Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Qupperneq 30
42
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992.
Bamavemdar- og for-
sjánnál í brennidepli
„Handtökuskipun gefin út á
móöurina", „Fásinna að taka börn-
in“, „Þori ekki út úr húsi af ótta
við að finnast", „Fógeti og lögregla
ruddust inn í íbúöina“. Þetta eru
nokkrar af þeim fyrirsögnum sem
staðið hafa yfir fréttum DV um
barnavemdar- og forsjármái síð-
astliðin ár. Þessar fyrirsagnir gefa
ákveðna mynd af því ástandi sem
oftar en ekki vill skapast í þessum
málum og DV hefur sagt frá.
í DV hafa birst íréttir um aðgerð-
ir barnaverndaryfirvalda til að
nema böra á brott frá öðru hvoru
foreldri eða báðum, aðgerðir sömu
yfirvalda og jafnvel lögreglu í for-
sjárdeilum og fleiri uppákomur af
svipuöu tagi.
Bamavemdarmál og forsjármál
eru viðkvæm mál og fréttaöflun í
bamaverndar- og forsjármálum
getur verið erfið. Bamaverndaryf-
irvöld eða félagsmálayfirvöld tjá
sig ekki um einstök tnál þrátt fyrir
aö DV hafi ítrekaö innt eftir við-
horfum þeirra. Vísa þau til þagnar-
skyldu. Af þeim sökum geta komið
fram ásakanir um einhliða frétta-
flutning. DV hefur hins vegar leit-
ast við að varpa fiósi á allar hliöar
þessara viðkvæmu mála.
-hlh
Forræðisdeila milli föður á Spáni og móður á íslandi:
Fógeti og lög-
regla ruddust
inn í íbúðina
- ráöuneytið hundsaði umsagnir bamavemdamefnda
„Okkar rök í málinu í dag eru
umsagnir frá barnaverndarnefndum
Kjalarneshrepps og Reykjavíkur og
umsagnir þriggja sérfræðinga um
vilja barnsins. Allir þessir aðOar
mæla með að barnið verði hjá móð-
urinni. Þaö eina sem ráðuneytið hef-
ur í höndunum er plagg frá Spáni frá
1987, sem er ekki einu sinni undir-
skrifað, og umsögn barnaverndar-
nefndar Kjalamess frá 1985. Þeir
virðast ekki trúa því að fólk geti tek-
ið sig á. Ég trúi samt ekki öðru en
að þeir geri á endanum þaö sem er
rétt,“ sagði Hildur Lovísa Ólafsdóttir
í viötali við helgarblaö DV 8. sept-
ember 1990.
Hildur hafði þá átt í harðri baráttu
við fyrrum eiginmann sinn og yfir-
völd um forræði yfir 9 ára (nú 11
ára) gamalli dóttur þeirra. Við skiln-
að þeirra 1985 var eiginmanni Hildar
fahð forræði yfir bömunum, meðal
annars vegna áfengisvanda hennar
sem hún tókst á við seinna með góð-
um árangri. Frá skilnaðinum barðist
HOdur - við fyrrum eiginmann og
dómsmálaráðuneytið til að fá þeim
úrskuröi hnekkt.
TókbarniðáSpáni
Deilan tók á sig óvenjulega mynd
þegar Hildur fór til Spánar sumarið
1989 til að hitta dóttur sína. Tók hún
barnið úr vörslu föðurins og flutti
það heim til Íslands. Taldi Hildur að
barnið byggi ekki við þá umhyggju
og ástúð sem þaö þarfnaðist.
Forsjármálið var tekið upp að nýju.
Barnaverndarnefnd úrskuröaði að
það væri „í samræmi viö hag og þarf-
ir telpunnar að móðir fari með for-
sjá“. Var tekið fram að móðirin nyti
stuðnings eldri barna sinna við um-
sjón barnsins, en tveir synir hennar,
17 og 18 ára, völdu að koma heim frá
Spáni eftir að hafa búið þar hjá föð-
urnum um tíma.
Dómsmálaráðuneytið kvað hins
vegar upp úrskurð um að forræði
yrði ekki breytt. Hildur fór þá í felur
með dóttur sína. Handtökuheimild
var gefin út á Hildi sem haröneitaöi
að láta barnið frá sér þar eð það vildi
vera hjá móður sinni.
Stuttu síðar kom frétt um að barn-
ið heföi verið tekið af HOdi. Var telp-
unni komið fyrir á vistheimOi og síð-
an fengið föðurnum sem fór meö það
til Spánar.
Ólögmætar
fógetaaðgeróir
Ári síðar fer málið aftur af stað.
Þá er telpan í sumarfríi hjá móður
sinni hér á landi en hvorki Hildur
né eldri systir telpunnar vOdu aö hún
færi aftur utan og fóru því í felur
fyrir yfirvöldum. Til stóð að setja
Hildi í gæsluvarðhald segði hún ekki
frá dvalarstað dóttur sinnar en til
þess kom ekki. Lögregla vaktaði
heimili Hildar en hætti því þegar það
framferði varð opinbert. A laugar-
dagskvöldi, daginn sem viötahð við
Hildi birtist í DV, varð mikO tauga-
spenna í málinu er fógeti og lögregia
ruddust inn í íbúðina til Hildar. Var
Mikíl taugasjíeiina i' t'on'aeðismáUnu á iaugnrdágskvöldið:
StetánGuðííjanssuníiSpíiui.íáðírstúlkumiar.
Égeráleiðtil iandsins
„Fógeti og lógregla
ruddust inn í íbúðina“
- sagffi HtktarÖiafsdóttlrettiraöfógetioglíHjreglakonHuivettvatig
Forræðismál Hildar Lovísu Ólafsdóttur og eiginmanns hennar vakti mikia
athygli er fréttir af þvi birtust á síðum DV i september 1989 og aftur í sept-
ember 1990. Hildur hafði umsagnir sérfræðinga og barnaverndarnefnda
Reykjavíkgr og Kjalarness að vopni og þá sannfæringu sina að 9 ára dótt-
ir hennar vildi vera hjá henni. Hún faldi því dóttur sína i tvigang. Mál henn-
ar strandaði hins vegar í dómsmálaráðuneytinu sem ekki vildi breyta úr-
skurði sinum um áframhaldandi forræði föðurins.
HOdi tjáð að hún ætti að afhenda
bróður föðurins barnið. Fjöldi lög-
reglubíla var við húsið. Lögfræðing-
ur Hildar kom síðan aðvífandi, synir
hennar, vinir og vandamenn, prestur
og Helga Hannesdóttir geðlæknir.
„Fógeti kom ekki með fulltrúa frá
barnaverndaryfirvöldum þegar
hann kom til að fullnægja innsetn-
ingarbeiöni vegna stúlkunnar. Hann
brýtur þar með bæði barnaverndar-
og barnalög," sagöi Helga viö blaða-
mann á vettvangi.
Fógeti dró sig í hlé vegna athygl-
innar sem atburðirnir á heimili HOd-
ar fengu. Lögreglumenn tóku einnig
afstööu gegn vinnubrögðum eins og
þeim sem viðhöfð voru í málinu.
I viðtalinu, sem birtist þennan
laugardag, segir Hildur: „Ég mundi
ekki standa í þessu nema af því að
það er bjargföst sannfæring mín að
það er einlægur vilji barnsins að vera
hjá mér. Ég vil hins vegar ekki trúa
því að stjórnvöld vilji leggja þetta á
mig og barnið. Okkur hlýtur aö verða
trúað að lokum. Ráðuneytið getur
ekki verið svo steinrunnið að það
skipti ekki um skoðun."
Eftir því sem best er vitað er Hildur
enn með dóttur sína í dag.
-hlh
Ung móðir svipt forræði er hún lá á Fæðingarheimilinu:
Flúði með bamið að næturlagi
„Ég verð í felum uns ég verð búin
að fá forræði yfir barninu mínu. Ég
þori ekki aö fara út úr húsi af ótta
við að ég finnist. Þetta er ekki gaman
en ég geri allt til að vernda drenginn.
Ég reyni að láta hvern daga líða og
hugsa ekki mikið um þetta. Samt finn
ég alltaf fyrir ákveöinni hræðslu um
hvað Félagsmálastofnun og barna-
vemdarnefnd muni gera í næst mál-
inu,“ sagöi Anný Margrét Ólafsdótt-
ir, móöir þriggja vikna drengs, þegar
DV ræddi við hana í maí síðastliðn-
um. Þá hafði hún verið í felum með
drenginn sinn frá því hann fæddist.
Meðan Anný var að jafna sig eftir
fæðinguna kom úrskurður frá
barnaverndarnefnd þess efnis að
hún væri svipt forsjá dregsins tíma-
bundið og átti barnið að dveljast á
Fæðingarheimili Reykjavíkur og
Vistheimili barna.
Forsaga málsins er sú að Anný leit-
aði Ul Félagsmálastofnunar meðan
hún var ófrísk og óskaði eftir að
stofnunin hjálpaði henni viö að finna
hentugt húsnæði tO að búa í eftir að
barnið væri fætt. Félagsmálastofnun
kraföist þess þá að fá að hafa af-
- fékkforræði eftir tvo mánuði í felum
Móðii þri«ida vlbtu lUtmo..'
Þori ekki út úr húsi
af ótta við að Yinnasf
Ófrísk leitaði Anný Margrét Ólafs-
dóttir til Félagsmálastofnunar í von
um að fá ibúð fyrir sig og ófætt barn
sitt. Upp frá þeirri stundu krafðist
stofnunin að hafa afskipti af henni
vegna fjögurra ára gamalla
„synda“. Þau afskipti enduðu með
forræðissviptingu. Anný hafði þó
betur i baráttu sinni við kerfið - eft-
ir tvo óttaþrungna mánuði í felum.
skipti af henni og barninu í framtíð-
inni. Taldi Anný þá kröfu til komna
vegna þess að fyrir fjórum árum átti
hún dóttur sem hún setti i fóstur og
gaf síöan til ættleiðingar. Allt þar tO
hún óskaði aðstoðar Félagsmála-
stofnunar vegna íbúöar hafði hvorki
stofnunin né lögreglan haft afskipti
af henni eða hennar högum.
Fram að fæðingunni reyndi Félags-
málastofnun ítrekaö að að skipta sér
af Anný á þeim grundvelli aö hún
væri með barni sem hún gæti ekki
annast. Kærði Anný sig ekki um af-
skipti stofnunarinnar en hún bjó þá
hjá móður barnsfööur síns.
Sama dag og Anný eignaðist son
sinn var hún boðuð á fund Barna-
verndarnefndar. Hún gat af eðlOeg-
um orsökum ekki mætt á hann. Hún
var aftur boðuð á fund stuttu síðar
en komst ekki þar sem hún var að
jafna sig eftir barnsburðinn.
Kyrrsetning og svipting
Á meðan Anný lá á Fæðingarheim-
ihnu kvað barnavemdarnefnd upp
þann úrskurð að barnið skyldi kyrr-
sett á Fæðingarheimilinu og fékk
Anný bréf þar að lútandi. Strax í
kjölfarið kom fyrrnefnt bréf um að
hún væri svipt forsjá barnsins tíma-
bundið. I bréfi barnaverndanefndar
kom fram að ástæöa úrskurða nefnd-
arinnar væru sú að Anný væri ekki
nægilega samvinnuþýð.
Þegar hér var komið sögu ákvað
Anný að grípa til eigin ráða og flúði
af Fæðingarheimilinu að að nætur-
lagi, með son sinn vafinn inn í sæng
og teppi. Löreglunnni var falið að
hafa uppi á Anný og barninu. Lög-
fræðingi Annýjar tókst að semja við
lögregluna og barnaverndamefnd
um að hjúkrunarkona mundi fylgjast
með henni og barninu og gefa
skýrslu um ástand þess án þess að
greina frá dvalarstað mæðginanna.
Um tveimur mánuðum síðar hafði
Anný haft betur í baráttu sinni við
kerfið, fengið að vita að hún væri
með forsjá bamsins. Haföi henni
enda gengið mjög vel að annast
drenginn. Hún var fegin aö losna úr
felum og hafði komið sér fyrir i öðm
húsnæði. -hlh
Guðrún Kristinsdóttir:
Baminu
til hliðar
„I skýrslum baraaverndar-
nefhda, sem ég byggi rannsókn
mína á, var afskaplega lítið skráð
um bömin sjálf, hvemig þeim
leið og hvað þau vOdu. Það var
langmest skrifað um fullorðna og
samtöl sem fóru fram við þá. Það
var lögð áhersla á aðgerðirnar,
það er að nú ætti að koma við-
komandi bami fyrir. Barnið var
því mjög htið í brennideph í þess-
um skýrslum, nema þá í allra
stærstu málunum. En hið al-
menna er þetta: Bömin virðast
hverfa í skugga ráðstöfunarinnar
sem á að gera. Það er lögð mest
áhersla á móðurina, mjög lítiö
skrifað um fööurinn og barninu
ýtt til hliðar,“ sagði Guðrún
Kristinsdóttir í samtah við DV í
febrúar.
Guðrún Kristinsdóttir er dokt-
or í félagsráðgjöf og kennir hana
viö háskólann í Umeá í Svíþjóð.
Hún skrifaði doktorsritgerð um
bamavernd á íslandi sem hét
barnavernd og sérfræðiþróun.