Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992.
9
Danskar
skóiabækurum
ísland þarfnast
endurskoðunar
Danskar skólabækur um ísland
og ísöldina þarfnast endumýjun-
ar við af því að vísindamenn i
eðli8fræði- og stjörnufræðistofri-
un Árósaháskóla hafa fundið upp
nýja aðferð til að aldursgreina
borkjarna og fornleifafundi.
Eitt skólabókardæmi er um ár-
framburö sem menn töldu vera
frá miðísöld, fyrir 100 þúsund
árum, sem reyndist hins vegar
vera aðeins ellefu þusund ára.
Vísindamenn notuðu áður geí-
gerteljara við aldursgreininguna.
Með aðstoð frumeindahraðara
stofnunarinnar geta vísinda-
menn nú aldursgreint smærri
hluti en áður var hægt. Það mun
m.a. koma sér vel við aldurs-
greiningu á árframburði á ís-
landi.
Geðsjukir
íSvíþjóð
Meira en tíundi hver geðsjúkl-
ingur í Svíþjóð kann að hafa ver-
ið sjúkdómsgreindur rangiega,
Einkenni þeirra orsakast í staö-
inn af lífrænum orsökum í heil-
anum sem uppgötvuðust ekki.
Þetta kemur fram í rannsókn á
um sjö hundruð sjúkhngum, að
sögn Svenska Dagbladet. Rann-
sóknin var gerð undir stjórn
Leimarts Wetterhergs prófessors
og verða niðurstöður hennar
lagðar fram til doktorsvamar í
vikunni.
Við rannsóknina var notuð svo-
kölluð MRI-myndavél en með
henni er hægt að fá nákvæma
mynd af heilanum. í ljós kom að
af 731 sjúklingi hafði 121 geðræn
einkeniú sem orsökuðust af
heilaæxlum, heilablæðingum eða
blóðtöppum sem ekki var vitað
um fyrir. Sjúklingarnir höfðu þá
m.a. verðíð greindir meö þung-
lyndi og aðra geðsjúkdóma.
Uffeharmar
sölueyjaíVest-
ur-lndíum
Uffe Ellemann-Jensen, utanrík-
isráðherra Danmerknr, er þeirr-
ar skoðunar að Danir hefðu ekki
átt að selja Bandaríkjamönnum
Jómfrúreyjamar í Vestur-Indíum
áriö 1917. Ráöherrann lýsti þessu
yfir i heimsókn til einnar þeirra,
St. John, á sunnudag.
Uffe er þessa dagana í heimsókn
á eyjunum í tílefni þess að 75 ár
eru liðin frá sölunni. Bandaríkja-
menn greiddu á sínum tima 25
miUjónir dollara fyrir eyjarnar.
Efnt vai* til þjóðaratkvæða-
greiðslu í Danmörku í desember
1916 og var meirihluti kjósenda
fylgjandi sölu. Bandaríkjamenn
vildu fá að koma upp herstöðvurn
á eyjunum þar sem óttast var að
Þjóðveijar rayndu reyna að koma
upp kaíbátalægi í Charlotte
Amalie, höfuðborg St Thomas.
Bitzau og TT
Andlát Spencers jarls, föður Bretaprinsessu:
Díana kom heim tár-
vot í sorgarklæðum
- prinsamirverðaekkiviðjarðarförafasínsámorgun 1
Tár blikuðu á vanga Díönu Bretaprinsessu þegar hún sneri heim frá Austur-
ríki til aö vera við útför föður síns, Spencers jarls. Karl prins bar sig hins
vegar betur. Símamynd Reuter
Sjá mátti tár á kinnum Díönu
Bretaprinsessu þegar henni var ekið
af herflugvelh við London og til
heimilis hennar. Hún sneri heim í
skyndi úr skíðafór í austurrísku Ölp-
unum þegar fréttist að Spencer jarl,
faðir hennar, hefðí látist úr hjarta-
slagi á sunnudaginn. Með í for var
Karl Bretaprins.
Þau voru bæði svartklædd og verða
við jarðarfbr hans á morgun. Prins-
amir urðu eftir í Austurríki í umsjón
fóstru sinnar og veröa því ekki við
útfor afa síns. Þá vekur og athygli
að Elísabet drottning verður að öll-
um likindum ekki við athöfnina. Ætt
hennar og Spencerarnir hafa þó átt
ýmislegt saman að sælda síðustu
fimm hundruð árin.
Díana hitti fóður sinn síðast á mið-
vikudaginn áður en hún fór til Aust-
urríkis. Hann var þá á sjúkrahúsi
vegna lungnabólgu. Díana hafði dag-
lega samband heim og spurðist fyrir
um heilsu föður síns. Um helgina var
hann á batavegi en fékk hjartaáfall
á sunnudaginn og lést.
Karl, bróðir Díönu, hefur nú tekið
Búist er við að Francois Mitterr-
and Frakklandsforseti tilkynni meiri
háttar breytingar á frönsku stjóm-
inni í dag. Líklegt er talið að Edith
Cresson forsætisráðherra verði látin
víkja.
Sósíahstaflokkurinn fór mjög illa
út úr síðari umferð héraðsstjóma-
kosninganna á sunnudag og missti
meirihlutann í mörgulegum söguleg-
um vígjum sínum. Mitterrand hefur
setið á stöðugum fundum síðan úr-
shtin lágu fyrir og í gær ræddi hann
við Jack Lang menningarmálaráð-
herra og Robert Badinter, forseta
stjórnarskrárráðsins, sem báðir eru
taldir líklegir eftirmenn Cresson.
við jarlstigninni. Hann var ósáttur
við fóður sinn síðasta árið sem báðir
lifðu. Deilu þeirra má rekja til Raine,
síðari konu jarlsins, en hún þykir
Einn aðstoðarmanna forsetans
sagði að ákvörðunar væri að vænta
mjög bráðlega og að rökrétt væri að
skipt yrði um forsætisráðherra.
Hann lagði þó áherslu á aö hann vissi
ekki hvaða ákvörðun forsetinn tæki.
Valéry Giscard dEÞstaing, fyrrver-
andi forseti, sagði að úrslit kosning-
anna sýndu að kjósendur væru að
fara fram á meira en uppstokkun í
ríkisstjóminni.
„Mér sýnist aö Frakkar hafi ekki
aðeins verið að krefjast uppstokkun-
ar í ríkisstjóminni. í rauninni vilja
þeir gmndvallarbreytingu á stjórn-
kerfinu. Því verður að svara,“ sagði
Giscard.
eyðslusöm og böm hans af fyrra
hjónabandi vildu sem minnst hafa
saman við hana að sælda.
Reuter
Edith Cresson átti fund með forset-
anum í gær og aðspurð hvað þeim
heföi farið í milli sagði hún: „Ég skal
segja ykkur það einhvern tíma
seinna."
Frakkar voru nær einróma sam-
mála um að Cresson yj-ði að víkja ef
sósíahstar ætluðu sér að endur-
heimta stuðning almennings fyrir
þingkosningamar á næsta ári.
Auk þeirra Langs og Badinters eru
ýmsir nefndir sem hugsanlegir eftir-
menn Cresson. Þar má nefna Jacqu-
es Delors, forseta framkvæmda-
stjórnar Evrópubandalagsins og Pi-
erre Beregovoy fiármálaráðherra.
Reuter
Útlönd
Farþegitók
viðsýómflug-
vélarinnar
Farþegi með enga flugreynslu
stjómaði lítiih fiugvél í tuttugu
mínútur yfir Ástralíu á mánudag
þegar flugmaðurinn féll í yfirlið.
Pjórir farþegar vom um borð í
vélinni sem var tveggja hreyfla,
af gerðinni Beech Baron. Á með-
an einn settist í flugmannssætið
sendí annar út neyðarkall og
þriöji maður reyndi að lifga flug-
raanninn við.
Flugumsjón í Melboume sagði
farþegunum hvernig þeir ættu aö
halda vélinni á réttri stefnu og
sendu þyrlu og aðra litla vél á
eftir. Þegar flugmaðurinn rank-
aöi við sér tók hann aftur við
stýrmu og lenti vélinni heilu og
höldnu.
Lögregla hirðir
byssuna sem
drapOswald
Lögregla í Washington D.C. hef-
ur lagt hald á byssuna sem var
notuð til að drepa Lee Harvey
Oswald, meintan morðingja
Kennédys Bandarikjaforseta.
Byssan var tekin af kaupsýslu-
manni frá Flórida, Robert Lu-
ongo, þegar haim heimsótti
Bandaríkjaþing á laugardag. Lu-
, ongo sagði lögreglunni sjálfur frá
þvi aö hann væri með byssuna á
sér. Ekki fékkst skýring á þeirri
hegðan mannsins.
Byssan var seld á uppboði fyrr
á þessu ári fyrir þrettán milljónir
króna. Kaupandinn var safnari
sem ekki lét nafns síns getið.
Kaupsýslumaðurinn hefur ver-
ið ákærður fyrir að bera óskráð
vopn sem er refsivert athæfi í
Washington. Maöurinn hafði
komið fram í sjónvarpsþætti dag-
inn áður og sýnt byssuna.
Ðómari mun skera ur um hvort
byssan veröur eyðflögð eins og
venían er með öll óskráð vopn
sem tekin eru. Lö'gfræðingur Lu-
ongos ætlar þó að reyna að end-
urheimtahana. Reuter
Búist við að Mitterrand víki Cresson
Kohl reiður út
íTyrki
Helmut Kohl, kanslari Þýskalands,
brást reiður við þegar Turgut Ozal,
forseti Tyrklands, hkti þýsku stjórn-
inni yið stjóm Hitlers og sagði að
slík ummæh væru ekki boðleg.
Löndin tvö defla nú hart vegna
ásakana Þjóðveija um að Tyrkir noti
þýsk vopn tfl að beija á Kúrdum.
Ozal lýsti þvi yfir í viðtah um helg-
ina að Þjóðverjar heíðu verið að
skipta sér af málefnum annarra frá
því þýsku ríkin sameinuðust og Hitl-
er hefði gert slikt hið sama, þótt hann
hefði beitt öðrum aðferðum.
Kohl lýsti þessi ummæh óalandi
og óferjandi, einkum í ljósi þess að
Þjóðverjar styddu nánari samvinnu
Tyrkja við Evrópubandalagið.
Þjóðverjar segjast hafa sannanir
fyrir ásökunum sínum á hendur
tyrkneskum stjórnvöldum.
Reuter
TIL FERMINGARGJAFA
NE5CO — QæÁi á (já&u u&uU
kr. 49.900,- st.
Frábært verð
Verð kr. 88.900,- st.
✓ Ferðatæki
m/geislaspilara
✓ 2X200w magnari
✓ Allt stök tæki
✓ Videotökuvél
✓ Equaliser
✓ Geislaspilari
✓ Plötuspilari
✓ Útvarp
✓ Tvöfalt kassettutæki
Fjarstyring
ELTAX hátalarar
✓
✓ Myndbandstæki
kr. 29.90P,- st.
✓ 20" sjónvarp
kr. 19.900,- st.
✓ Hljómtækjasamstæða
160w - Ath geislaspilari
kr. 39.900,- st.
RAÐGREIÐSLUR