Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992.
Lesendur
Vafasamar verðhækkanir:
Mestar á þjónustu
og hjá hinu opinbera
„Hvað sýnir dæmið um smábarnafötin ...?“ spyr bréfritari.
Spumingin
Hvernig líst þér á
úrslit þingkosninganna í
Bretlandi?
Viðar Ottesen verkamaður: Mér líst
ágætlega á þau. Úrslitin sanna að
kosningaspár eru ekki alltaf réttar.
Ólafur Sigurðsson skipstjóri: Ég hef
enga skoðun á því.
Ólafur Axelsson Iögmaður: Enga
skoðun, þó finnst mér íhaldsmenn-
imir skemmtilegri.
Inga Þórarinsson ellilífeyrisþegi: Ég
hafði mjög gaman af sjónvarpsút-
sendingunni. Ólafur Harðarson og
Guðmundur Einarsson voru mjög
skemmtilegir. Ég hallast frekar að
Verkamannaílokknum en Major er
viðkunnanlegri en Kinnock.
Maja Gréta Briem ellilífeyrisþegi:
Það var gaman að fylgjast með - hefði
verið gaman að skipta um rikis-
stjómarflokk en mér hst sæmilega á
Major.
Brynhildur Eggertsdóttir húsmóðir:
Ég er hrifin af Major og ánægð með
að hann vann.
Helgi Gunnarsson skrifar:
Ég fékk nýlega í hendur fréttablað
VSI, Af vettvangi, 1. tbl. þessa árs.
Þar var miklum fróðleik þjappað
saman á fáar síður. - Fróðlegast þótti
mér þó að sjá úttekt á skiptingu
hækkunar á ýmsar vörutegundir í
framfærsluvísitölu frá janúar 1991 til
janúar 1992.
Þrátt fyrir aö verðlækkanir hafi
verið algengar á síðasta ári, jafnvel
talsvert áberandi, þá hækkuðu áber-
andi í verði ýmsir liðir, sem miklu
máli skipta í daglegu lífi fólks. Þetta
er áberandi í opinberri þjónust og svo
á þjónustu sem snertir konur eða
innkaup þeirra umfram karla. Ég
ætla nú að tína til helsta þá þætti sem
hækkuðu áberandi mest. Þetta eru
ekki ný sannindi, því fólk hefur fund-
ið fyrir þessu á meðan laun þess
hafa staðið í stað allt síðasta ár.
Þá er fyrst að geta íslenskra getr-
ana sem hækkuðu um heil 100% á
milli áranna! Útgjaldahður sem fólk
getur vel verið án, en hugarfarið á
bak við hækkunina er athygh vert.
- Þá eru það barnamiðar í bíó -
hækkun 50%. Miðar í Þjóðleikhúsið
um 25%. Aðgangur að sundlaugum
rúm 22%. Smábarnafót hækkun
21,4%! Póstburðargjöld 20%. Verð-
bætur og vextir af lánum - hækkun
19,9%. Hársnyrting kvenna - hækk-
un 16,3%. Skóviðgerðir - hækkun
15,7%. Viðgeröir á rafmagnstækjum
- hækkun 15,2%. - Og loks tel ég upp
tannviðgerðir - hækkun 10,6%.
Ég dreg þá ályktun, að þeir þjón-
K.Þ. skrifar:
Sérkennilegt er stundum að heyra
erlendar fréttir fjölmiðlanna. Þar
hefur að undanfórnu mikið verið
fiallað um þá er fréttamenn þykir
„hægri öfgamenn". - Oft hefur mér
fundist sem þar gæti allnokkurs mis-
skilnings. Það, að vera öfgamaöur
„til hægri“, virðist þýða að hafa horn
í siðu fólks af öðrum kynþætti.
Nú er það einkum svo í hinni dag-
legu sfiómmálaumræðu að þeir sem
em til hægri vilja aukinn rétt ein-
staklingsins, óháð kyni, búsetu eöa
htarhætti, en þeir sem eru til vinstri
vilja aukinn rétt ríkisins til að
stjóma daglegu lífi þegnanna. Þeir
Páll Sigurðsson skrifar:
Flestir sem komnir em á miðjan
aldur og þar yfir hugsa áreiðanlega
um hvemig þeir geti notið efri ár-
anna og komist af að æavistarfinu
loknu. Flestir eða allir hafa greitt í
lífeyrissjóð síns stéttarfélags. Það
viröist ekki vera mikið fagnaöarefni
þegar hugað er að þeim málum. - í
sannleika sagt eru lífeyrissjóöimir
orðnir að áhyggjuefni svo undarlega
ustuhðir sem hækka svona stórkost-
lega á einu ári séu meira greiddir af
konum en körlum. Á ég þá við alla
þá liði sem ég tel hér upp, að frátöld-
um verðbótum og vöxtum af lánum,
hverjar greiðslur eru líklega inntar
af hendi af báðum kynjum jafnt en
þó meira af körlum. - Getur hugsast
að tilhneiging sé til að hækka ótæpi-
lega vöruflokka sem konur kaupa
fremur en karlar? - Hvað sýnir dæm-
iö um verðhækkunina á smábama-
er lengst eru til hægri vfija svo óheft
frelsi einstaklinganna svo fremi sem
þeir gangi ekki á rétt annarra. Nefni-
lega sem allra minnst ríkisvald. Shk-
ir hægri menn telja að sjálfsögðu alla
kynþætti manna jafna.
Annað sérkennijegt er þetta orð
sem margir fréttamenn nota syo
gjarnan: „öfgamaður". Ég tók eftir
því fyrir nokkru að á annarri sjón-
varpsstöðinnu hér var sýnt úr við-
tah við eriendan mann. Hann sagði,
ef þýtt yrði orðrétt á íslensku: „Við
á hægri vængnum". - Án þess aö
bhkna skrifaði þýðandinn á skjáinn:
„Við, hægri öfgamenn...“ Miðað við
það sem síðar hefur komið fram um
sem það hljómar.
En þau lög sem sett eru um lífeyris-
greiðslur hafa verið og gilda enn eru
þess eðhs aö vera bæði ósanngjöm
og íllvig í garð þeirra sem hafa greitt
í lifeyrissjóðina og eiga að njóta
þeirra á efri árunum. Fólk er í raun
hvatt tfi aö vinna sem allra lengst
þótt margir vfiji hætta innan við 67
ára aldursmörkin. Sumir vfija hætta
fyrr. Með því aö hætta þá dregst frá
fótum, barnamiðum í bíó, og þjóð-
leikhúsmiðum, sem líklegt má telja
að konur sjái um innkaup á fremur
en karlar? - Allt er þetta rannsóknar-
vert. Rannsóknar vert á ári niður-
skurðar, aðhaldssemi og kyrrstöðu í
launamálum. - Er nema von aö fólk
reyni að krafsa í bakkann? - Ásókn
t.d. í ferðir fyrir jóhn tfi útlanda þar
sem kaupa má smábarnaföt fyrir
brot af því sem þau kosta hér skap-
ast ekki út í bláinn.
mann þennan á hann htið með að
kalla sig hægri mann yfirleitt. En það
er önnur saga.
Nýlega var svo sagt frá þvi í Ríkis-
útvarpinu, þegar kommúnistar réð-
ust með bensínsprengjum og bar-
smíðum á óvenju friðsaman fund
þjóðernissinna. Þar var svo frá skýrt:
„Börðust þar vinstri menn og hægri
öfgamenn." Ég spyr: Hefur einhver
maður, einhvem tímann, heyrt
fréttastofu Ríkisútvarpsins eða aðra
svipaða fiölmiðla minnast á „vinstri
öfgamenn"? - Er ekki mál til komið
að „hægri öfgamennirnir" verði kall-
aöir einhverju réttara nafni?
viss hundraðshluti svo að menn
freistast til að vinna sem allra lengst
tfi aö fá einhveija hungurlús tfi viö-
bótar, t.d. er menn ná 70 ára aldri.
í annan stað greiða menn tekju-
skatt af þessum inngreiðslum í líf-
eyrissjóðina og verða svo enn að
greiða skatt af þeim lífeyrisgreiðsl-
um sem menn fá eftir að æsvistarfi
lýkur. Þetta er ekkert annað en fiár-
kúgun af versta tagi. Ef viðkomandi
fellur svo frá fær makinn ekki fullan
lífeyri eftir maka sinn og þegar bæði
hjónin eru falhn frá fá lögerfingjar
(t.d. börnin) ekkert af því fé sem við-
komandi sjóðfélagi hefur greitt alla
sína starfsævi. - Allt er þetta
áhyggjuefni fyrir alla landsmenn. -
Eða er þetta bara hugarburður
þeirra sem vfija og þora að tjá sig
um þetta opinberlega?
Hringið í síma
632700
milli kl. 14 og 16
- eóa skrifið
Nafn og símanr. verður að fylgja bréfum
Sparifé úr landi
H.J. hringdi:
Eru ráðamenn hér með réttu
ráði? - Að ætla að skattleggja
spamað aimennings. í stað þess
að verðlauna þá sem sýna þegn-
skap með spamaði nær öfundin
yfirhöndinni. Fólk fæst ekki leng-
ur til að leggja fé í banka. Umræð-
ur um skattlagninu sparifiár
leiða til þess að nú sækir fólk í
að geyma fé sitt erlendis þar sem
því verður svo eytt
Þaö verður erfitt að sefia nafn
fiármálaráðherra ofarlega á
framboðslista ef þetta verður að
veruleika. Ekki er furða jþótt
Sjálfstæðisflokkurinn komi illa
út i skoðanakönnun eftir stuðn-
ing hans við skattlagningarhug-
myndina.
Ráðherrasvipti
þáleyfínu
Snorri hringdi:
Fáir styðja stífni tannréttinga-
sérfræðinga sem neita að fylla út
tfiskfiin eyðublöð um sjúklinga
(aðallega ungmenna) sem þurfa á
tannréttingum að halda. - Ráð-
herra hefur hótaö að svipta sér-
fræðingana réttindum hlíti þeir
ekki tilskildum reglum. - Auðvit-
að á hann aö fara þá leið. Alltof
oft verður ríkið undir í samskipt-
um við svona þrýstihópa.
Óráðsíaog
utanferðir
Björn Sigurðsson hringdi:
Fullyrt er að um 500 íslendingar
verði á faraldsfæti í útlöndum
yfir páskana. Hefur þetta tíðkast
í einhverjum mæh undanfarin ár.
En nú er ekki venjuiegt árferði
hér á landi og a.m.k. sagt að af-
koraa raargra sé með lakasta
mótL - En hefur fólk kannski nóg
handa í mfili?
Eöa er fólkið sem nú er á far-
aldsfæti þaö fólk sem ekkert á til
hvort sem er og lætur alltaf kylfu
ráða kasti? Er þetta fólkið sem
skuldar fasteignagjöldin, raf-
magnsreikninga og er með allt á
útopnu í greiðslukortafyrlrtækj-
unum? Ég tel að þessar utanferð-
ir núna endurspegli einfaldlega
óráðsíu, hvort sem um er að ræða
forystumenn þjóðarinnar eða
„blásnauöan" almenninginn.
Frábærmatur
S.S.H. hringdi:
Viö fórum fiögur saman á LA
Café sl. laugardagskvöld og borð-
uðum á staðnum. Ég ætla ekki
að orðlengja það en maturinn var
frábær svo og þjónustan og allur
annar viðurgjönúngur. Viö feng-
um safaríkar, grillaðar nauta-
lundir og piparsteik.
En staðurinn er lika allur meö
eindæmum smekklegur með stíl-
hreint yfirbragö - í einu otði sagt
gullfallegur. Gestimir voru vel
klæddir og það var sérstakur still
yfir öllu. Þarna mótti líka dansa
eftir diskótónfist. - Einhver besta
kvöldstund sem a.m.k. ég hefi átt
lengi. Ég þakka íyrir góða
skemmtun og veitta þjónustu.
Slysahættaaf
reiðhjólum
E.A.F. hringdi:
Umferðarslys hér i Reykjavík
eru álltof mörg. Nú fer í hönd sá
tími sem bömin taka út reiðhjól-
in. Hjóhn em oft vanbúin til notk-
unar. Foreldrar virðast hræddir
við bömin og láta þau afskipta-
laus og huga ekki að öry ggi þeirra
með farartæki sin.
Verslunum ber skylda aö selja
reiöhjóhn meö fullkomnum ör-
yggisbúnaði, en á því er oft skort-
ur, t.d. aö því er varðar endur-
skinsmérkin. - Árið 1990 urðu
hér 2.849 umferðarslys, og ári
1991 2.376 slys. Þetta skulum við
hafa í huga, líka varðandi bömin
í umferðinni.
„Fólk er í raun hvatt til aö vinna sem allra lengst þótt margir vilji hætta
innan við 67 ára aldursmörkin."
Um „hægri öfgamenn“
Líffeyrissjóðirnir flestum áhyggjuef ni