Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. * Þriðjudagur 14. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Lif í nýju Ijósi (25:26.). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoðunar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.30 Iþróttaspegillinn. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (Families II). Ástr- ölsk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Arn- old og John Goodman í aðalhlut- verkum. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Hár og tíska. Ný íslensk þáttaröð gerð í samvinnu við hárgreiðs- lusamtökin Intercoiffure. í þáttun- um er fjallað um hárgreiðslu frá ýmsum hliðum og um samspil hárs og fatatísku. Rætt verður við fagfólk innan lands og utan, m.a. Alexandre de Paris, einn frægasta hárgreiös Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 20.55 Sjónvarpsdagskráin. I þættinum verður kynnt það helsta sem Sjón- varpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Hlekkir (4:4) (Chain). Breskur sakamálamyndaflokkur frá 1989. Leikstjóri: Don Leaver. Aðalhlut- verk: Robert Pugh, Peter Capaldi, Michael Troughton og Holly Aird. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.05 Úr frændgaröi. (Norden runt.) í þættinum verður fjallað um kjör mismunandi þjóðfélagshópa á Norðurlöndunum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvisi- on.) 22.35 Bæjarstaóaskógur. Uppspretta nýrra birkiskóga. Gísli Gestsson og Valdimar Jóhannesson fóru í skoðunarferð í Bæjarstaðaskóg í október 1989 í fylgd Ragnars Stef- ánssonar frá Skaftafelli. Bæjar- staðaskógur þykir tilkomumeiri en aðrir birkiskógar landsins. Dag- skrárgerð: Víðsjá. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 Orkuævíntýri. Fróðleg teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 18.00 Allir sem einn (All For One). Fimmti hluti þessa leikna mynda- flokks um knattspyrnuliðið kynd- uga. 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu (Empty Nest). Gamanþáttur meó Richard Mullig- an í hlutverki ekkils sem situr uppi með gjafvaxta dætur sínar. (26:31). 20.40 Óskastund. Það eru Húsvíkingar sem skipa skemmtinefnd Óska- stundarinnar í kvöld, óháði Háð- flokkurinn fer á kostum, hljómsveit þáttarins er Sléttuúlfarnir, það verður einhver heppinn Islending- ur sem vinnur milljónir í Happó og fjöldi listamanna og skemmti- krafta kemur fram. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Stjórn útsendingar: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1992. 21.45 Þorparar. (Minder) Gamansamur breskur spennumyndaflokkur um þorparann Arthur Daley og að- stoðarmann hans. (4:13). 22.40 ENG. Bandarískur framhaldsþáttur um líf og störf fréttamanna á Stöð 10 í ónefndri stórborg. (21:24). 23.30 Makleg málagjöld (l'm Gonna Git You Sucka). Meinfyndin mynd þar sem gert er grín að svertingja- myndum áttunda áratugarins. Að- alhlutverk: Keenan Ivory Wayans, Robert Townsend og Jim Browne. Leikstjóri: Keenan Ivory Wayans. 1989. Stranglega bönnuð börn- um. 0.55 Dagskrárlok.Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Páskaboðskapur- inn á markaðstorginu. Fyrri þáttur. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin vlð vinnuna. Lög Jóns Múla Árnasonar við texta Jónasar Árnasonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Demantstorgið * eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guð- bergs Bergssonar (14). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. Um þráð íslandssögunn-_ ar. Umsjón: Kristján Jóhann Jóns- son. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) • SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Svíta nr. 1, ópus 46 og - svíta nr. 2 ópus 55 úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. ’ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Rússlandi. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvíksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Páskaboðskapur- inn á markaðstorginu. Fyrri þáttur. Umsjón: Halldór Reynisson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. IVæturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Vladimir Horowitz haföi yfir að ráða einstœðrl tækni sem píanoleikari. í Tónmenntaþætti í kvöld veröur flallaö um píanóleik- arann Vladimir Horowitz og leiknar hljóðritanir frá upp- hafi ferils hans til enda. Fyrsta hljóðritunin er frá 1930 þar sem hann leikur fyrsta þátt þriðja píanókon- serts Rakhmanínovs og sú síðasta þar sem Horowitz leikur prelúdíu Loszts sem byggð er á tólftu kantötu Johanns Sebastians Bachs, en hljóðritunin var gerð skömmu fyrir lát lista- mannsins í New York árið 1989. Þátturinn gefur því góða heildarmynd af hinum ein- stæða ferh Vladimirs Horowitz sem að mörgu leyti byggðist á að honum tækist að rísa undir eigrn goðsögn, það er að segja heilla áheyrendur með þeirri stórbrotnu píanó- tækni sera hann hafði öðru fremur yfir aö ráða. 20.00 Tónmenntir. Vladimir Horowitz, goðsögn í lifanda lífi. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Er ófínt að vinna i fiski? Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í dagsinsönn frá 8. apríl.) 21.30 Raftónlist. Leikin verða verk eftir Kaija Saariaho, Rolf Enström, Erik Mikael Karlsson, Peter Lundén og Bo Rydberg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 48. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Óttinn eftir An- ton Tsjekov. Útvarpsaðlögun: Eva Malmquist. Þýðandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvar- an. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal ánnars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínai frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Misiétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 íslenska skífan: Langspil með Jóhanni Helgasyni frá 1974. 22.10 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 22.00 Góðgangur.Júlíus Brjánsson fær til sín gesti og spjallar vfö þá um hesta og hestamennsku. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeír Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 19.00 Bryndís Rut StefánsdótUr. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. ' F\lf 909 AÐALSTOÐIN 13.00 Músík um miðjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um -island í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar og Böð- vars Bergssonar. 21.00 Harmóníkan hljómar. Harmóníku- félag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hin margbreytilegu blæbrigði harmóníkunnar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Segir sögur af ieikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. FM#957 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. S óCin fin 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. CUROSPORT 14.00 Horse Ball. 15.00 Football. 16.00 Basketball. Bein útsending. 19.30 Eurosport News. 20.00 Wrestling. 21.00 Tennis. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love at First Sight. 18.30 Baby Talk. 19.00 The Immigrants. Síðari hluti. 21.00 Studs. 21.30 Hitchhiker. 22.00 JJ Starbuck. 23.000Naked City. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Kraftaíþróttir. 13.00 Eurobics. 13.30 Reebok Marathon. 14.30 US Football. 16.00 Volvo PGA evróputúr. 17.00 Spánski fótboltinn 17.30 NHL-íshokkí. 19.30 Matchroom Pro Box. Bein út- sending. 21.30 Snóker. Steve Davis og Tony Drago. 24.00 Dagskrárlok. Könnuð verða kjör fólks á Norðurlöndunum. Sjónvarp kl. 22.05: Úr frændgarði Kjör fólks á Norðurlönd- unum eru til umfjöllunar í þessum þætti og í því skyni eru aðstæður mismunandi hópa skoðaðar. í hverjum mánuði sýrúr Sjónvarpið þættina Úr frændgarði sem gerðir eru í samvinnu ríkissjónvarps- stöðva á Norðurlöndunum. Þættirnir eru samsettir úr stuttum atriöum frá hverju þessara landa þar sem fjall- að er um ýmis athyglisverð málefni á léttari nótunum. Þátturinn í kvöld er reyndar svolítið óvenjulegur að því leyti að aðeins eitt viðfangs- efni er til umfjöllunar, þ.e. kjör fólks. Danir leggja til úttekt á aðstæðum ellilíf- eyrisþega en Norðmenn fjalla um atvinnuleysingja. Svíar gera grein fyrir að- stæðum ungs fólks, Finnar athuga fjölskylduefnahag hjá fólki þar sem eiginmað- urinn er heimavinnandi og frá íslandi kemur saman- burður á verðlagi í borg og sveit. Að þessu sinni hafa Norðmenn yfirumsjón með þættinum. Rás 1 kl. 13.05: Páskaboðskap- urinná markaðstorginu Þættirnir í dagsins önn á boðskapur páskanna eigi rás 1 kl. 13.05 í dag og á erindi á tímum markaðs- morgun bera yfirskriftina -hyggju. í þættinum i dag Páskaboðskapurinn á tjalla þeir um þýðingu písl- markaöstorginu. í þáttun- arsögunnar en á morgun um segja einstaklingar á ummerkinguupprisutrúar- sviði atvinnulifsins álít sitt hátiðarinnar í nútímanum. á því hvort og þá hvemig George Cole og Gary Webster eru þorparar. Stöd 2 kl. 21.45: Þorparar í þrengingum Arthur Daley heldur áfram aö sanka að sér hlut- um sem geta sett blett á mislitan feril hans. Hann kemst að því að það er ekki eintóm sæla að stunda evr- ópsk viðskipti. Tilraunir hans til að losna við Tra- bant-bifreið ganga vægast sagt illa. Gamall, fyrrver- andi veðhlaupahundur get- ur valdið erfiðleikum og það fá þorpararnir og frænd- urnir Arthur og Ray svo sannarlega aö reyna. Basl þeirra félaga með píanó eitt íylhr svo mælinn. - Hvemig á Arthur að leyna því að hann hefur verið plataður?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.