Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Page 11
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992. j n DV Sviðsljós
Tóm ást á Laugarvatni
vflbera TrvCTovason dv Lauoavatni; verur, fólk Á steinöld og prinsessa Með aðalhlutverk fara þeir Loftur 5 ^ggvaso " .: . ga . ■ sem bíður eftír prinsmum á hvíta S. Loftsson og Magnús S. Snorrason ■
á Laugarvatni frumsýndi leiklistar- lausn á málum hans að lokum.
klúbbur skólans fyrir skömmu leik-
ritið Tóm ást eftir Sjón.
Leikritið fjallar um prins sem kem-
ur frá annarri plánetu til að leita
sinnar heittelskuðu á jörðinni. Þar
lendir hann í hinum ýmsu ævintýr-
um sem koma áhorfendum spánskt
íyrir sjónir.
Hann fer t.d. í gegnum ýmsar
tímavíddir þar sem birtast grænar
mundsson.
Menntaskólans á Laugarvatni sem setja þaö upp.
Skyldu prinsarnir á hinum plánetun-
um líta svona út? DV-myndir Vilberg
Sigiún Björgvinsd., DV, Egflsstööum;
Sú hofð hefur skapast að nem-
endur í 8. og 9. bekk á Hallorms-
stað fari saman í skólaferö í lok;
skólaárs og sú mun einnig verða
raunin í ár.
Farið hefur verið tii Færeyja
og Damnerkur en í ár er stefnt
að því að vera í Bergen í Noregi
þegar svokölluð ísiandsvika
verður haldin þar í maí.
Nemendurnir hafa þegar hafist
handa við aö safna farareyri með
ýmsu móti. Þeir tóku upp kartöfl-
ur í haust, pökkuöu fuglakorni
hjá bændum í Vallanesi og lögðu
nýlega á sig maraþonnám og
dans. Þá var lært tíu tíma, frá tíu
að morgni til klukkan átta að
kvöldi, og dansað í heinu íram-
haldi af því til klukkan þrjú dag-
inn eftir til að safna áheitum.
Þau Heiöur Hreinsdóttir, Jón örn
Árnason og Hrefna Jónsdóttlr
voru iðin vlð að pakka tuglakom-
Inu til að satna fyrlr skólaferða-
DV-mynd Sigrún
NEIEKKIAIDEUS
Nú getur þú komið til okkar í Japis með gömlu slitnu hljómplötuna,
úrsérgengna myndbandstækið og plötuspilarann, og við tökum þessar vörur sem greiðslu
upp í nýjar vörur þ.e. plötu upp í geisladisk, myndbandstæki upp í
nýtt myndbandstæki og plötuspilara upp í geislaspilara.
Ástand hlutanna og tegund skiptir engu máli.
Þú getur valið úr
þúsundum titla af geisladiskum
Yfir 30 gerðir geislaspilara
t/mo
í tokt vft WJon
JAPIS
BRAUTARHOLTI / KRINGLUNNIía^625200
ATH. RECLAN ER : EINN Á MÖTI EINUM T.D. EIN HLJÓMPLATA Á MÓTI EINUM GEISLADISK, 2 HLJÓMPLÖTUR Á MÓTI 2 DISKUM O.SFR.