Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1992, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992. Miðvikudagur 19. febrúar SJÓNVARPIÐ 8.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- vllle. Bein útsending frá fyrri um- ferö í stórsvigi kvenna. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. (Evróvisi- on - Franska sjónvarpið.) 11.30 Hlé. 12.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá seinni umferö í stórsvigi og frá keppni í 15 km skíðaskotfimi kvenna. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 15.00 Hlé. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Helstu viðburðir dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 19.30 Staupasteinn (17:22) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur meó Ted Danson og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Leikin verða þrjú af þeim níu lög- um sem taka þátt í forkeppni hér heima vegna söngvakeppni sjón- varpsstöóva Evrópu en íslenska lagið verður valið í beinni útsend- ingu næstkomandi laugardags- kvöld. Stjórn upptöku: Björn Em- ilsson. 20.50 Veiöiferöin. islensk fjölskyldu- mynd frá 1979. Myndin gerist á sólrlkum sumardegi á Þingvöllum og segir frá fjölskyldu sem kemur þangað til þess að veiða og njóta veóurblíðunnar. En fleiri koma líka við sögu, börn og fullorðnir, og þaö fer margt á annan veg en ætlaö var. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Aðalhlutverk: Yrsa Björt Löve, Kristín Björgvins- dóttir, Guömundur Klemensson, Siguröur Karlsson, Sigríður Þor- valdsdóttir, Sigurður Skúlason og Pétur Einarsson. Tónlist: Magnús Kjartansson. Áður á dagskrá á að- fangadag 1987. 22.10 Tæpitungulaust. Tveir frétta- manna Sjónvarpsins fá í heimsókn gest og krefja hann um afdráttar- laus svör við spurningum sínum. 22.40 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum.. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. SIDff-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Steinl og Olli. Ærslafull teikni- mynd. 17.35 Félagar. Teiknimynd. 18.00 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Óknyttastrákar (Men Behaving Badly). Bráðskemmtilegur breskur gamanþáttur (4.6). 20.40 Vinir og vandamenn (Beverly Hills 90210 II). Bandarískur fram- haldsþáttur úr smiðju Propaganda Films. 21.30 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Spennuþáttur um útvarps- manninn Jack Killian (5.21). 22.20 Slattery og McShane bregöa á leik (S & M). Hvað eiga tvær baunir í baunabelg, tveir sokkar í þvottavél og tvö illa löguð eistu sameiginlegt? Svarið er Slattery og McShane með þennan frábæra grinþátt sem verður hálfsmánaðar- lega á dagskrá (1.7). 22.50 Tíska. Vandaður tískuþáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í tískuheiminum. 23.20 Hjartakóngurinn (King of Love). Myndin segir frá Ijósmyndara sem gefur út tímarit sem slær í gegn og nær hann á skömmum tíma miklum vinsældum. Aðalhlutverk: Nick Mancuso, Rip Torn og Sela Ward. Leikstjóri: Anthony Wilkin- son. Framleiðandi: David Manson. 1987. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 0.50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Bændakonur nútlmans. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Hljómsveitirn- ar Lúdó og Stefán, og Haukar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- ins“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (12). 14.30 Mlödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Alfreós Andréssonar Umsjón: Viöar Eggertsson. (Einnig útvarp- að næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Orgelsinfónían“, sinfónía nr. 3 I c-moll, ópus 78 eftir Camille Sa- int-Sans. Jean Guillou leikur með Sinfóníuhljómsveitinni I San Francisco; Edo de Waart stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Tyrklandi. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. Magnus Gunnarsson sttur tyrlr svörum. Sjónvarp kl. 22.10: - Magnús Gunnarsson svarar í þættinum Tæpitungu- laust í Sjónvarpinu í kvöld situr Magnús Gunnarsson, formaöur Samstarfsnefndar atvinnurekenda í sjávarút- vegi, fyrir svörum frótta- mannanna Helga Más Art- húrssonar og Páls ' Bene- díktssonar. Komið verður inn á breytingar í sjávarút- vegi í tengslum við samn- inga um EES og aðrar nýj- ungar í veiðum og vinnslu islensks sjávarafla. 18.00 Fréttlr. 18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Einnig út- varpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvaröasveitin. Umsjón Sig- ríöur Stephensen. 21.00 Samfélagiö. Tengsl háskólanema við atvinnullfið. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá 5. febrúar.) 21.35 Sígild stofutónlist. Kvintett ópus 6 eftir Asger Hamerik. Sören Elbæk og Johannes Söe Hansen leika á fiölur, Astrid Cristensen á lágfiðlu, Troels Hermensen á selló og Mort- en Mogensen á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 3. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Meðalannarsverður alsírski rithöfundurinn Nabile Fares kynntur og sagt frá frægustu sögu hans, „Ferðalangur á Vesturlönd- um". Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. í&S FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögúr heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiöingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1992. Þrjú lög í úrsli- takeppninni um valið á íslenska fulltrúanum í keppninni kynnt. (Samsending með Sjónvarpinu.) 20.40 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir viö spilarann. 21.00 íslenska skífan: „Rokk’n'roll öll mín beztu ár" með Brimkló frá 1972. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Bændakonur nútímans. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.06 Landiö og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaröa. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg og skemmtileg tónlist við vinnuna í eftirmiödaginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Slguróur Ragnarsson. Léttur og skemmtilegur að vanda. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttlr. 17.15 Reykjavík síödegis. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Það er Eirlkur Jóns- son sem spjallar við hlustendur, svona rétt undir svefninn, í kvöld. 0.00 Næturvaktin. L FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur 1.00 5.00 kvöldið með trompi. Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist viö hæfi. Náttfari. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir og réttir, Jón Ásgeirsson og Þuríöur Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líöandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Guðmundi Benediktssyni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Jþhannesar Kristjánssonar. 21.00 Á óperusvióinu. Umsjón ís- lenska óperan. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. ALFA FM-102,9 13.00 Ólafur Haukur. 13.30 Bænastund. 16.00 Tónlist. 17.30 Bænastund. 18.00 Guörún Gisladóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 5 ÓCitl fin 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Björn Markús Þórsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Nippon Gakki. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eóa óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. (yrtS' 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Totally Hidden Viedeo Show. 20.00 Battlestar Gallactica. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Night Court. 23.00 Sonny Spoon. 24.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPÓRT ***** 12.00 íshokki. 12.30 Alpagreinar. 12.45 Yfirllt. 12.50 Alpagreinar. Bein útsending frá stórsvigi kvenna. 14.00 Íshokkí. Bein útsending. 14.30 Alpagreinar. 15.00 Biathlon. 16.00 Íshokkí, Biathlon, alpagreinar. Beinar útsendingar. 17.30 Alpagreinar. 18.30 Yfirllt. 19.00 Íshokkí og listhlaup á skautum. Bein útsending. 22.30 Yfirlit. 23.30 Yfirlit. 24.00 Íshokkí. 1.00 Yfirlit. 2.00 Íshokkí. 4.00 Listhlaup á skautum. 5.00 Kynning. 5.30 ishokkí. SCR E ENSPORT 13.00 NHL Action. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olympic knattspyrna. Úr- ugvæ og Bólivía. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Powersport International. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 International Showjumping. 19.30 Pre-Olympic knattspyrna. Ekvador og Chile. 20.30 Pre-Olympic Soccer. 21.00 Ruöningur. 22.30 NHL Íshokkí. 0.30 US MensY>ro Ski Tour. 1.00 Dagskrárlok. Klemenz Jónsson og Yrsa Björt Löve i hlutverkum sínum. Sjónvarp kl. 20.50: Veiðiferðin Veiöiferöin, sem er gerð fyrir börn og fullorðna, var frumsýnd áriö 1980 og sýnd um allt land. Óhætt er aö segja aö viðtökumar hafi verið góðar því aö sjötíu þúsund manns sáu mynd- ina. Myndin gerist á sólbjört- um sumardegi á Þingvöllum og er fylgst meö fólki sem kemur þangaö í ýmsum er- indagjörðum. Sumir hyggj- ast renna fyrir silung, aörir ætla að njóta sólár í óvið- jafnanlega fallegu umhverfi og enn aðrir hafa allt annaö í huga, reynast ekki allir þar sem þeir em séðir. Þaö er létt yfir Veiðiferð- inni, ævintýrablær á stund- um og gamansemin ríkjandi enda var hún gerð með það í huga að skemmta fólki á öllum aldri. Böm eru í stór- um hlutverkum, Yrsa Björt Löve, Kristín Björgvinsdótt- ir og Guðmundur Klemenz- son en meðal annarra leik- ara eru Sigriður Þorvalds- dóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Skúlason, Guðrún Þ. Stephensen, Klemenz Jónsson, Pétur Einarsson, Árni Ibsen og bræðurnir Þórhallur og Haraldur Sig- urðssynir (Halli og Laddi). Tónhstin er eftir Magnús Kjartansson. Rás 1 kl. 15.03: Brot úr lífi og starfi í fáum dráttum á rás l í dag verður bmgöið upp myndbrotum af lífi og starfi Allreðs Andréssonar leik- ara. Hann var vinsælastur gamanleikara á fjórða og fimmta áratug þessarar ald- ar. Alfreð lék hjá Leikfélagi Reykjavikur, Fjalakettin- um, Bláu stjörnunni og Þjóðleikhúsinu. Hann þótti snillingur í túlkun um- komuleysingja sem voru leiksoppar annarra. í þætt- inum segja vinir og sam- starfsmenn frá Alfreð, auk þess sem fluttar verða perl- ur úr segulbandasafni Út- varpsins með leik og söng Alfreðs. Umsjón með þætt- Alfreð Andrésson var vin- sælastur gamanleikara á fjórða og fimmta áratugn- um. inum hefur Viðar Eggerts- son. McShane og Slattery bregða á leik. Stöð 2 kl. 22.20: Slattery og McShane bregða á leik Grínararnir Tony Slatt- ery og Mike McShane fara á kostum í þáttum sínum. Þetta em þeirra fyrstu sjón- varpsþættir og bar breskum sjónvarpsgagnrýnendum saman um að þeir félagamir væm lygilega uppfinninga- samir og alveg hreint drep- fyndnir. Mike (sá mjúkvaxni) er bandarískur og tiltölulega nýkominn til Bretlands þar sem hann leitar frægöar og frama eftir að hafa slitið sambandi sínu við sannkall- aða nom frá Kaliforníu sem þó kenndi honum að reka frá sér illa anda og kalla til sín góða. Mike er sannfærö- ur um að þessi áhúgi hans á göldrum eigi sér rætur í kaþólsku uppeldi hans. Til gamans má geta þess að Mike McShane lék föm- munkinn í kvikmynd Ke- vins Costner, Hrói höttur. En þaö sem vekur kannski mesta athygli er það að ekk- ert handrit er gert að þess- um þáttur heldur „impro- visera" þeir á sviðinu og tekst ótrúlega vel til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.