Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. Iþróttir unglinga Frammistaða Keflavikur i íslands- straka, 9. flokki karla, drengjaflokki og 1. flokki og lordaflokki. KR sigr- mótinu í körfubolta vekur mikla at- og unglingaflokki kvenna. Auk þess aði í unglingaflokki tvöfalt og UBK hygli. Keflvíkingar sigruöu í 8 flokk- er Keflavík hikarmeistari í unglinga- vann í minnibolta kvenna. Tinda- um: 1. deild karla og kvenna, minni- flokki kvenna og 10. flokki karla. - stóUsigraðitvÖfaitístóiknaflokki. bolta 10 og 11 ára stráka, 7. flokki Grindavíkvanní8.ogl0.flokkikarla -Hson íslandsmótiö í körfu, unglingaflokkur stúlkna: Keflavíkurstúlk- urnar með tvöf alt - Olga Færseth skoraði 35 stig í bikarleikniun Keflavikurstúlkurnar urðu íslands- og bikarmeistarar í unglingaflokki. Fremri röð frá vinstri: Erla Reynisdóttir, Árný Hildur Árnadóttir, Olga Færseth fyrirliði, Anna María Sigurðardóttir. Aftari röó frá vinstri: Birgir Guðfinnsson aöstoðarþjálfari, Ástrún Viðarsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Eva Björk Sveinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir. Aðalþjálf- ari liðsins er Siguröur Ingimundarson. DV-myndir Hson Keflavíkurstúlkumar gerðu góða ferð í Hagaskóla helgina 28. og 29. mars. Á laugardeginum urðu þær íslandsmeistarar eftir mjög spenn- andi úrslitaleik gegn Tindastóli, sem þær unnu 39-36, og á sunnudeginum sigmðu þær Tindastól aftur og nú í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ, 45-40. Báðir þessir leikir vom mjög spenn- andi. I fyrri leiknum komst Tinda- stóll 14 stig yfir um miðjan leikinn en missti forystuna jafnt og þétt nið- ur og tapaði með 3 stigum. Bima Valgeirsdóttir, Tindastóli, varö aö yfirgefa völlinn vegna meiðsla og var i það mjög bagalegt fyrir liðið. Olga skoraöi 35 stig Olga Færseth var potturinn og pann- an í báðum þessum sigmrn Keflavík- urliðsins og skoraði mikið. Annars er Keflavíkurliðið mjög jafngott. í úrshtaleiknum í Islandsmótinu skomöu þessar fyrir Keflavík: Olga Færseth 19 stig, Eva Björk Sveins- dóttir 10, Ástrún Viðarsdóttir 4, Ingi- björg Einarsdóttir 2, Anna María Sig- urðardóttir 2 og Lóa Björg Gestsdótt-. ir 2 stig. Stig í sama leik fyrir Tindastól: Kristín Elfa Magnúsdóttir 15, Krist- jana Jónasdóttir 15 og Inga Dóra Magnúsdóttir 6 stig. Olga Færseth skoraði alls 32 af 45 ' ~~ stigum KeflavíkurUðsins í bikarúr- shtaleiknum. - Fyrir Tindastól var Bima Valgeirsdóttir stigahæst með ' 13 stig, Kristín Magnúsdóttir 12 og Inga Dóra Magnúsdóttir 11 ,stig. Brnia lenti í villuvandræðum og varð að yfirgefa völlinn. Olga Færseth, fyrirliði Keflavíkurliðsins, fagnar íslandsmeistaratitli. Frábært Olga Færseth, fyrirliði Keflavíkur- liðsins, var að vonum ánægð með sigurinn í íslandsmótinu. „Þetta var gríðarlega erfiður leik- ur. Þær unnu okkur í fyrsta fjölliða- mótinu en við höfum sigrað þær síð- an. Við vorum svolítiö þreyttar í byijun og þá náði Tindastóll nokkuö góðri forystu. Kannski vorum við líka of sigurvissar þar sem Bima var meidd. Okkur tókst þrátt fyrir allt að sigra meö 3 stiga mun og er það alveg frábær tilfmning," sagði Olga. -Hson Umsjón: Halldór Halldórsson DV Islandsmeistarar Brelðabliks i körfuknaltieik, minniboita kvenna 1992. Fremri röö frá vinstri: Jóhanna Ásgeröur Elnarsdóttir, Stella Rún Kristinsdóttír, Hetga Maria Finnbjörns- dóttir, Björg Pétursdóttir, Ragnheiöur Kristinsdóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir og Berg- lind Guöjónsdötttr. Aftari röð frá vinstri: Sigurður HjörleHsson þjáHari, Björg Ósk Björns- döttir, Guðrún Krfstjánsdötör, Birgitta Birgisdóttir, Hretna Hungersdóttir, Herdis Guó- mundsdóttir, Sunna Ásgeirsdóttlr, Frlða Sigurðardóttir og Sltja Ósk Lelfsdóitir fyririiöi. Stelpurnar voru sammála um aö Sigurður væri langbesti þjátfarinn. DV-mynd Hson íslandsmótið, karfa, í minnibolta kvenna: | 11 Ifr JJ nm | |æt ■ ■ m BIIIKdwlUIKUl meistarar Breiðablik varð íslandsmeistari í körfuknattleik, minnibolta kvenna, sunnudaginn 29. mars. Stelpumar eru rpjög vel að sigrinum komnar þrátt fyrir tap gegn Njarðvík, 15-16, í síðasta leiknum. Taka verður með í reikninginn að Breiðablik mótti tapa þeim leik því aö stúlkumar höföu þegar tryggt sér titilinn, vom með 26 stig í plús á Snæfeil sem var með 4 stig eins og Breiöablik. Úrslit Snæfell-Njarðvík.............16-14 Breiðablik-KR................29-20 Breiðablik-Snæfell...........26-13 KR-Njarðvlk..................22-20 Snæfell-KR...................29-23 Njarðvík-Breiðablik..........16-15 Stig Breiðabliks: Hrefna 7, Siija 4, Helga 2, Guörún 2 stig. Stig Njarövíkur: Sonja 6, Lóa 4, Tinna 2, Sigga 2, Rannveig 2 stig. Niarðvtk bardist vel Silja Osk Leifsdóttir, fyrirliöi BreiöabUks, kvaðst ekkert vera svekkt vegna tapsins gegn Njarövík. „Við náöum því að verða íslands- meistarar, sem er náttúrlega aðai- atriöiö, og eigum viö Sigga þjálfara mikið að þakka. Njarðvíkursteip- umar voru svolítið erfiðar og viö kannski óþarflega stressaöar. Kannski vorum við of öraggar, það er ekki gott aö segja, en þær böröust miög vel,“ sagði Silja Ósk. Ðagmar Lóa Hilmarsdóttir, fyrir- liði Njarðvíkur: „Við reyndum að gera okkar besta gegn Breiðabliki og okkur tókst að vinna íslandsmeistarana og eram við bara mjög ánægðar með það. Aflur á móti stóðum viö okkur ekki nógu vel í hinum leikjunum,“ sagöi Dagmar Lóa. -Hson Fijálsariþróttir: Innanhússmót HSH Innanhússmót HSH í frjálsum íþróttum fór fram fyrir skömmu í Stykkishólmi. Keppendur vom um 100 talsins. íslandsmeistaramir frá meistaramóti íslands, 14 ára og yngri 1992, þeir Daði Þór Sigþórs- son og Jón Ásgrímsson, settu báðir héraðsmet. Daði í hástökki, stökk 1,66 metra, og Jón í kúluvarpi, varpaöi 12,42 metra. Einnig náöist ágætur árangur í öðrum greinum. Örslit uröu sem hér segir. Sveinar/meyjar, 15-16 ára Hástökk án atrennu: 1. Atlí R. Sígþórsson, Snæf.1,45 ’76 1. GerðurSveinsdóttir, Snæf..l,20 '77 Hástökk meö atrennu: 1. Atii R. Slgþórsson, Snæf.1,87 76 1. Gerður Sveinsdóttir, Snæf ..1,50 77 Kúluvarp: l, Vilberg Kristjánss., Vík 11,33 76 1. Erla Ásgeirsdóttir, Snæf..8,56 ’77 Þrístökk án atrennu: 1. Sigurður Sigurðsson, Snæf .7,45 '77 1. Ama Friðriksdóttir, Snæf...7,22 76 Langstökk: l. Slgurður Sigurðsson, Snæf .5,64 ’77 l. Hildigunnur Hjörid., Snæf..4,86 76 Langstökk án atrennu: 1. BjömGunnarsson,UMFG..2,68 76 1. AmaFriöriksdóttir, Snæf...2,42 76 Strákar/stelpur, 11-12 ára Hástökk: 1. Jón Ö. Friöriksson, Snæf.....l,25 '81 1. Guörún Róbertsdóttír, Vík..l,30 ’80 Kúluvarp: 1. Davíð Guðlaugsson, UMFG 8,05 ’80 1. Tinna Pálsdóttir, UMFG...7,01 ’80 Langstökk: 1. Garðar Hafsteinss., UMFG.,4,16 '81 1. GuðrúnRóbertsdóttir, Vik..3,92 '80 Langstökk án atrennu: 1. Garðar Hafsteinss., UMFG.,2,14 ’81 1. Guörún Róbertsd., Víking..^,19’80 30 metra hlaup: 1. GarðarHafsteinsson, UMFG5.2 ’81 1. Tinna Pálsdóttir, UMFG. 5,2 ’80 Piltar/telpur, 13-14 ára: Hástökk, án atrennu: 1. Daöi H. Sigþórsson, Snæf ....1,25 79 1. Björg Elfarsdóttir, Snæf.1,15 78 Hástökk: l.Daði H. Sigþórsson, Snæf ....1,66 79 1. Kristin Grétarsdóttir, Snæf 1,40 ’78 Kúluvarp: 1. Jón Asgrímsson, ÍM......12,42 78 1. MartaPétursdóttir, Víkingi7,24 79 Þrístökk án atrennu: l. Sindri Sigutjónsson, UMFG7.16 79 l. Kristín Grétarsdóttir, Snæf 6,4578 Langstökk: 1. Jón Ásgrimsson, ÍM.......4,54 78 1. Kristín Grétarsdóttir, Snæf2,27 78 Langstökk án atrennu: 1. Sindri Siguijónsson, UMFG2.46 79 1. Kristín Grétarsd., §næf..2,27 78 Hnokkar/tátur, 10 ára og yngri Hástökk: 1. Róbert Róbertsson, Víkingi.1,15 ’82 l.Tinna Magnúsd., Víkingi ....1,00 ’82 Kúluvarp: 1. Birgir Try ggvason, Víkingi .4,32 ’82 1. Kristbjörg Kristjánsd., Vík .4,45 ’82 Langstökk: 1. Róbert Róbertsson, Víkingi.3,41 ’82 1. Hetðrún Sigurjd., UMFG...3,36 '82 Langstökk án atrennu: 1. Jón Eriendsson, Snæfelli ....1,89 ’82 l. Heiðrún Sigutjd., UMFG...2,03 ’82 30 metra hlaup: 1. Ragnar Rúnarsson, Víkingi ..5,0 ‘82 Í. Heiðrún Sigurjónsd., UMFG.5,2 ’82 -Kristján

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.