Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992.
Utlönd
Hommardregnir
burtfráóskars-
athöfninni
Lögregla vopnuð kylfum fiar-
lægði í gærkvöldi homma sem
efnt höfðu til mótmælaaögerða
við aíhendingu óskarsverðlaun-
anna.
„Megi Hollywood brenna,"
sungu mótmælendumir til að
vekja athyglí á neikvæðri um-
flöllun um homma og lesbíur í
vinsælustu kvikmyndunum frá
Hoilywood um þessar mundir.
Þeir beindu mótmælum sínum
m.a. gegn verðlaunamyndinni
Lombin þagna.
Mótmælin, sem skipulögð voru
af samtökunum Queer Nation,
sem berst fyrir réttindum
homma, hófust á því aö þeir
reyndu að loka einu aökomunni
að Dorothy Chandler Pavihon
þar sem athöfnin fór fram. Mót-
mælendumir sungu hástöfum,
börðu bumbur og blésu í flautur
til að láta reiði sína í ljós.
„Þaö sem er að gerast i Holly-
wood er aðeins endurspeglun af
þvi sem er að gerast úti í samfé-
laginu" sagði einn mótmælenda.
General Electric
Bandaríska fyrirtækið Generai
Electric fékk það óþvegiö viö af-
hendingu óskarsverðlaunanna í
Los Angeles í gærkvöldi.
„Verslið ekki við General
Electrie," sagði Debra Chesnoff,
íraraleiðandi verðlaunastutt-
myndarinnar í flokki heintildar-
mynda; Banvæn blekking: Gen-
eral Electric, kjamorkuvopn og
umhveríið.
Chesnoff sakaöi GE um að
sleppa geislavirkum efnum og
eiturefnum út í andrúmsloftið og
sagðl að margir starfsmenn þess
hefðu hlotíð bana af. Ekki náðist
i forráðamenn fyrirtækisins
vegna ásakana þessara.
„Ég vona aö þessi óskarsverö-
laun neyöi þá til aö taka ábyrgð
á þeim skaöa sem þeir hafa vald-
iðsagði Chesnoff.
Fékkóskarinná
sjúkrahúsi
Indverski kvikmyndaleikstjór-
inn Satyajit Ray var steinsofandi
á sjúkrahúsi flarri öllu glysinu í
Hollywood þegar honum voru
veitt sérstök óskarsverðlaun fyr-
ir ævistarf sitt.
„Hann hefur ekki mikinn
áhuga á athöfninni. Hann er mjög
syflaöur," sagði Vijoya Ray, eig-
inkona leikstjórans, í morgun.
Ray, sem er sjötugur, var flutt-
ur á sjúkrahús í Calcutta í febrú-
ar vegna hjartakvilla og öndun-
arerfiðleika. Læknar segja að líð-
an hans sé eftir atviktim en hann
sé mjög veikburða.
Stöðvið strið, líf-
ftaiska kvikmyndin Mediterr-
aneo kom öllum á óvart með þvi
að hreppa óskarsverðlaunin sem
besta erlenda kvikmyndin vestur
í Hollywood.
„Þetta er mjög mikilvægt fyrir
ítalska kvikmyndagerö," sagði
Gabriele Salvatore ieikstjóri við
biaðamenn eítir aö hann haíði
veitt veröiaununum viðtöku.
Þetta var í níunda sinn sem ítalir
hafa hreppt þessi verðiaun en það
er oftar en nokkur önnur þjóð.
Kvikmyndin flallar um átta ít-
alska hermenn sem eru stranda-
glópar á sólbakaðri grískri eyju í
heimsstyrjöldinni síðari og boð-
skapur hennar er ótvirætt sá aö
betraséað elskast en heyja stríð.
„Stöðvið strfð, iifið er betra,"
sagði Salvatore við verðlaunaaf-
hendinguna. Keuter
Óskarsverðlaunln afhent með viðhöfn í Hollywood 1 nótt:
Lömbin þagnafékk
ÖH helstu verðlaunin
- er besta myndin, gerð afbesta leikstjóranum og með bestu leikarana
Félagar í bandarisku kvikmynda-
akademímmni voru ekki vafa um
hver væri besta myndin við afhend-
ingu óskarsverðlaunanna í Hofly-
wood í nótt.
Lönbin þagna fékk flölda óskara
og þar á meðal alla þá helstu. Þetta
er besta myndin, Jonathan Demme
.er besti leíkstjórinn og aðalleikar-
amir í kven- og karlhlutverkum eru
bestir.
Myndinni hafði verið spáð góðum
frama við verðlaunaafhendinguna
þótt því væri einnig spáð að hún
væri of ógeðsleg til að hljóta náð fyr-
ir augum akademiunnar, sem nokk-
uð er tekin að reskjast.
Hins vegar varð umtöluð mynd
Olivers Stone um morðið á John F.
Kennedy Bandaríkjaforseta að láta í
minni pokann. Margir spáðu henni
flölda verðlauna en það fór á annan
veg. Myndin fékk óskarana fyrir
bestu kvikmyndatökuna og bestu
kflppinguna en leikstjórinn og leik-
ararnir sátu eftir með sárt ennið.
Sömuleiðis báru Warren Beatty og
mynd hans Bugsy skarðan hlut frá
borði en hann hefur lengi verið í
uppáhaldi í Hollywood og raunar
mjög umtalaöur síðustu dagana
vegna trúlofunar sinar og leikkon-
unnar Annette Benning. Umtalið
dugði ekki til að þessu sinni.
Anthony Hopkins var valinn besti
leikarinn í aðalhlutverki þrátt fyrir
að hann sjáist aðeins í 30 mínútur á
hvíta tjaldinu í hlutverki Hannibals
Lecter í Lömbin þagna. Myndin hef-
ur verið gagnrýnd fyrir að bregða
ljóma á flöldamorðingja og mannætu
en það hafði ekki áhrif á úrslita-
stundu.
Jodie Foster lék á móti Hopkins og
fékk óskarinn fyrir bestan leik
kvenna í aðalhlutverki. Fyrir af-
hendinguna var hún talin líklegust
til að hreppa hnossið. Hún hlaut ósk-
arinn einnig fyrir leik sinn árið 1988.
Einna mest kom á óvart að Jack Anthony Hopkins hlaut óskarinn fyrir besta leik karlmanns i aðalhlutverki. Hann þótti fara á kostum í hlutverki
Palace skyldi fá verðlaumn fyrir fjöldamorðingjans og mannætunnar Hannibals Lecter í myndinni Lömbin þagna. Sú mynd sópaði að sér verðlaun-
besta leik í aukahlutverki. Reuter unum og var valin besta myndin og skartaði einnig bestu leikkonunni, Jodie Foster. síinamynd Reuter
Það besta af öllu í Hollywood
Besti leikstjórinn.
Jonathan Demme.
Besta handritið
eftir eldri sögu:
Ted Tally - Lömbin þagna.
Besta frumsamda handritið.
Carrie Khouri - Thelma og Louise.
Besti karlieikarinn
í aukahlutverki:
Jack Palance.
Besta leikkonan
í aukahlutverki.
Mercedes Ruehl.
Besta erlenda myndin:
Mediterratio - Ítalía.
Besta kvikmyndatakan:
Robert Richardson - JFK.
Besta klippingin:
Joe Hutshing og Pietro Scalia -
JFK.
Besta frumsamda lagið:
Beuty and the Beast.
Bestu búningarnir.
Albert Wolsky - Bugsy. /
Besta myndin: Besti karlieikarinn: Besta leikkonan.
Lömbin þagna. ' Anthony Hopkins. Jodie Foster.
Jack Palance, besti aukaleikarinn í karlhlutverki, minnti leikstjóra á hæfni gamalla leikara með því aö taka
armbeygjur á sviðinu. Simamynd Reuter