Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST, frábært verð. Tökum og seljum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorra- braut 22, sími 91-621133. Macintosh-eigendur. — Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Ódýrt tölvufax - kr. 19.500 m/vsk.i Tölvan sem faxvél með mótaldi. Góð reynsla. Leitið nánari uppl. Tæknibær - s. 91-642633, fax 91-46833. ■ Sjónvöip_____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskeríí, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþjónusta. Láttu fag- menn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Viðgerðar- og loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfmu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. M Dýrahald_______________________ 1.v. stóðhesturinn Segull frá Stóra-Hofi 86186-030 verður í girðingu við Ægis- síðu, en nokkur pláss laus. B: 8,23, H: 8,14, A: 8,18. Uppl. í síma 91-685952. Kettlingur. Kolsvartan, sætan, gjaf- vaxta og vel upp alinn kettling vantar gott heimili. Síma 91-27836. Hreinræktaðir scháferhvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-667751. ■ Hestamermska Hestamenn. Laugardaginn 20. júní nk. verður haldin prúttmarkaður að Morastöðum í Kjós á u.þ.b. 25 hross- um á öllum aldri. Vegna brottflutn- ings á allt að seljast. Mætið stundvís- lega kl. 14 og gerið góð kaup. ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Til sölu i Víðidal i Reykjavik: D-tröð, 8 hesta hús, v. 2,2 millj. D-tröð, 8 hesta, glæsilegt, v. 2,5 millj. Faxaból, 6 pláss, góð eign, v. 2,1 millj. Fasteignaþjónustan, sími 91-26600. Trippi og ótamdar hryssur til sölu. Upp- lýsingar í síma 95-36606, e.kl. 20. Þéttikítti á næstum hvaö sem er. Má bera beint á raka og fitusmitaöa fleti. fslensk lesning á umbúðum. ÚtsðlustaBlr: Bygglngavðruvsrslanlr, kaupfélög og SHELL-stððvarnar yA\>ARUD 8 vetra, velviljug, alþæg hryssa með allan gang, undan Sveip og ættbókar- færðri meri, til sölu, verð ca 150 þús. Uppl. í síma 91-51014. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauð- synlegt. Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, s. 91-614400. Hestamenn athugið. Tek að mér hross í fóðrun næsta JKtur,ver staðsettur í Ölfussi. Uppl. í-síma 98-33968 og 985- 25164. Geymið auglýsinguna. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 98-21038 og 98-21601 (hesthús), Til sölu tveir básar i hesthúsahverfi Gusts, Kópavogi, einnig nokkrir efni- legir folar, rétt komnir á stað í tamn- ingu. Sanngjamt verð. S. 98-68867. Hef tvo mjög efnilega fola til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-673294, kl. 19. ■ Hjól Bifhjólaverkstæðið Mótorsport auglýsir. Höftim opnað glæsilegt verkstæði, 2 sérlærðir menn frá USA í viðgerðum á bifhjólum, vélsleðum og sæþotum. Eru sérhæfðir í „tjúningum" á fjór- og tvígengisvélum. Þekking tryggir gæðin. Bifhjólaverkst. Mótorsport, Kársnesbraut 106, Kóp., s. 642699. Mótorkrosskeppni verður haldin laug- ardaginn 20. júní. Skráning verður föstudaginn 19. júní kl. 20-22 að Bílds- höfða 14, sími 91-674790. Vélhjóla- og íþróttaklúbburinn. Kawasaki Ninja 900 Twin Cam, 16 ventla, ekið 7400 mílur, verð 550 þús. eða 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-34963 og 98-34300. Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum o.fl. „Við erum ódýrastir.” Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). Suzuki GSX F 600, árg. '88, til sölu, nýyfirfarið, lítur mjög vel út og er í toppstandi, engin skipti. Uppl. í síma 91-11859 í dag og næstu daga. Suzuki GSX 750F, árg. '90, til sölu, ekið 15 þúsund km, flækjur, nálasett o.fl. Upplýsingar í síma 95-38266. ■ Fjórhjól Kawasaki Mojave 250 fjórhjól óskast keypt, annað kemur til greina. Uppl. í síma 97-81257. ■ Byssur Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar auglýsir: Æfingar í leirdúfuskotfimi verða haldnar á velli félagsins f Óbrynnis- hólum alla fimmtudaga í júní og júlí. Æfingarnar eru öllum opnar frá kl. 19-22.30. Hringjaverð kr. 250 fyrir þá sem greitt hafa árgjöld í skotíþróttafé- lagið, annars kr. 350. Stjórn SÍH. ■ Vagnar - kemu Bilaperlan, bíla- og ferðamarkaður. Vegna mikillar eftirspumar á tjald- vögnum og fellihýsum vantar okkur allar stærðir og gerðir á staðinn, höf- um kaupendur að nýlegum vögnum og hjólhýsum. Stærsti sýningarsalur landsins, 700 m2, og 7.000 m2_ úti- svæði. Erum einnig með allar smávör- ur í ferðalagið. Bílaperlan, bíla- og ferðamarkaður, Seylubraut 9 við Reykjanesbraut, Njarðvík, s. 92-16111. Eigum vandaðar fólksbila- og jeppa- kermr, undirvagna undir algeng. gerðir tjaldvagna. Flexetora, hjólnöf, fiaðrir og efni til kerru- og tjaldvagna- smíði. Opið frá 13-18. Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-39820. Bilasala Kópavogs. Vegna mikillar sölu vantar okkur á staðinn allar gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald- vögnum, húsbílum og jafnframt ný- lega bíla. S. 642190. Verið velkomin. Combi Camp Easy fjaldvagn á Austin Mini hjólum til sölu, vel einangraður, fortjald og koja fylgja. Einnig bíl- skúrsgeýmsluhilla á hjólum. S. 78774. Eldri tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-671351. Gott fortjald til sölu á 17-18 feta hjól- hýsi. Uppl. í síma 91-642055 eftir kl. 19. ■ Sumarbústadir Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða- eigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþró. Hjá Rekstrarvörum fáið þið óbleiktan endurunninn WC pappír, úrval hreinsiefna sem brotna niður í náttúmnni o.m.fl. Einnig úrval af ein- nota vörum, t.d. dúkum, servíettum, glösum, diskum og hnífapörum. Opið mán.-fös., kl. 8-17. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Rvík, s. 91-685554. Fyrir sumarhúsið. Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760. Sturtuklefar, fullbúnir, frá kr. 43.900. Ennfremur allt efni til vatns- og hita- lagna svo og hreinlætistæki, stálvask- ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455. Sumarbústaðareigendur Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón. Árvirkinn hf„ s. 98-21160 og 98-22171. Glæsilegar, skógi vaxnar sumarbú- staðalóðir til leigu í Borgarfirði, heitt og kalt vatn, stutt í alla þjónustu, fag- urt útsýni. Uppl. í síma 93-51394. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins, vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarnamesi. Sumarbústaðaeigendur. Eigum á lager dísilrafstöðvar, 1x220 V, 3,7 kW, handstart/rafstart, vatnsdælur, 12 V - 24 V og 220 V. Merkúr hf„ sími 812530. Sumarhús til leigu í Hrisey, nýlegt hús á fallegum stað, hentugt fyrir bama- fólk, lausar vikur í ágúst. Eyland sf„ sími 96-61745. Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot- þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús, gæðavara á hagstæðu verði. Sæplast hf„ Dalvík, s. 96-61670. Sumarbústaðalóðir. Til sölu sumarbú- staðalóðir úr landi Klausturhóla í Grímsneshreppi. Uppl. í síma 98-64424. Tvær eignalóðir til sölu i Dalasýslu, seljast á góðu verði. Uppl. í síma 91-26266. ■ Fyiir veiðimenn Takið eftir, veiðimenn! Maðkar til sölu, þeir bestu í bænum, bæði fyrir lax og silung. Ódýrir. Upplýsingar í síma 91-73905._________________________ • Veiðihúsió auglýsir, sandsíli, maðk- ar, flugur, spónar, töskur, kassar, stangahaldarar á bíla, stangir, hjól, hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar. Troðfull búð af nýjum vörum, látið fagmenn aðstoða við val á veiðigræj- um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu- þjón., símar 622702 & 814085. Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi er á besta stað, jafnt til ferða á Snæfells- jökul, Eyjaferða og skoðunarferða undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk. og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi. Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma 93-56719 og 93-56789. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Athugið. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu, 10% afsláttur á 100 stk. Upp- lýsingar og pantanir í símum 91-71337 og 91-678601. Geymið auglýsinguna. Maðkar!!! Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. •Stangaveiðimenn, ath. að við eigum allt í veiðiferðina. Fagmenn aðstoða. Sportvörugerðin, Mávahlíð s. 628383. Ódýrir en góðir. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-17087. Athugið nýtíndir góöir laxamaðkar. Upplýsingar í síma 91-75868. Silungsveiði í Andakilsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. ■ Bátar önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu, kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk- ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. 2,5 tonna trilla með krókaleyfi til sölu, báturinn er mjög vel útbúinn til hand- færaveiða og er á veiðum. Upplýsing- ar í síma 985-21715. Bátavél til sölu, Sabb 8 hö, nýyfirfarin með öllum fylgihlutum. Úppl. á dag- inn í síma 689800, innanhússími 157, Hilmar og á kvöldin í síma 91-34243. Fiskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000 lítra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarnamesi. • VHF-bátatalstöðvar, hjól og vökvasjálfstýringar fyrir seglskútur og báta, gott verð. Samax hf„ sími 91-652830. ■ Vaiahlutir Bflapartasaian v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’82-’85, Carina, Camry ’83-’88, Lancer ’86, Twin Cam, Subaru ’80-’87, Charade ’88, Fiesta, Escort ’83, Ascona ’83, Tredia, Blazer. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic '85, Volvo 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Es- cort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Renault 5 ’87, Shuttle ’89 4x4, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, '87, Escort XR3i ’85, Maz- da 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og '88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, '86. Swift ’86, ’88 og ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87,. Mazda 323, 626 og 929 . ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry '84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ”79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Bílapartar, Smiðjuvegi 12D, s. 670063. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla, japanska, evrópska, ameríska. Einnig boddíhluti í Chevrolet pickup og step- side skúffu, stutta. 345 vél, 4ra hólfa, 650 Holly, og millihedd. Borg Warner T-19 4 gíra kassi, toppur og glugga- stykki í Scout ’74. Einnig skiptingar og vélar í aðra bíla. Visa/Euro. Send- um samdægurs út á land. Heiði - bilapartasala, s. 668138 og 667387, Flugumýri 18D, Mosfellsbæ, opið 10-19.30 virka daga og um helg- ar. Varahlutir í ameríska og japanska bíla, árg. ’74-’88, einnig í flestar aðrar tegundir. Póstsendum. Kaupum bíla. Símar 668138 og 667387. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í fiéstar gerðir jeppa. Get skaffað varahl. í LandCruiser. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgeröir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp„ s. 46081 og 46040. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda- bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 668339 og 985-25849.________ Scout '74, Bronco 74, Cherokee 75 o.fl. jeppar nýrifnir. Til sölu Willys ’75, m/350 + powerglide og Suzuki GSX750F ’89. Kaupi jeppa og ameríska bíla. Jeppahlutir, Garðabæ, s. 650560. 92-12801, Rifco. Notaðir varahl. í: Prelude ’79, L-200 ’81, Lada st. ’88, Sport ’84, Mazda 929 HT ’82 og Tercel ’81, einnig 4 hólfa millihedd. Framhásingar fyrir Ford Econoline, 5 og 8 bolta Dana 44, Dana 60 og milli- kassar, New Process 205, til sölu. Bíla- búðin H. Jonson & Co„ sími 91-22257. Partasalan, Skemmuv. 32, s. 77740. Varahl. í flestar gerðir japanskra og amerískra bíla, 8 cyl„ vélar og skipt- ingar o.fl. Opið 9-19 alla virka daga. Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir. Allt í Econoline. Hásingar, læsingar, plasttoppar, stólar, gluggar, hurðir. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. Höfum til sölu nýjar vélar, GM dísil 6,2, stærri, m/öllu, verð kr. 420.000. Einnig notaðar 6,2 frá kr. 180.000. S. 681666. Höfum til sölu nýlegar hásingar, Dana 60, í mjög góðu ástandi, verð kr. 170.000. S. 681666. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. Endurskoðun. Mótorstillingar, hjóla- stillingar, einnig allar almennar við- gerðir. Sveinn Egilsson bílaverkstæði, Skeifunni 17, s. 91-685146 og 685148. Tökum að okkur allar réttingar og máln- ingu, stór sem smá verk, föst verð- tilboð í flest verk. Réttingahúsið, Stór- höfða 18, sími 91-674644. Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Garðsláttuvélar, mótorhjól, mótorar, plasthlutir o.fl. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-678477. ■ Bílamálun Blettum, réttum og almálum alla bíla, fljótt, vel og varanlega. Föst verðtilb. Visa og Euro raðgr. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4E, græn gata, s. 77333. ■ BQaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Póstkr.þjón. Bifreiðaverkst. Knastás, Skemmuv. 4, Kóp„ s. 77840. ■ Vörubílai Pressusorpkassi, Norba, 15 m3, v. 850 þ. Volvo 615 ’80,14 m3 pressuk., v. 980 þ. MAN19280 ’82 4x4, búkkab., v. 850 þ. Gigant krókheysi, 161„ ’87, v. 680.000. 20 feta flutningakassi f. vírab., v. 140 þ. Atlas krani, 8,5 t/m ’85, v. 300.000. Ofangreint verð er án vsk. Tækjamiðlun Islands, sími 674727. Vörubila- og vélasalan, Vesturvör 27, Kópavogi, sími 642685. Erum með úrval af öllum gerðum og stærðum af vörubílum og vinnuvélum til sölu. Góð þjónusta. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf„ Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Gámabill. Óska eftir bíl með vírahíf- ingu fyrir sorpgáma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 5302. ■ Vinnuvélar Beltavél: Höfum til sölu Atlas 1702 DHD ’80, góð vél á góðu verði. Höfum einnig nokkrar traktorsgröfur til sölu. Globus hf„ véladeild, sími 91-681555. Hitachi smá-gröfur. Fullkomin tækni á lágmarks verði. Fáðu þér eina í garð- inn. Vélakaup hf„ sími 91-641045. Traktorsgrafa til sölu, Massey Fergu- son 70, árg. ’75. Upplýsingar í síma 98-34944 næstu daga. ■ SendibQar_____________ Subaru, árg. ’88, til sölu eða leigu, mælir, talstöð, möguleiki á síma. Úppl. í síma 91-24026. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknfinum, stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík hf„ Ármúla 1, s. 687222. Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns- lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf„ sími 98-75628. Úrval nýrra - notaðra rafin.- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahlþjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. ■ Bílaleiga______________________ Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru station 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks- bílakerrur og farsíma til leigu. Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.