Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. 27 Skák Jón L. Árnason Nokkrir íslendingar eru meðal þátttak- enda á New York Open skákmótinu sem hefst í heimsborginni á morgun. Þeirra á meðal er Margeir Pétursson sem er í aðalhlutverki í skák dagsins. Hún er frá opna mótinu í Bern 1 febrúar, Margeir hafði hvítt og átti leik gegn Rússanum Pantsjenkó: 54. Hxd3! Bxd3 55. d7 Hd5 Svartur verður að láta hrókinn fyrir peðið. 56. d8=D Hxd8 57. Bxd8 Hótar á d3 og f6 og hvoru tveggja verður ekki forðað í senn. 57. - De4 58. DxfR ! Ke8 59. Dxg5 og Margeir vann í 85. leik. Bridge ísak Sigurðsson NS náðu ágætis slemmu sem var auðunn- in ef trompin lágu 2-2 hjá andstöðunni. En með tígulútspili hjá andstöðunni og trompunum þrjú-eitt var lífsnauðsynlegt fyrir sagnhafa að gera sér grein fyrir hvemig spilið yrði að liggja til að landa því heim. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir á hættu: * K3 V K853 ♦ D3 + KG863 * G95 V G109 ♦ G109 + 9754 * 1087642 ¥ D ♦ K854 + D2 * ÁD V Á7642 ♦ Á762 + Á10 Norður Austur Suöur Vestur 1+ Pass 1? Pass 2? Pass 6V p/h Útspil vesturs, tígulgosi, var drepið á drottningu í blindum, kóng frá austri og ás hjá sagnhafa. Næst tók sagnhafi tvo hæstu í trompi og þá fór heldur að vand- ast málið. Laufið gat gefið marga slagi en stórhætta var á að vestur gæti tromp- að áður en timi ynnist til þess að kasta tígultapslögum. Sagnhafi sá að vestur mátti ekki trompa fyrr en í fimmta slag og því urðu spilin að Uggja á ákveðinn máta. Hann svinaði því lauftíu, tók laufás og spilaði spaða á kóng. Því næst byrjaði hann að raða niður laufslögum og í fimmta og síðasta laufið fór síðasti tíguU- inn hjá sagnhafa. Ef austur hefði átt tromplengdina hefði sagnhafi þurft að spUa upp á að vestur ætti D9 blankt í laufi. Krossgáta 7— T~ 3 n * T~ J L 10 ii j 12 ) 3 1 ib' 1& J 19 2o J 22 - 23 Lárétt: 1 skömm, 6 varðandi, 8 gjöfula, 9 ótti, 10 hirslur, 12 eirir, 14 ruggar, 16 tíndi, 18 æsi, 20 gæfa, 22 gangflötur, 23 peð. Lóðrétt: 1 athuguU, 2 fugl, 3 þefi, 4 haf, ' 5 blóðmörskepps, 6 hljóð, 7 skordýr, 11 súg, 13 nísk, 15 hljóðar, 17 bati, 19 vond, 21 samtök. ' Lausn á siðustu krossgátu. ■ Lárétt: 1 fýsn, 5 gæs, 8 alt, 9 ærsl, 10 girði, 11 ká, 12 greiða, 13 ærin, 15 uni, 17 ; fót, 18 gróða, 20 at, 21 askar. ; Lóðrétt: 1 fag, 2 ýlir, 3 streita, 4 næð- ings, 5 griður, 6 æska, 7 sláni, 12 gæfa, 14 rót, 16 nóa, 19 ar. ©KFS/Distr BULLS . © 1991 by King Fealures Syndicate. Inc. World nghts reserved. S/3 Lína er að útvarpa fréttaflutningi stöðvar 2 fyrir ekki neitt. Ladli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUjb og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviiið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögregian símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. aprU til 16. aprU, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, læknasímar 24533 og 18760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álfta- mýri 1-5, sími 681251, læknasimi 681250, kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja; Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: ReykjavUc, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild ki. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítálinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 10-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 14. apríl: Skautahöll við Sundhöllina. Spakmæli Betur yrkir skóari á réttum stað en ráðherra á röngum. Sigurður Guðmundsson skólameistari. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að einfaida hlutina svolítið svo það sé auðveldara fyrir aðra að fylgja þér eftir. Happatölur eru 5,17 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu lipur í samskiptum þínum við aðra. Vinátta á það til að vera erfið. Láttu slag standa og framkvæmdu ákveðnar hugmynd- ir sem þú hefur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er ekki víst að ailt gangi upp eftir þínu höfði. Einbeittu þér og farðu vel yfir allt svo þér verði ekki á í messunni. Nautið (20. april-20. maí): Haltu vel áfram með það sem þú ert að gera en taktu þér þó hvíld inn á milli. Eitthvað óvænt kemur þér skemmtilega á óvart. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Taktu ekki að þér að hugsa eða framkvæma fyrir aðra. Einbeittu þér að sjálfum þér og þínum máium láttu aðra um sín. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú færð byr undir báða vængi því hugmyndum þínum ver vel tekið. Hikaðu ekki við að breyta áætlunum þínum ef þú heldur að það sé betra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur góða stjórn á hlutunum í kringum þig þig. Nýttu þér yfirburði þína í ákveðnu máli til að koma þínum sjónarmiðum á framfæri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu þér grein fyrir hvað þú vilt og nýttu þér síðan tækifæri sem bjóðast til að koma hugmyndum þínum og sjónarmiðum á framfæri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það verður mikill erill í kringum þig og þú átt erfitt með að ein- beita þér að þvi sem þú þarft að gera. Gleymdu ekki mikilvægum atriðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma því þér vinnst best fyrri hlutann. Dragðu ekki á langinn að framkvæma eitthvað sem þú hefur lengi haft í huga. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu of mikla bjartsýni þannig að þú vanmetir sjálfan þig og þann tíma sem þú þarfl til framkvæmda. Ræddu mál sem þú þekkir ekki við þér fróðari aðila. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ræddu málin áður en þú framkvæmir. Anaðu ekki út í neitt í flýti. Sláðu ekki á útréttar hendur sem bjóða aðstoð. Sóaðu ekki fé þínu í vitleysu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.