Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1992, Blaðsíða 52
p
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: $ími 63 27 00
Frjálst, óháö dagblað
LAUGARDAGUR 7. MARS 1992.
Pósturogsímihf.:
Alþingis
að ákveða
- segirÓlafurTómasson
NSK
KULULEGUR
Vouisen
SuAurtandsbraut 10. S. 686499.
LOKI
Verður Sighvatur ekki að
sýna bróðurlegan kærleik?
„Að sjálfsögöu er það ekki þessi
nefnd sem ákveður hvað gert verður
við Póst og síma heldur mun Alþingi
taka ákvörðun um það,“ segir Ólafur
Tómasson, póst- og símamálastjóri.
Halldór Blöndai samgönguráð-
herra skipaði á síðasta ári nefnd til
að gera úttekt á Pósti og síma og
hefur nefndin skilað ráðherra vinnu-
gögnum sínum. í þeim kemur fram
tillaga um að breyta Pósti og síma í
sjálfstætt hlutafélag í eigu ríkisins.
Einnig eru settar fram hugmyndir
um að aðskilja símaþáttinn frá póst-
inum og mynda á þann hátt tvö
hlutafélög er fram í sækir. Er gert
ráð fyrir að almenningi geflst kostur
á að kaupa hlutabréf í hinum nýju
hlutafélögum í framtíðinni.
„Hvort eigi að selja Póst og síma
er pólitísk spurning sem er ekki tím-
bær nú. Fyrst er að gera póst- og
símamálasviðið að sjálfstæðum ein-
ingum í eigu ríkisins.
I sumum löndum er áætlaö að ríkið
eigi póst- og símastofnanirnar, ann-
ars staöar er markmiðið að selja
hlutabréf til að ná inn peningum.
Eins og er er Póstur og sími afskap-
lega arðbært fyrirtæki fyrir ríkið;
Víða þar sem verið er að selja hluta-
bréf í Pósti og síma er það gert til
að fá fjármagn til uppbyggingar
símakerfanna en því er ekki til að
dreifa hér á landi. Ókkur vantar enga
peninga til að byggja upp fjarskipta-
kerflð," segir Ólafur.
„En ef menn vilja skipta fyrirtæk-
inu upp í tvö félög þá eru bæði sviö-
in það stór að þau geta staðið undir
aðskildu bókhaldi og aðskildum
starfsmannadeildum. Það vakir ekki
fyrir mér að selja stofnunina. Hins
vegar vil ég að hún verði gerð sjálf-
stæðari hvað varðar alla ákvarðana-
töku,“ segir Ólafur. -J.Mar
Rituðu ráðherra bréf og
SL Jósefssystur höfnuðu í gær
sameiningu Landakotsspítala og
Borgarspítala. Afstaða systranna
kemur fram í bréfi sem þær sendu
heilbrigðisráðuneytinu í gær. Þær
vOdu ekki tjá síg um innihald bréfs-
ins í gær þar sem Sighvatur Björg-
vinsson heilbrigðisráðlierra var
enn ekki kominn til landsins en
hann hefur undanfama daga setið
þing Norðurlandaráðs í Helsinki.
Þegar DV bar þessar fregnir und-
ir Ragnar Kjartansson, formann
sameiningamefndar spítalanna,
kvaðst hann ekkert hafa heyrt um
bréf systranna. Hann segir þó ljóst
að haftxi systumar alfarið samein-
ingu hljóti að þurfa að endurskoða
skiptingu þeirra 460 milljóna sem
ríkið skuldbatt sig til að sefja í sam-
einaðan spitala, umfram bein fram-
lög til hvors spítala. Að öðru leyti
treystir hann sér ekki til að tjá sig
um máhð fyrr en það liggur fyrir
hvað það sé sem systurnar leggist
gegn.
Samkvæmt heimildum DV mun
andstaða systranna ekto hafa áhrif
á fjölda þeirra starfsmanna Imtda-
kots sem verða endurráðnir. Hjá
stjóraendum spítalans hefur verið
tekin sú ákvörðun að endurráða
um 400 starfsmenn af þeim 600 sem
fengu uppsagnarbréf fyrir
skömmu.
ítrekað hefur Sighvatur Björg-
vinsson lýst því yfir að spítalarnir
verði ekki sameinaðir í andstöðu
við systurnar. Tæplega verður þvi
af sameiningu spítalanna fyrr en í
árslok 1996 þegar skuldbindingar
ríkisins gagnvart systrunum falla
úr giidi. Eftir fund sinn og fjár-
málaráðherra með systrunum í
síðustu viku kvaðst hann undrast
hversu litlar upplýsingar systum-
ar hefðu fengið um sameininguna.
Að sögn Ragnars Kjartanssonar
ákvað sameiningamefhdin að
kynna nunnunum ekki störf nefnd-
arinnar fyrr en tillögur hennar
lægju fyrir. Hann segir það hins
vegar hafa verið hlutverk fulltrúa
þeirra í samninganefnd aö koma
upplýsingum til skila.
-kaa
m
Hliðarfjall:
Reynt að
haf a opið
I
umhelgina :
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
Þrátt fyrir snjóleysi í Hlíðarfjalli
við Akureyri er ætlúnin að reyna að
hafa opið þar fyrir almenning um
helgina en forsvarsmenn í Hlíðar-
fjalli vilja þó vara fólk við því að víða
stendur grjót upp úr þeim htla snjó
sem er í fjallinu og því hætta á ferð-
um ef ekki er farið varlega.
Nægur snjór er nú í Bláfjöllum. Lyftur verða i gangi frá klukkan 10-18 í dag, laugardag, ef veður leyfir. í Skálafelli
er eitthvað minni snjór, en opna átti einhvern hluta svæðisins í dag ef veður yrði viðunanlegt. Allar nánari upplýs-
ingar um skíðasvæðin er hægt að fá í símsvara 801111. DV-mynd Brynjar Gauti
Starfsmenn í Hlíðarfjalli hafa að
undanfömu unnið við það að skafa
snjó í gh í fjallinu og það eru fyrst
og fremst þær „skíðabrekkur" sem
boðið er upp á. Annars er hægt að
fara víðar í brekkunum efst í fjallinu
ef farið er með varúð, enda má segja
að þótt verið sé að opna fjallið séu
stólyrði þar afar slæm.
wmmmmmmmm
iillipiiiÉp*
■
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Væta sunnan- og vestanlands
Á sunnudag verður fremur hlýtt í veðri með skúrum eða slydduéljum sunnanlands og vestan en annars þurrt að mestu.
Hiti verður 2 th 5 stig.
Á mánudag verður hæg breytileg eða suðvestlæg átt. É1 verða um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt.
Frost veröur á bihnu 1 til 2 stig.