Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Qupperneq 6
6
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
Ötlönd
Hermaöur, sem missti sjónina í átökunum í Nagorno-Karabak, var meðal mótmælenda fyrir utan þinghúsið í
Bakú sem kröfðust þess að forseti Azerbajdzhans segði af sér. Símamynd Reuter
Forseti Azerbajdzhans segir af sér:
Sigur þjóðarinnar
Ajaz Mutalibov, forseti Azerbajdz-
hans, lét undan þrýstingi þjóðemis-
sinna í landinu og sagði af sér emb-
ætti í gær. Mikil reiði ríkti í garð
hans vegna þess hvemig hann hefur
tekið á deilunni um Nagomo-Kara-
bakh-hérað.
Þingmenn stjómarandstöðunnar
og mótmælendur höfðu haldið uppi
Unnulausum árásum á forsetann
undanfama tvo daga. Þeir sögðu að
Mutalibov hefði mistekist að koma í
veg fyrir mikið mannfall í hði Azera
aö undandörnu í átökum við arm-
enska skæruliða.
Mutalibov var þreytulegur og átti
Lenínstytta
seld fyrir
minnaen
Yfirvöld í pólsku borginni
Krakow haía selt litt elskaða
styttu af Lenín fyrir minna en
hún er virði sem brotajárn. Stytt-
an var seld sögusaM í Stokk-
hólmi fyrir um eina milijón ís-
lenskra króna eftir tvær mis-
heppnaðar tilraunir tii að selja
hana á uppboði fyrir rúmiega
hálfa aðra milijón.
Styttan var við Lenín-stálverk-
smiðjuna nærri Krakow og frá
því á áttunda áratugnum fékk
hún oft að kenna á andkommún-
isma verkamannanna. Tvisvar
var meira að segja reynt að
sprengja styttuna í loft upp.
Finnarbjarga
brúðkaupumí
Rússlandi
Hundruð kærastupara í Rúss-
landi geta gengið í bjónaband
meö pomp og pragt í vor, þrátt
fyrir aliar efnahagsþrengingar,
og mega þau þakka nágrönnum
sínum, Blnnum, fyrir.
Finnsk fataversiun sendi fimm-
tíu brúðarkjóia og tiu Kjólfót
áleiöis til St. Pétursborgar í gær
og veröa fötin síðan ieigð út til
væntanlegra brúðhjóna í borg-
inni, svo og í Viborg.
Verslunareigendumir flnnsku
sögöu að gjöfin væri í tilefhi al-
þjóðakvennadagsins sem er á
morgun. Beuter
erfitt um mál þegar hann sagðist
segja af sér vegna ótta við árás á
Azerbajdzhan. í þinghúsinu létu
menn að því liggja að forsetinn væri
orðinn heilsutæpur eftir langa og
stranga fundasetu. „Við höfum verið
að kvelja hver annan í tvo daga. Öllu
heldur hef ég verið að kvelja ykk-
ur,“ sagði Mutalibov við þingheim.
„Það er hugsanlegt að gerð verði árás
á þjóðina og þess vegna hef ég ákveð-
ið að segja af mér.“
Leyla Junusova, leiðtogi stjómar-
andstöðuilokks jafnaðarmanna, lýsti
yfir ánægju sinni þegar ljós var að
Mutalibov ætlaði að segja af sér. „Ég
Þúsundir einkatölva um allan
heim urðu fyrir barðinu á hinum
dularfulla tölvuvírasi, Michelangelo,
þegar hann vaknaði til lífsins í gær,
á 517. afmælisdegi endurreisnar-
meistarans nafna síns, og eyðilagði
upplýsingar sem geymdar vora á
hörðum diskum þeirra. Allt bendir
þó til þess að gögn í tölvum ríkis-
stjóma og herja hafi sloppið.
Talsmaður bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins sagði að þar hefði eng-
inn kvartað undan vírusnum. Vam-
armálaráðuneytið ogforsetaembætt-
ið tilkynntu einnig að þar hefði ekki
orðið neitt tjón. í höfuðstöðvum
Ný stofnun sem á að vernda rétt-
indi minnihlutahópa í löndunum við
Eystrasaltið virðist ætla aö verða
fyrsti áþreifanlegi árangurinn af
tveggja daga ráðstefnu sem lauk í
Kaupmannahöfn í gær með stofnun
hins nýja Eystrasaltsráðs.
Ástæðan fyrir því að utanríkisráð-
herrar landanna tíu við Eystrasalt,
sem sátu ráðstefnuna, íhuga að koma
á fót slíkri stofnun er vaxandi þjóð-
emishyggja í kjölfar upplausnarinn-
ar í Austur-Evrópu.
„Flest landanna kringum Eystra-
saltið hafa verið fómarlömb fasisma,
kommúnisma og þjóðemishyggju og
þess vegna gæti sérstakur embættis-
maður, sem tryggir réttindi minni-
finn til mikillar gleði, þetta er mikill
sigur fyrir þjóðina," sagði Junusova.
Talsmaður forsetans sagði að
Jakub Mamedov, forseti þingsins,
tæki við völdum til bráðabirgða.
Boutros Boutros-Ghali, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna,
hvatti stjórnvöld í Azerbajdzhan og
Armeníu að stöðva bardagana um
Nagomo-Karabakh og leysa deilur
sínar á friðsamlegan hátt. í yfirlýs-
ingu framkvæmdastjórans segir að
hann hafi miklar áhyggjur af bardög-
unum sem hafa kostað fjölda manns-
lífaaðundanfornu. Reuter
bandarísku leyniþjónustunnar, CLA,
vildu menn aftur á móti ekkert segja.
Fréttir bárast af töluverði tjóni af
völdum vírassins í allan gærdag. í
Suður-Afríku hurfu gögn úr um eitt
þúsund tölvum og í Þýskalandi urðu
öll gögn í 75 tölvum í einu iðnaðarfyr-
irtæki að engu á örfáum sekúndum.
Mörg fyrirtæki höfðu þó gert ráðstaf-
anir og eytt vírasnum áður en hann
lét til skarar skríða.
Hollenskur tölvusérfræðingur
sagði í gær að vírasinn heföi dreifst
um allan heim frá fyrirtæki á Tævan
sem fjölfaldar tölvuforrit á fullkom-
legalögleganhátt. Reuter
hlutahópa, komið að góðu gagni,“
sagði Andrej Kozyrev, utanríkisráö-
herra Rússlands.
Algirdas Saudargis, utanríkisráð-
herra Litháens, upplýsti að hann
hefði lagt það til að hin nýja stofnun
hefði aðsetur í Vilnu.
Utanríkisráðherramir voru sam-
mála um það að starf Eystrasalts-
ráösins mætti ekki grafa undan öðr-
um stofnunum með starfi sínu. í
lokayfirlýsingu ráðstefnunnar lýsa
ráðherramir yfir að ráðið eigi að
stuðla að aukinni samvinnu land-
anna á sviði efnahags- og tækniað-
stoðar við lýðræðislegar stofnanir í
Austur-Evrópu og fyrrum Sovétríkj-
unum. Ritzau
Michelangelo gerir strandhögg:
Tjónið er takmarkað
Eystrasaltsráðið:
Minnihlutahópar
verði verndaðir
Gorbatsjovfagnað
sem þjóðhöfðingja
Míkhaíl Gorbatsjov, fyrrum
Sovétforseta, hefur verið fagnað
sem þjóðarleiðtoga í átta daga
heimsókn hans til Þýskalands,
hinni fyrstu til útlanda eftir að
hann sagði af sér forsetaembætt-
inu.
Gorbatsjov ræddi við Richard
von Weizsácker, forseta Þýska-
lands, yfir morgunverði í gær og
upplýsti hann um ástand mála í
Samveldi sjálfstæðra ríkja. Gor-
batsjov lagði áherslu á stuðning
Vesturlanda við Samveldið og
einnig samvinnu við einstök lönd
þess til að tryggja stöðugleika.
Gorbatsjov og Raísa, kona hans,
flugu síðar í gær til Múnchen þar
sem þau snæddu hefðbundinn
bæverskan fiskrétt í bjórhöll
borgarinnar með kristilegum
demókrötum. Reuter
dátum
Danski herinn hefur nu í fyrsta
sinn auglýst eftir hermönnum í
sínar raðir. Ástæðan er sú að
margir þeirra sem hafa fengíð
herkvaöningu hafa sótt um frest
þar sem þeir voru búnir að út-
vega sér skólavist.
Að sögn yfirmanns nýliöadeild-
ar hersins, J.C. Lund yfirlautin-
ants, hafa allnokkuð fleiri sótt
um frest til að gegna herþjón-
ustunni en eðlilegt er á þessum
tima árs.
Auglýsingunum er einkum
beint til ungra manna og kvenna
sem þegar hafa fengið nasaþef af
hermennsku en hafa ekki verið
köiluð til herþjónustu. Hermenn-
irnir væntanlegu verða að vera
áfián ára að minnsta kosti við
árslok 1992. Ritzau
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN óverðtryqgð
Sparisjóðsbækur óbundnar 1-2 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki
VlSITÖLUBUNONtR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki
1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb.
Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbjslb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,5 Landsbanki
Överðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-5,25 Landsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Islb.
Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7.5-8,2 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 12,25-1 3,75 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupqenqi
Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaöarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb.
útlAn verðtryggð
Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-1 0 Búnb.,Sparisj.
afurðalAn
Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb.
SDR 8,25-8,75 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir
Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir
Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki
Mö$nœðl$lári 4,9
Ufeyrissjóöslán 5 3
Dráttarvextir 21.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mars 14,3
Verötryggö lán mars 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig
Lánskjaravísitala mars 31 98 stig
Byggingavísitala mars 598stig
Byggingavísitala mars 187,1 stig
Framfærsluvísitala febrúar 160,4 stig
Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF
Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,128 HÆST LÆGST
Einingabréf 2 3,257 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L
Einingabréf 3 4,025 Ármannsfell hf. - 2,40 V
Skammtímabréf 2,039 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S
Kjarabréf 5,761 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K
Markbréf 3,097 Hampiöjan 1,50 K1.84 K.S
Tekjubréf 2,141 Haialdur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K
Skyndibréf 1,783 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V
Sjóösbréf 1 3,198 Hlutabréfasjóðurinn . 1,73 V
Sjóðsbréf 2 2,940 Islandsbanki hf. . 1,73 F
Sjóðsbréf 3 1,924 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K
Sjóðsbréf 4 2,030 Eignfél. lönaöarb. 1,85 K 2,22 K
Sjóðsbréf 5 1,735 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K
Vaxtarbréf 2,0715 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S
Valbréf 1,9416 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V
Islandsbréf 1,289 Olís 2,10 L 2,18 F
Fjórðungsbréf 1,150 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K
Þingbréf 1,285 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90
öndvegisbréf 1,265 Sæplast 6,80 K 7,20 K
Sýslubréf 1,310 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L
Reiðubréf 1,243 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L
Launabréf 1,025 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1.35 F
Heimsbréf 1,169 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S
Auölindarbréf 1,04 K1.09 K.S
islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið.^S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DVá fimmtudögum.