Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. 19 Sviðsljós VINNINGAR FJÖLDI UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1. 5a(5 1 2.744.668 $0 476.916 3. 4a(5 88 9.348 4. 3a(5 3458 555 Heildarvinningsupphæð þessa viku: Kr. 5.963.398 Friðrik Þór og félagar í Bandaríkjunum: Frábærar viðtökur UPPLÝSINGAR:SlMSVARl91 -681511 LUKKULÍNA 991002 Margir íslendingar búsettir í New York létu sjá sig. Hér má sjá Tómas Þorvaldsson, lögfræðing Barna náttúrunnar, Kornelius Sigmundsson, sendi- fulltrúa í fastanefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og gestgjafa, Friðrik Þór og Einar G. Einarsson, auglýsingateiknara í New York. Taíaðu við okkur um BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Magnús Ingvarsson leiðbeinandi með nokkra fullunna muni. Fjölþætt starfsemi að Löngumýri Margrét, Þórey og handbragð þátttakenda. Hrönn frá Keflavik < Hegranesi virða fyrir sér DV-myndir örn Anna Th. Pálmadóttir, DV, BandarQqnnum; Friðrik Þór Friðriksson og aðrir aðstandendur Bama náttúrunnar voru á dögunum heiðraðir í glæsi- legri móttöku á heimili Kornelíusar Sigmundssonar, sendifulltrúa í fastanefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Stærstur hluti þeirra sjötiu gesta, sem komu til að samgleðjast kvik- myndagerðarmönnunum, voru ís- lendingar af New York-svæðinu en að auki nokkrir Bandaríkjamenn. Friðrik Þór og félagar vom að vonum ánægðir með þau góðu viðbrögð sem myndin fékk þótt óskarinn hafi mnnið úr greipum þeirra. Myndin fékk jákvæða blaðaumfjöllun, sölu og dreifingu um víða veröld og hinn Þeir eru augljóslega ekki í mikilii fýlu, félagarnir Einar G. Einarsson, auglýs- ingateiknari i New York, og Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmaður en hann hefur fylgt myndinni eftir og er ásamt fleiri að vinna heimildarmynd um Börn náttúrunnar. DV-myndir Anna Ingimundur Sigfússon, forstjóri Heklu, er sjálfsagt að fræða Louisu Matthías- dóttur um stöðu mála á fósturjörðinni fögru. Öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Margvísleg starfsemi hefur verið að Löngumýri í Skagafirði í vetur eins og raunar undanfarin ár. Um síðustu mánaðamót var haldið námskeið í að mála á tré og áður var námskeið í útskurði. Að sögn Margrétar Jónsdóttur, forstöðu- manns á Löngumýri, heppnuðust bæði þessi námskeið með ágætum. Munir til að vinna úr eru aðallega sóttir til tveggja handleiksmanna í Skagafirði og má segja að þeir verði að listaverkum þegar búið er að mála á þá skraut í hinum margvis- legu htum. Þess má geta aö árlega koma öll fermingarböm af Norðurlandi vestra og Eyjafirði að Löngumýri og dvelja þar einn til tvo daga að vetrinum. Kemur þá hver prestur með sinn bamahóp og undirbýr börnin fyrir ferminguna. Umfangsmesta starfsemin að Löngumýri er þó orlofsdvöl aldr- aðra sem hefur verið starfrækt í um þrjá mánuði á sumri hverju frá árinu 1973. almenni áhorfandi var ánægður. Böm náttúrunnar vom sýnd þrisvar fyrir fullu húsi og færri komust að en vildu í Museum of Modern Art í New York. Það segir sína sögu. í október næstkomandi ætlar ís- lensk-ameríska félagið í New York að standa fyrir kvikmyndahátíð og er það stærsta framtak félagsins fram að þessu. Þegar er hafin fjáröfl- un vegna þessa og þrátt fyrir mikinn áætlaðan kostnað eru aðstandendur þessa framtaks bjartsýnir á að vel muni takast til, einkum í ljósi frá- bærrar velgengni Barna náttúrunn- ar. Vélar og efnavörur 1 Sandblásturstæki, sandblásturssandur, gler-, stál- og álsandur. * Sjálfvirkar þvottavélar fyrir vélahluti, margar stærðir og gerðir. » Háþrýstitæki, stór. * Dælur, margar gerðir og stærðir fyrir vatn og olíu. * Útblástursviftur, tvær tegundir. * Olíusugur. * Sótthreinsiefni fyrir kjöt, fisk, brauðgerðir og heimili. * Umhverfisvæn sót- og olíuhreinsiefni. * Tjöruhreinsiefni fyrir bíla, umhverfisvænt. * Afrakatæki fyrir hest- hús o.fl. * Þurrskápar fyrir tau, fyrir stofnanir og heim- ili. VERIÐ VELKOMIIM I SÝNINGARSAL OKKAR JA)JÁKÓ vélar og efnavörur Auðbrekku 24, Kóp. Sími 641819 Fax 641838

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.