Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1992, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992. 15 Jöfnuður og at- vinnuuppbygging „í fyrstu verður að skoða hvort atvinnugreinarnar búa við sambærileg rekstursskilyrði." Nokkrir starfsmenn Vélaverkstæðis Sig. Sveinbjörns- sonar hf. við framleiðslu fyrirtækisins. Undanfarin misseri hafa margir lýst áhyggjum sínum af minnkandi þjóðartekjum og auknu atvinnu- leysi. Aðilar vinnumarkaðarins skipuðu sérstaka nefnd til að gaumgæfa þessi málefni og koma fram með ábendingar um úrbætur, Þar var m.a. lagt til að Alþingi af- greiddi svo fljótt sem kostur væri frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum frá 1922 sem kveða á um rétt þeirra sem veiða hér við land. Við endanlega afgreiðslu málsins sá Alþingi því miður ástæðu til að breyta veigamiklu ákvæði í frum- varpi ráðherra og minnka með því líkur á að þeir möguleikar, sem menn sáu í upphaflegu frumvarpi um atvinnutækifæri og innflutning hráefnis til vinnslu, gengju eftir. Ekki þýðir hins vegar að gráta það úr hófi enda eru nýju lögin þrátt fyrir allt spor í rétta átt. Það er ærið umhugsunarefni hvers vegna margir alþingismenn sáu ástæðu til þess að þrengja kost íslenskra fyrirtækja á þessu sviði á sama tíma og öll lönd í nágrenni okkar leggja sig fram um að laða til sin viðskipti og hráefni. Sú dæmalausa nesjamennska, sem lýsir sér í þess- ari afstöðu, rímar illa við fjálgar ræður um nauðsyn þess að auka atvinnutækifæri og þjóðartekjur. Draga úr vægi sjávarútvegs Allt þetta mál leiðir hugann að þeirri grundvallarspurningu hvert við ætlum að leita í framtíðinni um arðvænlega framleiðslu og verð- mætasköpun. Almennt er nú tahð að sú „sameiginlega auðlind1', sem þjóðin á í haflnu, sé takmörkunum háð og leita verði víðar fanga til þess að auka þjóðarframleiðsluna KjáUarinn Ingólfur Sverrisson framkvæmdastj. Félags málmiðnaðarfyrirtækja og tryggja að landsmenn búi við sambærileg kjör og best gerist í nágrannalöndunum. Að öðrum kosti streymir fólk þangað sem lífs- kjör verða betri og við blasir land- auðn. Um nauðsyn þess að treysta stöðu okkar á fleiri sviðum en þeim sem tengjast sjávarútvegi eru flestir sammála. Það dregur hins vegar ekkert úr áframhaldandi mikil- vægi þessa undirstöðuatvinnuveg- ar enda ákaflega hættulegt að hafa öb eggin í sömu körfunni. Full ástæða er því að taka undir orð sjávarútvegsráðherra á dögunum þegar hann sagði: „Með sanni má segja að það sé áhyggjuefni hversu hægt hefur miðað í þá átt að auka fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og draga úr vægi sjávarútvegsins í þjóðarbúskapnum." í þessari umræðu hefur einkum tvær atvinnugreinar borið á góma: iðnað og ferðaþjónustu. Báðar gegna nú þegar mjög mikbvægu hlutverki í þjóðarframleiðslunni og einnig í öflun gjaldeyris eins og sést á því að á síðasta ári var hlut- ur sjávarútvegs innan við 57% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og það sem á vantar er að langmestum hluta afrakstur starfsemi ofan- greindra atvinnugreina. Það er með öðrum orðum rangt, sem haldið hefur verið fram und- anfarið (og þar á meðal af sjávarút- vegsráðherra nýlega í blaðaviðtab) að sjávarútvegurinn leggi „þjóð- inni til 80% af gjaldeyristekjun- um“. Sambærileg skilyrði í fyrstu verður að skoða hvort atvinnugreinamar búa við sam- bærbeg rekstursskilyrði. Síöasta Iðnþing færði sterk rök fyrir því að um slíkan jöfnuð væri ekki að ræða og benti á að núverandi sjáv- arútvegsstefna tæki ekki minnsta tilbt tb hagsmuna annarra at- vinnugreina enda þótt hún hefði mjög víðtæk áhrif á efnahagslífið og þar á meðal gengisskráningu. Hvemig það gengur svo upp á sama tíma og gerðar em réttmætar kröfur á iðnað og ferðaþjónustu að stuðla að aukinni þjóðarfram- leiðslu verður ekki með nokkm móti tengt í vitrænt samhengi. Sannleikurinn er sá að núverandi ástand er óviðunandi fyrir alla að- ba. Um langt skeið hefur sjávarút- vegurinn í raun greitt auðbnda- skatt í formi hárrar gengisskrán- ingar. Þar með hafa aðrar gengis- háðar atvinnugreinar einnig greitt auðbndaskatt án þess að njóta þeirrar sérstöðu sem sameiginleg auðlind þjóðarinnar gefur um gjaldfrjálsa hráefnisöflun. Þvert á móti hafa þessar greinar þurft að greiða öb aðfóng fullu verði. Ógæfa þessarar þjóðar felst helst í því að abar tblögur, sem miða að því að koma okkur úr þessari sjálfheldu, hafa verið úthrópaðar af þeim sem telja sérhveria breytingu á núver- andi sjávarútvegsstefnu setta fram tb þess eins að klekkja á útvegi og fiskvinnslu eða þá hreinlega af vafasömu innræti - punktur og basta og ekki nokkur leið að ræða af viti um mábð. Orð og athafnir En ekki er öll von úti. Til lánsins eru margir - og þar á meðal nokkr- ir alþingismenn - sem skynja mik- ilvægi þess að atvinnugreinum, sem ætlað er stórt hlutverk í fram- tíðinni, séu sköpuð sambærileg skilyrði og gerist meðal samkeppn- isþjóða okkar. Þeim er líka ljóst að tibögur um jöfnuð að þessu leyti hér innanlands eru ekki settar fram tb höfuðs sjávarútvegi eða fiskvinnslu heldur þvert á móti til þess að renna fleiri og styrkari stoðum undir atvinnulífiö og auka þjóðarframleiðsluna öllum til gagns. En tb þess aö jöfnuði verði náð og starfsumhverfi sé öllum at- vinnugreinum eins hagstætt og kostur er verða orð og athafnir að fara saman. Á það hefur mörgum þótt nokkuð skorta undanfarið. Ingólfur Sverrisson „Það er ærið umhugsunarefni hvers vegna margir alþingismenn sáu ástæðu til þess að þrengja kost íslenskra fyrir- tækja á þessu sviði á sama tíma og öll lönd í nágrenni okkar leggja sig fram um að laða til sín viðskipti og hráefni.“ Spennandi veiðisaga Skotífót í Dagblaðinu fóstudaginn 3. april gcrir upplýsingafulltrúi bænda, Helga Guðrún Jónasdóttir (HGJ), nokkrar athugasemdir viö könnun Hagfræðistofnunar um áhrif sam- komulagsdraga GATT á verölag landbúnaöarafurða hérlendis. ef samþykkt yröu, fyrir Neytendafé- lag höfuöborgarsvæöisins. Heildsöluverð-smósöluverð HGJ gerir langt mál úr aö í könn- un Hagfræðistofnunar sé boriö saman heildsöluverö hérlendis og heimsmarkaösverö. Höfuötbgang- ur skýrslunnar er aö athuga hver áhrif GATT-samkomulagsins yröu á landbúnaöarverö hérlendis. GATT-drögin kveöa á um aö beitt skuli tollum í staö innflutnings- Kjailariim Þórólfur Matthiasson lektor vlð Háskóla islands fulla heimtingu á aö HGJ biöjist opinberlega afsökunar á aö bera svo alvarlega ásökun á stofnunina aö ósekju. Kartöflur í könnun Erling Várdal, sem fyrr var vitnað til, er heildsöluverö í Noregi á kartöflum áriö 1987 taliö 1 króna norsk á hvert kíló. Heimild Várdals er tafla J16 í Landbrukets Priser 1987, gefiö út af Landbrukets Prisceníral árið 1988. HGJ Talar um aö Norsk Institutt for Landbruksökonomisk Forskn- ing segi heildsöluverö kartaflna hafa veriö 1,54 krónur hvert kíló áriö 1987. Á öörum vettvangi hefur hagfræöingur bændasamtakanna haldiö þvi fram að þessi sami aðili „Honum finnst hins vegar óeðlilegt að hann skuli vera gagnrýndur fyrir þær aðferðir sem hann notar..segir hér m.a. - Grein Þórólfs birtist i DV fimmtudaginn 9. þ. m. Þórólfur Matthíasson, forstöðu- maður Hagfræðistofnunar HÍ, sagði lesendum DV sl. fimmtudag hreint ágæta rjúpnasögu. Ekki fæ ég betur séð en að mér hafi hlotn- ast sá heiður að vera þar í aðalhlut- verki skyttunnar sem skýtur sig neyðarlega í fótinn. Og ijúpan, sem slapp naumlega í þessari táknrænu sögu, hefur þá líklega verið Þórób- ur sjálfur? Skráðar og óskráðar fuglategundir Munurinn á „skráðu heildsölu- verði" og „hebdsöluverði" land- búnaðarafurða hefur eflaust vafist fyrir sumum af þeim sem fylgjast með þessari æsispennandi veiði- sögu. Þetta eru alls óskyldar fugla- tegimdir. Fimm-mannanefnd (sjaldgæf fuglategund sem er að margra mati í bráðri útrýmingar- hættu) ákvarðar skráð hebdsölu- verð fyrir kinda- og nautakjöt, mjólk og helstu mjólkurafurðir. Það er svonefnt skráð hebdsölu- verð sem hebdsölum er gert skylt að fylgja (t.d. MS, fuglategund sem að sumra mati þarf að halda í skefj- um). Á hinn bóginn höfum við hebd- söluverð á öbum hinum búvörun- um, kartöflum, grænmeti o.fl., sem breytist í takt við framboð og eftir- spum. Það er svobtið óáreiðanleg heinSId um raunverulegt hebd- ^luverð. Ástæðulaus ótti Það var stórsnjabt hjá Hagfræði- stofnun að gera ekki greinarmun á þessu tvennu. f skýrslu sinni setur Hagfræðistofnun fram hebdsölu- verð 11 íslenskra landbúnaðaraf- urða sem „skráð". Ekki nokkum KjaUariiin Helga Guðrún Jónasdóttir forstöðumaður Upplýsinga- deildar landbúnaðarins mann þarf að gruna að þar hggja mismunandi upplýsingar að baki. Þannig mátti reyna að viba um fyr- ir skotglööum rjúpnaskyttum landsins, jafnvel í þeirri von að þær skytu sig í fótinn. Þórólfur hefði óttalaust mátt geta þess í skýrslu Hagfræðistofnunar að á bak við „skráða hebdsöluverð- ið“ árið 1987 væri í sumum tbvik- um stuðst við viðmiðunarverð sem Upplýsingaþjónusta landbúnaðar- ins hafði útvegað fyrir hann hjá Sölufélagi garöyrkjumanna. Varla hefði það rýrt niðurstöður Þórólfs þótt þetta hefði komiö fram í skýrslu hans? En þessar upplýs- ingar stóðu áhugasömum lesend- um tb boða fyrst sl. fimmtudag hér á síðum DV. Sá ótti Þórólfs að ég hafi ruglað saman framleiðendaverði og niður- greiddu hebdsöluverði á norskum kartöflum er ástæðulaus. Því eins og hann hefur sjálfur bent réttilega á þá skiptir það engu fyrir niður- stöður hans hvort einhver smá „nákvæmni tapist". Upp úr stendur 760% verðmunur alveg óháð því hvort norskir kartöflubændur búi við blómlegt stuðningskerfi þar sem búseta, flutningsvegalengdir, gæði og magn framleiðslunnar tryggja framleiðendum beinan stuðning úr norska ríkissjóðnum. Allir hljóta aö sjá aö það skiptir engu með hvaða hætti við berum saman kartöfluverð hér og í Nor- egi. Niðurstaðan verður abtaf sú sama, 760% munur. Og sé framleið- endaverðið í Noregi 50% hærra en hebdsöluverðið, sem Þórólfur styðst viö, þá á það sér þá stór- skemmtbegu skýringu að ég skaut mig í fótinn á ijúpnaskyttiríi. Veiðimönnunum fjölgar Og veiðisagan er langt í frá öb. Samkvæmt upplýsingum frá Seðla- banka og Hagstofu gerðist ísland ekki aðbi að útreikningum OECD á PPP (kaupmáttarleiðréttu gengi) fyrr en á árinu 1990. Fram að þeim tíma var það áætlað af OECD fyrir ísland. En þar sem ég skaut mig í fótinn þá skiptir það líklega engu máb fyrir niðurstöður Þórólfs. Heldur ekki sú spurning hvort OECD hafi í áætlun sinni tekið tb- bt tb fastgengisstefnunnar 1987, þetta makalausa ár sem Þórólfur telur eðblegt að miða allt við. Honum finnst hins vegar óeðb- legt að hann skub vera gagnrýndur fyrir þær aðferðir sem hann notar við að meta áhrif GATT á matvöru- verð tb neytenda. Vísar Þórólfur m.a.s. móðgaður í AMS-útreikninga bændasamtakanna og landbúnað- arráðuneytisins sem fordæmi. En af hverju studdist Þóróbur þá ekki við þessa útreikninga? Hefði það hugsanlega getað haft óæskileg áhrif á niðurstöður hans að AMS- útreikningamir miðast við árið 1988 en ekki 1987, töfraár Þórólfs? Þá bendir Þórólfur réttbega á að Þjóðhagsstofnun hafi næstum komist að sömu niðurstöðu og hann. Þarna á Þórólfur líklega við nefnd sem landbúnaðarráðherra skipaði nýlega með þjóðhagsstofu- stjóra sem formann. Neytendasam- tökin gagnrýndu skipun hennar harðlega á þeim forsendum að í henni ættu sæti, auk formannsins, einvörðungu fubtrúar landbúnað- armafíunnar og nefndin ekki þess megnug að túlka hagsmuni neyt- enda. Nú er niðurstaða þessarar nefndar skyndbega oröin e.k. lög- gilding á skýrslu Hagfræðistofnun- ar, skýrslu sem hún vann fyrir Neytendafélag höfuðborgarsvæðis- ins. Og veiðimönnunum fjölgar óð- fluga. Hebbrigðiskerfiö gaghrýndi nýlega harkalega vinnubrögð Hag- fræðistofnunar og sakar hana m.a. um aö leyna upplýsingum og um rangtúlkanir. Skaut hébbrigði- skerfið sig líka í fótinn? Eða er rjúpum Hagfræðistofnunar að fat- ast flugið? Helga Guðrún Jónasdóttir „Vísar Þórólfur m.a.s. móðgaður í AMS-útreikninga bændasamtakanna og landbúnaðarráðuneytisins sem for- dæmi. En af hverju studdist þá Þórólfur ekki við þessa útreikninga?“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.