Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísa og Láki • Fólksbílar og vinnubilar óskast, mega þarfnast hvers kyns viðgerðar eða vera í niðumíðslu. Upplýsingar í síma 91-671199 næstu daga. 500 þúsund kr. staðgreitt + Lancer GLX, árg. ’87, í skiptum fyrir Subaru station, Galant eða Toyota station. Uppl. í síma 92-14050. MMC Colt, Mazda, Lancer'eða Toyota, ’87 eða yngri, óskast fyrir u.þ.b. 500 þ. stgr. Einnig til sölu Mazda 929 LHT ’83, v. 290 þ. stgr. S. 91-75787 e.kl. 18. Átt þú bíl? Ég á gamalt, nýklætt sófa- sett, verðmæti ca 180 þús. Vil skipta á bíl. Einnig til sölu nýklæddur 2 manna svefnsófi. S. 628805 eða 30585. . Óska eftir 4ra dyra rúmgóðum bíl á ca 350-400 þ. Er með Hondu Accord ’82, 4ra dyra, sjálfsk., þarfnast smálagf. + *■ 100 þús. í peningum. S. 682006 e.kl. 18. Bíll óskast, má kosta frá 200 250 þús. staðgreitt, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-674328. Escort ’73-’78. Óska eftir Escort ’73-’78, má vera ógangfær og þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-682492. Óska eftir Toyota LandCruiser station, árg. ’84-’86. Uppl. í síma 91-44144. Toyota bílasalan. Óska eftir góðum bíl fyrir kr. 170.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-71541. ■ BQar tíl sölu 8 cyl. Chevy Malibu ’78, vél 305 m/4ra hólfa tor, ek. 60 þ., 350 turbo-skipting, ^ mikið endurnýjaður en frambretti ónýtt e. árekstur. Bíllinn er afskráð- ur. Uppl. í s. 91-30666 milli kl. 17 og 19.30 í dag og næstu daga, Sveinn. 250.000 staðgreitt. Nissan Pulsar 1,5, árg. ’86, skoðaður ’93, ekinn 73 þús., 5 gíra, nýtt í brems- um, fallegur og góður bíll. Símar 671199 og 673635.________________ Atvinnutækifæri - kælibíll. Ford Econo- line, viðurkenndur af heilbrigðiseftir- liti, 'hefur verið notaður til sölu á grænm. og ferekum fiski upp til sveita. Tækjamiðlun Islands hf., s. 674727. Daihatsu Cuore ’87, 4WD, fæst á <• skuldabr., 380 þ., staðgrverð 270.000. Skipti á ódýrari ath. MMC Lancer ’80, fæst á bréfi 110.000, stgr. 85.000. Sími 688340 f. kl. 19 og 675912 e.kl. 19. Lancer - Escort. Lancer GLX ’87, sjálfsk., rafm. í rúðum, speglum. centr- all., ek. 69 þ., sk. ’93, v. 470 þ. stgr. Escort 1600 GL ’84, sjálfsk., 4 d., ek. 77 þ„ v. 210 þ. stgr. S. 670801 e.kl. 17. Aðeins 290 þúsund staðgreitt. Mazda 929 LHT, árg. ’83. Aðeins tveir eigendur. Uppl. í síma 91-75787 eftir kl. 18. Biazer S-10 '83 og Saab 900 ’81. Til sölu Blazer S-10 ’83, einnig Saab 900 GLS ’81, sjálfskiptur, vökvastýri. Ath. skipti á tjónbíl. S. 91-52445. BMW 318i ’82, silfurgrár, topplúga, gott lakk, góð dekk, 4 stereo hátalar- ar, skoðaður ’93, mjög gott eintak. V. 260 þús. staðgr. S. 91-24882 e.kl. 18. BMW 320,6 cyl. ’82, Ijósgrár, með spoil- erum allan hringinn, álfelgur, fallegur bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-40592 eftir kl. 18. BMW 323i, sem nýr, dökkgrár, vínrauð leðurinnrétting, sjálfskiptur, vökva- stýri o.fl., ek. 66 þús. km, árg. ’85, næstnýjasta gerð. Sími 91-674772. Daihatsu Charate TS, árg. ’86, ekinn 67 þúsund km, vel með farinn, verð 270 þúsund stgr. Uppl. í síma 91-79918 milli kl. 18 og 21. Daihatsu Cuore, árg. ’87, 4x4, til sölu, nýskoðaður, ekinn 42 þús. km, mjög góður bíll, lítur vel út og vel með far- inn. Staðgrv. kr. 250-300 þ. S. 91-34454. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur ^ allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat 127, árg. ’83, til sölu, vel með far- inn, ekinn aðeins 48 þús. km, verð kr. 75.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-19937 e.kl. 17. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Góð kjör. Lada Sport '86, ný kúpling, ek. 66 þús. km, v. 260 þús., 190 þús. stgr., Mazda 929 ’82, sjálfsk., góð dekk, v. 220 þús., 150 þús. stgr. S. 91-79082. Góð Mazda. Mazda 626 2000 ’82, sk. * ’93, sjálfsk., með vökva/veltistýri, raf- magn í rúðum, ekin 94 þ., verð 150 þ. stgr. S. 91-11283 eða 74805 e.kl. 18. Góður bill. Toyota Tercel 1300 GL, árg. ’84, framhjóladrifinn, verð 150 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-74805. Hófi, trygglynd 4WD Subaru '78, er til sölu, fæst mjög ódýrt, lítur vel út, vel **" gangfær, skoðun til des., varahl. fylgja. S. 23649 og 688643. Heimir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.