Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Page 25
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
25
Gísli Guðjónsson er einn helsti réttarsálfræðingur Bretlands:
Með próf í sálfræði
og húsgagnasmíði
Gísli Guöjónsson réttarsálfræðing-
ur hefur verið mikið í fréttum í
Bretiandi og víðar undanfarið.
Rannsóknir Gísla á folskum játn-
ingum sakbominga og ógildingu
dóma yfir fjölda þeirra í kjölfarið,
þar á meðal lífstíðarfanga, hafa
vakið upp mikla umræðu um
breskt réttarkerfi almennt og yfir-
heyrsluaðferðir lögreglunnar.
Rannsóknir Gísla á fangelsun sex-
menninganna frá Birmingham hef-
ur vakið sérstaka athygli. Þeir voru
dæmdir fyrir sprengjutilræði þar
sem fiöldi manns lét lífið. Rann-
sóknir Gísla áttu hvað mestan þátt
í að þeir voru látnir lausir eftir 15
ára fangeisisvist á síðasta ári.
Gísh hefur búið Bretlandi að
mestu síðastiiðna tvo áratugi og er
áiitinn einn helsti sérfræðingur
heims í rannsóknum á fölskum eða
tilbúnum játningum sakborninga.
Síðustu fimm ár hefur Gísli haft
yfir 200 tilfelli til athugunar þar
sem grunur leikur á fölskum játn-
ingum.
Þessa dagana er að koma út bók
eftir Gísla þar sem hann gerir grein
fyrir þeim sálfræðilegu þáttum sem
eru að verki í yfirheyrslum yfir
sakbomingum. Bókin heitir The
Psychology of Interrogation, Con-
fessions and Testimony, eða Sálar-
fræði yfirheyrslu, játninga og vitn-
isburðar. Hana segist Gísli hafa rit-
að til að auðvelda lögreglu og lög-
mönnum að skilja þessi atriði áður
en fólk er yfirheyrt - ekki eftir á.
Gísh skiptir þeim sem gefa út
falskar játningar, játa á sig brot
sem þeir hafa ekki framið, í þrjá
hópa. í fyrsta lagi sé fólk sem hafi
samband við lögreglu að fyrra
bragði og játi á sig glæp, jafnvel til
að vekja á sér athygU eða vegna
þunglyndis og sektarkenndar.
Ættarþættir dr. Gísla Guðjónssonar
réttarsálfræðings
Albert Guömundsson
sendiherra í París
Jh
Guömundur Gíslason
gullsmiður í Rvík
h
Gufirún Björnsdóttir
húsm. í Berjanesi, V-Eyjafj
h
Jóhanna Siguröard.
félagsmálarádherra
Karítas Gufimundsdóttir
húsmóíir í Rvik
L_
r~
Dr. Gísli Guöjónsson
réttarsálfræðingur, London
Guömundur Gufijónsson
yfirlögregluþjónn i Rvík
H
Gufijón A. Gufimundsson
kaupmaður i Rvík
h
Gufimundur Guöjónsson
kaupmaður i Rvík
Anna María Gísladóttir
ItliWSSliÚÆÍL.....
J-.
Gufijón Björnsson
sjómaður i Rvik
Jj
Póra Hannesdóttir ( Hannes Sigurösson 1 útvb., Brimhóli, Vestm. j Siguröur Sigurösson 1 b., Seljalandi, V-Eyjafj. f
húsmóðir i Rvík 1
Guörún Jónsdóttir 1 Jón Jónsson
húsm., Brimhóli, Vesfm. | b„ Seljalandi, V-Eyjafj. |
Frægt er þegar 200 manns játuðu
að hafa rænt bami flugkappans
Lindberghs í Bandaríkjunum á
þriðja áratugnum.
í öðm lagi em þeir sem eru viö-
kvæmir fyrir álagi í yfirheyrslum
og játa sig seka til að losna við frek-
ari óþægindi af yfirheyrslunum og
loks þeir sem eru á einhvern hátt
veilir og telja sjálfum sér trú um
að hafa framið glæpinn.
Rannsóknir Gísla virðast tíma-
bærar því við athuganir á dómum
eins undirréttar í Englandi kom í
ljós að fimmtungur þeirra byggðist
á játningum
saman.
sakbominga einum
22 ^ THE independent on sunday
REALL
Why say I did it’ if
DR GISU GUDJONSSON. the promi-
nenl forcnsic psychologist, learnt an im-
portant lesson when he was a police
detective in lceland 20 years ago. He
told a suspect that a woman had accuscd
him of stealing her pursc, and immedi-
ately the man confessed. A fcw days lat-
er the woman phoned the police lo say
that she had found the purse bchind her
sofa. The suspect had a history of mem-
ory blackouts, and although hc could
not remembcr stealing the pursc, he ac-
cepted that he must hnvc done so.
Sincc then Gudjonsson, now head o(
forensic psychology at the Institute of
Psychiatry, has come across hundreds of
pcoplc who have confessed to crimes
they did not commit. Falsc confcssion is
onc of the most common causcs of
wrongful imprisonmcnt in this country,
whcre peoplc may be convictcd on thc
basis of a confcssion alone. Gudjons-
son's work has hclped to overturn many
miscarriagcs of justice, from the Bir-
minghnm Six to the Tottenham Three.
Last week Stefan Kiszko was de-
clarcd innoccnt of murdcring an ll-year-
old girl, Lcsley Molsced, after scrving 16
years in jail. Allhough he mounted an
alibi dcfcncc, Kiszko also confessed lo
the crimc during a scrics of intervicws
with the policc. Now condusive evi-
dcncc that hc could not bc the killcr has
comc to light. The fact that KLszco has
subscqucnily bccome schizophrenic
suggests that "there is probably an un-
derlying vulnerability Ihcre,” says Gud-
jonsson, allhough without testing
Kizsko it Ls difficult to say if this was a
factor in his confcssion.
Dr Gudionsson bclicves that thcrc is
not cnough recognition of Ihe role of
psyclinlogic.il factors in confessions,
which Ls why he has wrilten his book,
The Psychotofff of Inlcrrogalion. Confcs-
sions and Tesúmony (publishcd ne«t
monlh by John Wiley & Sons). “The
idea is to cducate police officcrs and
lawyers to discover these vulncrabilities
bcfore people are interviewed, not af-
ter," says óudjonsson. “Police officers
need to take special care when they are
inteiviewing thc young, the mentally
handicappcd and the mcntally ill."
IT !S NOT uncommon for disturbcd
peoplc simply to walk off thc street into
a police stalion and confess to a crime
Ihey have rcad about in the newspapers
or seen on tclevision. Gudjonsson says
thal these voluntary falsc confessors
usually fatl into three groups.
First there are deoressives, who con-
fcss to crimes out oí a gencral sense of
guilt or from a dcsire to be punishcd for
a prcvious transgression. Mrs H had
been suffering from scvcrc post-natal
deprcssion for two years and bclicved
that she wus wanted by the poiice. She
Out of fear? A desire for glory? Gisli Gudjonsson, a
Dorothy Wade why some people tend to confess to ci
Left: Dr Glsll Gudjonss
forentlc psychology at
Psychlatry In London,
devised trsts to determl
personality types ar» pr
to make false confessioi
from above, ‘false confe
Richardson of the Guili
Hugh Callaghan of the
Sbi, and Stefan Kisico,
murder last week
began tuming up al police stations and
confessing to imaginary crimcs.
Dr Gudjonsson says, “Mrs H had suf-
fered a puri'anical upbringing by elderly
and repressive parcnts, such that the
slightest misdemeanour rctulted in ex-
cessive guilt." Mnt H thought that if she
confessed to crimes and waa nublidy
punished, her penecution wouid stop.
The confessions only ccascd when she
was threatened with hospitalisation.
The second category compriscs ían-
tasists who can't distmguish bctwcen
their illusions and reality. They may bc
suffering from mcntal illness such as
schizophrenia. Miss S, for instance, a
middle-aged spinster, went up to a uni-
formed constable and confcssed to a
murder that had received local publici-
ty. She was taken to the police station,
but a medical officer from a local hospi-
tal provided an irrefutable alibi. Miss S
turned out to be a paranoid schizo-
phrenic who had recently been admitled
to hospital because she was suffering
from delusions about pcoplc trying lo
harm her. Her thoughts of murdering
her penecuteni as a way of protecting
herself had translated into the belief
that she had actually done iL
The third group of false confessors
do so out of a morbid desire for notori-
ety, often bred by a pathological desire
to enhancc tbeir self-esteem. Being la-
belled and punished as a criminal gives
them tbe recognition they crave. This
was one of the motives Dr Gudjonsson
ascribes to Mr M, a man who confessed
to eight murders that bad received con-
siderable publicity.
Mr M was finally convicted of two of
the murders, although there was no f<>
rensic evidence to Imk him with them.
He told Dr Gudjonsson during a pre-
trial interview that he felt veiy guilty
about thc killings, yet he had no dear
recollcction of carrying them out. Dr
Gudjonsson found Mr M had a severely
disordered personality and murderous
fantasies. As a child he had often made
false confessions to the police to en-
hancc his status in the eycs of his peers.
While testing Mr M, Dr Gudjonsson
mentioned the fictional murder of a
woman called Anna Thompson, who he
said iiad bccn scxually assaulted and
stabbed to death. Later Mr M confessed
this murder to a psvchiatrist, embroi-
dered with details oí his own devising.
Mr H told Gudjonsson that he found it
exriting to confess
Confessing also gave him
distress he felt at his inc
sive fantasies about mur
MORE COMPREHEl
haps, is the behaviour o
group of people who an
giving false confessions.
are not mentally ill, but
chological weakncsses t)
unable to resist even th<
rogative pressure. Somi
confess to crimes as an e
lice questioning. Others I
they have committed the
accused of.
"Suggestibility”
have become key words
gles over false confessio
ity is the readiness witl
accept suggestions otíi
Anxíous people, low in
unassertive, with a poor
intclligence, are usually
ible. Young people aie n
gestible than others unc
Compliance is thc e
someone will go along wi
others, to avoid confro
Náskyldur Jóhönnu
Sigurðardóttur
En hver er þessi maður sem
hrakið hefur það sem fólk hefur
haldið trausta dóma og hrært í við-
horfi Breta til réttarkerfis síns?
Gísh er fæddur 26. október 1947.
Hann er tvíburi en bróðir hans,
Guðmundur Gujónsson, er yfirlög-
regluþjónn hjá lögreglunni í
Reykjavík. Gísh og Guðmundur
eru einu börn foreldra sinna,
þeirra Guðjóns Aðalsteins Guð-
mundssonar, fyrrum kaupmanns,
og Þóru Hannesdóttur frá Vest-
mannaeyjum. Guðjón rak lengi
verslun á Skólavörðustíg 21a,
Verslun Guðmundar Guðjónsson-
ar, sem afi þeirra bræðra stofnaði.
Eftir að verslunin á Skólavörðu-
stígnum lagðist af rak Guðjón
verslun í Kópavogi en hætti með
hana sökum heilsubrests.
Gísh og Guðmundur tengjast
nokkrum þekktum einstaklingum
fjölskylduböndum. Föðursystir
bræðranna, Karítas Guðmunds-
dóttir, er móðir Jóhönnu Sigurðar-
dóttur félagsmálaráðherra. Amma
Gísla í föðurætt er Anna María.
Móðir hennar er Vilborg, systir
Salvarar, langömmu Sigurðar Sig-
urjónssonar leikara. Þá er langafi
bræðranna í beinan karllegg, Guð-
jón Björnsson, sjómaður í Reykja-
vík, bróðir Guðrúnar í Beijanesi
sem var amma Alberts Guðmunds-
sonar sendiherra.
Lærðu
húsgagnasmíði
Gísh og Guðmundur lærðu báðir
húsgagnasmíði í Iðnskólanum í
Reykjavík. Eftir Iðnskólann skildi
hins vegar leiðir. Gísli fór til Bret-
lands með félaga sínum sumarið
1967. Vildu þeir prófa eitthvað nýtt
og unnu um tíma á hóteli. Gísh
ílengdist ytra um veturinn og fór í
verslunarskóla. Þaðan lá leiðin síð-
an í menntaskóla. Eftir stúdents-
próf hóf Gísh sálfræðinám við
Brunnel-háskólann í London.
Hann sérhæföi sig í klínískri sál-
fræði eða meðferðarsálfræði. Hluti
af náminu var afbrotasálfræði. Þar
kynnist Gísh fyrst fyrir alvöru
þeirri grein sálarfræðinnar sem
hann er hvað þekktastur fyrir nú.
í lögreglunni
í Reykjavík
Falskar játningar voru honum þó
ekki með öhu ókunnar þar sem
hann kynntist einu slíku tilfelli í
lögreglunni í Reykjavík. Þá sakaði
kona mann um að hafa stohð vesk-
inu sínu. Maðurinn játaði sekt sína
en stuttu síðar hringdi konan og
sagðist hafa fundiö veskið sitt á bak
við sófa heima í stofu. Sá er játaði
þjáðist af minnisleysi og játaði aö
hann gæti allt eins hafa stolið vesk-
inu.
í sumarleyfum frá námi vann
Gísh einmitt hjá lögreglunni í
Reykjavík, Félagsmálastofnun
Reykjavíkur og Rannsóknarlög-
reglunni í Reykjavík sem þá var
og hét.
Gísh lauk doktorsnámi í sálar-
fræði frá háskólanum í Surrey
1981. Lokaritgerð hans íjallaði um
ósannsögh og sektarkennd.
Eftirsóttur
Gísli starfar við khníska sálfræði
í Bretlandi og kennir auk þess sál-
fræði við Lundúnaháksóla (Uni-
versity of London). Fyrir utan þessi
störf hefur mikið verið leitað til
Gísla vegna réttarfarslegra mála
og hefur hann átt samstarf við Ja-
mes McKeith, geðlækni við Bet-
hlem Royal sjúkrahúsið í London.
Gísh hefur áður ritaö bók um þessi
efni en auk þess liggja eftir hann
hundruð ritgerða og tímarits-
greina.
Gísli hefur haslað sér völl sem
einn helsti réttarsálfræðingur
Bretlands. Verkefni á sviði réttar-
sálarfræði takmarkast ekki við
Bretland þar sem leitað er til hans
frá Bandaríkjunum, Kanada og
fleiri löndum.
Hefur fest rætur ytra
Flutningur heim til íslands er
ekki á dagskránni hjá Gísla, hann
hefur fest rætur ytra. Hann er gift-
ur breskri konu, Juliu, sem er fé-
lagsfræðingur. Hún hefur unnið
mikið í tengslum við sjúkrahús,
þar sem hún hefur fengist við með-
ferð bældra sjúkhnga, sjúklinga
sem eiga erfitt með að tjá sig. Hefur
hún notast mikið við hst í starfi
sínu í svokahaðri hstmeðferð eða
„art-therapy“. Gísh og kona hans
eru bamlaus en hún kom með tvö
böminníhjónabandið. -hlh
MAZDA 323 STATION
NU MEÐ
ALDRIFI !
1600 cc vél með tölvu-
stýröri innspýtingu, 86 hö •
Sídrif • 5 gírar • Vökva-
stýri • Álfelgur o.m.fl.
Verö kr. 1.099.000 stgr.
með ryðvöm og skráningu.
Opið laugardaga kl. 10-14.
SKULAGÖTU 59, S.61 95 50