Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
19
Sviðsljós
SLF40 ára:
Hér afhenda þau Jón Adolf Guðjónsson bankastjóri og Edda Svavars-
dóttir (t.v.), forstöðumaður markaðsdeildar Búnaðarbankans, Þóri Þor-
varðarsyni, formanni SLF, og Guðlaugu Sveinbjarnardóttur fram-
kvæmdastjóra eina milljón króna.
Fékk eina milljón
r r i • • •• r
i afmælisgjof
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, SLF, átti 40 ára afmæli fyrir
skömmu og í tilefni þess athentu
fulltrúar Búnaðarbanka íslands
því eina milijón króna að gjöf.
Gjöíinni er ætlað að styrkja fram-
kvæmdir SLF við nýja sundlaug í
Reykjadal þar sem félagið er með
aðstöðu fyrir hreyfihömluð börn.
Á undanförnum misserum hefur
aðstaðan í Reykjadal verið end-
urnýjuð og aukin og er þar nú t.d.
boðið upp á helgardvöl fyrir hreyfi-
hamlað'a á vetuma og sumarbúðir
á sumrin.
Styrktarfélagið, sem hefur það að
markmiði að bæta þjónustu við
hreyfihamlaða, var stofnað árið
1952 upp úr lömunarveikifaraldrin-
um hér á landi árið 1955 og fyrr.
Síðan þá hefur félagið komið á fót
æfingastöð fyrir fatlaða að Háaleit-
isbraut 11-13 og séð um akstur
þeirra sem ekki komast sjálfir
ferða sinna til og frá æfingastöð-
inni, auk þess sem það rak um tíma
heimavistarskóla í Reykjadal og
leikskóla á Háaleitisbrautinni.
Sigriður Guimaisdóttir, DV, Hveiagerði:
Nemendur grunnskólans í Hvera-
gerði buðu íbúum Hveragerðis og
Olfuss upp á kærkomna tilbreytingu
fyrir nokkru þegar þeir héldu svo-
kallaða Þemaviku í skólanum.
Þeir starfræktu m.a. útvarpsstöð
frá föstudegi til mánudags og gáfu
út dagblað ffá fimmtudegi til þriðju-
dags en með því vildu þeir kynna
hvað væri að gerast í skólanum.
Nemendunum var skipt í hópa sem
hver og einn sá um sitt verkefni. í
útvarpinu var t.d. boðið upp á þátt
um málefni unglinga, símatíma, for-
Guðjónsson, og kona hans,
Kristin Bjarnadóttir, vafin blóm-
um. DV-myndirG.Bender
mundur
sjótugur
„Þið eru meiri háttar, ég á ekki
tU orð yfir þetta og þið rákuö mig
alveg á gat,“ sagði Guðmundur
Guðjónsson, söngvari og starfs-
maður Sjónvarpsíns, í morguns-
árið á þriðjudagínn en þá átti
hann sjötugsafmæli. Samstarfs-
menn hans á Sjónvarpinu mættu
fyrir utan hjá honum um átta-
leytið og höfðu í frammi alls kon-
ar kúnstir, Þaö var sungið og ra-
kettum skotið á loft, síðan var
haldið upp til Guömundar og
konu hans, Kristínar Bjarnadótt-
ur, Það var fullt út úr dyrum hjá
þeim.
Viö vorum á staðnum og festum
herlegheitin á filmu, sjón er sögu
-G.Bender
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
L.
SVARSEÐILL
D Já takk. Ég vil svo sannarlega
gerast áskrifandi að DV. Ég fæ
eins mánaðar áskrift ókeypis
og það verður annar áskriftar-
mánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins
1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr.
á dag.
ö Já takk. Ég vil greiða með:
Athugið!
Núverandi áskrifendur þurfa ekki
að senda inn seðil. Þeir eru sjálf-
krafa með í áskriftargetrauninni.
Starfsfólki FRJÁL3RAR FJÖLMIÐLUNAR og mökum
þeirra er ekki heimil þátttaka í áskriftargetraun blaðsins.
Vinsamlegast notið prentstafi:
NAFN________________________
HEIMILISFANG/HÆÐ_
PÓSTSTÖÐ.
. SÍML
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA
KORTNÚMER
GILDISTÍMI KORTS_
UNDIRSKRIFT KORTHAFA
SENDIST TIL: DV, PÖSTHÓLF 5380, 125 REYKJAVÍK, EÐA HRINGIÐ i SÍMA 63 27 00
- GRÆNT NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727
eldra- og kennarahom og rætt við vísinda-, blaða- eða félagsmiðstöðv-
börn á dagheimih. arhóp en sá síðastnefndi einbeitti sér
Hinir hópamir kölluðu sig ýmist að því að fá byggða félagsmiðstöð
líkana-, myndbanda-, auglýsinga-, fyrir unglinga í Hveragerði.
Útvarpshópurinn stóð fyrir fjölbreyttri dagskrá fimm virka daga vikunnar.
DV-mynd Sigriður
Það var fullt ut úr dyrum hjá
Guðmundi og hér er honum af-
hentur fallegur btómvöndur frá
starfsmönnum Sjónvarpsins.
Hveragerði
Þemavika í
EINN BÍLL Á MÁNUÐI
í ÁSKRIFTARGETRAUN