Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
fíitstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 63 2700
Frjálst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992.
Lögreglan hafði afskipti af manni
sem haföi stokkið í sjóinn í höfninni
á Bíldudal eftir dansleik þar um helg-
ina. Maöurinn haföi lent í ósætti við
annan mann á staðnum. Þegar hann
fékk kjaftshögg ákvað hann að forða
sér undan frekari barsmíðum. Það
gerði hann með því að láta sig vaða
í höfnina.
Þegar ljóst varð að maður var á
sundi í höfninni kom lögreglan á
staðinn. Maðurinn, sem greiddi hin-
um höggið, hjálpaði síðan lögregl-
unni við að ná þeim sem lagði á flótta
upp úr sjónum. Varð manninum ekki
meint af volkinu og ók lögreglan
honum heim. -OTT
Alþingi:
Skýrsla utan-
ríkisráðherra
Skýrsla Jóns Bcddvin Hannibals-
sonar utanríkisráðherra um utan-
ríkismál verður til umræðu á Alþingi
í dag. Óhætt er að fullyrða að þar
verða heitar umræður því að Evr-
ópumálin verða í brennidepli.
Jón Baldvin hefur lýst því yfir að
við eigum að skoða vel hvaða kostir
bjóðast ef við sækjum um að aðild
að Evrópubandalaginu.
Það sem menn bíða eftir með hvað
mestri óþreyju er að heyra hvað
Davíð Oddsson forsætisráðherra seg-
ir um málið. Hann hefur áður lýst
því yfir að umsókn um aðild að Evr-
ópubandalaginu verði ekki á dagskrá
þessarar ríkisstjórnar.
Ekki náðist í forsætisráðherra í
morgun til að spyrja hann hvort ein-
hver stefnubreyting hefði orðið þar
á. -S.dór
Vestmannaeyjar:
' Kærafyrir
áreitni gagn-
vart drengjum
Karlmaður um þrítugt hefur verið
kærður fyrir meint ósæmilegt kyn-
ferðislegt athæíi gegn tveimur 10 og
11 ára drengjum í Vestmannaeyjum.
Kæran barst föstudaginn 20. mars en
meint athæfi átti sér stað nokkru
áður.
Samkvæmt yfirlýsingu lögregl-
unnar í Vestmannaeyjum var hinn
grunaði yfirheyrður. Þegar mannin-
um var sleppt lá játning hins vegar
>2kki fyrir og forsenda fyrir kröfu um
gæsluvarðhald var ekki fyrir hendi.
Rannsóknarlögregla ríkisins fer með
rannsóknmálsins. -ÓTT
Friðrik Þór Friðriksson:
m « ' ■■ X ■■ ■■
Auðvitað mikil von-
m « «b x m m m m
VHFIMAI Sámm UIHM9 A|#|#
Nrlll|VI ðV WBllllCH
- glíurleg spenna þegar umslagið var opnað
L.L-tAHir ni t __vegar er það staðreynd iljósi síð- ségífurlegagóðframmistaðaaðná um kvikmyndagerð á íslandi. Hún
__._____!__1_ ^ __ ustu ára að kynningarherferðin á þetta langt Við eigum bara efiir sagði m.a. frá Kvikmyndasjóði og
„Þetta var gtfurlega spennandi myndunum, svo og hve þekktur að sækja okkur í framtíðinni," styrkjum hans til kvikmyndagerö-
stund þegar umslagið var opnað,“ leikstjórinn er innan akademiunn- sagði Friðrik Þór Friðriksson að ar. Þá íjallaói biaðið um hvernig
sagðiFriðrikÞórFriörikssonkvik- ar, er þyngst á metunum þegar lokum. íjánnögnun k\ikmynda er oðruvísi
myndagerðarmaður aö lokinni af- vinningshaSnn er valinn. í kjölfar útnefningar myndarinn- háttað á íslandi en i Bandaríkjun-
hendingu óskarsverðiaunanna í ítalski leikstjórinn og starfslið ar hefur skapast mjög jákvæð um- um. Blaðið skýrir frá þvi hve ís-
Los Angeles í nótt. hans hafa'vissulega komið við sögu ræöa um ísland og íslenska kvik- lendingar séu fámenn þjóð, aðeins
Eftir harða baráttu fór ítalska áður við afhendingu óskarsverð- myndagerð. Það er því augljóst að hluti af íbúafjölda Los Angeles, en
myndin Mediterraneo meö sigur launa. Þau hafa fjórum sinnum viö erum að skapa okkur varanleg- þeir eigi samt starfandi kvik-
af hólmi. Friðrik sagði að úrslitin hlotið útnefningu og sigruðu m.a. an sess á meðal helstu kvikmynda- myndagerðarmenn þar í borg, Sig-
hefðu komið öllum á óvart. í aliri í fyrra. þjóða heims. uijón Sighvatsson í Propaganda
uinfjöllun fjölmiðla fyrir verð- „Auðvitaö voru það mikil von- í dagblaöinu Los Angeles Times Films, sem sé einn athafnamesti
launaafhendinguna voru það Börn brigði að vinna ekki,“ sagði Friðrik. í gærmorgun var ítarleg grein um sjálfstæði kvikmyndaframleiðandi
náttúrunnar og Raise the Red Lant- „Við erum enn ung á þessu sviði íslenska kvikmyndagerð. Blaðið í Los Angeles.
ern frá Hong Kong sem taiið var . og keppum hér við alvana menn. hringdi m.a. í Vigdísi Finnboga-
mmidu heyja lokabaráttuna. Hins Það er því óhætt að segja að það dóttur forseta og ræddi við hana
Kvikmyndaáhugamenn fjölmenntu á veitingahúsið Púlsinn t nótt til að fylgjast með afhendingu óskarsverðlaunanna
í beinni útsendingu Stöðvar tvö. Mikil spenna var i salnum þegar leið að vali bestu erlendu myndarinnar, enda
hafði mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Börn náttúrunnar, verið tilnefnd til þeirra. Ekki unnu „bömin“ hans Friðriks
til verðlauna en engu að síður voru gestir Púlsins ánægðir, enda vegur myndarinnar mikill. DV-mynd Hanna
Fæðingarheimiliö:
Gengið frá yfir-
tökunni í dag
„Þama er fólk sem þarf að flytjast
milli stofnana þegar Landspítalinn
yfirtekur fæðingarheimilið. Frá
þessu atriði verður gengið á fundi
stjómamefndar Ríkisspítalanna í
dag,“ sagði Davíð Á. Gunnarsson,
ffamkvæmdastjóri Ríkisspítalanna,
við DV í morgun.
Landspítalinn mun taka yflr Fæð-
ingarheimili Reykjavíkur á morgun,
1. aprfl. Undirbúningur hefur staðið
yfir allt frá síðustu áramótum.
„Peningamir, sem við höfum tfl
þessa rekstrar, nægja til að greiða
sjö stöður út árið,“ sagði Davíð. „Þær
nægja ekki tfl að halda opnum fæð-
ingargangi. En nú dreifist fiárhæðin
á tvo þriðju hluta ársins þannig að
við reiknum með því aö hægt verði
að láta fæðingar fara þarna fram til
næstu áramóta. Það verður svo að
ráöast á næstu fiárlögum hvað menn
vilja með framhaldið."
Davíð sagði að umræðan hefði stað-
ið um það hvort ætti að láta allar
konur fæða á fæðingardefld Landsp-
ítalans en liggja síðan á fæðingar-
heimflinu. Ýmsir væm þeirrar skoð-
unar að skynsamlegt væri að fæðing-
dTiiar færa fram í þeirri byggingu
þar sem allur öryggisbúnaður væri
tilstaðar. -JSS
LOKI
Hún er öruggari sjóleiðin!
Veöriðámorgun:
Fremur
þurrtog
bjart
Á morgim verður fremur hæg
breytileg átt á landinu. Dálítil
rigning verður öðra hveiju
vestast en annars þurrt og
nokkuð bjart, einkum inn til
landsins. Hitinn verður 0-6 stig.
Næturfrost verður norðan-
lands og austan.
CEEZ233Í1E
Brook
(romptoii
J
RAFMOTORAR
1*oulften
SuAurtandsbraut 10. S. 688489.