Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. 25 ■ Líkamsrækt Heilsustúdió Maríu kynnir. • Meðferð gegn appelsínuhúð (ilm- olíunudd, Trim-Form, sogæðanudd og heilsudrykkur). 30% afsláttur á 10 tímum, samtals 15.400 kr. • Trim-Form (vöðvaþjálfun, fitu- brennsla og heilsudrykkur) 16% af- sláttur á 10 tímum, samtals 6.300 kr. • Ilmoiíunudd, slökunarnudd og þrýstinudd. S. 91-36677 frá kl. 10-22. Boj-garkringlan, 4. hæð. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu '90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. • Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Gylfi K. Siguröss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskób. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsia. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað er. Visa/Euro, Bílas. 985-20006,687666. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði á sólpöllum, grindverkum o.fl. Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma 91-681078, 91-75559 og 985-35949. J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun, klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16. Nú er rétti timinn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Almenn garövinna. Mosatæting, húsdýraáburður og dreifing. Tökum að okkur almennt viðhald lóða og málum bílastæði. S. 670315 og 73301. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag- menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða í hádegi og 985-31132. Kúamykja - hrossatað - mosatæting. Snyrtilegur frágangur, hagstætt verð. Ath. vanir menn. Uppl. í s. 985-31940 og 91-31954 eða eftir kl. 16 í s. 91-79523. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 98-34300 og 98-34361. ■ Til bygginga Gipsplötur - Grindarlistar. Tilboðsverð kr. 980 platan stgr., í heilum búntum kr. 950 platan stgr. Ödýrir grindarlist- ar: 35x45-35x70-35x95-45x45-45x70- 45x95. Mikið úrval af alls konar ódýru timbri. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91-656300, fax 91-656306. Verktakafyrirtæki óskar eftir að kaupa notaðar doka-plötur. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-4152.____________________________ Höfum fyrirliggjandi furu, 2x5 og 2x8, í ýmsum lengdum. Hagstætt verð. Timburland hf., sími 91-46699. Vinnuskúrar. Til sölu tveir einangraðir vinnuskúrar, 12 m2 og 50 m2. Upplýs- ingar í síma 91-681300. ■ Sveit Óska eftir húsnæði til leigu í sveit, einbýli/tvíbýli, minnst 12 herb. eða fl., í fallegu umhverfi. Tilboð sendist DV fyrir 5. maí, merkt „Sveit 4153“. ■ Ferðaþjónusta Limousinþjónustan býður upp á rúm- góða bíla í lengri og skemmri ferðir, aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk- ert utanbæjargjald. Sími 91-674040. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Náttúrulegar olíur. Kem í hús eða tek heim á þeim tíma sem hentar þér. Sími 642662 frá kl. 10 12 f.h. eða 17 20 e.h. ■ THkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasimi annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Léttitœki islensk framleiðsla, borðvagnar og lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér- smíði. Sala leiga. •Léttitæki hfi, Bíldshöfða 18, s. 676955. Fjarstýrðir bátar, flugvélar og bilar í miklu úrvali. Futaba fjarstýringar. O.S. mótorar og rafmótorar í úrvali. Zap lím. Balsi og allt til módelsmíða. Gæðavörur á góðu verði. Póstsendum samdægurs, sími 91-21901. ■ Verslun Hnattbarir, sumarskrín, símabekkir, speglar, hundar, kristalsljósakrónur, rókókóhúsgögn, kommóður, innskots- borð, skrifborð, blómasúlur, skatthol, hornskápar o.fl. Garðshorn við Foss- vogskirkjugarð, sími 91-16541. Nákvæm húðgreining. Við greinum húðina þína í þessu húðgreiningar- tæki. Kennum ME húðmeðferð í einkatímum. Pantið tíma. Græna línan, Laugavegi 46, s. 91-622820. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Wirus innihurðir á kr. 15.700. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Páskatilboð á Dusar sturtuklefum og baðkarshurðum úr öryggis -og plexi- gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og 11.900. A & B. Skeifunni 11, s. 681570. Prjónagarn í úrvali. Ullargarn, bómullargarnrPáskamyndir o.m.fl. til útsaums. Póstsendum. Hannyrðaverslunin Strammi, Skólavörðustíg 6B, s. 91-13130. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800 2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. smáskór Barna-skriðskórnir komnir i hvitu, stærðir 17 -21, verð kr. 2.590. Smáskór, Skólavörðustíg 6B, sími 622812. Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbílakerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800 og 1500 kg. Veljum bara íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, símar 91-43911 og 45270. ■ Húsgögn Ódýrt. Nýtt 3 og 2 sæta sófasett til sölu, verð 55 þús. Uppl. í síma 91-39060 á daginn. ■ Sumarbústaöir Sumarhús. Smíðum allar stærðir sumarhúsa, 30 ára reynsla. Örugg viðskipti. Trésmiðjan Akur hfi, Akranesi, sími 93-12666. ■ Varahlutir Brettakantar á Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðr- ar tegundir jeppa og pickupbíla, einnig skúffulok á jap- anska pickupbíla. Tökum að okkur trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar plastviðgerðir. Boddíplasthlutir. Grensásvegi 24, sími 91-812030. ■ Ymislegt Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur almennan félagsfund þriðjud. 14. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu, Bíldshöfða 14. Dagskrá: Næsta landskeppni milli Svía og Islendinga, hugsanleg ferð til Svíþjóðar og önnur mál. Allir vel- komnir, nýir félagar sérstaklega vel- komnir. Kveðja, stjórnin. ■ BOar tíl sölu Ford Econoline 4x4, árg. '78, til sölu, 5,7 Oldsmobile dísil, 38" dekk, DANA 44 að framan, 12 bolta að aftan, 4 gíra, beinskiptur, skoðaðui' ’93, verð kr. 850.000, gangverð 1 millj. Gott staðgr- verð ef samið er strax. Nánari uppl. í síma 91-46991. Nissan Patrol turbo disil, stuttur, árg. '84, upphækkaður, á 38" dekkjum og með sérskoðun, ekinn 117 þúsund km, verð 1200 þúsund, skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 98-665540. MMC Colt 1500 GLX ’88 til sölu, 5 gíra, 3 dyra, góður bíll, verð 630 þús., 530 þús. staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-30392 eða 92-13206 eftir kl. 18. 1 Til sölu Isuzu NPR ’87, með lyftu og Aluvan kassa, ekinn aðeins 86 þús. Uppl. í s. 91-674886 oé 985-27068. Volvo F 86, árg. ’74, með búnaði fyrir gáma. Uppl. á bílasölunni Bílási, Akranesi, sími 93-12622, og á kvöldin í síma 93-12246. Til sölu einn af sex Honda Civic CRX VTEC ’91, ekinn 25 þús. og er 160 ha. Uppl. í síma 91-678868 eftir kl. 17. SMÁAUGLÝSINGADEILD VERÐUR OPIN UM PÁSKANA SEM HÉR SEGIR Þriðjudaginn 14. apríl kl. 9-22. Miðvikudaginn 15. apríl kl. 9-18. Mánudaginn 20. apríl, annan í páskum, kl. 18-22. Lokað skírdag, föstudaginn langa, laugar- daginn 18. apríl og páskadag. Athugiö! Síðasta blað fyrir páska kemur út miðvikudaginn 15. apríl. Fyrsta blað eftir páska kemur út þriðjudaginn 21. apríl. SMAAUGLÝSINGADEILD, ÞVERH0LT111 -SÍMI91 -632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.