Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Page 29
t
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
Helgarpopp
Híjómsveidn Stranglers á sér
marga aðdáendur á fslandi. Þeir
geta nú glaðst því í burðarliönum
er útgáfa á mörgu af elsta efni
hljómsveitarinnar frá 1974-1975
og sumt af þ\n hefur ekki veríð
gefið út áður. Níu af lögunum á
þessum tvöfalda safndiski voru
hljóörituð á tónleikum Stranglers
i Ilammersmitli Odeon árið 1976
en þá var hljómsveitin uppliitun- i
amúmer fyrir Patti Smith. Sex
lög eru demo frá þeim tíma þegar
hfjómsveitin var að gera samning
við United Artists og eru söguleg-
ar i því samhengi.
Dexys Midnight Runners sem
vaknaði af löngum dvala fyrir
þrcmur mánuðum eru nú að
hamast við að koma saman nýrri
breiöskífu sem þá verður sú
fjóröa á löngum ferli hljómsveit-
arinnar. Dexys er fræg í bransan-
um sem sérlega afkastalítii
hljómsveit og því er ný plata enn
meira fagnaðarefni en ella.
Hljómsveitin Cocteau Twins
hefur endurútgefið i kassa allar
smáskífur hljómsveitarinnar en
þar 1 hópi eru einhverjar stærstu
perlur indie-geirans á síðustu
árum. íslenskir tónlistarfíklar
Mjóta að bera þá von í brjósti að
kassínn verði til sölu i íslenskum
plötuverslunum fljótlega.
HJjómsveitarin Madness, sem
dó drottni sínum fyrh' nokkrum
árum, hefur gefið út 22 laga safn
með öllum vinsælustu lögum
sveitarinnar. Sendhigin virðist
hafa hitt i mark þvi að platan fór
inn á topp 5 á breiöskífulistanum
á Englandi strax í fyrstu ýiku.
Flestum er í fereku minni mál
unglingsstúlku á írlandi sem sett
var í farbann af yfirvöldum vegna
þess að hún ætiaði í fóstureyð-
ingu á Englandi. Stúlkan var
barnshaíandi eftir nauðgun, en
það var faðir bestu vinkonu
hennar sem hafðí nauðgað stúlk-
unni. Þetta mál vakti heimsat-
hygh fyrir nokkrum dögum en
færrí vita að það var irska rokk-
stjarnan Sinead O’Connor sem
átti stóran þátt í að máliö komst
í heimsfréttimar. Söngkonan,
sem hefur sjálf tvisvar gengið i
gegnum fóstureyðmgu og segist
ekki sjá eftir því, varð ævareiö
þegar hún heyröi af stúlkunni og
máli hennar. Hún sté upp í næstu
ílugvél og flaug til Dublinar þar
sem hún setti stefnuna á þinghús-
iö. Hún ruddist framhjá þing-
vörðum með látum og heimtaði
viðtal við forsætisráðherrann Al-
bert Reynolds. Sinead fékk sínu
forsætisráðherrann og gerði hoh-
um grem fyrir þeirri skoðun
sinni, að ómanneskjuiegt væri að
neita fórnarlambi nauðgara um
fóstureyðingu, sérstaklega þegar
um þam væri að ræða. Eftir
fundbm byrsti Sinead O’Connor
sig í í hskum fiölmiölum og hvatti
fólk til að mótmæla á götum úti.
Kalli söngkonunnar var svaraö
og mótmæltu tugþúsundir fra af-
stööu stjórnvalda. Þannig átti
söngkonan stóran þátt í aö vekja
athygli á málinu en lyktir þess
uröu þær aö farbanni var létt af
stúlkunm og fóstmreyömgarlög á
írlandi ku vera í endurskoðun.
Molar af Molum
í kvöld hefst tónleikaferð Sykur-
molanna um nokkur Evrópulönd en
áður en Mjómsveitin hélt utan tróð
hún upp á tvennum tónleikum hér á
landi, í Reykjavík í lok febrúar og á
Akureyri sl. þriðjudagskvöld. Sykur-
molarmr hefia ferð sína í London og
Umsjón
Snorri Már Skúlason
þar verður konsert í kvöld. Fram í
næstu viku verður Mjómsveitin í
Englandi og Skotlandi en eftir það
verður stefnan sett á meginlandið og
halda Molamir tónleika í Hamborg,
Bmssel, Amsterdam, Dússeldorf,
Múnchen, Frankfurt og París áður
en haldið verður heim á leið, seiimi
Mutann í mars.
Eins og fram hefur komið hér á
síðunni fór breiöskífan Stick Around
for Joy í 16. sæti vinsældalistans í
Bretlandi fyrir hálfum mánuði og
hún staldraði stutt við því að í þess-
ari viku datt hún út af topp 40 hstan-
um. Það er því útséð um frekari sigra
Sykurmolanna á bresku vinsælda-
hstum í bili og ekki annaö að gera
en bíða þess að smáskífa með laginu
Walkabout verði gefin út en hún er
væntanleg á markað í næstu viku.
Velgengni í
Bandaríkjunum
Útgáfa á Hit í Bandaríkjunum var
heldur seinna á ferðinm en í Evrópu
og það er því fyrst núna sem lagið
er farið að gera rósir í vestrinu. Hit
fór í efsta sæti Modern Rock-listans
í Bilboard í síðustu viku og lagiö
hélt þeirri stöðu þessa vikuna. Mod-
ern Rock-listinn er samansettur af
spilun á öllum háskólaútvarpsstöðv-
um í Bandaríkjunum en þar hefur
gróskan í bandarísku tónlistarlífi
þótt mikil. Á R&R New Rocks listan-
um er Hit í öðru sæti eins og í síð-
ustu viku. Á MTV sjónvarpsrásinm
er Hit í svokallaðri „Buzz Bin“
keyrslu sem þýðir að lagið er í flokki
Sykurmolarnir aldrei vinsælli í Bandaríkjunum.
með mest spiluðu lögunum. Vel-
gengrn Hit á þeim vígstöðvum sem
hér hafa verið nefndar hafa komið
laginu í topp 5 spilun hjá átta af stóru
„national“-útvarpsstöðvunum en
þær hafa dreifingu um nánast öll
Bandaríkin.
Platan Stick Around for Joy fór inn
á Bilboard listann í vikunrn og fór
þá í 137. sæti en á þessum lista ger-
ast Mutirmr hægt þanrng ef að vel
gengur má búast við að platan hafi
hækkað sig vel inn á topp 100 seinni
Mutann í mars.
U2 í Ameríku
Upp úr miðjum febrúar sl. flugu
meðlimir U2 til Flórída í Bandaríkj-
unum þar sem þeir hófu sviðsæf-
ingar vegna heimstónleikaferðar
Mjómsveitarinnar sem hófst fyrir
nokkrum dögum. Þeir sem hafa
upplifað tónleika með U2 gleyma
þeirri lífsreynslu ekki meöan þeir
tóra héma megin móðunnar, enda
Hijomsveitin uz.
U2 oft verið kölluð besta tónleika-
sveit rokksins. Sviðið sem þeir fé-
lagar ætla notast við á yfirstand-
andi tónleikaferð er flóknara og
íburðarmeira en Mjómsveitin hef-
ur áður notast við.
Á tónleikunum verður bryddað
upp á þeirri nýjung að spyrða sam-
an U2 rokki og súrrealísku sjónar-
spili sem Brian Eno hefur útbúið
sérstaklega fyrir tónleikaferðina.
Sem kunnugt er hefur Brian Eno
skapað sér nafn sem myndiistar-
maður og einhverju sinni stóð til
að hann héldi sýrnngu á Kjarvals-
stööum. Á tónleikum U2 opinberar
listamaðurinn Mns vegar afrakst-
ur af kynnum sínum af videotækn-
inní.
Á tónleikum U2 í Bandaríkjunum
mun Bostonsveitin Pixies Mta upp
fyrir írana. Það orsakar seinkun á
nýrri plötu Mjómsveitarinnar The
Breeders en í þeirri sveit fer hassa-
kvendið Kim Deal með stórt hlut-
verk, en hún er eins og flestir vita
bassaleikari Pixies.
Þriðja smáskífulag U2 af plötunm
Achtimg Baby er ballaðan One, en
meðlimir Mjómsveitarinnar hafa
ákveðið að allur ágóði af sölu plöt-
unnar renrn til eyðmsjúkra.