar hans „Bad“ og „Thriller" selst áhka vel i Afr- íku ogannars staðar í heiminum. Umboðsmenn kappans sögðu þó að Michael væri hálfmáttlaus af öllum hitanum og rakanum og þakka guði fyrir aö hann er ekki þama á tónleikaferðalagi. En það er einmitt um það bfl það eina sem Michael gerir ekki á ferð sinni um landið, þ.e. að halda tón- leika. „Við myndum engan veginn geta haft hemil á fjöldanum sem kæmi á slíka tónleika," sagði embættismaður á Filabeins- ströndinni en þangað er fóriimi heitið næst. fÝeeMMis MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Þverholti 11 63 27 00 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innvai eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir.632866 Erlendar fréttir.632844 (þróttafréttir.....632888 Blaðaafgreiðsla..632777 Prentsmiðja........632980 Auglýsingar........632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.....632727 Ritstjórn -skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.......96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn........96-26613 Blaðamaður, hs...96-25384 Símbréf..........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREi SEFUR 62 25 25 Veður Allhvöss sunnanátt austast á landinu fram eftir degi en heldur hægari víðast annars staðar. Dálítil rigning um landið sunnan- og vestanvert en norðaustan- og austanlands léttir til síðar i dag. Sunnanlands og vestan má búast við suðvestan stinningskalda með allhvössum éljum i kvöld og nótt. Veður fer smám- saman kólnandi. Akureyri skýjaö 8 Egilsstaðir alskýjað 7 Keflavikurflugvöllur rigning 4 Kirkjubæjarklaustur rigning 7 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík rigning 5 Sauðárkrókur rigning 5 Vestmannaeyjar rigning og súld 6 Bergen skýjað -1 Helsinki heiðskírt -13 Kaupmannahófn snjókoma -1 Osló léttskýjað -8 Stokkhólmur skýjað -5 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam skýjað 1 Barcelona léttskýjað 7 Berlin snjókoma á síð. klst. 1 Chicago súld á síð. klst. 5 Feneyjar þokumóða -1 Frankfurt snjókoma -2 Glasgow lágþoku- blettir -5 Hamborg snjókoma 1 London skýjaö 0 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg skýjað -4 Madrid snjókoma 1 Malaga súld 13 Gengið Gengisskráning nr. 34. -19. feb. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 50,930 59,090 58,100 Pund 103,348 103,629 103,767 Kan. dollar 49,515 49,649 49,631 Dönsk kr. 9,2519 9,2770 9,3146 Norsk kr. 9,1471 9,1719 9,2113 Saensk kr. 9,8760 9,9028 9,9435 Fi. mark 13,1130 13,1486 13,2724 Fra.franki 10,5340 10,5626 10,6012 Belg. franki 1,7417 1,7464 1,7532 Sviss. franki 39,6701 39,7779 40,6564 Holl. gyllini 31,8411 31,9276 32.0684 Þýskt mark 35,8346 35,9319 36,0982 It. Ilra 0,04772 0,04785 0,04810 Aust. sch. 5,0892 5,1030 5,1325 Port. escudo 0,4168 0,4179 0,4195 Spá. peseti 0,5719 0,5735 0,5736 Jap. yen 0,45949 0,46074 0,46339 Irskt pund 95,782 96,042 96,344 SDR 81,3711 81,5921 81,2279 ECU 73,3001 73,4991 73,7492 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 18. febrúar seldust alls 56.733 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandaó 0,143 36,99 30,00 55,00 Gellur 0,062 298,55 285,00 315,00 Hrogn 0,374 169,05 100,00 255,00 Karfi 0,047 39,00 39,00 39,00 Keila 0,591 43,32 36,00 49,00 Langa 1,263 66,70 66,00 72,00 Lúða 0,114 394,21 330,00 420,00 Steinbítur 14,189 64,90 55,00 71,00 Þorskur.sl. 12,533 112,67 91,00 124,00 Þorskur, ósl. 15,850 98,26 80,00 106,00 Ufsi 3,120 62,00 62,00 62,00 Undirmfiskur 2,675 77,25 40,00 78,00 Ýsa, sl. 5,566 116,60 74,00 133,00 Ýsa, ósl. 0,207 87,00 87,00 87,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. febrúar seldust alls 29.735 tonn Þorskur, sl. 12,829 116,60 115,00 124,00 Ýsa, sl. 1,181 134,66 113,00 137,00 Þorskur, ósl. 10,700 101,03 78,00 110,00 Ufsi 0,197 58,00 58,00 58,00 Karfi 0,454 43,00 43,00 43,00 Langa 0,839 84,00 84,00 84,00 Blálanga 0,199 77,00 77,00 77,00 Keila 2,426 64,00 64,00 64,00 Hlýri 0,038 15,00 15,00 15,00 Háfur 0,010 13,00 13,00 13,00 Lúóa 0,044 530,23 465,00 605,00 Skarkoli 0,031 96,00 96,00 96,00 Svartfugl 0,014 115,00 115,00 115,00 Grásleppa 0,010 18,00 18,00 18,00 Rauðmagi 0,010 135,00 135,00 135,00 Hrogn 0,512 136,00 136,00 136,00 Undirmþorskur 0,241 79,00 79,00 79,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 18. febrúar seldust alls 13.325 tonn Blandað 0,245 63,89 30,00 70,00 Háfur 0,012 12,00 12,00 12,00 Hrogn 0,040 180,00 180,00 180,00 Karfi 0,167 45,00 45,00 45,00 Langa 0,034 75,00 75,00 75,00 Lýsa 0)011 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0,108 210,00 210,00 210,00 Steinbltur 0,045 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 2,307 129,17 95,00 130,00 Þorskur, ósl. 3,696 90,50 84,00 1 00,00 Ufsi, ósl. 1,200 47,00 47,00 47,00 Undirmfiskur 1,189 80,00 80,00 80,00 Smáýsa, sl. 99,21 98,00 119,00 Ýsa, ósl. 0.102 118,00 118,00 118.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. febrúar seldust alls 6.661 tonn Þorskur 2,533 113,91 93,00 115,00 Smáþorskur, ósl 0,016 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 0,023 95,61 93,00 97,00 Smáþorskur 0,196 79,00 79,00 79,00 Ýsa 1,532 113,17 98,00 118,00 Ýsa, ósl. 1,599 116,01 114,00 120,00 Smáýsa 0,065 30,00 30,00 30,00 Steinbltur, ósl. 0,033 25,00 25,00 25,00 Ufsi 0,115 45,00 45,00 45,00 Koli 0,123 35,00 35,00 35,00 Keila 0,046 49,00 49,00 49,00 Karfi 0,114 25,00 25,00 25,00 Blandað 0,052 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,101 25,00 25,00 25,00 Skötuselur 0,020 250,00 250,00 250,00 Lúða 0,017 410,00 410,00 410,00 Langa 0,068 74,00 74,00 74,00 Það er alltaf gott að vita hvar maður stendur og að geta stólað á að maður standi traustum fótum. Svo virðist vera um þessi nýtisku kaffiborð cem rjúka út eins og heitar lummur i Bretlandi um þessar mundir. Fjölmiðlar „Hvaöa lagfinnst þér best?“ er spurt þessa dagarrn. Ástæðan er sú að sjónvarpið er að endursýna Júró- vesenið elns og Grétar örvarsson komst að orði í viðtalsþætti um helgina. Þessufylgjastlangflestir með - þóst og leynt. Meira aö segja sjónvarpið sjálft kynnti keppnina sem elskaöa eða hataöa, eða hvemig þaövarnúoröað. Rýnir hefur séð flest af Islensku lögunuro tíu sem keppa í ár. Honum leiddlst ekkert á meðan og á sjálf- sagt eftir að sjá öll lögin. Og síðan fylgjast með vesahngs vinningshöf- unum sem fara til Svíþjóðar í vor til að keppa um eina Toyotu. Þaö er mitóð í húfi fyrir keppendur þó að gamh ungmennafélagsandinn sé auðvitað aðalatriðið eins og áður - aðverameð. Fyrst þessi bíltegund er til um- ræðu er rétt aö minnast á þreytandi sjónvarpsauglýsingar. Framan- greindum bfl hefur hreinlega verið troðiö upp á áhorfendur siöustu vik- ur raeð síendurteknum auglýsing- um. Þær eru meö slíkum hætti aö ekki verður hjá því komist að snúa sér undan við slfláinn. Sama má segja um hræðilega hallærislega tómatsósuauglýsingu sem Örugg- lega fleiri en rýnir eru húnir að fá ímagannaf. Óskastund gærkvöldsins á Stöö 2 var með fjörugasta móti. Þar vakti meðal annars athygli aö sjá dökk- hæröa Hófí með börn sín tvö. Svona breyting á úthti og heimilishögum þekkts andhts skiptir áhorfendur trúlega mtóu máh. Um þetta verður rætt i kaffitímum í dag. Bibba á Brávallagötunni átti líka hressilegt comeback. Hún bar okkur tíðindi frá Flórída og af Amarnesi. Að und- anskildum auglýsingatímanum í miðri Óskastund má annars segja að þátturinn haldi manni allan tínv ann kátum viö skjáinn, ekki síöur ogjafnvel frekar en Hemmi Gunn, að minnsfa kosti í gærkvöldi. Óttar Sveinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.